Vísir - 20.09.1932, Page 1

Vísir - 20.09.1932, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 20. september 1932. 256. tbl. Gamla Bíó KonuFíki. Gullfalleg og efnisrik þýsk talmynd í 9 þáttum. Aðal- hlutvcrkin leika: Alfred Abel — Mady Christians — Franz Lederer. KiC!íS!iííttOKtiKí!tííXiOí«iao;ií;öCíSK;50Kí«aí}o»t>í5t5ís;í«í>nííttnt5íiOon«í5«í || Þqkkum innilega öllum þeim, e.v sýndu okkur vin- jí arluig í sambandi við silfurbruðkaupsdag okkar. J!*» ««r María Sigurðardóttir. Vigfús Guðbrandsson. S » iotsíititststititititsíitiíititiíitstititititititititititiístititititititititititstiíititsíitititstitiíií tekur altaf á móti fólki, sem vill læra Mullersæfingar, og las- burða fólki, sem vísað er til skólans af læknum, meðan timi og húsrúm leyfir. Önnur kensla yfir vetrarmánuðina verður: 1. okt. hefjast fjögur leikfimi-námskeið við skólann, og stend- ur bvert yfir í 7 mánuði. I. Námskeið fyrir 12—15 piíta, eldii en 15 ára; kensla á hverj- um degi frá kl. 8—9 árdegis. II. Námskeið fyrir 15—18 telp- ur á aldrinum 13—15 ára; kensla þrisvar í viku, frá kl. 5—6 eða 6—7 síðdegis. III. Námskeið fyrir 12—15 stúlkur vanar í leikfimi, á aldr- inum 15—22 ára; kenslafimm sinnum í viku, frá kl. 5—6 eða 6—7 síðd. IV. Námskeið fyrir 18—20 telpur á aldx-inum 12—14 ára; kensla tvisvar í viku kl. 4—5 síðdegis. Þriggja mánaða námskeið fyrir börn innan skólaskyldu- aldurs (5—8 ára) byrjar einnig 1. okt.; kensla tvisvar í viku, frá kl. 10—11 eða 11—12 árdegis. Leikfimisflokkar fyrir konur hafa æfingar tvisvar i viku frá kl. 10—11 árd. eða 5—6 siðdegis. Nokkrir leikfimisflokkar fyrir stúlkur hafa æfingar tvisv- ar í viku eftir kl. 7 á kveldin. AHir væntanlegir nemendur eru beðnir að senda umsókn- ir sínar Iiið allra fyrsta. — Foreldrar eða aðrir aðstandendur barna innan 15 ára aldurs verða sjálfir að sækja iim fyrir þau. Nánari upplýsingar viðvikjandi kenslunni gefur aðstoðar- kennaii skólans, ungfrú Ingibjörg Stefánsdóttir. Viðtalstími til 1. okt. cr frá kl. 4—7 síðdegis. Jðn Þorsteinsson frá Hofsstöðsm. Mullerskólinn. Auslurstræti 14. Sími 738. Flj ótshlíðarréttir eru á morgun. Landréttir á fimtudag. Sætið 15 kr> fram og til baka. Vísis kaffið nepiF alla glada. Notid tæk:ifærid. Að eins nokkra daga verða flestar vörur verslunarinnar seldar með miklum afslætti. Verslunin „Svalau Austurstræti 5. KenDi þýskit Dr. Björn Bjðrnsson Tll viðtals í síma 519. Happdrættishestnr Fáks verður til sýnis næstu daga frá kl. 5—6 e. h. hjá Dan. Daníels- svni. Til sölð í Hafnarflrðl borSstofnliorti og 4 stúlar með tækifærisverði. Upplýsingar á B. S. R. í Hafn- arfirði. Verðskrá: Niðursuðuglös 1.20. Hitaflöskur 1.35. Vatnsglös 0.50. Matardiskar 0.50. Desertdiskar 0.35. Ávaxtadiskar 0.35. Kaffistell, japönslc, 19.75. Dömutöskur 5.00. Barnatöskur 1.25. Borðhnífar, ryðfríir, 0.90. Vasahnífar 0.50. Höfuðkambar, fílabein, 1.00. Postulín. Silfurplett borðbúnaður. Búsáhöld. Tældfærisgjafir o. m. fl. Bankastræti 11. fer héðan fimtudaginn 22. þ. m. kl. 6 síðdegis, til Bergen, um Vestmannaeyjar og Tliorshavn. Flutningur afliendist fyrir há- degi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 3 sama dag. Nic. Bjarnasen & Snltk. Nýja Bíó Jómfrúta frá Budapest. Amerísk tal- og söngvakvikmynd í 9 þáttnm. Aðalhlutverk leika: Evelyn Laye. Söngvarinn John Boles og skopleikarinn1 LEON ERROL. Allir kvikmyndavinir munu hrífast af leiklist og söng þeirra Evelyn Laye og John Boles i þessari mynd og hlæja dátt að liinum fyndna og fjöruga Leon Errol. 4 Aukamynd: FRÁ KANADA. t Húsfrú Arndís Jónsdóttir, Hverfisgötu 111, andaðist á heimili sinu i gær kl. 5 siðdegis. Jarðarförin verður auglýst síðar. Eiginmaður og börn. Jarðarför konunnar minnar og fósturmóður okkar, Ást- riðar Ólafsdóttur frá Nesi, fer frain miðvikudaginn 21. þ. m. og liefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu, Stýrimannastig 11. — Kransar afbeðnir. Oddur Jónsson og fósturbörn. Jarðarför sonar míns, Jóhanns Kristins, fer fram fimtu- tlaginn 22. þ. m. og hefst með húskveðju á lieimili minu, Suð- urgötu 8, kl. lJ4.fi. h. Jóhann Þorkelsson. Kaupmennl RÓFUR fpá Hvanneyri seljum vép næstu daga. Sími 8 (4 línur). óskast í gufuskipið „STAT“ eins og það nú liggur við stein- bryggjuna í Reykjavík. — Kol (Bunkers), sem eru í skipinu, seljast ekki með því. Tilboð séu komin til Trolle & Rothe h.f., Eimskipafélags- húsinu, fyrir kl. 5 síðd. föstudaginn 23. september næstk. Réttaferðir 0 í Fljótshlíðarréttir á miðvikudag. I Landréttir og Skeiða- réttir á íimtudag. 15 krónur sætið fram og til baka. Ai tdOin* Sími 929 og 1754.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.