Vísir - 25.09.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 25. september 1932.
261. tbi.
>i— Gamla Bíó
Snyptistofan.
Afar skemtileg talmynd og gamanmynd í 8 þátluin.
Aðallilutverk leika:
Marie Dressler og Polly Moran.
Talandi hundarnir. Gamanmynd í 2 þáttum.
Myndin sýnd í dag á öllum sýningum kl. 5, 7 og 9.. —
(Kl. 7 alþýðusýning).
Lítið í gluggana
á Langaveg 6.
Framleitt á Grrettisgötu 13.
Jarðárför okkar hjartkæra sonar, Kára Asbjömssonar, veit-
ingaþjóns, fer fram mánudaginn 26. þ. m. frá dómkirkjunni og
hefst með húskveðju á heimili okkar, Öldugötu 59, kl. 2 eftir
hádegi.
Rannveíg Ólafsdóttir. Asbjörn Pálsson.
Frú Jóna Kristjánsdóttir Fjalldal, andaðist 24. þ. xn. á Vif-
ilsstöðum.
Fyrir hönd fjarstaddra ættingja.
Þorbjörg Hannibalsdottir,
Skólavörðustig 46.
Hjartanlegá þökkum við öllum þeim er sýndu samúð og
hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar kæra bróður og
mágs, Hennanns Guðmundssonar.
Sigurveig Guðmundsdóttir. Jón E. Jónsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og
jarðarför mannsins míns og föður okkar, Hannesar S. BlöndaL
Soffía Blöndal og böm.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för míns hjartkæra sonar, Jóhtmns Kristins.
Jóhann Þorkelsson.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför míns lijartkæra eiginmanns og föður okkar Guð-
mundar F. Guðmundssonar.
Sigriður Jónsdóttir og böm.
Lík konunnar minnaf, Sveinsínu I>uriðar Jónsdóttur, verður
jarðað þriðjudaginn 27. þ. m. Jarðarförin hefst með bæn á
heimili minu, Bjargarstig 2, kl. 2y2 e. h. Kransar afbeðnir.
Magnús Guðbjartsson vélstjóri.
Jarðarför konu minnar og dóttur, Magneu Einarsdóttur frá
Litlu Drageyri í Skorradal, fer fram frá Fríkirkjunni þriðju-
daginn 27. þ. m. kL 1 e. h.
Guðjón Guðjónsson. Bjargliildur Magnúsdóttii-.
hurðarhúnarnir sem nú
eru mest notaðir á ný-
tískubyggingar, eru aftur
komnir.
Verslunin BRYNJA.
Nýkomið
mikið úrval af barnafatnaði,
ylri og innri. Kjólasilki, silkilér-
eft, margir fallegir litir og
fleira.
Verslonin Snút,
Vesturgötu 17.
Utsala
þessa viku á nokkr-
um vörutegundum.
Áður. Nú.
Katlar. 10 1 . 11,00 5,00
do. 6 - .... . 8,00 4,00
do. 4 - .... . 6,00 3,00
Pönnur, emaill. . . 2,00 1,00
Brúsar . 1,50 0,75
Þvottabretti . 2,00 1,00
Alum. Katlar . .■. . 3,00 1,50
Sleifabretti . 8,00 6,00
do. . 5,00 3,00
Eplaskífupönnur . 3,00—1,50
iO°/o afsláttup af:
Pottum,
Kaffikönnum,
Mjólkurfötum,
Blómavösum,
Hitabnisum,
ÓDÝRAR Kolakörfur,
—- Bónekústar,
Straubretti,
— Ávaxtasett
o. m. fl.
Nýja Bíó
Æfintýrið
í fanganýlendunni.
Speunandi og áhrifamikil amerisk tal- og' hljóm-kvik-
mynd í 10 þáttum, sem gerist i franskri fanganýlendu i
Suðurameríku. - Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu Íeik-
arar
Ronald Colman og Ann Harding.
Böra fá ekki aðgang.
Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9.
Bamasýning kl. 5.
Kappalcstiipsliet| an.
Spennandi fjörug og hlægileg kappakstursnxynd i 6 þátt-
um. — Aðalhlutverkið leikur: Reed Howers. — Axika-
mynd: SJÓGARPARNIR. Skopmynd i 2 þáttum, leikin af
Ballónbræðrunum.
Matroil
er EINI þvottaekta vatnsfarfinn (Distemper) sem stendur yður
til boða. Gætið þess vegna hagsmuna yðar, og kaupið aldrei ann-
an vatnsþyntan farfa en MATROIL, sem samliliða er SÓTT-
KVEIKJUDREPANDI. —' BERGER málning fullnægir ávalt
ströngustu kröfum.
Vepsl* Bpynja, Laugav. 29»
Heimilisiðnaðarfélag íslands
heldur saumanámskeið fyrir ungar stiilkur frá 8. október til
8. desember n. k. — Kent verður frá kl. 2—7 síðd. — Nán-
ari upplýsingar hjá Guðrúnu Pétursdóttur, Skólavörðustíg
11 A. Simi M5.
Verslunin
HAMBORG.
Hatta- og
skepmabúðin,
Austurstræti 8.
Höfum fengið nýja sendingu
af dömuhöttum.
Fjölbreytt úrval af bamahúf-
um og höttum.
REX-
slökkvitæki ætti að vera til i hverju húsi. Það
minkar eldhættu þar sem það er svo auðvelt í
notkun, að jafnvel böm geta notað það. —
Yfir 18,000 tæki i notkun í Daiunörku. ■— ViS-
urkent af slökkviliðsstjóra, og slökkviliði er-
lendis.
Einkaumboð fyrir Ísland
Ludvig Storr,
Laugavegi 15.
Ingibjörg Bjaraadóttir.
Gardínu-
stengur.
Fjölbreytt xirval nýkomið.
LUDVIG STORR.
Laugavegi 15.
MiiiHiiiimiiiiiBiiiimminiiinimuiuiiiiiiniiiiiiiiiiimuimiiiiiHiHii
Skrifstofuherbergi
til leigu
i húsi okkar Hafnarstraeti 5,
emstök eda samliggjandi.
Mjdlkuríélag Reykjavíkur.