Vísir - 03.09.1932, Side 3

Vísir - 03.09.1932, Side 3
Svíþjóðarfarar Ármanns ætla að sýna fimleika og gliniur á Ausfurvelli kl. 2 e. h. á morgun (sunnudag). Yerður seltur upp pallur á yellinum fyrir flokkinn til að sýna á. — Flokkurinn hefir fengið leyfi til þess að selja merki meðan á sýningunni stendur og verður það talið sem aðgöngueyrir. Þó er ekki ætlast til þess, að börn kaupi merkin. Þarf ekki að efa að bæjarbúar muni fjölmenna á sýninguna og styrkja flokk- inn með merkjakaupum. Flokk- urinn liefir nú þegar sýnt viðs- vegar um landið og hvarveína getið sér verðugt lof. íþ. ' 150 jurtaréttir heitir kver eítt, sem Helga 1 Sigurðardóttir hefir tekið sam- i an og gefið út á sinn kostnað. ' Segir höf., að „tilgangurinn með ritinu sé sá, að gefa þeim, j sem líll eru vanir við jurta- I fæðu, nokkurar leiðbeiningar um notkun liinna lielstu mat- ' jurta, sem hægt er að rækta hér á landi eða vaxa vilt“. Mun bæklingur þessi koma í góðar þarfir og ætti liúsfreyjurnar, í kaupstöðum, sjávarþorpum og sveitum, að lcynna sér hann sem rækilegast. — Leiðbeining- arnar virðast mjög aðgengileg- ar, greinilegar, stuttar og lag- góðar, og málalengingar engar umfram brýna þörf. Seyðisfjörður. „Verslunarmannafélag Seyð- isí'jarðar“ hefir gefið út bækl- ing með myndum um Seyðis- fjörð, legu kaupstaðarins, at- vinnuhætti o. fl. — Er bækling- ur þessi .á íslensku og þrem er- lendum tungumálum. Efninu er skift i lcafla og hefir hver sina fyrirsögn: Höfnin, Flughöfn, Veðrátta, Bærinn, Sjúkrahúsið, Banki, Vélasmiðja, Verslun og siglingar, Framtíðarmöguleikar og Ferðamenn. Nýja Bíó sýnir ])essi kveldin kvik- myndina „Brúðkaupsklukkur“. Nýja kjöt- og nýlenduvöruversl- un liafa þeir opnað Ólafur Iv. Þorvarðsson og Ólafur Hall- dórsson. — Verslunin heitir „Ö. Halldórsson & Kalstað“ og hefir aðsetur í Garðastrahi 17. Dansleik heldur Glímufél. Ármann í K. R. húsinu á sunnudagskveld kl. 10 síðd. Þar verða afhent verðlaunin frá Kappróðra rm ó l- unum í sumar. Hljómsveit Hó- tel Islands og önnur ágæt hljómsveit spila á dansleiknum. Vafalaust verður fjöhnent þarna, þvi að þetta verður bæði fjörugur og ódýr dansleikur. Sjá nánar í augl. íþ. Ljósmyndastofur bæjarins eru aftur opnar á sunnudögum kl. 1—4. Verslunum bæjarins er lokað kl. 7 í kveld og verð- ur svo framvegis á laugardog- um. — Haustdansleikur verður haldinn i Iv. R. hús- inu í kveld. Hljómsveit Hótel íslands leikur. Salurinn er fag- urlega skreyttur. — Sjá augl. í blaðinu i dag. Kappleikurinn milli Vals og Vestmannaev- inga í gær fór svo, að Valur vann með 1:0. í kveld keppa K. R. og K. V. íþróttakepni K. R. A morgun kl. 10 árd. fer fram kappganga á íþróttavell- inum. Þátttakendur beðnir að mæta stundvíslega. Haustmót 3. flokks hefst í fyrramálið kl. 10. Þá keppa K. R. og Valur og ld. 11 Fram og Víkingur. Kappróðrarmót íslands fer fram á morgun, sunnu- (íag. úti við Örfirisey. — Kepni mikil mun verða í róðrinum nú, þar sem hin gömlu og góð- kunnu íþróttafélög Ármann og K. R. taka bæði þátt í honum. Undanfarin 3 ár hefir Ármann unnið Kappróðrarhorn Islands og þar með titilinn besta róðr- .arfélag íslands. En liver vinnur nú í ár? Það sjá menn úti í Ör- firisey á suimudagiiin. (íþ.j. Greta Björn.sson hefir opnað málverkasýningu i Pósthússtræti 7. — Sýningin 'verður opin lil 11. september frá kl. 10—9 daglega. Sjá augl. K. R. og Valur keppa til úrslita i 2. flokki á morgun kl. 4. Verður það vaí'a- laust fjörugur leikur, eins og vant er milli þessara flokka, og ómögulegt að segja fyrir hver sigur vinnur. Menn munu því ekki sitja heima á morgun, heldur fara út á völl og sjá besta kapplcilc ársins í 2. flokki. íþ. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Úti- samkonia við Holtsgötu kl. 10 árd. Helgunarsamkoma kl. 11. Barnasamkoma kl. 2 síðd. Lúðrafl. s])ilar á Landspital- anum kl. 4, ef veður leyfir. y i s i r Útisamkoma við Skólavörðu- stíg kl. 71/2. Hjálpræðissam- koma kl. 8 V2. Major Hal. Beckett talar. Allir velkomnir. Pétur Sigurðsson flytur erindi í Varðarliúsinu annað kveld kl. 8V2. um lífs- gleði. Segir einnig frá síðustu ferð sinni. Allir velkomnir. Súðin fer í hringferð vestur um land i kveld kl. 10. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Ifádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar (Útvarps- trióið). 20,00 Klukkusláttur. Grammófónsöngur: Kór- ar: Muntre Musikanter syngja: Björneborgernes Marscli, radds. af Pacius; Suomis sáng, eftir Pa- cius. Söngfélagið Iris syngur: Vi skal stálla till en roliger dans (þjóð- lag); Tre trallande jánt- or, eftir Köhrling. Kvart- ettsángsállskapet syngur: De muntra musikanterna eftir Riccius; Uti var Ha- ge (sænskt þjóðlag); Stenbocks gossar, eftir Köhrling; Dalkarlasáng, eftir Lindblad. Guldbergs akademiske Ivor syngur: Solvirkning; Naar Fjor- dene blaaner, eftir Alf Poulsen. 20.30 Fréttir. 21,00 Grammófóntónleikar: Symphonia nr. 5, eftir Beethoven. Danslög til kl. 24. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 2 kr. frá N. N„ 10 kr. frá G„ 5 kr. frá A. Þ„ 2 kr„ gamalt áheit frá ónefnd- um, 2 kr. frá A. S„ 5 kr. frá N. N„ 5 kr. frá Á„ 2 kr. frá N. H. Norskar loftskfiytafropir. ösló, 2. sept. NRP. — FB. Stjórnarskifti við Nýja leik- húsið. Tliomas Thomassen, for- stjóri Nýja leikhússins, hefir sagt lausu starfi sínu, vegna veikinda. Starfræksla Sulitjelmanám- anna. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að veita fjárhagslegan stuðning til starfrækslu Sulitjelmanám- anna. Veittar verða 130,000 kr. til 1. júli 1933. Ráðgert er að veita 735 mönnum atvinnu við námu- gröftinn. Þessi ákvörðun rikis- stjórnarinnar er gerð að því til- skildu, að námamenn fallisl á launalækkun. Norðmenn skipuleggja salt- fisksútflutning sinn. Saltfisksráðið kom saman til fundar í verslunarráðuncytinu i gær. Sigurd Bergland, Bodö, var kjörinn formaður ráðsins, en varaformaður Erik Rolfsen, Kristiansund. Samþykt var ein- róma, að núverahdi tilhögun á útflutningi á salífiski og versl- unarfyrirkomulagi, væri með s öllu óviðunandi. Ennfremur, að hið allra fyrsta verði komið skipulagi á útflutning og sölu- \ fyrirkomulag. i Aðsókn að Oslóar-háskóla. 1500 nýir stúdentar voru skrá- ' - settir í gær til náms við háskól- ann i Osló og 150 við vélfræði- háskólann i Trondheim. Með erlendan fána við hún. Á aukaaðalfundi h.f, Hektor í Tönsberg var ákveðið að bræðsluskipinu Hektoria og 7 livalveiðabátum skyldi fram- vegis siglt undir breskum fána eða fána Falklandseyja. — Gamli hvallýsissöluhringurinn hélt fund i Tönsberg í gær og var samþykt, að hann skyldi halda áfram starfsemi sinni. Kommúnisti dæmdur. Undirréttardómur var upp kveðinn í gær i Jeynaker i máli Ivarls Kvale, en liann var ákærð- ur fvrir að hafa haft á liendi forgöngu í verkfallsóeirðuin í Rándsf jord. Var Ivvale dæmdur í 60 daga fangelsi. Dómurinn var skilorðsbundinn. Osló, 1. sept. NRP. —' FB. Forvaxtalækkun. Noregsbanki liefir lækkað fórvexti í 4% og 4%%, en vext- ir á innlánsfé haldast óbreyttir. Soæbjðrn Kdstjánsson: i sjónarsviðið menn — ekki síst útlendir kaupmenn sem vilja reyna þilskip við fisk- veiðar og hákarlaveiðar. Árið 1831 voru hér 13 þilskip og áttu kaupmenn þau oll. Árið 1847 voru þau orðin 36 og jmr af áttu bændur 13. Eitthvað af þessum skipum var i vöru- Hutningum milli landa, en flest voru heima að vetrinum. Skip- in voru smá og fiskuðu (1847) að meðaltali að eins 111 tn. lifr- ar. Kitt þessara skipa aflaði 8000 fiska, er talið var jafn- gilda 80 tunnum af lifur. Af þessum skipum voru þrjú smíðuð í Flatey alt smáir þiljubátar. Botninn undan ein- um þeirra sá eg, er eg kom í Flatey liið fvrsta sinn. Sá bátur hafði verið súðbvgður og lik- lega á stærð við 12 liesta vélbát. Mann hét „Þorskabitur“. Þá lieyrði eg er eg var 10 -12 vetra — að eins talað um þrjá skipstjóra: Markús Snæbjarnarson, Magnús Skaft- fei! karlmenni mikið, var með vöruskip l'rá ísafirði og' fórst um það leyti, að lialdið var nálægt Geirfuglaskerjum. — Hinn þriðji ætla eg að héti Þorleifur. Mannskaðar á sjó voru mikl- ir á þessum árum. Árin 1832 1846 týndust 11 skip með allri áhöfn frá þessum stöðum: Búðum (1), .Ólafsyík (1), Stykkishólmi (3), Flatey (2) og Isafirði (4). Eftir þenna tima fækkaði skipunum, en kaupmenn keyptu ])á sterk- bygðar jaktir frá Danmörku og muna enn margir eftir leif- unum af þeim. Nú cr öldin önnur. Nú eiga íslendingar álitlegan skipastól og mun liann fara sí-stækkandi. Þeir eiga og nokkuð aí' lærðum sjómönnum. — Þjóðin á mik- ið af góðum sjómönnum, sem berjast við ‘náttúruöflin úti á hafinu og æðrast hvorki -né hræðast, hvað sem á dynur. Er vissulcga mikið komið undir starfi hvers liðtæks manns í baráttunni við Ægi, en ætíð varðar þó mestu, að formaður- inn sé vaskur maður, gætinn og hugprúður. Þilskipaformaðurinn má ald- rei kenna æðru í brjósti.. Gangi skipstjórnarmaður með beyg í lijarta, er líklegt að honum fatist, er- mest liggur við. Hann þarf margs að gæta: Hann á að hafa eftirlit með öllu á skipinu, vita um hvern ein- asta lilut — krókana, auk læld- ur annað, kengina, hjóhnæð- urnar, seglin, liefilböndin og vfir höfuð alt, sem talið verð- ur á skipi. Og siðast en ekki sist verður hann að bera sífelda umhyggju fyrir líðan undir- manna sinna, vera þeim góður í raun, el" hann liyggur að eitt- hvað ami að þeim, líta á þá sem bræður sína, forðast gorgeir og rosta, en koma þeim í skilning um, að þeir verði að hlýða, lúýða skilvrðislaust og án mögl- unar. En framkoma hans verð- ur líka að vera þannig, að hann verðskuldi takmarkalausa hlýðni. Formaðurinn verður að vera athugull maður og kunna nokk- ur skil á veðurhorfum. Virðist mér sem þeim mönnum fækki nú óðum, sem hyggja að veður- horfum af fullri alvöru og skyn- semd og er ilt til ])ess að vita. Margir gamlir menn eru enn furðu veðurglöggir, en hinir yngri nenna ekki að gefa gætur að slíku. - Kr það mjög illa farið og hefir orðið og verður enn að tjóni. Hver er skylda hásetans? Hann veit skvldu sína af bók- um að nokkuru leyti, en það skal tekið fram, að hugprýði og trúmenska er fyrir öllu öðru á sjó. Dugnaðurinn er góður, en hitt er þó dýrmætara. Menu leggja út á djúpið til þess að vinna auðæfi úr skauti þess. Sumir ætla að safna i kistu- handraðann, aðrir Imgsa bara um björg handa konu og börn- um og öðru skylduliði. Allir vilja verða sjálfbjarga, því að menn finna, að „blóðugt er lijarta þeim er biðja skal sér í máí hvert matar.“ Það er skylda liásetans, þeg- ar liann er kominn út á liafið, að gleyma öllum hættum og lfugarvíli. Hann verður að taka öllu með rósemi og stillingn, hættum jafnt sem öðru. Ilann

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.