Vísir - 04.10.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusimi: 1578.
Afgreiðsla:
AIJSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavik, þriðjudaginn 4. október 1932.
270. tbl.
Gamla Bíó
Dr. Jekyll og Mr. Hyde.
Talmynd í 10 þáttum. samkv. hinni heimsfrægu
skáldsögu Robert L. Stevenson’s.
Aðalhlutverkin leika:
Frederic March og Miriam Hopkins.
Böm fá ekki aðgang.
Jarðarför mannsins mins, og föður okkar, Þorvaldax- Eyj-
ólfssonar skipstjóra, fer fram frá frikirkjunni fimtudaginn
6. október og hefst með háskveðju á heimili hans, Grettis-
götu 4, kl. 1 e. li.
Jakobína Guðmundsdóttir og börn.
Hér með tilkynnist, að móðir okkar og tengdamöðir, ekkj-
an Oddbjörg Pálsdóttir, andaðist í gærkveldi að iieimili sinu,
Hverfisgötu 16. Jarðarförin ákveðin siðar.
Eyriður og Sigurður Guðbrandsson.
Jarðarför Þorvalds Bjarnasonar kaupmanns, fer l'ram l'rá
þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, fimtudaginn 6. þ. m. og heíst
með húskveðju á hcimili hans ltl. 1% e. h.
Aðstandendur.
Fyrsti fundur á haustinu á
morgun, miðvikudag 5. þ. m.,
kl, 8Vk i Kaupþingssalnum.
Ýms félagsmál á dagskrá.
Öókaútlán og spilakveld.
Fjölmennið!
Stjórnin.
' „GullíOSS"
fer annað kveld kl. 8 um Vest-
mannaeyjar, beint til Kaup-
mannahafnar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi á morgun.
„Goflafoss"
fer væntanlega annað kveld í
hraðferð vestur og norður. Pat-
reksfjörður aukahöfn.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
kl. 2 á morgun.
!
Ásta Norðmann. Sig. Guðmondsson.
Simi 1310,
Sími 1278.
Dansskólinn
byrjar miðvikudaginn 5. október:
kl. 4 fyrir smábörn,
—-5 — eldri börn,
— 8 "— fullorðna byrjentiur,
— 9 — lengra komna.
Einkatímar eftir samkomulagi.
Nýja Bíó
Viltar ástríöur.
(Stiirme der Leidenschaft).
!>>’sk tal- og hljómkvikmynd i 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Emil Jannings og rússneska leikkonan Anna Sten, af ó-
viðjafnanlegri snild, sem aldrei mun gleymast þeim, er sjá
þessa stórfenglegu mynd.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Aukamynd: Frá dýragarði Hagenbeck’s í Stellingén, Htun-
borg. — Litskreytt hljómmynd í 1 þætti.
Kenslubækur
lnnlenðar og erlendar, sem notaðdr eru hér við skólana.
Ritfðng
allskonar, nauðsynleg fyrir skúlalólk.
Stílabælcur
Glósubækur
Reikningshcfti
Skrifbækur
Teiknipappír
Teikniblokkir
Teikniblýantar
Strolcleður.
Austurstræti 1.
Pennar
Pennasköft
I’ennastokkar
Sjálfblekungar ineð
gler- eða gullpenna
Skrúfublýantar
Penslar
Runa teiknibækur
Blýantar
Litblýantar
Blýantsyddarar
Reglustikur
Vinklar úr celluloid
Horn úr celluloid
og niargt fleira.
Sími 26.
IS-P'BlUliH
E. s. Lyra
fer héðan fimtudaginn 6. þ. m.
kl. 6 siðdegis, til Bergen, unt
Vestmannaeyjar og Thorshavn.
Flutningur tilkynnist sent
fyrst. Farseðlar sækist fyrir kl.
3 á fimludag.
Nic. Bjarnason & Smith.
Litmyndip.
Skreytið album ykkar með lit-
myndum, sem að eins eru bún-
ar til lijá okkur. Sama verð og
venjulegar myndir.
Öll amatörvinna er sérlega vel
af hendi leyst.
AMATÖRVERSLUNIN
ÞORL. ÞORLEIFSSON,
Austurstræti (i.
Píanðleikari
óslcast á veitingahús. — Tilboð
með kaupkröfu sendist afgr.
Vísis, merkt: „Reglusamur“.
Útsala á bókum.
Þar eð eg býst við að hætta allri blaða- og bókaútgáfu um næstu ára-
mót, þá verða allar mínar bækur seldar með mikið niðursettu verði frá
þessum tíma til nýárs, svo sein eftirfylgjandi bókalisti sýnir:
Æfisaga Abrahams Lincolns Randarikjaforseta: (í kápu) áður 8,00, mi
5,00. Vormenn íslands (æfisögur Skúla landfógeta Magnússönar, Jóns Ei-
ríkssonar, Eggcrts Ólafssonar, Bjarna iandlæknis Pálssonar og síra Björns
Halldórssonar í Sauðlauksdal) i kápu, áður 0,00, nú 3,50. Þættir úr Hfi
merkra manna (Karl von Linné), í kápu, áður 2,50, nú 1,25. Hvar eru
hinir níu? (saga frá Krists dögum eftir Erik Aagaard), i bandi, áður 4,50,
nú 2,50, i kápu, áður 3,00, nú 1,50. Naómi (skáldsaga frá 1. öld e. Kr. e£tir
J. B. Webb, 304 bls.), áður 4,00, nú 2,00. IJænabandið (The Rosary, skáld-
saga eftir Florence L. Barclay, 388 bls.), i kápu, áður 0,00, nú 3,50. Itottir
keisaranna (skáldsaga frá rómyerska keisaratímabilinu eftir baronesse
Orczy, 414 bls.), í kápu, áður 0,00, nú 3,50. Sigur krossins (skáldsaga eftir
Joseph Hocking, 360 bls.), í kápu, áður 6,00, nú 3,50. Fremstir í röð (smá-
sögur frá kristniboðsakrinum), i kápu, áður 1,50, nú 0,50. Vormerki (eftir
A. Jóh.), í kápu, áður 1,00, nú 0,25. Bólu-Hjálmarssaga, áður 1,50, nú 1,00.
Sörlarímur, áður 0,75, nú 0,35. Glámsrímur (eftir Sigfús Sigfússon), áður
1,50, nú 1,00. Sagan af Þorgrími og köppum hans, áður 0,25, nú 0,10.
Ennfremur verða seldir á afgreiðslunni í Bergstaðastr. 27 eldri árang-
ar af Ljósberanum og Heimilisblaðinu fyrir lítið verð. Ágætt ta'kifæri að
gefa börnunum stóra og fjölskrúðuga, ódýra bók.
Bækurnar eru til sýnis og sölu i flestum bókaverslunum i Beykjavik,
og i bóka- og ritfangaversluninni í Bergstaðastræti 27.
Þar verður einnig selt mikið af fallegum póstkortum á 5, 10 og 15 aura
(milcið niðursett verð).
MUNIÐ: Frá þessum tíma og fram að nýári gildir hið afar lága verð.
Bvík 4. október 1932.
Jón Helgason.
Ungnr lögfræflingor
getur fengið framtiðaratvinnu,
sem fastur starfsmaður við
versluuarfyrirtæki hér i bæn-
um. — Umsóknir, auðkendar:
„Lögfræðingur“, sendist Vísi.