Vísir - 24.09.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 24.09.1932, Blaðsíða 2
y i s; k Heildsölubirgðir T Flórsykup, JBelg. og Danskup. Kandissykur, dökkur. Simskeyti ■—o—— London, 23. sept. Unitcd Prcss. - FJB. Aukakosning í Bretlandi. Aukakosning hefir fram far- ið í Cardigan, Cardiganshire í Wales. Kosningu lilaut Owen D. Evans, frjálsl., með 13,437 at- kvæðum, en frambjóðandi ihaldsmanna lilaut 8,876. Fram- bjóðandi jafnaðarmanna lilaul 5,295 atkvæði. — Fyrrverandi þingmaður kjördæmisius, sem nýlega var útnefndur dómari, er i frjálslynda flokknum eins og sá, er kosinn var í hans stað. Manchester, 23, sept. United Prcss. - FB. Launadeilan í Lancashire. Fulltrúafundurinn, sem læfir launadeilumálin í baðmullar- iðnaðinum tii meðferðar, hefir fallist á málamiðlunartiilögur nefndar þcirrar, sem falið var að athuga deiluatriðin og leggja fram lillögur til lausnar á þeim. Nefndin hefir nú til atlniguuar eina atriði deilunnar, sein ó- leyst er, þ. e. endurráðningu verkfailsmdnna, Manchester, 24. sept. United Press. - FB. Seint í gærkveldi var fulltrfia- fmidinum frestað, án ]>ess að samkomulag næðist um endur- ráðningu 2000 vefara, sem gert höfðu verkfall áður en vinnu- stöðvunin varð alinenn. - Mála- miðlunartilraun um Jietta mik- ilvæga deiluatriði heldur áfram kl. 11.15 f. h. Umea, i sept. United Press. - FB. Málmleit í Svíþjóð. Jarðfræðingar, sem eru starfs- menn ríkisstjórnarinnar, liafa það hlutverk mcð höndum í sumar, að athuga hvort eigi finnist inálmar í jörð víðar í Norður-Sviþjóð, en kunnugt hefir verið til j>essa. Aðallega er | leitað að gulli, silfri og kopar. ! Yfirumsjónarmaður þessara at- hugana,, Axel Gavelin, Iiefir til- kynt, að nýjar a'ðar liafi fund- ist á nokkurum slöðuin í nánd við Bölidennámurnar. Hinsveg- ar, segir Gavelin, er verð á kop- ar svo lágt sem stendur, að kop- arvinsla ber sig ekki. Að eins gullvinsla svarar kostnaði. Utan af landi. ---o-- ísafirði, 23. scpt. FB. 40—50 sjómenn eru við sund- nám í Reykjanesi. Námskeið er haldið þar að tilhlutun skip- stjórafélagsins „Bylgja“. Knattspyrnufélagið Vestri og sjóliðar af enska herskipinu Godetia keptu hér í knattspyrnu i gær. Vestri Ixir sigur úr být- um með 3 : 0. Sliitrun er nú byrjuð og cr fé rekið hingað til slátrunar alla leið vestan úr Dýrafirðii Er frj'st liér nokkuð af kjöti til útflutnmgs og er sú tilraun gerð af kaupfélögunum. Bálstofan. —o— Fríkirkj upresturinn hefir tekið til máls mn bálstofuna, og lalið sig hlyntan lienni. Síra Á. S. varpar fram ýmsum spurn- ingum („Vísir“, 1/. sept.), sem cg skal svara að nokkru leyti. Bálstofumálið er í höndum bæjarstjórnarinnar, sem skipaði nefnd vorið 1930, tii l>ess að gera tillögur um bálstofu og kirkjugarða bæjarins.. Borgar- stjóri er formaður, en aórir nefndarmcnn eru Einar Arnórs- son, Ág. Jósefsson, sira Bjarni Jónsson og undirritaður. Alls hafa verið lialdnir þrír fundir i nefndinni, en liún hefir ekki verið boðuð á fund siðan í nóv- cmber f. á. Þá lagði nefndin til við bæjarstjórn, að leitað vrði samninga við ríkisstjórnina um að bærinn taki að sér öll kirkju- garðsmálelni Rvíkur. Ijáði nefndin sig jafnframt einróma fylgjandi því, að bygð verði kapella í kirkjugarðinum við Ljósvallagötu, þar sem einuig, væri bálstofa, hkgeymsla og skrifstofa fyrir útfai-armál bæj- arins. F undargerð l>essi var samþykt á fundi bæjarstjórnar 5. nóv. 1931. Síðan hefir borg- arstjóri ekki kallað nefndma á íund, né málið, mér vitanlega, verið á dagskrá bæjarstjómar- Mér er ekki kunnugt livar er komið samningunum við rikis- stjórnina um kirkjugarðana, en hitt þykist eg mega lullyrða, að horgarstjóri sé hlvntur þvi, að reist verði bálslofa. Sira Á. S. skorar á mig að 1 l>eila ifiér belur að framlcvæind bálstofumálsins. Það er vitan- lega auðvelt að brýiia aðra, en eg tek vel þessum hvatuingar- orðum, sem vott um einlægan áhuga síra Á. S. á þvi, að þess verði kostur i Rvik að bálsetja frainliðna. Fyrir liönd „Dansk Lig- brændingsforening“ hcfi eg boðið borgarstjóra lán til bál- stofubyggingar, með 5% vöxt- um, og afborgunum eftir hent- ugleikum.Lánskjörþessi cru svo ágæt, að bönkunum hér, mundi þykja þetta sama sem að gefa peninga. Atvinnuleysið er nú mikið, og ætti þvi að nota þetta ódýra lán til þess að reisa bygg- ingu, sem bærinn áreiðanlega ]>arf að koma upp, áður langt liður. Lánið hefir samt ekki verið þegið enn þá. Síra Á. S. spyr hversvegna þetta tækifæri hafi ekki verið notað. Þessari spuraingu verður ljorgai-stjóri og bæjariulltrúar að svara. Lánstilboðið var til bæjarstjórn- ar, og hennar að taka þvi eða hafna. Bálstofumáhð er þannig vax- ið, að þvi ætti að vera best komið í höndum bæjarins. öll sanngirni mælir með því, að bærinn sjái um að hér megi ekki siða-r brenna Ifk, en grafa í jörð isiður. Tcl eg því rétt að reyna tiT hlítar að fá bæjar- stjómina lil þess að reisa bál- stofu, og taka að sér rekslur hcnnar. Sú starfræksla verður ætið erfið í höndum einstakra manna. Hitft getur vitanfega komið til mála, að stofna félag i líl að lirinda málinu fram, ef bæjarstjórnin reynist ófáanleg til þess. — Gott vairi cf síra Á. S. vildi btíta sér fyrir þvi, að kröfur kæniu frá frikirkju- söfnuðinum til’ bæjarstijómar;, um skjótar framkvæmdir. Er líklegt að slíkt hefði meiri áhrif en einstöku raddir, sem kvaka í blöðunum. t Afstaða prestanna í Rvík er góðs viti um framgang bál- stofumálsins í Ixenum. Síra Bj. Jonsson hefir, semi nefndar- maður i bálstofunefnd, lýst sig fylgjandi líkbrenslu. Sama hcfir síra Á. S. nú gert i „Visis“-grein sinni. En prestarnir eru vitan- lega áhrifamildir i bænum. Síra Á. S. lýsir vanþóknun sinni á þvi, að almenningur fái að vita um hvernig likaminn ummyndast og spillist cltir gref trunina. Þetta er meinbægni við frjálsa náttúrufræðilega liugsun og ]>ekking, sem. eg: get alls ekki fallist á. Loks vil cg ]>akka síra Á. S. fyrir, að hann tók til máls, og væri' hálstöfúmálinu mikill lið- styrkur að þvi, að hann ynni að framgangi þess í söfnuði sín- um. G. Cl. GjlUngar J. J. —o— Það er alkunna, að islenskir bændur eiga við mikla eriið- lcika að slriða, eins og stéttar- bræður þeirra i öðrum lönduim Erfiðleikar bænda hér á landi eru þó eklci allir af sörnu rótuin runnir. Þeir eiga í þvi sain- merkl við bændur í öðrum löndum, að lúð almenna verð- fall í lieiminuni á landbúnaðar- afurðum liefir mjög þrengl að þeim. En erfiðleikar margra is- lenskra hænda eru ekki til komnir einvörðungu af verð- falli á landhúnaðarafurðum. Fjöldi islenskra bænda getur rakið erfiðleikaspor sin að dyr- um liinnar óforsjálu og ábyrgð- arlausu stjómmálamanna, sem tóku við völdunum, er fram- sóknarmenn og jafnaðarmenn gerðu með sér samvinnu, cn sú samvinna hélst, sem kunnugt er, mikinn hluta þess tíma, cr Tryggvi Þórhallsson var forsæt- isráðherra. Jónas Jónsson frá Hriflu var einvaldur í þeirri stjórn og dvlst það scnnilega fáum, nema auðtrúa samvinnu- bændum, að samvinnan seni á var drepið hér að framan, hvildi 511 á því, að jafnaðarmenn treystu einvaldsherránum i framsóknarstjóminni í öllu sem væri hann þeirra eigin leiðtogi. „Bændaforinginn“ J. J. kunni þá list að leika tveim skjöldum. Bændur sáu ekki gegnum grimu leiðtogans, scm að hætti jafn- aðarmanna lofaði öllu fögru án þess að skeyta um afleiðingar gálausrar eyðslustefnu. Með því að sóa fé landsins á báðar liend- ur tókst þessum manni að koma því til leiðar, að margir baiiidur fóru að trúa á hann sem mikil- menni, sem alt gæti. En þeir, sem tnia i blindni, eiga það vanalega fyi'ír: höndum. að verða illa vonsviknir. Og sú Besta haffpamjöliö ep Vernons 1 7 punda léreftspokum. JBiöjiö um þaö. n n n n w varð raiimin ár er J. J. og hð hans lolcs hröklaðist frá völd- iiMii, þegar sjálfstæðismenn og gætnari menn úr þeim flokki, sem liöfðinginn J. J. er tal- iianj hafa bygt uppr rnrðu að taka liöndum saman til þess að bjarga við fjárhag landsins og áliíiy því að hið forsjála ©fu menni skildi við rikisfjárhirsl- una tómar þrátt fyrir undanfar- in. mörg góðærL Það hefir oft v.erið lekið fram og verður aldrei of oft tekið fram, að um allar syndir Tr. Þ. og J. J. voru jafnaðannenn þehn samábyrg- ir, því að þeir höfðu þaið æ k yaldi siiiu að fella stjóm þeirra. En þeir kusu að gera það ekkir af ]>ví að J. J., þeirra maður í stjórnioni, var ávalt, leynt og ljóst, að vinna að jjeirra áliuga- inálum.. Skylda Tr. Þ.r J. J. og E. Á. var vitanlega sú, að liafa fjár- hag ríkisins í góðu lagi. 1 þess stáð komu þeir lionum í hran i góðærum og þegar kreppunn- ar fór að gæta hér, stóð þjóðin berskjölduð fyrir. Þeir höfðu gleymt þvi sem síst skyldi, að brynja þjóðina gegn yfirvofandi erfiðleikum. Þetta bitnaði eigi hvað sísl á bændum. Fyrir hvatning þeirra maima, sem með völdin fóru, höfðu bændur lagt í meiri framkvæmdir, byggingar og fleira, cn þcir voru menn lil að halda áfram, er verðfallið dundi rfir. Þeir voru margir skuldugir áður, en þar við bættust nú á stundum dýrar lántökur lil húsabygg- inga, sem alls ekki voru við þeirra hæfi. Aðrir fengu fé að láni lil stórfeldrar aukningar á ræktuðu landi, en nýræktin er sumstaðar komin i órækt vegna getuleysis og erfiðleika bænda. í íslenskum landbúnaði hefir um hægfara, eðlilega framför j að ræða, fyrir framtak bænda ! sjálfra og góðan stuðning hins j opinbcra. Það er ]>ú fyrst, þegar J. J. og lið hans meö óliæfileg- um fjáraustri og framkvæmd óviturlcgra hugmynda fer að skifta sér af þessum framför- um, að erfiðleikar bænda byrja fyrir alvöru. Lið þetta gerir stórfelda tilraun til þess að koma á auknurn f ramkvæmdum í sveitunum, en þessi tilraun er gerð af mikilli vanhyggju, óhæfilegum fjáraustri og með flokkshagsmuni fyrir augum frekará en hagsmuni bænda, enda er nú svo komið, að æ fleiri bændur sannfærast um, að ef J. .1. hefði aldrei komisl til valda, ef hann hefði aldrei feng- ið tækifæri til þess að fram- kvæma hugsjónir sínar, væri hag bænda betur borgið, því að þeir hefði þú látið sitl eigið hyggjuvit vera ráðandi um gerðir sínar, en ekki hið póli- tíska óvit glæframannsins J. J. Sjáífstæðismönnuin í bændastétt hefir alt af verið þetta ljóst. Þeir hafa altaf gert sér Ijóst, að ef sama íjármálastjórn hefði ver- ið við höfð og i stjórnartíð Jóns Þorlákssonar, }xi hefði hagur Verslon B. F. Magoússoit er ÍTutt af Óðínsgötu 32 á Spit- alastíg 2. — Óska eg að hedðr- : aðir viðskiftavinir mínir láti mig áframi njöta simta góð» rfðskifta. — Kappkostað verð- ur, eins og, aðurr að hafa góðar vörur, sanngjarnt. verð og lið- Iega afgfeiðslu. —- Sent heim þeim sem óska. -— Sími 1798. Reynið viðskiftin. Virðingarfylsl B. F. MAGNÚSSON. I þjóðarinnar i heild og ekki sist Ixenda verið annar og betri en þá, er J. J. för frá völdum. Þá liefði þjóðin verið tiltölulega lítið skuldug og brynjuð gegn kreppunni. Þetta eru margir framsóknarbændur, sem til skams tínia trúðu á J. J. famir að sjá, og þetta er það, sem þeir merni innan fram- sóknarfloklísins loks sáu, er þeir snerust á sveif með sjálfstæðisflokknum til ]x;ss að b jarga við fjárliag landsins og utvinnuveganna. Þess vegna munvT samvinnvibændur 1‘esta íraust sitt á gætnari mönnum flokks síns í framtíðinni, í stað þess að fvlgja J. J. að málum. Og liið sanna cr, að einmitt þessir menn réðu niðurlögum J. J. í þeirn leik, er háður var á seinasta þingi. Þá rfðvirkendu framsóknarmenn þeir, sem með Ásg. Ásg. stóðu, að þau rök sjálfstæðismanna voru rétt, að ! undir fjárliag rikisins væri af- í koma atvinnuyeganna og þjóð- arinnar komin. Þeir sáu að það varð að bjarga atvinnuveg- unum og þjóðinni með þvi að taka völdin af J. J. Þegar nú þcssi sami maður liygst enn að- afla sér fylgis, leggur hann á svipaða braut og fyrrum, þvi að hann hyggur, að gyllingamar séu auðveldasta ráðið til fylgís- öflunar. Skrif og skraf J. J. um þorpamenningu i sveitunum eru pólitiskt agn sem lagt er fyrir aviðtrúa bændur, nýtt lierbragð fallins foringja, sem hvgst að komast til valda á ný með til- styrk ofstækisflokkanna í laud- inu. ¥ Messur á rnorgun. í dómkirkjunni, kl. 11 sara Friðrik Hallgrímsson. 1 frikirkjunni, kl. 2, síra Árni Sigurðsson. í fríkirkjunni í Hafnaríirði, kl. 2 e. h„ .síra Jón Auðuns. Ixmdakotskirkjan: Lágmcss- ur kl. 6V2 og kl. 8 árd. Hánvessa kl. 10 árd. Guðsþjónusta með predikun kl. 6 síðd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.