Vísir - 01.10.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Síini: 400
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavík, laugardaginn 1. október 1932.
267. tbl.
^iiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitinmiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii'^
Hvað er liiQ nýjasta? {
SSm
Hlutaveltan I
i K. R.-húsinu |
á morgun sunnudag 2. okt. kl. 5 síöd. I
== =!
Fyjpsta lilutaveltan 1 bænum á þessu ári, af þeim fáu er leyfdar verða. |
Á þessari hlutaveltu gefst bæjarbúum kostur á að birgja sig upp, fyrir litla peninga, með allsk. nauðsynjavörur fyrir veturinn. gj
S ■ Eftirtaldar vörur verða hver fyrir sig í einum drætti, svo sem: 1 sk- Hveiti, 1 sk. Hafram jöl, 1 ks. Molasykur, 1 tn. nýsaltað Dilka-
s kjöt, Dilkakjöt i heilum kroppum, isl. Gulrófur og kartöflur í sekkjum, Hangikjötslæri, þurkaður Saltfiskur og nýr fiskur, Kol. Nýr =j
jj| Karlmannsfátnaður dýr og fallegur. Ennfremur allsk. Búsáhöld, Hreinlætisvörur, Fatnaður og OtsaumSvörur, Rafurmagnsáhöld, Eir-
og Látúns-vörur, Skófatnaður, Bækur allsk. o. m. m. fl. ' ssi
Nokkuð af áðurtöldum vörum verða til sýnis í sýningarskála Haraldar Árnasonar í dag og á morgun. Si
Aðgangur að hlutaveltunni kostar kr. 0,50, — Dráttur kr. 0,50. S
= jgfr— .........-> 5 manna Hljómsveit spilar á meðan lilutaveltan stendur yfip. •<—
Hlutaveltan byrjar stundvíslega kl. 5- Hlé frá 7—8. — Bæjarbúar! Fjölmennið á þessa hlutaveltu, reynslan mun sýna yður =j
H fjárhagslegan árangur. — Hlutaveltunefndin.
^lllllimillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIHIIIIIIIillllllllllHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItHlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllir
Gamla Bíó
Stund með þér.
Stórfrægur tal- og söngvagamanleikur í 8 þáttum. Tekinn af
Paramount-félaginu, undir stjórn Emst Lubitz. — Hljóm-
list: Oscar Strauss. — Aðalhlutverkin leika:
MAURICE CHEVALIER og
JEANETTE MACDONALD. s
Stund með þér! er afskaplega skemtileg mynd, ein af bestu
talmyndum, sem enn hefir verið búin til.
ÉÉaiteiMiMMi Leikhúsið
Á morgun kl. 8:
Karlinn í kassanum.
Skopleikur í 3 þáttum, eftir Arnold og Bach.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó (simi 191) í dag kl. 1—7 og
eftir kl. 1 á morgun.
Fáar sýningar!
Ijágt verð!
Frá og með 1. okt n. k.
lækka forvextir af víxlum og vextlr
af lánum um i°/0
Fpamlengingapgjaldið helst öbpeytt.
Reykjavik, 30. sept. 1932.
Landsbanki íslands.
Útvegsbanki íslands h.f.
Bdnaðapbanki íslands.
Kata Stefáns
Saumastofa mín er flutt í Hafn-
arstræti 19, sími 1676 (hús
Helga Magnússonar & Co.). —
Sauma eins og að undanfömu
allskonar kjóla eftir nýjustu
tísku. (Einnig Modeller).
SaomaDámskeið
bæði fyrir ungar stúlkur og gift-
ar konur frá kl. 5—7 og 8—10
e. h. — Einnig tímar eftir sam-
komulagi. Tek að mér að sníða
og máta eftirmiðdags- og kveld-
kjóla. Einnig bamaföt.
Tiikynning.
Hér með tilkynnist háttvirt-
um viðskiftavinum mínum, að
í dag (1. okt.) flyt eg köku-
.gerð mína í
Tjarnargötu 3
(neðstu hæð).
Fæ eg þar að mun lientugri
húsakynni og mun kappkosta,
að vera ávalt vel hirg af alls-
konar Iieimabökuðum kökum.
Kökusalan verður opin alla
daga, jafnt lielga daga sem rúm-
helga, frá kl. 10 á morgnana til
kl. 11 á kveldin.
Virðingarfylst.
Gudmunda Nielsen.
Peomgaskápnr,
notaður, nokkuð stór, er til
sölu með tækifærisverði. Lítill
skápur óskast keyptur
H. f. Landstjarnan.
heildverslun.
Nýja Bíó
RONNY
Þýsk tal- og söngva-kvikmynd i 10 þáttum, tekin af UFA.
Söngur og hljómlist eftir Emmerich Kalman.
Aðallilutverk leika:
Káte von Nagy og WiIIy Fritsch.
Fjörug mynd, með fögrum leikurum og heillandi söngvum.
Aukamynd: Talmyndafréttir.
NtJAR ISLENSKAR PLÖTDR
snngnar af UREINI PÁLSSYNI.
Móðurást / Sólu særinn skýlir. — Ástin mín cin / Söng-
ur ferðamannsins. — Dalakofinn / Den farende Svend.
Taktu sorg mína / Kolbrún. I ilag skein sól / Þú ert
sem bláa blómið. — Bára blá / a. Margt hýr í þokunnj,
b. Heyrðu mig Hulda.
Plöturnar allar eru spilaðar inn með hljónisveit og bet-
ur uppteknar en aðrar íslenskar plötur, sem hér hafa
komiö á markaðinn áður.
Vörur sendar um alt land gegn eftirkröl'u.
Reiðhjálaverksm FÁLKINN, Laugav. 24, Rvík.
Veittð athyglL
Sel dívana með niðursettu verði næstu viku. — Einnig
fjaðrarúm fyrir tvo. Allar viðgerðiu ódýrari en að undan-
förnu.
Vinnustofan, Laugaveg 48.
Ján Þorsteinsson.
l