Vísir - 04.10.1932, Síða 3

Vísir - 04.10.1932, Síða 3
V I s 1 K sé handa um að uppræta tvístr- inginn og skipulagslejrsið í at- vinnulífinu. Arthur Henderson héll einnig ræðu og hvatti verk- lýðsmenn tií samvinnu i mál- um þeim, sem verklýðinn varða. — „Framtiðin er vor“, sagði hann, „ef vér erum vel á verði og samtaka". Ert ðafestuUiut Hermanns Jónassonar lögreglustjóra. —o— Út af aðsendri fyrirspurn, sem birt var hér í blaðinu, eft- ir beiðni, 1. þ. m., liafa blað- ínu borist eftirfarandi upplýs- ingar: Það er alveg rangt, að H. J. hafi fengið keypt, og þvi síður gefið, nokkurt landsvæði nr Garðatorfunni á Álftanesi. Á síðastliðnu vori voru gerð landaskifti milli jarða í Garða- torfunni, þannig að hver jörð liefði afmarftað land út af fyr- ir sig.Voru þá jafnframt mæld út lönd til fjögurra nýbýla. Tvö af nýbýlunum voru leigð ábú- endunum á jörðunum Móakoti og Bakka til lífstiðarábúðar, en tvö voru leigð á erfðafestu. Annað þeirra, mýrarfláka, 26,6 ha. að stærð, neðanvert við Hafnarfjarðaryeginn, fékk H. J. á leigu; landsvæðið á nióti, hinumegin vegarins, fékk Eyj- ■ólfur Jóhannsson frkv.stj., sem fengið hal'ði lífstíðarábúð á Balcka, árið 1926. Erfðafestuskilmálar H. J. eru yfirleitt strangir og leigan há, eftir þvi sem tíðkast hefir um leigu á löndum á þessu svæði. Ræktunarfresturinn er stuttur, 12 ár. Landið fcllur til ríkisins endurgjaldslaust, ef skilmál- arnir eru ekki haldnir, og rík- ið getur tekið landið til sinna þarfa, livenær sem það „telur sig þarfnast — -----til notk- junar imdir opinber mannvirki ríkisin* svo og til sérstaks at- vinnurekturs — - gegn sann- virði þess, sem kostað hefir að rækta laiulið, að mati tveggja sivilhallradómkvaddramanna44. A meðan landið er óræktað, greiðist ö kr. pr. ha., og eftir að það er komið i rækt 15 kr. pr. ha. cða 399 kr. alls á ári. Til samanburðar má geta þess, að ársleigan eftir ríkisjörðina Digranes, þarna rétt hjá, er kr. 129.80. Evjólfur .Tóhannsson borgar í ársleigu eftir sitt land (3-1 ha., þar af um 20 ha. rækt- anlegir) 90 kr. á ári. Ársleigan eftir alla jörðina Garða, sem þessar landspildur eru mæld- ar úr, hefir verið 400 kr. H. J. hefir þvi ckki verið ivilnað í leigukjörum, nema síður sé. hað mun vera rélt, að Hafn- arfjarðarkaupstaður hafi vilj- að fá Garðaland keypt, og þar á meðal þessa landspildu. En þeim kaupum var bréflega mótmælt af öllum bændum í Garðahreppi, sem töldu slíka .sölu rýra gjaldgetu hreppsins meir en forsvaranlegt væri, þar sem hreppurinn væri sviftur gjaldstofni hjá ábúendum landsins. Hafnfirðingum var þó, um leið og skift var, gefinn kostur á 20—30 ha. af góðu garðræktarlandi, en þeir neit- uðu. Loks má taka það fram, að H. J. hefir fyrir tveim mánuð- iim boðið atvinnumálaráðherra .að afsala sér leigurétti lands- ins, gegn þvi að fá leigt álika tandsvæði, sem ríkið gæti sér íið meinlausu leigt annarstað- ææææ æ Rykfrakkar; Mikið og ódýrt úrval í nýkomið. j Vðrithusið Diigleg og hraust stiilka óskast. Margrét Árnadóttir, frá Kálfatjörn. K. R.-húsið. Svefnberbergisbúsgögn póleraðbirki, lítið notuð, til sölu með tækifærisverði a Húsgagnavinnustofu FriBriks Þorstelossonar Skólavörðustig 12. gott og ódýrt, geta nokkr- ir xnenn fengið á Bárugötu 4. — Sérstaklega lientugt fyrir nemendur á Loft- skeytaskólanum og Stýri- mannaskólanum. Nýtt: Kæfa 80 aura x/> kg. Hangikjöt 75 aura % kg. Mjólkurostur. Mysuostur, Smjör, Rcyktur rauðmagi, Rúllupylsur 35 aura V2 kg. Dilkakjöt ódýrast og margt fleira. Verslaniii Fíllinn, Laugaveg 7í). Simi 1551. Gitocol til heimilislitunar. Gerir gamla kjóla og sokka sem nýja. Allir nýtísku lilir fásl i Langayegs ipoteki. Drekkið Leifs-kafii. Photomaton 6 mymdir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mínútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. N'ý tegund af ljósmyndapappir komin. Myndimar skýrari og betri en nokkru sinni áður. ar, og mun það tilboð haj'a staðið liingað lil af lians hálfu. Kaupmenn! RÓFUR frá Hvanneyri seljum vér* uæstu daga. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). V05S-ELDFÆRI - eru þau vönduðustu og sparneytn- ustu, sem völ er á. Gerið svo vel og komið og litið á gséðin. Verðið mjög lágt. Helgi Magnússon & Co., Hafnarstræti 10. Leikfimiskensla 1 vetur. Vegna erfiðleika þeirra, er innheimta félagsgjalda hefir í för með sér, hafa undirrituð íþróttafélög í Reykjavík ákveðið, að enginn fái að byrja æfingar, fyrri en hann hefir greitt árstillag sitt. Tillögin verða þau sömu hjá öllum félögum, kr. 15.00 fyrir fullorðna og kr. 5.00 fyrir börn, innan 16 ára aldurs. Vænturn vér þess, að heiðraðir félagar okkar skilji nauðsyn þessarar ráðstöfunar. iþpóttafélag Reykjavíkur. Knattspypnufélag Reykjavíkur. Glímufélagið Ármann. Kvennadeild SlysavaFnafélags íslands liefir ákveðið að liafa bazar láugardaginn 8. október kl. 4 e. h. i Góðtemplarahúsinu. Félagskonur eru vjnsamlega beðnar um að afhenda muni þá, sem þær hafa ákveðið að gcfa, fimtudaginn 6. þ. m. kl. 3 e. h. á skrifstofu félagsins og eftir þann tima til laugardags. Vér væntum, að allir velunnarar kvennadeildar Slysa- Varnarfélags íslands styðji bazar vorn. Bazarnefndin. Þessir þjóðfrægu hringir eru til á hvaða stundu sem er. Jón Sigmundsson, gullsmiður. Laugaveg 8. XÍOOÍÍÍSGOOOOOOÍÍOíÍíieoOQOaGOOÍÍOOOOOÍSOOOOCftsii; p Hvar hafa allir ráð á aö ;; lifa vel í mat og drykk? 5 Leitið og' þér munuð finna Heitt & Kalt ioaooeoíscoöttGöoocQOíSíseeocooGCQGOoí Siguröur Ágústsson, Lækjargötu 2. — RAFLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR Hringingar- lagnir. • Sími 1019. GardínU' Fjölbrevll úrval nýkomið. LUDVIG STORR. Laugavegi 15. O Karlmannafðt blá og mislií. Mest úr- val í bænum. Snið best. Verðið lægst. TfiRDBðSIB. o Mjólknrfaú Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Reynið okkar ágætu osta. Taflmenn, Taflborð, Halma-spil, Spilapeningar, Spil. Sportuöruhús Reykjauíknr. Bankastræti 11. I |f LEIGÁ Stór bílskúr á Sólvöllum til leigu; leigist eigi skemur en til sendist í (278 eins árs. Umsóknir pósthólf 463. Búð til leigu á góðum stað í bænum, lientug fyrir smávöru cða saumastofu o. fl. — Uppl. gefur Nói Kristjánsson, Klapp- ai-stíg 37. (264 TIIÍKYNNING Saumastofa mín er flutt á Hverfisgötu 40. Rristín Bjarna- dóttir, áður Bergstaðastr. 25 B. ______________________ (318 Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn“, simi 1161. Laugaveg 8 og Laugaveg 20. (1010 Saumaverkstæði mitt er flutt í Aðalstræti 11. Ágústa Bjarm- an. (225 | KENSLA I Ódýra kénslu veiti eg byrj- endum í pianóspili, ensku og dönsku. Uppl. Skálholtsstíg 2, uppi. Simi 1848. (291 Dönskukensla fvrir Iiyrjend- ur. Uppl. Njálsg. 8 C, neðstu hæð, eftir -kl. 7. (289 Stúlkur geta fengið tilsögn i matartilbúningi. Góð kjör. -— Uppl. Bárug. 4, neðstu hæð. (274 Bókfærslu og verslunarreikn- ing kennir undirritaður. Einnig stærðfræði og eðlisfræði undir gagnfræðapróf. Jónas Thor- oddsen. Frikirkjuvegi 3. Síroi 227._____________________ (262 Kenni unglingum íslensku, stærðfræði, dönsku og ensku. Les með skólabörnum. Sann- gjarnt verð. Uppl. á Lokastíg 11, kl. 2—3. Gunnlaugur Traustason. (260 Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son. Laugaveg 76. (323 Kenni á íiðlu. Indriði Boga- son, Bárugötu :T8. (305 Getum bætt fleiri börnum við i skólann í Vonarstræti 12. Sig- riður Magnúsdóttir, Marargötu 1. Vigdis Blöndal, Skállioltsstíg 2. Sími 1848. Heima eftir kl. 4 siðdegis. (3Q2

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.