Vísir - 25.09.1932, Page 2

Vísir - 25.09.1932, Page 2
J Heildsölubirgdir I Flórsykup, Belg. og Danskup. Kandissykup, dökkur. Sirins ConsomsúkkDlaði er gæðavara, sem þér aldrei petið vilst á. imskeyt —o- Osló, 24. scpt. NRP. — FR. Ný stjórn í Svíþjóð. Nýja sænska ríkisstjómin verður úlnefnd í dag. Stjórnar- forseti ver'ður jafnaðarmanna- leiðtoginn Albin Hansson og utanrikismáiaráðherra Rikard Sandler, sem var forsætisráð- herra i fyrri jafnaðarmanna- stjórninni. Stokkhólmi í sept. United Press. - FB íbúatala Svíþjóðar. Samkvæmt seinustu mann- talsskýrslum er íbúatala Sví- jþjóðar 6,162,446 og nemur aukningiií, miðað við áfið á undan 20,875 eða 3,4 pro mille. Aukningin er tiltölulega lítil. öttawa i sept. V United Press. FB. líújarðir í Canada. Samkvæmt skýrslum, sem nýlega Iiafa verið birtar hafa kanadiskir bændur nú stærri jarðir undir en fyrirrennarar þeirra. Arið 1921 voru. 164.899 bújarðir í landinu 300 ekrur að stærð og þar jdir, en 1931 187,636. Rújörðum sem eru 200—300 ekrur að stærð fjölg- aði úr 31,482 i 35,640 og 200 ekru bújörðum úr 229 í 252 og 100 ekru úr 233 i 325, en bú- jörðum undir 100 ekrum fækk- aði. (1921—1931). (Ekra lands cr 4840 ferli. vards, en yard er rúml. 91 centimetri). Utan af landi. —o— Siglufirði, 24. scpt. FR. Síldveiðinni er nú að íullu lokið og hefir engin sild verið söltuð síðasta hálfan mánuð. Tiðarfar hefir verið mjög ó- stöðugt, en þurkar allgóðir jxtssa viku og liafa jtvi hey náðst inn. Þorskafli var mjög misjafn (tessa viku, enda róðrar stopul- :ir sökum ógæfta. í dag er hér bleytuliríð og orðið grátt í sjó fram. Skarlatsótt geisar í bænum, og hafa læknamir fengið \it- neskju um 20 sjúkdómstilfelli. Veikin kom fyrst upp á heimili bústjóra mjólkurbúsins á Ilóli og breiddist út þaðan. Rikisverksmiðjan Iauk í dag við að bræða síldina. Voru alls brædd i sumar 137VÍ» þúsund mál. Áflog „sataherjanna" Forsprakkar koinmúnista og jafnaðarmanna bggja i stöðug- um illdeilum um þessar mund- ir. Þeir beita eklci „handaflinu“ að visu, enda munu bvorugir jaora á aðra að ráða. En þeir fljúgast á eða tuskast í blöðun- unt og veitir hvorugum betur. Kommúnistar halda þvi fram, að forsprakkar jafnaðarmanna sitji á svikráðum við aiþýðuna og hugsi um það eitt, að moka í gin sér feitum bitum, komast í dýrlegar krásir og liálaunuð , embætti. Þylja jæir upp viku- lega i blaði sínu allar j>ær stöð- ur og embætti, sem forsprakkar þessir liöfðu krækt sér í mcðan þeir voru „á skútunni“ hjá Jón- asi. Og þó að Jónas hafi nú ver- ið „afskráður“ i bili, j>á lialdi j>ó j>essir fyrrverandi hásetar Itans öllu sínu, enda ltugsi þeir ekki um annað, en að kýla vömb sína, komast í embætti og safna að sér miklum auði. :Þeir hafi cngan bug á því, að bæta kjör alþýðunnar, en reyni að hafa liana góða meðan þeir standi á ; iixluni hcnnar og seilist i feit- ! uslu bitana. i Leik j>essum liefir nú farið j fram um hríð af hálfu kornrn- únista eða forsprakka þeirra og fyrirsvarsmanna. Forsprakkar jafnaðarmanna hafa kunnað illa lærsögli „sam- licrjanna“ og reynt að taka á móti. Þykir þó mörgum, sem þar sé fremur vörn cn sókn. Siðustu vikurnar hafa ]>eir einkum snúið sér að j>vi, að | kynna lesöndum Alþýðublaðs- ins framferði erlendra komm- únista eða „helstu manna“ j>ar í ]>vi liði. ög frásagnir hlaðsins af ráðvendni og heiðarleik ]>ess- ara erlendu skoðanai>ræðra Ein- ars Olgeirssonar og félaga hans eru ærið dapurlegar. Verður ekki betur séð af gögnum j>eim, sem Alþbl. hefir I>irt, en að ýmsir erlendir* kommúnista- forsprakkar leiki sér að j>vi, að telja hrekklausri alj>ýðu Irú um, að þeir sé altai' að vinna fyrir hana, vinna að bæltum kjörum sjómanna og verkamanna, þó að jæir hugsi ekki um annað, en að raka saman fé handa sjállum sér, svo að j>eir geti rcisi sér íbúðar-hallir og lifað dag hvern í óhófi og dýrlegum fagnaði. Þykir forsprökkum jafn- aðarmanna framferði jæss- ara erlendu kommúnista næsta svívirðilegt, sem von er, en for- sprakkar kommúnista ausa yfir ]>á skömmunum og full- vrða, að þeir ljúgi ]>cssu öllu saman. En stundum segja j>eir sem svo, að þeim farist ekki um að tala, ]>vi að þeir sé helmingi verri sjálfir. Og svo er nuddað aflur og fram og tuskast, en aíþýða manna skemtir sér hið besta. Það er.haft fvrir satt, að for- sprökkum jafnaðarinanna hafi verið nauðugl, að þurfa að aug- lýsa gengilcysi flokksins við þingmanns-kosriinguna hér i bænum síðla í najsta mánuði. Þeir vita sem er, að flokkur Jx‘iíTa er altaf að ganga saman, __________V 1 S 1 R ___________ enda væri annað nálega óliugs- andi. Fólkið, sem borið hefir al- ]>ýðu-burgeisana á lúnum Iierð- um sínum árum saman, er nú orðið þreytt undir bvrðinni. Það vill varpa henni af sér. Því þyk- ir nálega ógerningur, að rogast nú öllu lengur með blý-þuuga óg einskisverðá ístrubelgi, og munu fáir verða lil þess, að lá ]>vi það. í annan stað óttast forsprakkar jafnaðarmanna, að kommúnistar niuni drjúgum hrifsa frá þeim atkvæði handa sínum frambjóðanda. Þykir það óneitanlega benda til þess, að burgeisar þcirra jafnaðarmanna treysti málstað sinuin lieldur sladega, er ]>eir búast við þvi, að jafnvel kommúnistar geti tekið frá þeim atkvæði á kjör- degi. Forsprakkár kommúnista og jafnaðarmanna munu nú lierða áflogin i blöðum sinum fram yfir kosninguna, en skynsamir og rólyndir kjósendur taka lítt undir þau ólæti. — Þeir vita, að „forsprakkarnir“ í báðum ærsla-deildunum muni fyrr eða siðar falla á verkum sínum. Alpjðoblaðið á erfiða <Iaga um þessar mund- ir. Það leggur milda áherslu á það nú, enn frelcara en venja þess er, að gera óp að rnætum mönnum og þar fram eftir götunum. Læti þess byrjuðu fyrir nokkru síðan, þvi að ]>á hafði Ólafur I'riðriksson heyrl á skotspónum, að Sig. Eggerz ætti að verða frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins við þing- mannskosninguna j>. 22. okt. Var blaðið nú að narta í Sig. Eggerz frá því, en er nú einnig eftir megni að reyna að svcrta annan mætan mann, Pétur Halldórsson bæjarfulllrúa, sem Alþbl. kallar afturhaldsmann, af því að P. H. vill að farið sé gætilega í fjármálum, en ekki evtt og sóað í vitleysu, eins og f ra msók nar- j af n aðarm anna- klikan gerði undir forystu J. J. Þykist blaðið nú hafa gripið kepp vænan, þar sem var grein- arkorn, er sá, er þessar línúr rit- ar, fékk birt i Vísi fyrir skönunu. I grein þessari var rætt um, að almenningsálitið í garð stjórnmálámannanna væri ekki nógu strangt, manna eins og J. .1. og Tr. I>., er komu fjárliag landsins i liið versta öngþveiti, en annar þeiiTa sýndi ]>ó forsjálni í einu, og það var mcð því að gerast hvata- maður ]>ess að komið væri upp ó]>örfum banka (Búnaðarbank- inn hcfði gcrt sama gagn sem undirdeild í Landsbankanum), en sú forsjálni varð skiljanleg, er Tr. Þ. gerði sjálfan sig að að aðalbankastj. þessarar stofnun- ar, er hann liröklaðist lrá. Alþbl. kallar þessa grein mina svívirðingargrein. Er það á þvi máli, að þetta liafi venð rétt og heiðarlegl af Tr. Þ.? Er það ekki vitavert, að gera þetta og annað slikt, ef samflokksmaður á í hlut eða maður úr flokki samhérja? Þaunig virðist rélt- mætt að spyrja eftir anda Alþbl.-greinarinnar að dæma. í því sambandi, sem um er rætt, kemur ]>að ekki málinu nokkra vitund við, að Sig. Eggerz, með samþykki Kk Jónssonar, þáver- andi ráðherra, veitti sjálf- um sér bankastjórastöðu, er bann lét af ráðhcrraémbætti. Að minu áliti eiga ráðherrar ekici. að fara inn á þessa braut. En Alþbl. gleymir að geta þess, Haustverð vort á sláturfjárafurðum gengur i gildi á morgun. Verður þá opnuð kjötbúðin í iiúsum vorum við Lindargötu, cr selur kjöt i heilum kroppum og tekur að sér að spaðsalta kjöt fyrir bæjar- búa ef þess cr óskað. Gefst nú besta tækifærið til að birgja sig upp til vetrarins af kjöti, slátri. sviðum og mör, því næstu daga verður slátrað fé úr: HvalfjapðaFStrönd, Skopradal og Lundapreykjadal. og ekkert verður nú ódýrara tii matar en sláturfjárafurðir, því enn er veroið stórkostlega lækkað — en ekkert lánað. Gerið svo vel að senda oss pantanir vðar sem fyrst, því fyr sem þér sendið þær, því auðveldara verður oss að gera yður ánægða. Símar: 249 (3 línur). að það er argasta lygi, að Sig. Eggerz hafi sýnt takmarkalaust skeytingarleysi, er hann var ráðherra. Um Sig. Eggerz er það að segja, að hann mun geta staðið óbeygður fyrir árásum Alþbl. Hann gnæfir yfir leiðtoga jafnaðarmanna og framsóknar- manna, því að liann er i alla staði hæfari og heiðarlegri mað- ur cn þcir. Það er ekkert annað en útúr- snúningur bjá Alþbl., að Vísir hafi verið að senda Sig. Eggerz kveðjuorð með ]>essari aðsendu grein. Og um frambjóðandaval Sjálfstæðisflokksins við ]>ing- mannskosninguna þ. 22. okt. er það að segja, að dylgjur, nart og lygar Alþbl. í því sambandi er fvrir neðan allar bellur, því að valið á frambjóðandanum var flokksmál og Alþbl. óvið- komandi. Sjálfstæðismaður. Landskjálfta varð vart hér i bænum i gær. Kom fyrsti kippurinn um há- degisbilið, allsnarpur, en tveir eða þrír síðar um daginn og voru þeir vægir. Nýja símaskráin. Ilandrit að nýju simaskránni bggur frammi á landssimastöð- inni frá 23. til 28. þ. m. að báð- um dögum meðtöldum (og einnig i dag, sunnudag). Verður þar tekið á móli breylingum og leiðréttingum í skrána frá kl. 9-—12 og 13—19 daglega. Eru cinkanlega þeir simanotendur, er ekld hafa enn tilkynt um flutning á síina í haust, beðnir að gera það á fyrgreindu tima- bili. Inngangur er frá Tlior- valdsensstræti um syðri dyr (næst gamla Reykjavikur apó- teki). Bcthanía. Samkoma í kveld kl. 8i. Allir vclkomnir. E.s. Gullfoss kom liingað i morgun frá út- löndum. E.s. Brúarfoss kom hingað í gærkveldi norðan um land frá útlöndnm. E.s. Súðin fcr héðan, í hringferð austur um land næstkotnandi þriðjudag. G.s. Botnia íór héðan i gærkveldi áleiðis til ^ útlanda. j E.s. Suðurland i j lcom frá Borgarnesi i gær. i Sláturtíðin ! er nú byrjuð fyrir alvöru hér í Reykjavík og vcrðið er lágt. 1 Þykir bændum liver dilkurinn i gera lítið á blóðvelli nú, en skuldimar eru miklar og því verða menn að bivtja féð nið- ur, þó að lítið fáist i aðra hönd. llafa flestir bændur liér syðra beyjað vel í sumar og kæmi sér nú vel fyrir þá, að geta fjölgað fénu heldur en hitt. En því er ckki að heilsa. Skuldirnar gleypa alt. Munu bændur nú vera að komast á ]>á skoðun, að framsóknar-„sprautunum“, sem mesl guma af ágæti sínu, í hafi tekist heldur báglega að ] balda uppi verðinu á landbún- | aðarvörunum, þó að þeir þvkisl j „geta alt“, eins og karlinn. Margir bændur eruþeirrar skoð- unar, að þeim liafi tekist tölu- vert ver en útgerðarmönnunum með fiskirin og sildina. K. Hjálpræðisherinn. Samkomur i dag: Helg- unarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 siðd. Oti- samkoma við Barónsstíg kl. 4. Fagnaðarsamkoma fyrir nýja flokksstjórann, Adjutant Svövu Gísladóttur, Kapt. Kjærbo og Kapt. Josef Spcncer. Allir vel- komnir. Uttlutningur á hrognum. Útflutningur á söltuðum hrogn- um nam í ágústmánuði siðastli'Sn- uin 210 tn.. verð 5.250 kr., en á tímabilinu jan,-—ágúst 9.291 tn.. verð kr. 178.540. Á sama tínia í f)Trra 8.853 tn., verÖ 228.460 kr. Útflutningur á ísuðuni hrognurn nam á tímabilinu jan.—ág. 24.300 kg., verð 3.530 kr. A sama tíma í fyrra 36.110 kg., verð 7.610 kr. 1 Útflutniivgur á fisknijöli nam í ágústmánuði síðastliðnmn 44.6.000 kg., verð 137.360 kr.. cn á tímabilinu jan.—ágúst 2.952.110 kg„ verð kr. 734.300. A satna tíma í fyrra 3.172.200 kg., ver.ð 958.620 kr. Heimatrúboð leikmanna. Almenn samkoma á \ atnsstig 3 kl. 8 í kveld. Staka. VTer hæglátur, varast spott, vald ei grát — né trega. Vertu kátur, gjörðu gott, gleð þig mátulega. .1. M, M.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.