Vísir - 21.10.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1932, Blaðsíða 3
V I S I R NINOK AarruQ/ituri - ia ÁMORGUN LAUGARDAG, ' hefir NINON ný- komna nýtísku kjóla. Á MÖRGUN LAUGARDAG, (og framvegis), verð- ur afgreilt aftur í báðum deildum. :::: NINON 0010 • ^ - -v Kosning á einum alþingismanni fyrir Reykjavíkur-kaupstað, fér fram í gamla barnaskólanum við Fríkirkjuveg, laugardaginn 22. þ. m. Hefst kosningarathöfnin kl. 12 á hádegi. í boði eru þrjú þingmannsefni: ,, A-listi: Sigurjón Á. Ólafsson. B-listi: Brynjólfur Bjarnason. C-listi: Pétur Haildórsson. Þess er vænst, að undirkjörstjórnir mæti á kjör- stað kl. 11 f. h., til undirbúnings kosningarathöfninni, svo hún geti hafist stundvíslega á hádegi. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 20. október Í032. Björn Þórðarson. Stefán Jóh. Stefánsson. Lárus Fjeldsted. að framkvæma sinar marglof- uðu Jnigsjónir, gengur, alt skár, því að í reyndinni verður þá lítill muniír á stjórn þeirra og stjórnum hægfárá borgara- legra flokka. A meðan verið er að ná völdunum er unnið af kap])i með gyllingaskrifum og gyllingaskrafi til að blekkja lvðinn. Þegar völdunum er náð annaðhvort gugna jafnað- armenn á að efna gyllingalof- orðin, eða freista þess með þeim árangri, sem kunnugt er um í Bretlandi, Ástraliu og við- ar. Islendingar hafa fengið smjörþefinn af því hvemig j af n að a rmensk us t j órn my ndi verða hér, því að einræðis- stjóm Jónasar Jónssonar var grimuklædd jafnaðarmensku- stjórn. l>á hófst hér öld fjár- málaspillingar og ofsókna, en heill her ónytjunga alinn við ríkisjötuna. Árangurinn af síldarcinkasölubröjtinu bendir ir til hvernig fara mundi í öðrum atvinnugreinum, ef þessi lýður kæmist til valda. Á inorgun gefst kjósöndum lækifæri til að láta í ljós vilja sinn, að þeir vilji ekki hlaða undir slíka pilta sem S. Á. Ó. eða B. Bjarnason —- skósveina Jónasar Jónssonar. Menn nota þetta tækifæri og kjósa C - 1 i s t a n n. Annar sjálfstæðisnmður. Tap á fiskkaupom. —o-- Emil Jónsson skýrír frá því i Alþbl. i gær, að bæjar-útgerð- in i Hafnarfirði hafi tapað á fiskkaupum árið sem leið. — Jafnframt birtir hann trausts- yfirlýsingu til útgcrðarstjór- ans, sem staðið hefir fyrir jiess- um fiskkaupum. Segir þar, að framkvæmdarstjórinn hafi stjómað fyrirtækinu af „fram- úrskarandi dugnaði“, og mun enginn rengja það. Alþbl. liefir þrásinnis haldið því fram, að útgerðarfélögin hér i bænum, þau er við fisk- ’kaup hafa fengist á undanföm- um árum og' fást við þau enn, stórgræði einatt á þeim við- skiftum og féfletti þá, sem selji þeim fiskinn. Hefir þessi söng- ur löngum kveðið við í Alþbl. og Tímanum, einkum að því er snertir fiskkaup „Kveldúlfs" og ,,AlIiance“. — Jafnframt hafa ’þessir skriffinnar Alþbl. haldið þvi frain, að útgerðarfélögun- um hér í bæniun væri afar-illa stjórnað. En nú kemur samherji Jxúrra úr Hafnarfirði og lætur þá birla lang'a grein um Jiað, að útgerðinni þar hafi verið ágæt- iega stjómað að öllu leyti, en fiamt hafi orðið gífurlegt tap á henni, og meðal annars á fisk- kaupunum. Það hlýtur að vera dáliti'ð óþægilegt fyrir Alþbl., að láta Emil Jónsson ómerkja alt sem það liefir sagt um fiskkaupa- gróða útgerðarfélaganna hér í Reykjavik árið sem leið. Eða vill Alþbl. kannske lialda því tfram, að allir hafi grætt á fisk- kaupum siðastliðið ár, þeir er ríð Jxi kaupsýslu fengust, nema bæjar-útgerðin i Hafnarfirði? — Og Jió er tali'ð, að Jx'irri út- gerð hafi verið stjómað af „fram úrskarandi dugnaði“ og framsýni. — Mundi nú ekki geta hugsast, að tap hafi orðið á fiskkaupum annara, þrátt fyr- ir góða stjórn? — Sumum dett- er Jiað i hug. Vinna handa fiUnm. Aljibl. segir, að Alþýðuflokk- urinn stefni að því marki, að allir fái vinnu, en J>að sé ekki hægt að koma þvi í framkvæmd nema þjóðin eigi sjálf fram- leiðslutækin. Setjuin svo, að rík- ið tæki allan atvinnurékstur í sínar hendur og árangurinn yrði svipaður og af síldareinka- sölubröltinu. Þá fengist ekki vinna handa öllum, því að þá kæmist alt i hmn, og enginn hefði neití að gera. Fyrsta skil- yrðið til Jiess, að vinna fáist handa öllum, er að sá skilning- ur verði ráðandi hjá þingi og stjóm í atvinnumálum, að ein- staklingamir fái að njóta sín við atvinnu sina, atvinnuvegim- ir séu studdir, en ekki blóðsogn- ir af rikinu, sem Jiví næst eyðir blóðpeningunum i vitlausar framkvæmdir og til Jiess að ala lier af bitlingamönnum og landeyðum. — Reyndin er ó- lygnust og jafnaðarmenn og Jónasarliðið mundi á skömm- um tima koma ríkinu i gjald- þrot. Þeir sem vilja koma i veg fvrir, að slikir menn komist á ]>ing og í stjórn á þessu landi, kjósa Pétur Halldórsson, sem á þingi ekki síður en i bæjar- stjórn, mun gera forkólfum landeyðu-stefnunnar alt það ógagn, sem liann má. — Iíjósið C-listann. Gamli. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 4 st.. ísafir'ði 3, Akureyri 3, Seyðisfirði 2, \'estni.- eyjurn 4. Stykkishólmi 4, Blöndu- ósi — 2, Raufarhöfn 2, Hóluín í Hornafirði 3, Grindavík 4. Færeyj- um o, Julianehaab ~ 2, Jan Mayen r, Angnjagsalik -A 3. Hjaltlandi 6, Tynémouth 7 st. Mestur hiti hér i gær 8 st., minstur 2. Sólskin 6,3 st. — Yfirlit; Lægð fyrir sunnan land og önnur við vesturströnd Noregs. — Horfitr: Suðyesturland, Faxa- flói. • Breiðaf jörður, \;’estfirðir: Austan kaldi. Bjartviðri. Norður- land: Austan gola. Dálítil úrkoma í útsveitum. Norðausturland, Aust- firðir: Austan og suðaustan gola. Skýjað og dálitil úrkoma. Suðaust- urland : Austtui og uorðaustan gola. Bjartviðri. Sjálfstæðismenn! Munið eftir fundinum, sem hald- inn verður i Nýja Bíó kl. 6 i dag. Mætið stundvíslega, því að fundar- tíminn er takmarkaður. Allir sjálf- stæðismenn erú boðnir á fúndinn. Kjósið C-Iistann! Cello-hljómleika heldur Þórh. Arnason i kveld, méð aðstoð Emils Thoroddsen. Þór- hallur hefir dvalið langvistum er- lendis og öðlast mikla leikni i list- ínni. og ætti bæjarbúar að fjöl- menna á þessa hljómleika, þri listamaðurinn er alls góðs mak- legur. Emil Thoroddsen er hér öllum kunnugur fyrir list sina. :— A hljómleikum þcssum leikur Filijiseyjamaðurinn Estoista nokkur lög á gitar, og verður J>að vafalaust hugðnænú skemtun. Hljómleikarair verða í Iðnó og hefjast kl. 8)0. I'. Höfnin. Línuveiöarinn Ólafur Bjamason kom af veiðum í gær og- lagði af stað áleiðis til Englands samdægurs. Hannes ráðherra er farinn áleiðis DUGLEGAN DRENG vantar strax á Hótel Borg. — Uppl. lijá þjónunum. til Englands. Hann flutti út aflann úr Skúla fógeta. Fisktökuskipið Sado fór héðan i gærkveldi áleiðis til útlanda. iMax Pemberton er far- inn á veiðar. Es. Lyra fór héðan í gærkveldi. Gs. ísland kom frá út- löndum á miðnætti í nótt. Kom ekki við í Vestmannaeyjum, vegna óveð- urs. Es. Suðurland fór til Borgar- ness í morgun. Enska eftirlitsski]> ið, sem hér hefir verið undanfarna daga, fór í morgun. Vitabáturinn Hermóður fór í morgun. Strandferðaskipin. Esja va^- á Homafirði í morgun. Væntanleg hingað annað lcveld. Súðin fór héðan á hádegi í gær, á- leiðis til Noregs; með viðkomu í Vestmannaeyjum, Djúpavogi og Breiðdalsvík. Gullverð íslenskrar krónu er nú 56,97. Kjósið C-listann! K. Ií. Kvöldæfingar falla niður, vegua fundarhalda í húsinu í kvöld. Dansskóli frú Ástu Norðmann og Sigurð- ar Guðmundssonar, biður J>ess get- ið, að æfing sú, er féll niður á miðvikudag, verði haldin á sunnu- dagskvöld kl. 8. i K. R.-húsinu. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Kr. 2.20 frá A- Þ., 5 kr. frá S. á., 5 kr. frá S. Þ. Áheit á Hallgrímskirkju, i Saurbæ, afhent \’ísi: 4 kr. frá gamalli konu. Kjósið C-Iistann! Otvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Fyrirl. Búnaðarfél. Isl. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. — Lesin dagskrá naístu viku. 20.30 Erindi: Skólamál, II. (Jónas Jónsson skóla- stjóri). 21,00 Grammófóntónleikar: Kvartett eftir Scliumann. Píanó-sóló: Inpromtu i As dúr, eftir Slhul>ert, og Etude í E-tlúr, eftir Cho- pin, leikin af Paderew- ski. Kórsöngur: 1 rússncsk þjóðlög, sungin af Chau- ve-Souris-kórnum. Ritsafn Steingrims Thorsteinssonar skálds er nú afíur fáanlegt i skrautbandi, bæði bindin; enn- fremur er Æfintýrabókin, þýdd af Stgr. Th„ nýlega komin aft- ur i allar bókaverslanir. Bækur Jxssar eru hentugar til jóla- gjafa. Fermingarkort. Mikið úrval af bókafermíngar- kortum með islenskum erind- um.sömuleiðis fermingarskeyti, fást í Safnahúsinu. Norskar loftskeytafregnir. Osló 20. okt. . NRP. - FB. Takmörkun hvallýsis- framleiðslu. Samband hvalveiðafélaganna hefir gert með sér samkomu- lág um að framleiða á kom- andi vertíð til samalís 1.900.000 föt af hvallýsi. Flest bræðslu- skipin eru nú komin á miðin í Suður-Ishafinu. Næturferðalög’ á járnbrautum. Stjórn járnbrautanna liefir ákveðið að bækka verð far- miða með næturlestum, og er búist við að járnbrautirnar fái 300.000 króna * tekjuáuka af hækkuninni. Noregsstjórn hafnar lánstilboði. Samkvæmt fregnmn í blöð- unum hefir ríkisstjórnin, vegna gengismálanna, hafnað tilboði um stórt erlent lán. Styrkveitingar til fiskimanna. 30.000 fiskimenn hafa sótt uiíi styrk af fé J>ví, 1.500.000 kr., sem Stórþingið veitti „Norges landslag“ til úthlutun- ar, en af upphæð þessari átti V-y hluti að ganga til þurfandi fiskimanua. Viðskifti Norðmanna og Breta. Samkvæmt blaðafregnum verður viðskif ta-sendinef nd Norðmanna til Bretlimds fá- menn. Búist er við, að Mowinc- kel verði formaður nefndar- innar eða Lvkke, en aðrir nefndannenn Wedelvang pró- fessor og Throhe Holst for- stjóri. Nefndarsk'punin hefir RAKBLÖÐ, Gillette. RAKCREAM. RAIÍSÁPA. RAKVÉLAR, miki'ð úrval. THIELE Austurstræti 20. ekki verið ákveðin til fullnustu enn. Hermál Spánverja. Madrid í okt. United Press. - FB. Samkvæmt fjárlagafrum- varpinu fvrir 1933 er gert rtið fvrir 111.000 manna her, aS undanteknum yfirforiugjum, en íbúatala Spánar er nú ná- lega 23 miljónir. Yfirforingjar eru alls 7.661. Þeir liafa flestir hermensku að atvinnu og hafa lokið prófi í hernaðarskólum, en óbreyttu hermennirnir era flestir ungir meim, um tvítugt. Herskyldutímab.ilið á Spáni er eitt ár. — Hinn svo kallaði Afríku-her Spánverja er hér ekki með talinn, en hann hef- ir bækistöðvar í spánverska Marokko. I honum eru 1.756 vfirforingjar og 41.774 óbrerft- ir hermenn, flestir atrinnu- bermenn. Er her Jjessi hafðnr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.