Vísir - 17.09.1932, Qupperneq 3
y i s i r
réttar, því olympiskt met, og er
það sami tími og heimsmet
Taylors frá 1928. Tisdall er þó
sigurvegarinn samt sem áður.
Flestir þeir, er keptu í úrslita-
hlaupinu, voru talsvert mikið
eftir sig að hlaupinu loknu,
nema írinn; hann lét litt á sjá
og tók glaðlega á móti fagnað-
arópum og hamingjuóskum
samlanda sinna. —- Svo vildi til,
að þegar lilaupið var liáð, stóðu
yfir úrslitin í sleggjukastinu.
Þegai- dr. O’Callaghan sá liinn
glæsilega sigur landa síns, hafði
það þau áhrif á hann, að hann
varð fyrst sem þrumu lostinn
af undrun, siðan rak hann upp
reglulegt sigur-öskur, hljóp til
<og faðmaði landa sinn að sér
i mikilli hrifningu. Álitið er, að
þessi sigur Tisdall’s hafi haft
mikla þýðingu fyrir frammi-
stöðu O’Callaghan’s i sleggju-
kastinu og örfað hann til sig-
urs þar. Var þetta mikil frægð
fyrir hinn fámenna irska flokk,
að vinna þannig tvo glæsilega
sigra sama daginn. Margar stór-
þjóðimar, sem þarna keptu á
leikunum, urðu að ganga frá
leik, án þess að vinna nokkurn
sigur. Auk þess sem írarnir
imnu þessa glæsilegu sigra, livor
i sinni iþróttagrein, var það álit
skynbærra, hlutlausra manna,
að þeir tveir væru glæsilegustu
iþróttameim Olympíuleikanna i
þctta sinn. Er það mikill heið-
ur fyrir hina litlu írsku þjóð,
nð eiga syni, er liljóta slíka við-
urkenningu á allieimsvettvangi
iþróttamanna. — Tisdall sagði
cftir sigurinn: „Sigurinn kom
mér eiginlega á óvart; þó var
•inér Ijóst eftir undanrásirnar,
að eg liafði alveg eins mikil lik-
indi til sigurs og hver keppi-
nauta minna sem var, og auð-
vitað gerði eg það sem eg gat,
lil að vinna, i úrslitahlaupinu.
Eg er ákaflega glaður yfir því,
að mér tókst svo vel. — Eg liefi
ekki mikla reynslu til brunns
að bera í þrótt minni; sannleik-
urinn er sá, að eg liefi lilaup-
Tð langa grindalilaupið að eins
ifjórum sinnum á æfinni. . . Eg
•var alveg uppgefinn í enda
hladpsins; hraðinn var lika
heimskulega mikill, strax frá
byrjun hlaupsins, og það var
■eingöngu vegna þess, hvað af
:mér var dregið, að eg feldi síð-
ustu grindina. Það var slysalegt,
að eyðileggja þannig skilyrðin
ífyrir því, að fá heimsmet mitt
'viðurként. . . Eg keppi líka í
tugþraut. . . Eg er 24 ára gam-
Snæbjora Krlstjánsson:
i jieiiTÍ list, að verja bátskel á-
fölluin á sjó, en það hygg eg jió
mála sannast, að í jieirri grein
verði menn aldrei fullnuma. —
'Og varast skyldi hugdeigur
maður að sitja uiidir stýri i
vondu veðri, því að hann getur
.æðrast með öllu þegar minst
varir. Sá eg eitt sinn fyrr á ár-
Eum dæmi slíks, og vildi ógjarna
verða sjónarvottur að þvíliku
röðru sinni.
Eg get fáar reglur gefið ykk-
íut hér i húsum inni, en þetta
vildi eg þó segja: Ef sigldur er
þverskey tingur eða hliðvindi,
skal forðast að verða fyrir miðri
báru. Þegar stór bára er í aðsigi
og til hennar sést, verður for-
-maður þegar i stað að athuga,
hvort „fyrir hana“ muni nást.
'Sé jiað talið vonlaust, skal þeg-
ar tefja bátinn sem allra mest,
’bæði með segli og stýri, til jiess
nð geta orðið i þvi hominu,
sem nær er, þvi að fvrir miðri
all, og' liefi ekki ennjiá kejit á
leikmóti í London.“
Lýkur hér að segja frá 2. degi
á leikvanginum. Hann var kall-
aður „dagur írlands — og negr-
anna“.
Höfnin.
M.s. Dronning Alexandi'ine
kom að vestan og norðan í nótt.
Jarhnn kom af síldveiðum i
gærkveldi. Enskur botnvörp-
ungur kom í gær að lcita sér
aðgerðar.
lög). Píanó-sóló. Emil
Sauer leikur: Galop de
Concert og Erisson de
feuilles, eftir sjálfan sig
og' Scherso, eftir Men-
delsohn.
20,30 Fréttir.
21,00 Danslög til kl. 24.
Drengjamót K. R.
verður háð kl. 2 e. h. á morg-
un, á íþróttavellinum. Kept verður
í öllum frjálsum íþróttum.
K. R.
Fundur verður haldinn hjá 4.
flokki á niorgun kl. 11 f. h. í K.
R.-húsinu.
Dansklúbburinn „Black Eyes"
heldur dansleik í K. R.-húsinu
í kveld, sjá augl.
Pétur Sigurðsson
flytur erindi i Varðarhúsinu ann-
að kvöld kl. 8l/2. uni levnda ást,
særða ást, sanna hetjulund og vold-
ugasta vopn hennar. Allir vel-
komnir. •
kvenfélagsins Hringsins
verður á húinu i Kópavogi
á morgun.
Margir ágætir munir.
Ódýrt far. Fá núll.
Nánara auglýst á morgun.
Til bágstöddu ekkjunnar,
afhent Vísi: 4 kr. frá Dúdú.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá N. N.,
10 kr., gamalt áheit, írá ónefndum,
10 kr. gamalt álieit, frá ónefndum,
5 kr. frá N. N., io kr. frá Ellu.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11, síra Björn
O* Björnsson prédikar.
í fríkirkjunni kl. 5, sira Arni
Sigurðsson.
í þjóðkirkjumii í Hafnarfirði kl.
1 /2, síra Garðar Þorsteinsson.
Landakotskirkja: Lágmessur kl.
6/2 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10
árd. GuÖsþjónusta með prédikun
kl. 6 síðd.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 7 stig, ísafirði
5, Akureyri 5, Seyðisfirði 3, Vest-
mannaeyjum 6, Stykkishólmi 6,
Blönduósi 6, Raufarhöfn 5, Hólum
í Hornafirði 7, Grindavík 7, Fær-
eyjum 9, Julianehaab 7, Angmag-
salik 2, Hjaitlandi 9, Tynemouth
14 stig. (Skeyti vantar frá Jan
Mayen). —- Mestur hiti hér í gær
8 stig, minstur 5 stig. Úrkoma 10.7
mm. Sólskin 3.5 stundir. — Yfir-
lit: Lægðin, sem var fyrir suð-
vestan land í gær, er nú fyrir suð-
austan land og hreyfist austur eft-
ir. — Horfur: Suðvesturland,
Faxaflói: Norðan stinnings kaldi í
dag, en lægir í nótt. Bjartviðri.
Breiðafjörður, Vestfirðir: Norðan
kaldi. Bjartviðri. Norðurland:
Norðaustan kaldi. \ríðast úrkomu-
laust. Norðausturland, Austfirðir:
Norðaustan stinningskaldi. Rigning
einkum í dag. Suðausturland : Norð-
austan stinningskaldi. Léttir til.
Áttræðisafmæli.
Attræð er í dag elckjan Hólm-
fríður Oddsdóttir, Klajiparstíg
26.
Trúlofun.
í gær opinberuöu trúlofun s<nn
Bjöni Pálsson, bílstjóri á Kleppi,
og Margrét Kristjánsdóttir, hjtncr-
unarkona á Kleppi.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss er í Khöfn. Goðafoss
er á útleið. Dettifoss er væntanleg-
ur hingað kl. 8 i kveld. Brúarfoss
er væntanlegur til Akureyrar i
laæld. Lagarfoss er á leið hingað
til lands. Selfoss er á útleið.
Hin hoimsfræga Ruth Chat-
torton segir :
Tíl þess að geta litið út
eins og vera ber, þarf maður
að hafa öldungis gallalaust
hörutid. Jeg nota altaf Lux
iiandsápu."
Bólusetning'.
Atliygli skal vakiu á auglýs-
ingu bæjarlæknis um bólusetn-
ingu, sem hirt er í blaðinu í dag.
Lúðrasveitin
leikur á Austurvelli á morg-
un kl. 1%, ef veður leyfir.
Stjórnandi: Helmut Fiddicke.
Hutchinson enn.
Enska blaðið „Daily tlerald" hef-
ir gert ráðstafanir til þess, í sam-
ráði við útgerðarfélag það, sein á
botnv. „Lord Talbot“, að Hutchin-
son og samferðafólk hans verði flutt
beint til Skotlands frá Grænlandi.
Verður fólkið f lutt til Thyre í Skot-
landi, en þar hefir „Lord Tallx)t“
aðalbækistöð. Frá Thyre fer íólk-
ið í flugvél til London, en er þang-
að kemur, ráðstafar Hutchinson
ferðum sínum sjálfur.
Klumbufótur,
saga sú, sem birtist neðan-
máls i Visi á undanfóniuni
mánuðum er komin út sérprent-
uð. Fæst lijá bóksölum og á
afgr. Vísis. Sjá augl.
Gengið i dag:
Sterlingspund .... Kr. 22,15
Dollar ........... — 6.38%
100 rikismörk ..........— 152.32
— frakkn. fr.....— 25.15
-— belgur ............— 88.53
— svissn. fr.....— 123.55
— lírur............ — 32.96
— jiesetar .........— 51.67
— gyllini ..........— 256.75
— tékkósl. kr....— 19.00
— sænskar kr. ... — 113.74
—- norskar kr......— 111.67
— danskar kr.....— 114.83
Gullverð
íslenskrar krónu er nú 58.42.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19,30 Veðuríregnir.
19,40 Tónleikar. (Útvarpstríó-
ið).
20,00 Iílukkusláttur.
Graminófóntónleikar.
Chauve-Souris kórinn
syngur: Rússnesk harca-
rolla, eftir Variamoff;
Kringum heyvagninn;
Segðu mér og svörtu
augun (rúsnesk þjóð-
M-LTS 2 1 O-SO 1C
::::!::!::ÍiÍ;:i!ÍiÍ:iU::::s:
ii;iiiiii:i!Í;iiiHíiiHi;ii;jfi
LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND
Sjómenska.
báru má enginn vera. Þar er
slys búið, ef báran er mikil.
Sjái formaður hins vegar, að
fyrir báruna muni nást, þá skal
hleyjia á skutröng sein bráðast
og auka segl sem má, þar til
koinið er móts við „þann liáls-
inn“, sem fjær er, beita þá uj>j)
með hálsinum og liafa „auga á
hverjum fingri“.
Forðast skyldi að láta báru
elta sig á undanhaldi, lieldur ber
að sigla á ská til beggja tianda.
í fám orðum sagt: forðast laut-
irnar, en lialda sig á liryggjun-
um. En sé nú gaffal- eða fork-
sigling á bátnum og undanhald,
þá hefir mér gefist vel í ófæru
veðri, að binda forkinn við
mastrið og sigla aS eins með
fokkunni og þríhymu af stór-
seglinu, og leggja þríliyrnuna
yfir, ef að ófærri báru kemur,
en snúa svo að henni aftur, er
liún er fallin, til þess að halda
réttri leið. Lánast slíkt oft vel
og lengi, þó að hvast sé. — En
nauðsyntegt er að hönd for-
niannsins sé örugg og traust.
Hann verður að vera æðrulaus
og ókvíðinn. Hugleysi og dáð-
leysi formannsins hefir oft
vætt kollliár allrar skipsliafnar-
innar.
Með vélbátaöldinni er liætt
við, að hin eiginlega sjómenska
liverfi úr sögunni. Mætti vel
fara svo, að eftir noklcura ára-
tugi yrði hin forna sjómenska
og snild íslenskra formanna og
sægarpa, kynslóð eftir kynslóð
og öld eftir öld, að eins „liðin
saga,‘. En það teldi eg liáska og
afturför, ef liið forna, áhyggju- .
sama og dáðríka líf íslenskra
sægarpa að fornu, ætti að breyt-
ast í glingur gálítilla manna á
vélbátaskeljum. Þegar sjómenn
vorir leggja róðurinn niður,
gleyma áraburðinum eða ára-
tökunuin og enginn kann leng-
ur að verja opna kænu í stórsjó,
þá er hin forna islenska sjó-
inenska undir lok Iiðin að réttu
Iagi. En verið getur. að það,
sem i staðinn kemur, geri líf
sjómanna næðissamara, rólegra
og hættuminna, og það er sjálf-
sagt mikils virði. — Hreysti og
snild sjómanna mun þverra
með vaxandi hóglífi og and-
varaleysi á sjó.
Eg þykist vita, kæni sjó-
menn, að dagar opinna róðrar-
báta muni senn taldir. Vélbát-
arnir taka við af róðrarskeljun-
um, en síðan taka við stærri
skip og útbúnaður allur verður
hagfeldari. Þetta er alt gott og
blessað. Það stefnir ineðal ann-
ars að því, að aflabrögðin verði
meiri og gullsóknin í greipar
Ægis erfiðisminni. En gleymið
ekki róðrinum, piltar. Góður
ræðari er betri sjómaður en sá,
sem ekki kann á ár að taka,
jafnvel þó að hvorugur þurfi
nokkum sinni að bregða fyrir
sig hfróðri. Gleymið ekki að
gefa gætur að veðurinerkjum
eða veðrabrigðum. Garnlir for-
menn og sægarpar sáu fyrir
veðrabrigði svo vel, að ekki er
vist að lærðir veðurfræðingar
geri það betur. Þeir tærðu af öf-
um sinum og feðrum og reynsl-
unni. Og þó að veðurstofa kænu
einhverntíma hér í landið, þá
mundi glöggu sjómannsauga
aldrei ofaukið. Lærið að stýra
„milli skers og báru“, imgu sjó-
menn, og „gegn um brim og
boða“. — Það mannar ykkur,
vekur ykkur metnað, og getur
orðið mörgum til hfs þegar
ininst varir.
Sjómennirnir eru vikingar og
hermenn, vaskir drengir og
þjóðnýtir. Forinaðurinn er kon-
ungur i riki sínu — einvaldur
konungur á liinni veiku súð,
sem skitur milli fjöre og hels.
— Allir verða að gera skyldn
sína — hver einasti inaður. Há-
setinn á jafnan að lilýða skil-
yrðislaust og skipstjórinn að
fara með valdið. SundurþykM
á sjó, leti, hugsunarleysi og
stjórnleysi, getur orðið allri.
skipshöfninni að bana.
Hafi þökk allir þeir, er á orS
min lilýddu, og veri tiver mað-
ur i guðs friði.