Vísir - 02.09.1932, Blaðsíða 2
V I S I R
Heildsölubirgdir:
ÞAKJÁRN,
ÞAKPAPPI,
ÞAIÍSAUMUR,
RÚÐUGLER.
Ný BÁE-LÖCK
pitvél til sölu.
Þörðnr Svelnsson & Co.
ötf
Símskeyti
Manchester, 1. sepi.
United Press. - FB.
Launadeilurnar i Lancashire.
Atkvæðagreiðsla fer fram
inn það, hvort laun vefara í
baðmullarverksmiðjunum skuli
lækka um 13%%.' Greiða
200,000 manna atkvæði um
þetta og verði launalækkun-
inni hafnað er framhaldaridi
verkfall fyrirsjáanlegt. Úrslitin
verða kunn, að Iikindum, í
þessari viku.
Berlin, 1. sept.
United Press. - FB.
Kröfur Þjóðverja.
Tilkynning Þjóðverja til
Frakka um það, að þeir kref jist
hernaðarlegs jafnréttis, vekur
mikla eftirtekt hvarvetna, enda
talin mikilvægasta krafa, sem
Þjóðverjar liafa borið fram við
Frakka um langt skeið. Er af
mörgum talið, að frá jiví er til-
raunirnar voru gerðar til þess
að koma á tollmálabandalagí
með Þjóðverjum og Austurrík-
ismönnum, lial'i engin mikil-
vægari iillaga komið fram frá
Þjóðverjum. Er krafan augljós
vottur jiess, að Þjóverjar vilja
fá að ráða fram úr jjcssum mál-
um, jirátt fyrir væntanlega
mótspyrnu Frakkn. nnn á eigin
spýtur, með jöfnum rétti við
aðrar þjóðir.
New York 2. sept.
United Press. - FB.
Borgarstjórnin í New York.
Jimmy Walker borgarstjóri
i New York hefir lieðist lausn-
ar frá störfum sínum. Eins og
kunnugt er, hefi hann verið
sakaður um sviksamlegan
embættisrekstur. Var skipuð
rannsóknarnefnd af ríkisstjórn-
inni, og var Seabury dómari
forseti nefndarinnar. Af störf-
um nefndarinnar hefir þegar
leitt, að alhnargir embættis-
menn borgarinnar hafa beðist
lausnar. Jimmy Walker
kveðst munu bera undir borg-
arana i New York hvernig
stjórn lians á málum liorgar-
innar hefir verið, með því að
bjóða sig fram sem borgar-
stjóraefni á ný, i næstu kosn-
inguin.
Madríd í ágúst.
United Press. - FB.
Frá Spáni.
Don José Berenguer Cros,
höfuðmáður tollmálanna á
Spáni, hefir í einkaviðtali við
United Press skýrt frá því, að
viðskifti Spánverja og annara
j)jóða séu mikið að aukast. „Á
undanförnum mánuðum hefir
verið um mikinn viðskiftabata
að ræða, bæði að þvi er snertir
útflutning á spánverskum af-
urðum og innflutning á afurð-
um annara jijóða. Útflutningur
á ávöxtum liefir verið óvenju-
lega mikill. Innflutningur á af-
urðum, sem Spánverjar verða
að kaupa frá öðrum jjjóðum,
hefir aukist, I. d. hveitiinn-
flutningur frá Argentínu. Inn-
flutningur á liráefnum og vél-
um hefir aukist. — Tolltekj-
urnar á fyrsta fjórðungi yfir-
slandanda árs voru miklu meiri
en á sama tíma í fyrra og miklu
meiri en ráð liafði verið fyrir
gert i fvrirfram gerðum áætl-
unum. Tolltekjurnar námu
142,295,000 pesetum á fyrsta
fjórðungi yfirstandanda árs, en
130,491,000 iiesetum á samá
í fyrra.“
Berenguer á sæli i jijóðjiing-
inu og er fulltrúi Tarragona í
Cataloniu. Hann var settur yfir
tollgæsluna, jiegar Don Jaime
Carber, einnig jringmaður fyrir
Tarragona, var útnefndur fjár-
málaráðherra i seinna Anzana
ráðuneytinu.
Berenguer vildi engu spá um
tollmálin 1933, „þar kemur til
kasta stjórnar og þings,“ sagði
liann, „en eins og nú liorfir,
nema sérstakir samningar verði
gerðir, eru engar líkur til að
tollar verði lækkaðir áður en
umræðurnar um fjárlagafrum-
varpið fyrir 1933 hefjast, en jiað
verður i október í haust“.
Þjððernismál Kelta.
-—o--
Þjóðernissinnar í Wales hafa
tckið á stefnuskrá sína, að Wa-
les fái sinn eigin fána. Eigi
verður að svo stöddu sagt með
fullri vissu, hvort kröfurnar um
sérstakan fána hafa nrikið fylgi
í Wales, en hinsvegar er víst,
að flokkur sá, sem hefir tekið
fánamálið upp á sína arma, er
all harðsnúinn. Fyrir nokkrum
vikum tóku nokkrir þjóðernis-
sinnar sig til og tóku niður
breska flaggið, sem blakti á
Caernarvon kastala og vakti sá
atburður eigi litla athygli i Eng-
landi og víðar. Lýstu þjóðernis-
sinnar því yfir, að Jieir skyldu
vinna að J>vi með oddi og egg,
að fáni Bretaveldis (Union
Jack) skyldi ekki sjást i Wales.
Krefjast þeir þess, að Wales fái
sinn Jijóðfána, sem verði eins og
„Union Jack“-fáninn, en með
rauðum dreka á.
í j>essu sambandi er vert að
geta Jiess, að allar keltnesku
þjóðirnar á Bretlandseyjum,
hafa hver um sig sína jijóðernis-
hreyfingu. Og í sumar verður
Iialdið fulltrúajring keltnesku
félaganna (The Celtic Congres)
í Cornwall. Sækja hann fulltrú-
ar frá Jieim lilutum Bretlands,
sem Keltar eða Jijóðir af kelt-
neskum stofni hyggja, sem sé
írar, Skotar, Waleshúar, Manar-
búar og Cornwallbúar. Mælt er,
að fulltrúar komi einnig á Jring
J>etta frá Brittanny (Bretagne).
Tilgangurinn með Jringhaldinu
er að ræða um, hvernig j>jóð-
erniskendir Kelta verði efldar
sem mest. Fulltrúafundurinn
verður haldinn í Truro.
Forseti J>ingsins verður senni-
lega Henry Jenner, áttræður
öldungur, sem frægur er fyrir
sögulegar rannsóknir sínar. —
Hann liefir ritað niikið um sögu
Cornwall, lands og Jíjóðar, og
mál Cornwallbúa, sem dó út
seni sérstakt mál í lök átjándu
aldar. Enn er við lýði mállýska
i Cornwall, sem varðveitir
fjölda orða úr hinu forna máli
J>jóðarinnar. Hefir annar kelt-
neskur fræðimaður, R. Morton
Nance, skrifað leikrit á Corn-
wall-mállýskunni. Eitt af leik-
ritum hans leiddi til J>ess, að
fyrir tíu árum síðan voru stofn-
uð félög i Cornwall (Old Corn-
wall Societies), sem liafa það
hlutverk, að fræða menn um
forna menningu landsins. I
J>essum félögum eru nú um
2000 manns. Mælt er, að í Corn-
wall sé oft komist þannig að
orði: Cornwall og England, eða:
Cornwallbúar og Englendingar,
og bendir J>að til, að Cornwall-
búar, eigi síður en Walesbúar,
Skotar, írar og Manarbúar, vilji
ekki láta telja sig til Englend-
inga.
Þess ber þó að geta, að lilut-
verk keltnesku félaganna er eða
hefir verið til j>essa einvörð-
ungu menningarlegt og starf-
semi félaganna að öllu leyti
friðsamleg, J>ó að vel megi
vera, að sjálfstæðishreyfing
með hinum keltnesku þjóð-
um innan Bretaveldis, eigi cftir
að eflast meira en menn nú gera
sér í hugarlund. Til J>essa liefir
sjálfstæðishreyfingin með kell-
neskum þjóðum á Bretlands-
eyjum að eins verið öflug með
Irum. (Þýtt).
Frá OlymptDleikunnm
í Los Angeles.
Sunnud. 31. júlí var kept í
etfirtöldum íþróttagreinum á
aðalleikvanginum (Stadion):
100 m. hlaup (karla): Und-
anrásir. 1. undanrás var hlaup-
in í 7 riðlum og komust 3 Jieir
bestu í hverjum riðli til 2. und-
anrásar. Bestan tíma í 1. undan-
rás fékk Jonatli (Þýskal.) 10.6
sek. Er það sami timi og Olym-
piuiiietið var. — . 2. undanrás
var hlaupin i 4 riðlum. I 1. riðli
liljóp Bandaríkjasvertinginn
Tolan á nýju Olympiumeti, 10.4
sek. Fljótastir í riðlunum voru,
auk Tolans: í 2. riðli Simpson,
Bandar., 10.7 sek.; í 3. riðli
Metcalfe, Bandar., 10.7 sek.; í
4. riðli Jonalh, Þýskal., 10.5 sek.
— 3 hinir fráustu i hverjum
riðli hlaupa enn 3. undanrás,
sem lriaupin var næsta dag, á-
samt úrslitahlaupinu. — Það
þótti tíðindum sæta, að Kanada-
maðurinn Williams, sem vann
bæði 100 og 200 metra hlaupið
á síðustu Olympíuleikum, ]>á að
eins 18 ára að aldri, komst nú
nauðuglcga lil 3. undanrásar.
Hann er sagður að eins skuggi
af sjálfum sér, eins og hann var
í Amsterdam, fyrir 4 árum.
Virðist ætla að sannast á hon-
um sú kenning, er Ameríku-
maðurinn Paddock, einhver
frægasti spretthlaupari heims-
ins, lieldur fram: Sá íþrótta-
maður, sem hefir svo mikla
náttúruhæfileika, að hann j>arf
lítið að leggja á sig til að kom-
ast í röð hinna fremstu, verður
aldrei „langlífur" sem íj>rótta-
maður; hann hefir, vegna liinna
miklu liæfileika sinna, sem settu
hann í fremstu röð fyrirhafnar-
laust, farið á mis við hina stað-
bestu undirstöðu undir öllum
mannlegum þroska, að vinna
fyrir verðmætinu. — Að vísu
gelur verið, að Williams liafi
verið illa fyrirkallaður i J>etta
sinn, en menn höfðu auðvitað
búist við meiru af liinum fyr-
verandi sigurvegara en flestum
öðrum, er J>arna keptu.
Grindahlaup 400 m.: Illaupn-
ar voru fyrst undanrásir í 4
riðlum og 3 fráustu í hverjum
riðli hlupu siðan 2. undanrás í
2 riðlum; fóru 3 hinir fráustu
af Jieim í úrslitahlaupið, sem
hlaupið var daginn eftir. Að eins
tveir Norðurlandabúar keptu í
hlaupinu, Sviarnir Areskoug og
S. Pettersson. Hinn fvrnefndi
komst í úrslitahlaup, en Petters-
son var hlaupinn út i fyrra riðii
i síðari undanrás. Besta tíma í
úndanrás (síðari) fékk Tisdali,
írlandi, 52.8 sek. Það er undir
fyrra Olympiumeti.
Hástökk (úrslit): Mannfallið
byrjaði aðallega á 1.90 m. 13
menn höfðu stokkið 1.85 m.
Þeir, sem ekki komust liærra,
voru: Haug, Noregi;; Ménard,
Frakkl.; Portland, Canada;
Tominasi, Italíu og Spitz,
Bandar. — Ahorfendur urðu
ákaflega vonsviknir, er átrún-
aðargoð Jieirra flestra, George
Spitz frá New York, komst ekki
yfir 1.90 m., heldur fcldi rána
í öll J>rjú skiftin; i siðasta stökk-
inu fórst honum svo klaufalega,
að liann sló niður rána með
liendmni í uppstökkinu. Fyrir
leikana hafði liann oftlega
stokkið 1.98—2.00 m. úti við,
og í vetur stökk hann einu sinni
innan húss 2.04 m., og er J>að
heimsmet. En nú fórsl honum
svona óhönduglega, einmitt
J>egar mest á reið! Það var von-
legt, að amerískir áhorfendur
yrðu vonsviknir. — Hæðina
stukku: í fyrsta stökki: Plawc-
zyk, Póll., Johnson, Bandar.,
Ono, Japan, Toribio, Filippseyj-
um; i öðru stökki: Van Osdel,
Bandar., Reinikka, Finnl. og
McNaughton, Canada, og í síð-
asla stökki: Kiniura, Japan. —
l. 94 m. var næsta hæð. Að eins
McNaugliton stökk yfir í fyrsta
stökki. Van Osdel, Reinikka og
Johnson stukku allir yfir i öðru
stökki, og Torihio fór vfir í síð-
asta. Hinir 3 feldu öll skiftin.
— Næst var hækkað upp í 1.97
m. YTan Osdel stökk yfir í l'yrsta
stökki; Johnson í öðru, en Mc-
Naughton og Toribio komust
yfir í þriðja. Reinikka feldi i
öll skiftin. - Na)sl var liækkað
upp í 2.00 m. En engum kepp-
anda tókst að stökkva J>á hæð.
Van Osdel og Johnson voru
næst J>vi að komast yfir. — \rar
nú ráin aftur lækkuð niður i
1.97 m., og stökk McNaughton
J>á hæð samtals þrisvar sinnum,
og vann þannig í aukastökkun-
um. Næstur varð Van Osdel —-
þeir cru skólabræður, þó annar
sé frá Bandar. en hinn frá Ca-
nada — á sömu hæð. Þriðji
Toribio, Filippseyjum, sömu
hæð. Hann hafði sérstaklega
fallegt stökklag. — Fjórði John-
son, Bandar., sömu liæð. Fjór-
ir menn á 1.97 m., 1 cm. frá
Olympiumetinu! Það má lieita
samkepni. Mc Naughton hafði
aldrei stokkið hærra en 1,91
fyr en jietta.
10.000 m. hlaup (úrslit): 1.
Kusocinski, Póll., 30 mín. 11.4
sek. 2. Iso-Hollo, Finnl., 1*
metrum á eftir. 3. Virtanen,
Finnl., 125 m. á eftir. 4. Savi-
dan, Nýja Sjálandi. 5. Syring,
Þýskal. 0. Lindgren, Svíj>jóð. —
Kusocinski lrijóp strax fram og'
tók forystuna, með Lindgre*.
og Savidan næst á eftir. Fin«-
arnir voru 6. og 8. fyrstu liring •
ana. Tíminn á fyrstu 1500 m.
var 4 nrin. 17 sek. Röðin var
J>á J>essi: Kusocinski, Iso-Hollo,
Yrirtanen, Syring, Lindgren og
Savidan. 2000 m. voru lriaupiric
(af Kusocinski) á 5 mín. 47 sek.
Finnarnir voru á liælum hoa-
um. Savidan og Syring voru nú
konnrir nokkuð aftur úr, og
Svíinn Lindgren ennþá meira.
5000 m. hljóp Ivusocinski og
Finnarnir á 14 min. 56.6 sek.
Savidan og Syring voru 15 mía.
19 sek., og Lindgrcn 15 mí*.
37 sek. með sömu yegal. Þegar
10 hringir (4000 m.) vorú eft-
ir, lrijóp Iso-Hollo fram og tók
forystuna. Hann reyndi nú ai
hrista af sér Pólverjann, en þaí
stoðaði ekki; Kusocinski íyig^-
ist með og virtist alls ekki taka
nærri sér. Virtanen dróst uú
um 10 m. aftur úr. Þegar 7
hringir voru eftir, rykli Isa-
Hollo enn á ný, en Kusocinski
fylgdist stöðugt með. Virtanea
dróst nú meira og meira aftur
úr. Þegar eftir voru 5 liringar,
var Pólverjinn aftur orðin*
fremstur og hljóp leikandi létl.
Þeir Iso-Hollo hlupu nú fraaa
úr Svíanum Lindgren, sem var
Jiannig orðinn heilum liring á
el'tir. Hann fylgdist nú me#
J>eim um stund og hyrjaði a#
nálgast Syring, sem var orðin*
á eftir Savidan. Þegar hálfur
J>riðji Iiringur var eftir, spretti
Iso-Hollo enn úr spori, og Linú-
gren dróst aftur úr tvimenning-
unum. Þeir náðu nú Syring
drógu hann með sér; við J>a#
lengdist aftur bilið milli haas
og Lindgrens. Þegar 300 metrar
voru eftir að marki, tók Kus«-
cinski liarðan og langan sprett.
Finninn ællaði að svara í sömu
mynt, en komst aldrei almenwi-
lega á ferð, j>ví Syring vafðist
eitthvað fyrir lionum. Ivus*-
cinski vann 'hæglega og hægSi
á sér, er hann sá, að sigri liaas
var engin hætta búin. Tími
Kusocinskis er nýtt Olympíw-
met.
Finnar voru ákal'lega gramir
I yfir ósigri manna sinna og iðr-
aði J>ess stórlega, að hafa ekká
sent J>ann Jieirra, er Jieir treystw
best, heimsmetsliafann á 50W
m., Lehtinen, móti" Kusocinski,
en J>eir hlífðu honum, veg»®
styttri vegalengdarinnar. En J>®#
er algerlega óvist, að Iionua®
liefði tekist að sigra Ivusucinski,
sem er stór-ágætur hlaupari, og
á að likindum fáa eða eng®
jafnoka i lieiminum. Vo«-
brigði Finna eru skiljanleg, J>cg-
ar J>ess er gætt, að ]>eir haf®
ætíð unnið hlaupið, síðan J>a®
var tekið á hina olympísku leik-
í skrá, í Stokkhólmi 1912. Og á
síðustu Olympíuleikunum í
Amsterdam unrvi J>eir bæSi
fyrstu og önnur verðlau*.
Hefir J>éim Iso-Hollo ®g