Vísir - 04.10.1932, Side 4
V I S I R
Kenni smábömum, eins og að
undanförnu. Margrét Pálsdóttir,
Ránargötu 32. (308
PÍANÓIvENSLA. Júlíus G.
Steindórsson, Óðinsgötu 4. Til
viðtals frá kl. 6—9 e. m. (206
Píanókensla. — Páll
Kr. Pálsson, Skólavörðustíg 8.
Sírni 51. Til viðtals frá kl. 7—9
e. h. (222
Eins og undanfarna vetur
tek eg smábörn til kenslu. —
Kenni einnig unglingum og
börnum tungumál o. fl. Til við-
tals frá kl. 10—-1 e. h. og 7—8.
Þorbjörg Benediktsdóttir, flutt
á Týsgötu 6. (233
Gott fæði fæst i Þingholts-
stræti 12. (220
Tnn gom ðlanámskeið
Þórhalls Þorgilssonar.
--- 4. ár. ---
Grundarstíg 11 (3. ha'ð).
Hefst mánudaginn 10. okt. —
Einnig einkatimar. — Til við-
tals eftir 5. október daglega kl.
8—9 e. h.
Dönsku, Ensku og fleiri
námsgreinar kenni eg. Til við-
tals kl. 6—7 síðdegis. Skálholts-
stig 7 (3. heeð). — Hólmfríður
Ámadóttir. (353
r
TAFAÐ-FUNDIÐ
1
Tapast hefir á Laugaveginum
svört leðurbudda með pening-
um. Skilist á Grundarstíg 3,
uppi. (286
Tapast liefir varadekk af bíl
fyrir viku síðan, í Hafnarfirði.
Fiunandi er vinsámlega beðinn
að gera aðvart á Bergstaðastræti
65. (315
Gylt armbandsúr tapaðist frá
Gamla Bíó að Vesturgötu 20.
— Skilist þangað gegn fundar-
Iaunum. (334
VINNA
Þrifin og myndarleg stúlka
óskast i góða vist. Uppl. Berg
þórugötu 31, efstu hæð. (292
Telpa, 13—15 ára, óskast til
að gæta bams. Þinglioltsstræli
5. ' (287
Vanur maður óskar eftir að
k>Tida miðstöðvar. — Uppl.
Freyjugötu 11 A. (284
Menn teknir í þjónustu. Óð-
insgötu 3. (283
Stúlka sem vön er húshaldi,
óskar eftir ráðskonustöðu hjá
góðum manni. Tilboð, merkt:
„Ráðskona“, ' leggist á afgr.
Visis fyrir 5. þ. m. (281
Barngóð unglingsstúlka ósk-
ast á Skólavörðustig 12 (timb-
urhúsið). Friðrik Þorsteinsson.,
__________________________(276
Góð stúlka, vön þvottum,
óskast strax. 4 fullorðnir í heim-
ili. Uppl. á Lindarg. 41, mið-
Iiæð. (275
Sauma karla-, kvenna- og
barna-fatnað. Hverfisg. 88 C.
(273
Á saumastofunni í Miðstræti
5 er höttum breytt eftir nýjustu
tísku. Einnig litur. (272
Ábyggilegur innheimtuinaður
óskar eftir að fá að bera út
reikninga. Uppl. í. síma 1064,
allan daginn til 7. (301
Þjónstumenn teknir á Slýri-
mannastíg 18, kjallara. (282
Stúlka óskast austur i Arnes-
sýslu. — Uppl. á Öldugötu 19.
Simi 1620. (269
Efnalaug og viðgerðarverk-
stæði V. Scliram, klaíðskera,
Frakkastíg 16, sími 2256, tekur
karlmannafatnað, kvenfatnað,
dyra- og gluggatjöld, borðteppi,
dívantéppi og ýmislegt annað.
(296
Góð og ábyggileg stúlka ósk-
ast til innanhússverka á laug-
ardögum frá kl. 10—5. (295
Stúlka óskast í vist um lengri
eða skemri tíma. Uppl. í sima
1891. (324
Þrifin og hraust stúlka óskast
í vetrarvist. Kristín Magnúsdótt-
ir, Mimisveg 6. (364
Stúlka óskar eftir atvinnu, til
dæmis i búð eða efnagerð. Vill
vinna kauplítið, meðan hún er
að venjast verkinu. Gæti komið
til mála sem lærlingur á hár-
greiðslustofu. Uppl. á Grettis-
götu 29. Simi 1254._______(314
Myndarleg stúlka óskar eftir
ráðskonustöðu. — Uppl. í sima
2402.____________________ (313
Maður, vanur skepnuhirðing,
óskast í sveit. — Þarf helst að
kunna að mjólka. — Uppl. í
Verslun Sig. Þ. Skjaldberg, frá
kl. 4—7 e. h._____________(309
Stúlka óskast í vist. Má vera
útlendingur. Gott herbergi. Hátt
kaup. Meðmæli nauðsjaileg. —
Uppl. Mjóstræti 3. (335
Góð stúlka óskast nú þegar i
vist. Uppl. í búðinni Freyjugötu
15 i dag kl. 5—7._________(331
2 stúlkur óskast í sveit í vet-
ur. Önnur mætti hafa stálpað
barn. Uppl. Vatnsstíg 11. (329
Menn teknir í þjónustu, föt
stoppuð og stykkjuð, alt mjög
ódýrt. Hverfisgötu 34, 3. hæð.
(328
Vanur k>Tidari óskar eftir að
kynda miðstöðvar. Uppl. Hverf-
isgötu 34, 3. hæð. (327
Góð stúlka óskast fyrri hluta
dags, með annari. Sími 1525.
(357
Unglingsstíilka óskast. Stað í
Skerjafirði. (349
Sökum forfalla vantar stúlku
í vetrarvist á Skólavörðustíg 9.
(346
Vönduð og dugleg stúlka ósk-
ar eftir góðri vist frá 10. okt.
Uppl. í síma 117. (307
Góðan mann vantar til að liirða
skepnur í grend við Reykjavík.
Uppl. á Bóklilöðustíg 9, miUi
7—8. (304
Góð stúlka óskast á sveita-
heimili nálægt kaupstað. Uppl.
á Lokastíg 18, uppi. (303
Vanti rúður í glugga, þá hring-
ið í síma 1738. Sanngjarnt verð.
(817
Stúlka, sem kann vel mat-
reiðslu, óskast. Tilboð, merkt:
„Góð atvinna", sendist Vísi fyr-
ir fimtudagskveld. (317
EFNALAUG og viðgerða-
verkstæði V. Schram, klæð-
skera, Frakkastíg 16. Sími
2256. ‘ (892
Gamlir dömuhattar gerðir
upp sem nýir fljótt og vel. —
Lágt verð. Ránargötu 13. (262
Menn teknir
í fæði og þjónustu á Hverfis-
götu 102. Tekið prjón á sama
stað. —
Fæði fæst í Lækjargötu 12 B.
Sömuleiðis einstakar máltíðir.
Anna Benediktsson. (270
Gott fæði og ódýrt geta nokk-
urir menn fengið á Grettisgötu
70, niðri._______________(258
Gott fæði fæst á Ránargötu 6.
(1002
ódýrt og gott fæði og þjón-
usta fæst á Ránargötu 12. (117
Fæði fæst á Bjargarstíg 7.
Einnig einstakar máltíðir á 1
krónu. (160
Gott og ódýrt fæði fæst i Ing-
ólfsstræti 9. Einnig einstakar
máltíðir. (144
Austurbæingar! — Fæði og
einstakar máltíðir frá einni kr.
í Café Svanur (horninu á Grett-
isgötu og Barónsstíg). (955
Nokkrir menn geta fengið
fæði i prívat húsi. A. v. á. (332
Ódýrt og gott fæði, sérstak-
lega ódýrt jdir lengri tínia. —
Hverfisgötu 57. Simi 2212. (355
Fæði og þjónusta fæst á
Laugaveg 27 B. (344
HÚSNÆÐI
I
Gott herbergi til leigu i vest-
urbænum. Uppl. Bræðraborgar-
stig 17. (290
1 herbergi til leigu strax. —
Uppl. í síma 1628. (288
Ágætt loftherbergi til leigu.
Grettisgötu 2. (285
Forstofustofa til leigu á Berg-
þórugötu 14. (280
Forstofustofa til leigu á
Öldugötu 40, niðri. (279
Herbergi til leigu á Skóla-
vörðustíg 12 (timburhúsið).
_________________________ (277
Forstofuherbergi til leigu á
Týsgötu 6, uppi. (271
Stórt lierbergi móti suðri
með sérimigangi og öllum ný-
tisku þægindum til leigu strax
á Sjafnargötu 14. (268
2 herbergi og eldhús til leigu.
Uppl. í síma 720. (267
Forstofustofa og loftlierbergi
til leigu. Uppl. á Haðarstig 6.
(265
Stór stofa til leigu mjög
ódýrt. Grettisgötu 20 B, annari
liæð. (263
Forstofuherbergi . til leigu.
Haðarstig 18. Verð 25 kr. á
mánuði með ljósi og hita. (259
2 lítil lierbergi með eldunar-
plássi lil leigu. Ljósvallag. 32.
| (299
Stórt herbergi mcð ljósi og
hita til leigu. Grettisg. 74. Uppl.
þar kl. 4—6 siðdegis. (294
2 lierbergi og eldhús til leigu
á Sogabletti 20, mjög ódýrt.
Uppl. Hverfisg. 102, miðh. (293
Sólríkt herbergi til leigu á
Vitastíg 13. (257
Herbergi til leigu. Tjarnar-
götu 10 A, niðri. (322
Á ágætum stað í bænum er
til leigu ein stór búð, eða tvær
minni búðir. Sendið nafu yðar
i lokuðu bréfi til afgr. Vísis
fyrir 10. þ. m. með áritaninni
„Agætur staður“. (358
3—4 herbergi og eldhús tii
leigu. Skólavörðustíg 19. Góð
geymsla og önnur þægindi.
(261
Forstofustofa til leigu. Verð
25 kr. Nægileg fyrir 2. Bakka-
stíg 7. (321
Góð stúlka getur fengið leigt
með annari. Enn fremur teknir
menn í þjónustu og þvottar á
sama stað. — Kárastíg 8, uppi.
___________________________(320
2 herbcrgi og eldhús til leigu.
Fálkagötu 18 A. Uþpl. þar eða í
síma 1173. (319
Ágæt nýtisku íbúð'er til leigu
nú l>egar. Ódjæt. Uppl. Berg-
staðastræti 65. Sími 2175. (316
Kjallaraibúð til leigu fyrir
skilvísa, fámenna fjölskyldu.
Tilboð, merkt: „70“, sendist
Vísi strax. (312
Stofa til leigu og aðgangur að
eldhúsi, ríð miðbæinn. UppL
hjá Sigurði Jónssyni, Bama-
skólanum. Sími 109. (311
Eitt ágætt herbergi með for-
stofuinngangi, til leigu. Kára-
stíg 13. (310
2 herbergi og eldliús til leigu
á Sogabletti 20. — Mjög ódýrt.
__________________________ (306
iU^r- Skemtileg foi*stofustofa,
með nútíma þægindum, til
leigu fyrir einhleypa i Mið-
stræti 3A (steinhúsinu). (1351
Stofa og litið hsrbergi (sam-
liggjandi), með forstofuinn-
gangi, til leigu á Spitalastíg 3.
(208
2 loftherbergi móti suðri til
leigu strax. Ránargötu 15. Sími
932. (362
Forstofuherbergi til leigu á
Laugaveg 30 A, með hita og
ljósi. (361
ar Forstofustofa til leigu á
Hrannarstíg 3(næsta hús vestan
við Landakotsspítala). Öll þæg-
indi. . (359
Herbergi til leigu Bárugötu
14. Ljós, liiti, ræsting og fæði,
ef óskað er. (37
Stofa til leigu. Uppl. á Hverf-
isgötu 100. (336
Stór stofa með sérinngangi til
leigu. Bergstaðastræti 56, uppi.
Sími 1703. (330
Lítið herbergi með ljósi og
liita, til leigu á Fjölnisvegi 7.
(326
Forstofustofa til leigu. Uppl.
í búðinni, Grundarstíg 12. (325
Stór stofa með sérinngangi
til leigu. Uppl. Hverfisgötu 34.
(356
2—3 lierbergja íbúð óskasl
nú þegar eða 1. nóvember. Til-
boð, merkt: „N.“, sendist afgr.
Vísis fyrir fimtudagskveld.
(352
2 menn óska eftir herbergi
2ja mánaða tíma, með bús-
gögnum. Tilboð óskast sent til
afgr. Vísis, mérkt: „Skilvís“.
• (348
Forstofuherbergi, með ljósi,
hita og baði, til leigu. Verð 25
kr. Hringbraut 182. (351
Stofa og lítið svefnherbergi
til leigu nú þegar. Uppl. hjá
Arna Árnasvni, Vömhúsinu,
(354
3 herbergi til leigu á Lauga-
veg 27 B. Hentug fyrir skóla-
fólk. ' ' (345
HeTbergi til leigu. Grjóta-
götu 7, efstu liæð. (343
Góð stúlka getur fengið leigt
með annari, ódýrt. — Uppl. á
Skólavörðustíg 4. (342
Herbergi til leigu með ljósi
og hita fyrir reglusaman pilt
eða stúlku, á Laufásveg 2 A,
uppi. Verð 35 kr. á mún. Fæði
á sama stað ef óskað er. (340
Góð stofa til leigu. Vestur-
götu 16. (339*
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (3íb
I
KAUPSKAPUR
Notaðar kjöttunnur, heilar og;
liálfar, og fleiri tegundir af
tunnum, kaupum við enn þát
hæsta verði. Beykisviiinustofan,
Klapparstíg 26. (300
Notaður Svfendborgarofn til
sölu. Uppl. gefur Ámi Finars-
son í síma 1.60. (298
Látið notuð gassuðuvél til
sölu með tækifærisverði. Mar-
argötu 4. (297
Gólfdúka, margar
fallegar gerðir höfum \4ð
f^æirhggjandi. Verðið hef-
ir verið, er og verður lægst
hjá okkur.
Þórður Pétursson & Co.
w %
« dPf' Ódýrir skór. — Við »
"á höfum ákveðið að selja c
ö margar tegundirgaf kven-
« skóm, sem kostað hafa frá
« kr. 19.00—23.00, á að eins
« kr. 9.75—12.00 parid. — ^
Sí Einnig skóhlífar (Boms- g
g ur) fvrir hálfvirði. Notið 5Í
j; þetta einstaka tækifæri. S
J Þórður Pétursson & Co. 5Í
•»-
Lituð og görfuð kálfskinn
í pels til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. hjá Sigurði Guð-
mundssyni, Þingholtsstræti 1„
(184
45 krónur kosta ódýrustu
legubekkirnir í Versl. Áfram,
Laugaveg 18. 5 tegundir fyrir-
liggjandi. (363
Góður æðardúnn fæst á Braga-
götu 35. Verðið mun lægra en
Jijá kaupmönnum. (360
Tækifærisverð: Tvö samstæð
rúm, þvottaborð, náttborð með
marmaraplötum og kommóða á
kr. 135.00. Munimir til sýnis á
Grund fyrir vestan Loftskeyta-
stöð til kl. 3 og eftir kl. 7 næstu
daga. (338! ’
STUDEBAKER vörubifreið,
1£ tonn, í ágætu standi, til sölu
nú þegar. Egill Vilhjálmsson.
Sími 1717. (350
Vandað rúmstæði til sölu. <—
Óðinsgötu 14 A, uppi. (347
Smoking á meðalmann til
sölu, og kápa á unglingstelpu.
Orgel á sama stað. — Uppl. á
Laugaveg 118. (341
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.