Vísir - 03.09.1932, Page 4

Vísir - 03.09.1932, Page 4
V I S I R Fljótshlíd claglega kl. 10 f. h. Vífilsstaöii* Hafnarfj örður á hverjum klukkutima. Likkistur siníðaðar ódýrast í trésmíða- vinnustofunni á Laufásvegi 2 A. Verð frá krónur 120,00. Benedikt Jéhannesson. Dagiegap ferðir að Ölfusá, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þrastalund og Laugar- vatni. — Til Hafnarfjarðar á hverjum tíma. — Ávalt bílar i bæjarakstur og „prívat“-túra. — Fljót og góð afgreiðsla. Aöalstööin. % Riiser-Larsen undirbýr nýjan leiðangur. Riiser-Larsen hefir hætt við að taka þátt i hvalveiðaleiðangr- inum til suðurhafanna á skip- inu Tliorshainmer, en komið liafði til orða að bann yrði yfir- stýrimaður á því skipi. Skip þetta fór frá Sandefjord í gær- kveldi. Riiser-Larsen undirbýr nýj- an norskan leiðangur til suður- skautssvæðanna. M. a. verða í leiðangrinum með bonum loft- skeytamaður og hundasleða-ek- ill. Hygst Riiser-Larsen að fara 15,000 kílómetra sleðaferð, m. a. um „Land Maud drotningar“, „Land Mörtu krónprinsessu“ og „Land Ragnliildar prins- essu“. Hygst Riiser-Larsen enn- fremur að liafa vetursetu þar syðra til vors 1933. Víxlafalsanir. Sigurd Hansen verksmiðju- forstjóri í Osló liefir verið ákærður um víxlafalsanir, er nema 300,000 kr. Bruni. Vöruskemmur í nánd við Stortorvet í Tromsö brunnu til kaldra kola i gær. Tjónið er á- ætlað 300,000 kr. Russanova-Ieiðangurinn. Rússneskur leiðangur „Russ- anova-Ieiðangurinn“ befir við Tjeljuskin-höfða fundið bæki- stöð þá, sem Roald Amundsen hafði þar i Maud-leiðangrinum árið 1919. Fundu Rússar þar 2 bréf, var annað skrifað af Amundsen, en liitt af Sverdrup. Ólafur Thors og' Jón Árnason ganga á fund Hákonar konungs. Fulltrúar íslendinga, þeir Ól- afur Thors og Jón Árnason, gengu á fund Hákonar konungs i gær. Heimatrúboðsstarfsemi á Svalbarða. Heimatrúboðið norska liefir ráðið cand. theol Peder Sesland fyrir prest og kennara á Sval- barða. Ágæt^p sandgaröalíartöflur frá Eyrarbakka, sel eg fyrst um sinn á kr. 9.50 pokann. Einnig gulrófur á 6.50 pokann. PÁLL HALLBJÖRNS. Von. — Sími 448. FRAMKÖLLUN. KOPÍERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. Litmyndip. Skreylið album ykkar með litmyndum, sem að eins eru búnar til lijá okk- ur. Sama verð og venju- legar myndir. — Öll ama- törvinna er sérlega vel af hendi leyst. AMATÖRVERSLUNIN. Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. Gengi í Osló í dag: London 19,95. Hamborg 137,25. París 22,60. Amsterdam 232,00. New York 5,76. Stokkhólmur 102,75. Kaupmannahöfn 103,50. Hvallýsissölufyrirkomulag. Hvalveiðafélagið hefir gefið ut tilkynningu, vegna ýmissa fregna, sem birst Iiafa i blöðum. Segir í tilk., að framleiðendur hvallýsis, er láti stunda veiðar í suðurhöfum, hafi komið sér saman um sölufyrirkomulag til bráðabirgða, en bráðlega verði gengið til endanlegra samninga um livallýsissöluna. Þangað til hafi einstök félög ekki leyfi til að selja eða semja um sölu, nema samkvæmt bráðabirgða- sölufyrirkomulaginu. AUt á sama stað. Fjaðrir í marga bíla, verð- ið lækkað. Keðjur & keðju- lilekkir. Rafgeymar. Raf- kerti, Perur ódýrar. Coil, Cut-out. Ljósaleiðslur og öryggi. — Timken rúllu- legur i alla bíla, einnig kiilulagerar. Fóðringar. Bremsuborðar, halda jafnt í vatni. Fram- og aftur- luktir. Flautur, margar gerðir. —• Gúmmímottur, Viftureimar, Gangbretta- Ilistar o. m. fl. — Allar bílaviðgerðir, einnig alls- konar sprautumálning. Sparið tíma og peninga og verslið þar, sem alt fæst á sama stað. Egill Villijálmsson. Laugaveg 118. Sími 1717. I .imammmmmmmmmmmmmmmmm Fyrir beilsuna. Frá alda öðli hefir salt ver- ið mjög þýð- ingarmikið fyrir lieils- una — nátt- úran krefst þess. — Það er ekki liægt að vera án þess. Veljið því liið besta, lireinasta og þurasta salt, — Cerebos salt þar sem ekki eitt korn fer til spillis. Fæst í ölltim helstu versl- unum. FjalHconii- skúpidnfíiö reynist betur en nokkuð annað skúriduft, sem liingað til hefir þekst hér á landi. Reynið strax einn pakka, og látið reynsluna tala. Það besta er frá H.f. Efnagepð Reykjavíkur. Bílskúr til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1199. (107 Fundist hefir karhnannsgull- hringur. Júlíus Jóhannsson, Holtsgötu 13. (99 Karlmannshjól i óskilum á Ránargötu 3 A. (85 KENSLA | Vanur kennari tekur í sept- ember til kenslu börn á öllum aldri. Hringið í síma 422. (98 Geng í hús og undirbý börn i barnaskóla. Uppl. í síma 1651, kl. 6—8 c. h. í dag og á morg- un. (94 Kenni börnum og ungling- um undir skóla. Sími 2151. (8!) Vélritunarkensla. — Cecilie Helgason (til viðtals kl. 7—8). Simi 165. (10 Hraðritunarskóli Ilelga Trvggvasonar starfar í vetur. Þeir, sem geta, ættu að byrja nám strax. Hópkensla cða einkatímar. Viðtalstimi kl. 5— 7 daglega. Simi 1026. (61 iBSF* 2—3 herbergja ibúð ósk- ast á góðum stað í bænum. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt: „Atvinna". (112 2 berbergi með hálfu eldhúsi, eru til leigu 1. okt. fyrir skilvíst fólk. Uppl. Þingholtsstræti 15, steinhúsið. (in 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast 1. okt. Fyrirfram borgun gæti komið lil mála. — UppJ. í sima 2001. (109 íbúð, 4 herbergi og eldliús, cískast 1. okt. Uppl. i Skciversl. B. Stefánssonar, Laugaveg 22A. Sími 628. (108 4 sólrík herbergi og eldhús, ásamt góðri gevmslu, til leigu á góðum stað. A. v. á. (106 Iierbergi með sérinngangi óskast til leigu. Uppl. i síma 2390, kl. 6—7 síðdegis. (101 1 herbergi eldhús og bað til leigu. Ljósvallagötu 10. (102 Til leigu 3 stofur og eldhús 1. okt. Hverfisgata 114. — Uppl. eftir ld. 4 í kveld. (101 Húsnæði, afarhentugl fyrir matsölu, til leigu. Leigan borg- ist með fæði. Tilboð merkt: „Fæði“, sendist \ ísi fyrir kl. 6 annað kveld. (97 Góð slofa til leigu fyrir einn eða tvo. Sérinngangur. Berg- staðastræti 66. (96 KAUPSKAPUR Til sölu lítið sporöskjulagað borð (pólerað mahogni) Þórs- götulOfuppi. (110 Snemmbær kýr til sölu. Einn- ig kolaofn og eldavél. Uppl. gef- ur Jón Guðjónsson, Bergstaða- stræti 50. (115 Hænsni og liænsnakofi til sölu á Njarðargötu 29. (105 Hús til sölu. Uppl. í síma. 1720. (103 Lítill kolaofn óskast keyptur. Uppl. Bergststr 36. (95 Til sölu nokkurar kaninur a Hverfisgötu 119. (91 Lítið steinhús til sölu, tvær smáíbúðir. A. v. á. (90 Rósir og fleiri afskorin blóm,. einnig kaktusar í pottum, i Hellusundi 6. Seld allan daginn. Sími 230. (742 Rokkar til sölu á Njálsgötu 34. (725 Nokkur stykki litið spilaðar grammófónplötur eru til sölu fyrir hálfvirði. Ennfremur tímaritið Óðinn frá byrjun og fræðiritið Frem. A. v. a. (54 Ný svefnherbergishúsgögn til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síiiia 1720, frá 12—1 og eftir 6 í dag og á inorgun. (121 Hefi Iiús til sölu. Tek bús i umboðssölu. Nói Kristjónsson, Klapparstíg 37. Sími 1271. (123 Hornlóð á Sólvöllum til sölu. Magnús Stefánsson, Sjiítalastíg I. Sími 1877. (122 Gott timburhús i austurbæn- um, liefi eg til sölu með góð- um greiðsluskilmálum, ef sam- ið er slrax. Til viðtals kl. 7—9 e. h. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. — Ólafur Benediktsson, Laugaveg 42. (118 Þriggja lierbergja íbúð (hæð) í ágætu steinliúsi í Skérjafirði, til leigu strax ef vill. — Uppl. í síma 2299, milli kl. 6—8. (87 Herbergi lil leigu 1. okt. Að- gangur að eldhúsi gæti komið til mála. Einnig 2 fjósbásar til leigu. Uppl. á Útgörðum. Þor- kell Steinsson. (86 Ungur maður, í góðrt slöðu, (iskar eftir 2 berbergja íbúð með eldliúsi og baðherbergi, nú þegar eða sem allra fyrst. lilboð, merkt: „Ábyggileg greiðsla“, leggist inn á afgr. Visis fyrir 5. þ. m. (69 Fjögurra herbergja ibúð ósk- ast til leigu 1. okt. Símon Jóns- son, Laugaveg 33. (67 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 Iierbergjum og eld- búsi, með öllum þægindum, 1. okt. Uppl. í síma 839. (126 Maður i l'aslri stöðu óskar eítir tiíboði í 2—3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, sólríkt og útsýnisgott. — Svar sendist Visi sem fyrst. (125 Ung- hjón mcð eitt barn óska eftir ibúð, 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 2076, til kl. 7. (124 Herbergi til leigu Þórsgötu 1. Eldunarpláss og geymsla. Á- gætt fyrir 2 stúlkur. Sérinn- gangur. (120 Forstofustofa til leigu. Upg]. Laugaveg 24 B. (119 Lítið notaður ofn í góðu ásig- komulagi, óskast keyptur. Verð- tilboð, merkt: „Ofn 57“, leggist inn á afgreiðslu Vísis sem fyrst. (127 Stúlka óskast mánaðartíma. Uppl. á Njálsgötu 8 B, niðri. — (116 Stúlka óskast í vist strax. — A. v. ó. (114 Stúlka óskast i vist. —1 Uppl. Vesturgötu 20, uppi. (113 Reiðhjólaviðgerðir, allir vara- hlutir á lager. Vönduð og ódýr vinna. Reiðhjólavcrkst. Magni, Laugavegi 52. (100 Vanur kyndari tekur að sér að kynda miðstöðvar. — Uppl. i síma 1245, eftir kl. 6 á kveld- in. (88 Ung stúlka utan af landi ósk- ar eftir léttri vist fyrri hluta dags. Ilerbergi verður að fylgja. — Uppl. hjá Lovisu Fjeldsted, Tjarnargötu 33. (20 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á léttu beimili. — Uppl. IÞúngholtsstræti 33. (128 I fæði | Ódýrt og gott fæði og þjón- usta fæst á Ránargötu 12. (117 FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.