Vísir - 25.09.1932, Síða 3
V I S I R
Einar Markan
heldur söngskemtan i Gamla
Hió kl. 3 í dag með aðstoð Tage
Möller.
Útvarpið i dag. \
10.40 Veðurfregnir.
14,00 Messa i fríkirkjunni (sr.
Ái-ni Sigurðsson).
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Barnatími (Einar Guð-
mundsson).
20,00 Ivlukkusláttur.
Krindi: Nytjum landið
(síra Björn O. Björns-
son).
20.30 Frcltir.
21,00 Grammófóntónleikar:
Symphonia nr. 4, eftir
Tschaikowski.
Danslög til kl. 21.
Skólamál.
Smátt og smátt eykst skiln-
ingur manna á því, að ekki sé
tieppilegt að byggja barnaskóla-
starf framtíðarinnar á bóknámi
einu. „Orðin tóm“ hafa ekki
þann ciginleika eða kraft, sem
gefa lifinu fjölhliða gildi. Bók-
nám barna í íslenskum skólum
hefir tæpast náð tilgangi sínum
vegna þess, að öðrum megin-
straumi heilbrigðs lífs% hefir
e'kki verið veitt inn i skólana.
Hugur og hönd liafa of litið
rstarfað saman. Þó er bersýni-
legt, að samstarf huga og hand-
ar er nauðsvnlegt fyrir fullorð-
insárin. Nú er farið að veita
þessu verulega athygli. Áhugi
margra ísl. skólamanna beinist
nú mjög í þcssa átt, aö vcita líf-
rænu starfi inn í skólana i slað
bóknámsins fábrevtta. Börnin
þurfa að finna skapandi mátl
sinn i einhverju starfi, ein-
hverjum liandbrögðum í sam-
bandi við námið. Undanfarnar
vikur liefir staðið yfir nám-
-skeið fyrir kennara í lianda-
vinnu ýmiskonar og teikningu.
Námskeiðið var i Austurbæjar-
skólanum og sóttu það um 40
kennarar. Þjóðverjar 1 tveir
kendu á námskeiðinu: ungfrú
Weinem og hr. E. Prúller. Hefir
ungfrú Weinem kent síðastlið-
inn vetur við Gagnfræðaskóla
ísfirðinga. Kendi lnin litameð-
ferð og pappavinnu ýmiskonar
■«. fl., sem mjög er við barna
hæfi. Hr. Priiller kendi teikn-
ingu og linoleumskurð.
Námskéiðið hefir vakið áliuga
fjölda inanna fvrir slíku starfi
i barnáskölum. Við þurfum að
læra margt af öðrum þjóðum
og' okkar er að reyna að ís-
"ienska alt, sem hægt er að gera
þjóðlegl. Við lcitum reyndar
-stundum langt vfir slcamt. Við
'eigum marga ísl. listamenn,
sem gætu verið góðir hjólpend-
ur hinni nýrri stefnu. Við meg-
um i engu ganga fram hjó
þeim listamörinum, sem við
eigum. Mér detlur í hug í þessu
sambandi að nefna Rikharð
Jónsson, Guðmund frá Miðdal
og Björn Bjömsson. Um lrinn
síðastnefnda má geta þess, að
hann hefir undanfarna vetur
leiðbeint kennurum í ýmiskon-
ar teikningu, til liins mesta
gagns. Bjöm hefir hárnæman
skilning á starfi sínu og væri
hin mesta nauðsyn, að liann
hefði fast starf og gæti notið
sin við slíka kenslu. Það myndi
bera góðan árangur.
G. M. M.
Norskar loftskeytafregnir.
—o—
Osló, 23. sept. NRP. — I'B.
Norðmenn og saltfiskstollurinn
þýski.
Vcgna liækkunar á innflutn-
ingstolli á saltsíld í Þýskalandi
hefir norska ríkisstjórnin gert
ráðstafanir til þess að ræða um
sölu á norskri síld við þýsku
ríkisstjórnina. Sendiherra
Norðmanna i Berlín hefir verið
falið að koma fram fyrir hönd
Noregs i viðræðum þcssum. Úl-
flutningur Norðmanna á salt-
í síld nam árið 1930 11,440(?)
smáléstum og var að verðmæti
liðlega 2 milj. kr.
„íslensku dagarair“ í Osló.
í dag hefjast „íslensku dag-
arnir“ i Osló, að tilhlutun fé-
lagsins „Norden“. í kvcld flyt-
ur dr. Guðmundur Fínnboga-
son fyrirlestur um álirif nátlúr-
unnar á lyndiseinkunn þjóðar-
innai'. Gunnar Gunnarsson og
Davíð Stefánsson lesa upp eftir
sjálfa sig. Maria Markan syngur
en Páll ísólfsson leikur undir.
I-Iákon konungur verður við-
staddur. Ritliöfundafélagið og
„Penklubben“ efna til miðdeg-
isveislu fyrir islensku gestina á
Grand Hotel. Á sunnudaginn
eru Ármenningar væntanlegir
til Osló og sýna þá leikfimi og
islenska glimu á Ullevaal Sta-
dion.
í blöðunum er mikið rætt um
íslcndinga og ísland þessa dag-
ana og komu hinna íslensku
getsa lil Noregs.
Norskur leikari sæmdur
heiðursmerki.
Konungur hefir veitt Harald
Slormoen St. Olafs orðuna í við-
urlcenningarskyni fyrir leiklist
han.s.
Rúgmjöl
íslenskt og áanskt,
Laukui*,
Pipap
og aít annað kpydd er
best aö kaupa í
Yersl. Yísir.
»uoin
fer héðan austur um land
þriðjudaginn 27. ]>. m. Tekið
verður á móti vörum á morgun.
Að þessari ferð lokinni
ler skipið með kjötfarm
lil útlanda og fellur þvi niður
áætlunarferðin vestur um land
frá Reykjavík 24. október.
Nú borgar
sig best
aö reykja
bestu
eigarett u rnar
20 stk. 1.25
TEOFANI
Osló, 23. sept. NRI’. — FB.
Lán Osló-borgar.
Menn liafa nú þegar skrifað
sig fyrir hlutum i láni því, sem
„Jeg hefi reynt um da-
gana óteljandi tegundir
af frönskum handsápum,
en aldrei á æfi minni heíi
jeg fyrir hitt neitt sem
jafnast á viö I.iix hand"
sápuna ; vilji maöur hal-
da hörundinu unglegu og
yndislega mjúku “
Allar fagrar konur nota hvítu
Lux handsápuna vegna þess, hún
heldur hörundi þeirra jafnvel enn
pá mýkra heldur en kostnaðar-
samar fegringar á snyrtistofum.
LUX HANDSAPAN
0/50 GHfO
M-LTS 209-50 1C LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNHGHT, ENCLANB-
VEGGFÓDCR.
Mest úrval, lx-st afgreiðsluskilyrði.
Yerslunin BRYNJA. Laugavegi 29,
í slátrið:
Rúgmj öl
(íslenskt og danskt).
Bankabyggsmjöl.
Kpydd allskonap.
Saumgarn.
ðetri! Odýrari!
Á þessu ári hnfa Bosch raf-
magnslugtir enn þá verið end-
urbættar. Þær iýsa nú meS' full-
mn styrkleika, strax á hægri
ferS, og eru þrátt fyrir þaS ó-
dýrari.
Oslóborg bauð út, enda þótt
fresturinn væri ekki út runn-
inn fyrr en 1. okt. Útboðinu cr
því lokið. Lánið er að upphæð
18 milj. króna. Vextir 6%.
OSCH
Heildsala. — Smásala. I
„Fálkinn". |
GEKTURINN í ÞORPINU.
•n móti Þjóðverjum i ófriðnum mikla, með óbiían-
legri hreysti i miðju mannfallinu — fanst vera ver-
18 að slíta hjartað úr brjóstinu á sér, þegar þeir sáu
konur sínar lémagna af liungri og börn sin tærast
upp, án þess að hafa nokkur tök á að útvega nýjan
forða, í stað þeirra litlu birgða, sem voru að ganga
til þurðar. Þeir gátu ekki barist á móti dauðanum,
seni lædclist eins og grár úlfur inn í Lubimovka,
Teiðubúinn að gleypa litlu bömin þeirra og gamal-
mennin.
J*að var síðla dags í miðjum október, sem gestur-
inn kom til þorpsins. Enginn sá liann koma inn um
Jiliðið i skíðgarðinum, sem lukti um þorpið, til þess
að halda fénaðinum inni og útiloka i'ilfana. Nú var
þvi þannig varið i Lubimovka, að e.uginn gat hakiið
úlfinum úti —- hinum ósýnilega hungurúlfi — og það
var búið að slátra mestu af fénaðinum, þvi að það
\ ar ekkert fóður til, til jæss að halda kúnum lifandi.
‘Gesturinn kom inn um hliðið, sem liggur út að veg-
inum til Tetinshi. Spor lians voru svört i snjónum,
-sem var nýfallinn. Bóndastúlka, sem var að horfa út
tim gluggann á litlu timburhúsi, beint á móti vatus-
póstinum —■ Hún var að biðja dauðann að koma sem
iíyrst til móður sinnar, sem lá dauðvona af tauga-
vciki í rúminu bak við ofninn — sá háan mann koma
gangandi upp götuna í áttina til skólaliússins. Hann
var skeggjaður, með mædd og þreytuleg augu, eftir
því sem stúlkan sagði Saeha frá. Hann var í sauð-
skinnskufli, með nasbitin bermannastígvél á fótum
og gckk eins og liermaður, beinn í bakið, cn fór ákaf-
lega liægt, eins og bann væri nppgefinn af langri
göngu.
Stúlkan varð hissa, er hún sá tiann, af því að
það var svo langt síðan nokkur ókunnugur hafði
komið til Lubimovka. í staðinn fyrir að koma til
þorpsins, höfðu margir farið i burtu þaðan eftir
sumarið, því að uppskeran liafði brugðist, vegna
þurka og hita. Þetta var annað árið í röð, sem
uppskeran hafði brugðist gersamlega. Menn höfðu
farið á bátum niður Volgu, með konur sinar og
börn, i þeirri von, að finna einhver héruð, þar sem
liægl væri að fá að borða að vetrinum til. Aðrir
liöfðu farist við að komast með eimlestinni til
Moskva, þvi að þar var altaf matur til, eftir þvi
sem máltækið segir: „iVllir hlutir fást í Moskva“.
En ógurlegar sögur höfðu gengið um þcssar flótta-
mannalcstir og þessa báta, sem hlaðnir voru af
fólki, sem ætlaði að flýja hungursneyðiria. Það liðu
mánuðir þangað til lestirnar komust til Moskva og
margir dóu á leiðinni. Á bátunum kom upp tauga-
veiki, og fólk sem var að flýja hungursneyðina,
dó úr veikiuni. Það héfði sjálfsagt verið betra, að
vera kvr í Kubimovka og biða dauðans í kyrþei
heima.
En einkennilegt var það, að ókunnur maður
skyldi koma til þorpsins, gangandi í snjónum, seni
tell sem skæðadrifa á sauðskinskuflinn bans og
tötralegu skinnhúfuna. Bóndastúlkan, Maria, sem
var dóttir járnsmiðsins Boris Markowitcli, fékk
barnalega hugmynd, sem hún sagði Sacha frá: hún
hélt, að dauðinn sjálfur væri að koma til Lubi-
movka.
Hún varð brædd, en samt fegin, þegar maðurimi
leit við og liorfði á hana með sorgmæddum, en
viðkvæmum augum: „Dauðinn cr að kalla á mig,“
hugsaði hún og signdi sig. En liann hélt leið sína
og hún lifði eftir sem áður.
Hundrað skrefum fjær hurfu svört sporin eftir
hann; en mæst sá Michael, bóndinn, ólcunna mann-*
inn.
Miehael liafði farið út i húsagarðinn hjá sér, til
þess að líta eftir kvígunni sinni, sem var að deyja
úr fóðurskorti. Hann bafði haldið lifinu i henni
með kálleggjum, sem liaun hafði geymt í kjallar-
anum sínum, undir pokarusli. Nábúar hans voru
reiðir við hann, af því að hann hélt ljfinu í kusu.