Vísir - 23.08.1932, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 23. ágúst 1932.
228. tbl.
Gftmla Bíó
Herskfyaforingiim.
Afar skemtileg þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þátt-
um. — Aðalhlutverkin leika:
Harry Liedtke — Fritz Kampers,
Maria Pandler — Lia Eibenschiitz.
Veitid athyglil
Confektöskjur frá 1 krónu,
Confekt, Súkkulaði, Brjóst-
sykur, Ávextir, nýir og nið-
ursoðnir. Öl, Gosdrykkir. Reyk-
tóbak, Vindlar, Cigarettur. —
Verslunin „Svala“,
Austurstræti 5.
Nýja Bíó
Drengnrinn minn.
Þýsk tal og liljómkvikmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Magda Sonja, undrabarnið Hans Feher og fiðlusnilling-
urinn Jar. Kocian.
Allir góðkunnir og þektir leikarar.
Kjartan litli sonnr okkar andaðist í morgun.
Sigríður Halldórsdóttir. Jóh. Ögm. Oddsson.
Hvaða kaffi er það
sem allap liúsfreyjnr biðja um?
— Leifs-kaffi.
Sameiginleg
berjaför templara.
Salurinn uppi
í K. R. húsinu er ávalt til leigu,
bæði til fundarlialda og sam-
kvæma.
Margfrét Árnadóttir
frá Kálfatjörn.
Lán.
Sá, sem vill lána ungri stúlku
2500 kr., gegn góðri tryggingu,
geri svo vel að leggja nafn sitt
í lokuðu umslagi, merkt: „Þag-
mælska“, á afgreiðslu Visis fyr-
ir fimtudagskveld.
E.s. Lyra
Mynd þessi er „dramatiskt" meistaraverk sem livervetna
liefir hlotið aðdáun fyrir liinn dásamlega leik litla drengs-
ins Hans Feher og hljómleika fiðlusnillingsins Jars Kocian,
Börn innan 14 ára fá ekki aðgang.
Að Ásðlfsstððnm í Þjðrsárdal,
sérstaklega hentugar ferðir laugardagseftirmiðdaga. — Einnig
að Ölfusá, Þjórsá og i Biskupstungur og Þrastalund.
1. flokks bifreiðar ávalt til leigu.
Bifreiðastðð Kristins.
Sími 847 og 1214.
Líkkistur
smíðaðar ódýrast í trésmíða-
vinnustofunni á Laufásvegi 2 A.
Verð frá krónur 120,00.
Benedlkt Jóbannesson.
iiiiiiiiiiimniiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiiiHiiimiiiiiiiiiiiniiiiiimi
Næstkomandi sunnudag, þann 21. þ. m., efna templarar
til sameiginlegrar berjafarar upp að Reykjahvoli i Mosfells-
sveit, ef veður leyfir. Farið verður í venjulegum fólksflutn-
ingabifreiðum (drossíum). Farmiðar verða seldir lijá Bifreiða-
stöð Reykjavíkur (B.S.R.) og kosta báðar leiðir kr. 3.00 fyi'-
ir fullorðna, en kr. 2.00 fyrir börn.
Farið verður af stað frá B. S. R. stundvíslega kl. 10 og
11 % f. h. og er ætlast til að allir þátttakendnr fararinnar
verði komnir á berjastaðinn kl. 12 á hádegi, og þeir sem mat
hafa með sér, setjist þá þegar að snæðingi. Veitingar verða
á Reykjahvoli og verður þar til sölu: gosdrykkir, mjólk, kaffi
og kökur o. fl.
Óskað er eftir, að þeir, sem ætla sér að taka þátt í berja-
förinni, hafi trygt sér farmiða fyrir laugardagskveld.
Berjastaðurinn er hinn ákjósanlegasti. - Templarar, fjöl-
mennið!
Berjafararnefndiii.
TORG8ALA.
Seljum allskonar grænmeti frá Fagrahvammi í Ölfusi með
torgverði, hvern miðvikudag fyrst um sinn.
Vesturgötu 17. FLÓRA. Sími 2039.
Kaupmeiml
Kartöflumjöl og hrísmjöl seljum við eins og vant
er ódýrast.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (4 línur) .
fer héðan fimtudaginn 25. þ. m.
kl. 6 síðdegis til Bergen, um
Vestmannaeyjar og Thorshavn.
Flutningur afhendist fyrir há-
degi á fimtudag. Farseðlar sæk-
ist fyrir kl. 3 sama dag.
Nie. Bjarnason & Smitb.
Nýtt dilkakjöt.
íslenskar kartöflur á 15 au. %
kg. Rófur 15 au. % kg. Barinn
riklingur 1.10 % kg. Hangikjöt
75 au. % kg. Rúllupylsur 50 au.
3/2 kg. Hænuegg, andaregg og
margt fleira ódýrt.
Terslnnin Fíliinn,
Laugaveg 79. Sími 1551.
Óska eftip
2 herbergjum og eldhúsi,
helst 1. sept. eða fyr. —
Nútíma þægindi og góð
geymsla fylgi. Sími 240.
soooooögí sooöttöíjoocooí SOÍ;;;;;;
DilkasláLtup
fást nú flesta virka daga.
Slát upfélagið.
ÍÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÍSÖÖÖÖÍSÍSÍSÍSÍ
MASONITE
Þilborðin sænsku eru nú altaf fyrirliggjandi
af mörgum gerðum og til margvíslegra nota.
Mjðlkorfélag Reykjaviknr.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIEIiilBiiilllllBBIiIIIIIESIIIIillllllllllllIlllllKIIKIEIIIBBKIIillllllE
Frá ódýrustu til fullkomn-
ustu gerða, alt tilheyrandí
jarðarförum, fæst hjá
Eyvindi
Laufásvegi 52.
Sími 485.
Ný kæfa.
Ný Piillupylsa.
Verslunin
Kj öt & Fiskup
Símar 828 og 1764.
gHBMmHMMjngi
TU Borgarfjarðar
og Borgarness
alla mánudaga og fimtudaga.
Til Aknreyrar
á mánudögum. Lægst fargjöld.
Höfum ávalt til leigu 1. flokks
drossíur fyrir lægst verð.
Nýja Bitreiðastððin
Símar 1216 og 1870.
IIIIIIIIilEIBIilSillIIIEBBIXIBBIIBIIIIllll
Gísli Sigurbjörnsson.
Lækjargötu 2. Sími: 1292.