Vísir - 06.10.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 06.10.1932, Blaðsíða 3
V I s 1 H €tvarpiö í dag. 10,00 Veðurfregiiir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Stofnenska. (Þorbergur Þórðarson). 21.00 Tónleikar (Útvarps- kvartettinn). 21.15 Upplestur. (Frú Soffía Guðlaugsdóttir). Grammófón: Quartett Op. 161, eftir Schuberl. Esperantonámskeið Esperantosambands íslands. Athygli skal vakin á auglýsingu Eáperantásainbandsins hér i bla'Öinu i gær uni hámskeið þetta. Kennar- ínn er Þórbergur Þórðarson. Sarns- konar námskeið hefir hann haldið .á hverjum vetri. undanfarin ár. og hafa nemendur veriö' margir. KensluaðferÖ sú, er hann notar, er hin frábæra málakensluaÖferÖ. Ung- verjans Andreo Cseh. Þ. Þ, er eini Islendingurinn, sem notiÖ hefir per- sónulegrar kenslu hans, í 3 nám- skeiðum. AÖfcrðin er fjörúgt sám- tal milli. kennara og nemenda, og fer alt fram á Esjx:ranto; Kenslu- raðferð þessi er svo lifándi-, aÖ brátt gleymist nemendum að þeir séu i raun og veru nemendur, heldur aÖ- eins þátttakendur í bráðskemtilegri -samneðu viÖ „inníæddan" Esper- antista. Ný og ný orð birtast á kenslutöflunni, og yiö’ stöðuga æf- ingu í notkuh þeirra i kenslustund- iim, er sem þau grópist inn í minni nemenda fyrirhafnarlaust. — Um nytsemi alþeimsmáls er í raun og veru óþarít að ræða. Sérhver mað- 11 r hlýtur að finna sárlega fjötra 'þá, er málámismunurinn leggur á allt mannkyn. MeÖ’ alheimsmáli istuðlum vér aö þvi, aÖ hi'Ö alþjóð- lega lif ver'Öi skynsamlegra og au'Ö- veldara, ,en þa'Ö nú er. Me'Ö því reis- um vér brú milli þjóÖa. Oss er kent, ;aÖ allir menn séu bræður. Er ]>á ekki með sameiginlegri alheims- •tungu gerð tilraun til a'Ö gera bræÖralagið að raunveruleika. \ ér -eigum móðurmál. senr oss ber að •elska og virÖa. En næst þvi ætti að koma Esperanto. Reykjavik 6./10. ”'32. Balch'in />’. Skáftfcll. Leikhúsið. —O-- Karlinn í kassanum. —o— Hann er nú aftnr á ferðinni, og er það fátitt nm leiki, sem ern dægurleikir, eins og liann er, að þeim takist að rísa upp að hausti, ef þeir bafa orðið að liggja niðri yfir sumartimann. En það er ekki að furða urn hann, því að fólk vill altaf geta fengið að hlæja, og hvað mest þó, þegar daglegl líf er ömur- legt, eins og nú er, en leikur- inn er sprenghlægilegur. Það er oft gaman að þvi að sjá nokkuð seinna leik, sem maður hefir séð á frumsýningu. Þótt undarlcgt megi virðast, er alvanalegt að frammistaðan batni frá fyrsta kveldinu, enda þótt bún hafi verið ágæt þá; manni kynni þó að þykja lík- legt, að leikcndur legðu sig einna mest fram einmitt það kveld, svo mikið ríður á því. Eg brá mér þvi til að sjá „Karl- ínn“ aftur unt daginn, og hafði enn meiri ánægju af bonunt en fyrsta kveldið. Meðferðin befir fágast. Það eru sömu tilburð- imir og brögðin, en þau eru svo þaidlærð og orðin leikendum vívo þrauteðlileg, að varla mót- ar fyrir að það sé leikur, og öll átökin frá frumsýningar- kveldinu, til þess að hrinda ' eiknum vel úr vör, svo að lion- um hlektist ekki á uppi við andsteina, voru horfin, en í staðinn komin lipurð vissunnar um að öllu væri borgið. Það eru þeir Haraldur Sig- urðsson og Brynjólfur, sem tera leikinn uppi. Þeir eru báð- ir ágætir, en mjög ólíkir. Erynj- ólfur leikur af kunnáttu og þjálfun, en Haraldur eys af þvi, sem með. honum býr. Sjaldan hefir sést jafn frjór leikari á sínu sviði hér og liann, og alt er þctla bersýnilega meðfætt, ])að er gáfa, sem ekki verður við ráðið. En það er best af öllu, að hún sprettur i góðum jarð- vegi, því enda þótt lcikur þessi bjóði hundrað tækifæri til þess að vtírða utan við góðan sinekk, er menning Haralds svo mikil, að honum verður þar aldrei fótaskortur, og með því er mik- ið sagt. I>að er ilt, livað Iæik- félagið notar litið getu þessa leikara; hann þyrfti að fá miklu tleiri hlutverk, og er vónandi að félagið sjái þetta, enda getur það ekki farið í neinar grafgöt- ur um vilja almennings í því efni. Eftir viðtökunum, sem leikurinn fékk nú aftur, er varla von á nýjum leik að sinni. G. J. Norskar loftskeytafregnir. Osló 4. olct. NRP. — FB. Norska Ámerikiilínan hefir ákveðið að láta setja svo kallað- ar Bauer Wacli túrbínuvélar i skipið Bergensfjord. Þegar ]>að hefir verið gcrt, verður hraði skipsins 18M mi-la. Samskonar vélar hafa áður verið settar í skipið Stavangerfjord, sem er eign sama félags. Þegar þessi breyting hefir verið gerð, bú- ast menn við, að skipin verði 7)4 dag á leiðinni milli Bergen og New York, við venjuleg veð- urskilyrði. Osló 5. okt. NRP. — FB. Magnus Andersen forstjóri flutti erindi í gær í Skipstjóra- félagi Noregs. Að svo búnu var samþykt áskorun einum rómi til allra, sem hafa áhuga fvrir þvi að skólaskipið Sörlandet verði sent vestur um haf að ári, er Chieagosýningin verður haldin, að stuðla að því með f járframlögum og á annan liátt. Talið er, að allur kostn- aður við framkvæmd þessarar ráðagerðar muni nema 50.000 krónum. Nokkru fé hcfir þeg- ar verið safnað. Urkomumagnið i Bergen í september var 433 mm. Er það mesta úrkomutímabil þar um 10 ára skeið. Mikil snjókoma var í gær i Þrændalögum. í mörgum bygðum er alt korn, sem var á ökrum úti, hulið snjó. I Op- dal er snjórinn jiegar orðinn 50 cm. djúpur. Pilstidski. —o— Varsjá i sept. Uniteú Prcss. - FB. Pilsudski, sem nú er orðinn 6*4 ára gamall, og verið hcfir höfuðmaður í stjórnmálalifi Póllands á siðari árum, ætlar samkv. áreiðanlegum heimild- um að draga sig i hlé frá Nýkomnar allskonar plötur. BljáBfærahfsii, Austurstræti 10 ► °g Laugaveg 38. Námskeifl Skátar ,Væringjar“ og' „Ernir“! — Mætið á áríðandi fundi, sem haldinn verður í K. F. U. M.- kl. sy2 á föstudagskveldið. Ódýpveski tekin upp i gær. LeðorYörBdeilö H'jóðfærahússins. Austurstr. 10. Laugav. 38. V. Long, Hafnarfirði. í mótorvélafræði hefst liér i Reykjavik 18. þ. m. Umsóknir, ásamt vottorðum um: 1) að umsækjandi sé fullra 18 ára, — 2) að hann hafi óflekkað mannorð, scndist skrifstofu Fiski- félags íslands, Landsbankaliúsinu, fyrir 15. þ. m. Meimdallup. Fundur verður haldinn á föstudaginn n.k. kl. 8)4 e. h. i Varðarhúsinu. Dagskrá: 1. Pétur Halldórsson bæjárfulltfúi liefur umræður. 2. Félagsmál, sem upp kunna að verða borin. Mætið stundvíslega! Stjórnin. Eneforhandler 0» Agent med lager i íast regning',.sökes.av större norsk finna i jrakkpapir, skrivepapir og poser. 'Ansökning- t? ¥ 1 J er und<á' billet mrk.: „Straks tOr iSÍOIIEla 10607“ innleveres til A. S. 1. —- Þnrkaðir ávextir! Sveskjur, 0.90 ý2 kg. Rúsínur, 1.25 y2 kg. Aprícósur, 2.25 y2 kg. Epli, 2.00 y2 kg. Komið fljótt, þvi birgðir ern takmarkaðar. Verslun Mapúsar Pálmasonar, Þórsgötu 3. Sími 2302. jmmvi iMMnrn rSiMMn rMMsrw íoooooocöoooo; íögooooooocooí kjooooííscgoööo; jcöKooowooaooe « Ilvar hafa allir ráð á að *; lifa vel í mat og drykk? fí Leitið og þér munuð finna s«3Göc;tin;;;in;i3;;«c:;in;;n;iöG;sacttíiocooeG»íioooo;5ttööoeennGKOO< Heitt & KalL Þcssir þjóðfrægu hringir eru til á hvaða stundu sem er. Jón Sigmundsson, gullsmiður. Laugaveg 8. Sðngkensia og cinnig pianókenslu veitir Jóhanna Jóhannsdóttir, Stýrimannastíg 9. Sími 33. (C -S tmrv Efnalauq Í V---------------— 54 íáuwi 1500 jltejjbieot'i) Ný* verdlisti ft»á 1. jiílí. Vex»öiö mikid lækkað. Að Reykjum i Ölfusi vantar fjósamann nú þegar. Þarf að kunna mjaltir. Upplýsingar í síma að Revkj- um. —- stjórnmálastörfum i háust að fullu og öllu. — Eigi er búist við, að neinar verulegar breyt- ingar verði gerðar á skipun ríkisstjórnarinnar að öðru leýti. Nýjar úpvals Decca-plötur spilaðar hjá okk- ur í kveld. Café Yífill. A. D. fundur i lcveld, fimtud., kl. 8y2. — AUir ungir menn vel- komnir. — Félagsmcnn athugi að koma á fyrsta fundinn eftir smnarhléið. Sængarkonar. Á Barónsstíg 12 er enn hægt að taka á móti nokkrum sæng- urkonum. Sérlierbergi fyrir hverja, með nýjum húsgögnum. Uppl. í síma 1173. Konurnar eru sjálfráðar um hvaða lækna og ljósmæðra þær vilja vitja. nýkoinið, mjög ódýrl. Guðmundur Ásbjörnsson, Laugaveg 1. Simi 1700. ;. F. U. M Veggfððnr,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.