Vísir - 04.09.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 04.09.1932, Blaðsíða 3
V I S I R Alíslenskt félag. Útvarpiö í dag. 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i dómkirkjunni (sr. Fr. Hallgrímsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Barnatími (Þuríður Sig- urðardóttir). 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Um barnayernd, I. (Sigurbjörn Á. Gísla- son). 20.30 Fréttir. 21,00 Grammófóntónleikar: Symphonia nr. 3, eftir Brahms. Danslög til kl. 24. Sika-þéttiefnin: Sika I: Gerir steinsteypu fullkomiega vatnshelda. Steypan storknar og liarðnar á venjulegum tíma. Sika II: Stöðvar leka, harðnar strax. Sika III: Storknar og harðnar fljótt. Sika 4a: Hentugt þegar steypa þarf í vatni. Igas 3a: (Þéttir sprungur og rifur. Igas Emulsion Asfaltblöndur til rakavarnar á j)ök, svalir, Igol Emulsion kjallaraveggi í jörð. Allar nánari uppiýsingar á skrifstofu vorri. J. Þopláksson & Nopömann. líankastræti 11. Símar: 103, 1903 -& 2303. NINON Frá 5. sept. AUJ'TURj'TRÆTI -12 til 15. sept. Dálitlar leifar af sumarkjólum nokkurir charmeuse- kjólar nokkurir ullarkjólar, einnig tweed og ullar- jersey nokkurir silkikjólar fáeinir ballkjólar og samkvæmiskjólar — fáein pils og blússur — seljast gegn mjög lágu veröi. Af öllum kjólum, sem ekki eru á útsölunni gef- um við 10% afslátt. ITtcflolon liefst á morgun, U IMIall mánud. 5. sept. Opið 2—7. Tilkynnmg frá Saltfisksbáðmni, HverfisgOta 62. Búðin hefir nýlega verið stækkuð og endurbætt, — eftir nýjustu kröfum. Þar fáið þið nýjan silung og margt fleira. Engin liætta á þrengslum, þvi búðin rúmar fimm- tíu manns í einu. Lang fullkomnasta fiskbúðin í bænum. Virðingarfylst. Hafliði Baldvinsson. Hvítabandið lieldur fuud á morgun (mánu- <iag) á sama stað, og tíma og vant ei’. •— Sjá augl. Áheit á Strandai’kirkju, aflient Visi: 1 kr. frá ónefndri, 5 kr. frá G. S. Betanía. Samkoma í kveld kl. 8Yi• Kristín Sæmunds talar. — Allir velkomnir. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstimi kl. 10-12. Besta fæði iiæjarins er í K. R.-liúsinu. Ódýrt. Kaupmenn hafiðjafnan hugfast, að Herberts- prent, Bankastræti 3 annast alla prentun, s. s: brjefsefni, umslög. reikninga, frumbækur o. fl. og býður aðeins vandaða vinnu við rjettu verði. H o r b e r t s p r e n t hefir aðeins ný letur og nýjar hraövirkar vjelar af fullkomnustu gerðum. Herbertsprent hefir jafnan fyrirliggjandi fjötbreyttar birgftir af allskonar pappír og umslögum. Herbertsprent hefir síma 635. Inngangur í prentsmiðjuna er Stjórnarráðsmegin eða um dyr Bókaversl. Sig. Kristjánssonar. HJólkirlt Flðamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. I. flokks mjólkurafurðir. Skjöl afgreið.sla. Alt sent heim. Heimalriíboð leikmanna, Yalnsstíg 3. Almenn sam- koma i kveld kl. 8. Áheit á Hallgrímskirkju í Saui’bæ á Hvalfjai’ðar- strönd, afhenl \Tisi: 3 kr. frá M. SUM A er nafnið á liesta hveitinu sem selt er á heimsmarkaðinum. Suma rýður sér til rúrns liér sem annai’sstaðar. Suma er framleitt í hiniuii lxeimsfrægu hveitimjdlum Josc])li Rank Ltd., Hull. Einkasalar á íslandi fyrir Suma Hjaiíi Björnsson & Co Simar: 720 og 295. Símar: 2098 og 1456. REG.u.s. pat.off. Húsgagnahón nr. 7 í grænu blikkbrúsunum fæst í flestumvei’slunuin. Biðjið nni DUCO 7 og þér fáið hesta bónið, sem hreins- ar og fágar húsgögnin svo fingraför og fitublettir tolla ekki við þau. Glös eru bi’othætt, þess vegna er DUCO 7 í blikkumhúðmn. DUCO límið fræga fæst í flestum verslunum. Það límir alt, nema gúmmi, og leysist ekki upj) í vatni. Jóh. Ólafsson & Co. S Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 & 1984. Snæbjörn Krlstjánsson: á að vera samtaka formannin- um i öllu, ganga ekki úr liði, skerast aldrei úr lcik, hugsa aldrei um, þó að sjóana stæri, að dauðinn kunni að liiða á xiæstu hárxx. Hann á að vera glaður og reifur Iiverju seixi viðrar og lxvernig sem alt velt- :isl. En fari svo, að sjómaðurinn gerist hugdeigur á efri árum, þá á hann að hætta sjósókn. — Hugleysingjar eiga ekki að fásl við sjómensku. En þó er allra verst, ef formaðxirimx er hug- laus. Sé hann öruggur er siður hætt við slysi. Skal eg nú skýra frá dæmi því til sönmmar, að hetra er að formaðurinn sé æðrulaus. Fyrir mörgum árum var þiljubátur lítill að veiðunx á Arnai’firði, að haustlagi. Að ver- tíðarlokum lagði liann af stað Sjómenska. liingað suður til Bi’eiðafjai’ðar. Skipslxþfnin yar einir þrir menn: fornxaður og tveir hásel- ar. Þeii’ hreptu norðanstórviðri, svo að ekki var xmi annað að gera, cn að leggja i rétl og rak svo skipið nxörg dægur. Kom þar að lokunx, að matarforði var cí. þrotum. Skipstjói’inn var ungur mað- ur, nýlega konxinn af sjómanna- skólanum. Hamx vissi hvað leið, því að liann mældi hrað- ann „í réttinni", og svona i*ak ])á, þar til er þeir voru komnir djúpt vestur af Geirfuglaskerj- um. Var þá matarforði skipsins mjög að þrotunx kominn. Há- setarnir tóku nú að æðrast og létu hei’filegum látum. Þar kom að lokum, að veðr- inu slotaði og gcklc því næst til suðui’állar. Tekur þá formaður- inn beina stefnu á Garðskaga. Hafði liann landabréf meðferð- is og ætlaði að halda þessari stefnu fyrst í stað. Nú fer hásetum ekki að lítast á blikuna. Þcir ganga til skip- sljóra og hóta að taka liann frá stýrinu, nema því að eins, að liann breyti stefnu skipsins þeg- ar í stað. Fari skipstjóri lxund- villur og með þessu lagi sjái þeir aldrei land, en láti líf sitt þar á hafinu. Skipstjóri reynir að konxa fvi’ir ]xá vitinu, segir stefnu sína rétta og alt muni fara vel. Þeir trúa honum ekki, en æsast nú að hætti lxræddra manna. Loks gerast þeir svo tryldir, að þeir ætla að ráðast á skipstjóra og munu hafa lmgs- að sér að binda hann. Sá skip- stjóri livað þeir ætluðust fyrir og hafði nú liröð handtök: Rak I öðrum manninum kjaftshögg svo rausnai’lega úti látið, að hann steiulá á þilfarinu, en þá lyppaðist hinn niður og kvaðst heldur vilja fá að deyja i l'riði, en herjast fyrst og hljóta þó að deyja. Skipstjóri sigldi svo sem hann ætlaði og breytti ekki stefnu. Daginn eftir sáu þcir land og kendi formaður, að á aðra hönd var Garðskagi, en Akrafjall á liina. Hélt hann nú áfram, sexn mest varð farið, og kom degi síðar í Grundarfjörð. Gekk á land og liafði tal af manni, er Guðmundur hél. Var sá að sláturstöi’fum og fékk for- manni vænt sauðarfall, hrauð, snxjör og fleira, og bað liann engu lauila, því að kunnugt væri sér ætterni lians. — For- maður þessi hét Kristján Pétur Snæbjörnsson og druknaði noklcurum árum siðar við Barðaströnd. Af dæmi þessu verður tvent í’áðið: Fyrst það, að óhilandi hugrekki er nauðsynlegt á sjó, og í annan stað, hvilikur voði fylgir hugleysinu. Þessi fá- rnenna skipshöfn liefði orðið. hungurmorða á hafinu, ef for- maðurimi liefði ekki verið ör- uggur. Eg vildi óska að enginn sjómaður væri óknárri eða hug- minni, en formaður sá, er nú sagði eg fx’á. Eg ætla að minriast ofurlítið meira á fiskiskipin. Þau eru nú bæði stærri og traustari en áð- ui’ gerðist, enda leita formenn hinna stærri skipa sjaldan hafn- ar, nema franxan af vori. Verð- ur því töfin minni frá fiski. Mér liefir ávalt þótt fögur sjón, að sjá fallegl skip „liggja á fiski“. —• Mér konxa þá í lxug gönxlu vikingaskipin; þar er maður við mann með endilöng- um borðum, liver og ein lxönd á iði, eins og í hai’daga, en sá er munvxrinn, að lxér er verið að herja á aumingja þorskinn, en ekki verið að drepa menn. Það má með sanni segja um hless-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.