Vísir - 03.09.1932, Side 1

Vísir - 03.09.1932, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik, laugardaginn 8. september 1932. 239. tbl. Gamia Bió Hættnr ástallfsins. Kvikmyndasjónleikur og talmynd í 10 þáttum, tekin að tilhlutan félagsins, til frœðslu um kynferðismálin. Mynd- in er þýsk, og leikin af bestu leikurum Þýskalands. Aðalhlutverkin leika: Toni van Eyck. Adalbert v. Schlettow. Hans Stiive. Albert Bassermann. Kurt Lilien. Frægir læknar og félög hafa gefið myndinni bestu með- mæli, þar á meðal heldur Dr. Engelbretli i Kaupmannahöfn ræðu á undan sjálfri myndinni. — Myndin hefir öllum körlum og konum boðskap að flytja. Börn fá ekki aðgang. Móðir min, Ragnheiður Þorleifsdóttir, andaðist í Elliheim- ilinu í gærkveldi. Jarðarförin auglýst síðar. Ingileif Þórðardóllir. Innilegt þakklæti til allra, sem á einn eða annan liátt Iiafa sýnt okltur samúð og vinarlmg við fráfall og jarðarför elsku litla fóstursonar okkar, Ólafs Geirs Þorkelssonar. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Ingileif Ingimundardóttir. Jón Grímsson. Málverkasýningu hefi eg opnað í Pósthússtræti 7. — Sýningin verður opin til 11. sept., frá kl. 10—9 daglega. Greta Bj örnsson. Stópt pakkhús. Pakkhús, um 1000 ferálna gólfflötur á fjórum gólfum, lil leigu frá 1. október n. k. á Yesturgötu 3. Ennfremur bílskúr fyrir smábil. Geir Thorsteinsson, Yesturgötu 3. í. s. I. Kappróðrarmút íslands fer fram á morgun (sunnudag) kl.- 6 síðd. úti við Örfirisey. Kept verður um Kappróðrarhorn íslands, ásamt titlinum „Besta' róðrarsveit íslands“. Handhafi: Glímufél. Ármann. — Keppendur eru nú frá K. R. og Glímufélaginu Ármann (20 menn). — Bátar flytja fólk frá steinbryggjunni í'rá kl. 5. — Allir út í eyju á morgun. Ljósmyndastofnr ern opnar aftnr á sunnu- dðpm frá kl. 1 til 4. Vísis kaffið gerir alla glaða. notuð, lil sölu með tækifæris- verði, ef samið er strax. Til sýnis í Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13. heldur Glímufélagið Armann í K. R. húsinu sunnudaginn 4. september kl. 10 síðd. Hljómsveit Ilótel Islands og önnur á'gæt hljómsveit spila. — Aðgöngumjðar fást í K. R. liús- inu eftir kl. 8 á sunnudag og kosta kr. 2.00. Stjórn Ármanns. Muniö dansleikina [yEj K. R.-húsinu ^ [UEj í kveld. QÆj !HfÍ Hefst klukkan 10. ^ Dffi [ue ^ Hljómsveit: ^ Hótel Island. nte mg Dilkaslátnr fæst nú flesta virka daga. Slátnrfélagið. mmmmmmmmmmmwm Afram eftir 0. S. Martlen Þessi ágæta bók er nú komin út í annari útgáfu og fæst í bókaver.slunum og kostar í fallegu bandi kr. 3.50. — Besta bókin, sem hægt er að gefa ung- lingum. ísafoldarprentsmiðja M, illBllllllillillllBilllBllliliIIIIIIIIIIIl! wssmmffimsB Nýja bíó Brúðkaups- k/ukkur. Þýsk tal- og hljómlistarkvikmynd í 9 þáttum, er sýnir liugðnæma sögu, sem gerðist við hirð Jóseps II. Austur- ríkiskeisara og skemlileg atriði úr lifi tónsnillingsins mikla, W, A. Mozart. — Allir söngvar og liljómlist í myndinni eftir Mozai’t. — Aðalhlutverkin leika: Poul Richter. Irene Eisinger og Oskar Kartweis. Kvikmynd, sem mun verða ógleymanleg öllum list- unnendum. — Eftir ósk margra, verður sýnd sem aukamynd frétta- blað, er sýnir leikfimisflokk kvenna frá íþróttafél. Reykja- 1 víkur sýna íþróttir i Englandi. María Markan. EINSÖNGUR (síðasta sinn) í Iðnó, sunnudaginn 4. sept. kl. 9 síðdegis. Yið hljóðfærið frú VALBORG EINARSSON. Aðgöngumiðar seljast í Hl jóðfæraverslun K. Viðar, Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og í Iðnó, eftir kl. 7 á sunnudagskveld. Skinnkápm* saumaðar, gert við gamlar. Fyrsta flokks vinna. Fljótt af hendi leyst. Annast uppsetning á tóuskinni. Sigurðup Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. „Freia“ Laugavegi 22 B. Sími 1059. Húsmæður, sparið yður ómak og kaupið heimabökuðu kökurnar i „Freiu“, sem altaf eru fvrsta flokks og þar sem þér altaf getið fengið eitthvað nýtt dáglega. Til Hvammstanga og Blönduóss fer bíll á mánudag n. k. TIl Akureyrap fer bíll sama dag. Nokkur sæti laus. mfreiðastöðin HEKLA, simi 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. KaupmennT Með Gullfossi fengum við Alaborgarrúggmjöl og hálfsigti- mjöl. Verðið lækkað að mun. M. Benediktsson & Co. Simi 8 (4 línur).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.