Vísir - 12.11.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: A U STURSTRÆT I 1 2. Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, laugardaginn 12. ivóvember 1932. 309. tbl. HLUTAVELTA Dýpavepndnnapfélags íslands veröur haldin á morgun sunnudag 13. þ. m. í íþróttahxisi K. R. við Vonarstræti og hefst kl. 5 síðdegis. — Með því að margir velunnarar ielagsskaparins haí'a gefið til hlutaveltunnar marga gagnlega og eigulega muni, ásamt allskonar matvöru og nauðsynjavöru, er óhætt að fullyrða, að engin aí jieini hlulaveltum er þegar hafa verið haldnar á þessu ári, hafa haft upp á jafn góða drætti að bjóða og þessi hlutavelta „Dýra- verndunarfélagsins“. Bæjarbúap og adkomufólk I Þar eð „Dýraverndunarfélagið“ hefir notið styrks góðra manna við söfnun tii hlutaveltunnar, er því einn- ig i júft að láta bæjarbúa verða aðnjótandi þeirrar velvildar, nú á þessum krepputímum, og bjóða slík kosta- kjör, er ekki hafa þekst á neinni hlutaveltu áður, það er 25 aura dráttinn. Fjöimennið því á þessa hlutaveltu, er i lyrsta iagi nnm veita yður margfaldan liagnað i aðra hönd, og í öðru lagi, þá styrkið þér um ieið hina góðu og göfugu starfsemi, er bei'st fvrir bættri liðan hinna máliausu og munaðariausu. Stór hljómsveit undir stjórn P. O. Bernburg, spilar á hlutaveltunni. Húsid verður opnað stundvíslega kl. 5. Aðgangur 50 aura. :- — Hlé kl. 7-8. HLUTAVELTUNEFNDIN. Gamla Bíó Marius. Talmynd á sænsku í 10 þáttum samkv. leikriti Marcel Pagnoi’s. Aðalhlutverk: Inga Tidblad, Edvin Adolphson. Myndin gerist í hafnar- borginni Marseille og leik- rit þetta var nú nýlega leikið í Dagmarleikhúsinu i Höfn. Hákarl og riklingur verðui- seldur i Zimsensporti á mánudaginn og næstu daga meðan birgðir end- ast, á 50 aura Vá kg. Ódýrara ef mikið er tekið. Sanmastota Valgeirs Kristjánssonar, er flutt í Austurstræti 12. (Hús Stefáns Gunnarssonar). Hútel Borg Gylti salurinn er opinn fyrir almenning í kveld. Skemtikvöld Svíþjóðar og Norræna félagsins verður i bak-| sölum. — Innilegt þakklæti fyrir auSs/nda hluttekningu viö jarðarför nióöur og- tengdamóöur okkar Þorhjargar Gísladóttur. Jón Jóhannsson. Guömundur Jóhannsson. Sigríður Pétursdóttir. Margrét Siguröardóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín elskuleg', móðir og tengdanióðir, Guðný Stefánsdóttir, andaðist á Landspitalanum 11. þ. m. .Tarðarförin ákveðin síðar. Valdimar Guðbrandsson. Ólöf Valdimarsdóttir. Guðrún Valdimarsdóttir. Valentinus Valdimarsson. Aðalheiður Valdimarsdóttir. <. Einar Guðjónsson. Félag ipipulagningamaana heldnr fnnd snnnudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. m. á Hótel Borg. Nýja Bíó Þér einom vil ég unna. Tal og söngvakvikmynd í 9 þáttum, töluð og sungin á dönsku. — Aðalhlutverkin leika hinir frægu og vinsælu þýsku leikarar: Jenny Jugo og Herman Thiemig, sem er vel þektur hér fyrir leik sinn Einkaritari bankastjórans. ,4>ér einum vil eg unna“, er bráðskemtileg mynd, sem nú um þessar mundir er sýnd um alt Þýskaland og Dan- mörku, við feikna aðsókn. Aukamynd: Frá Indlandi. Hljómkvikmynd í 1 þætti. Eftir beiðni tollstjórans í Réykjavik og að undangengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fai’a i'ynr ógreiddum tekju- og eignarskatti, fasteignaskatti, lestagjakli, hundaskatti og elli- styrktarsjóðsgjöldum, serii féllu í gjalddaga á manntalsþingi 1932, tekju- og eignarskattsauka, sem féll í gjalddaga 1. okt. 1932, kirkju-, sóknar- og kirkjugarðsgjöldum, sem féllu í gjald- daga 31. desember 1931 og vitagjöldum fyrir árið 1932. Lög- tökin verða framkvæmd að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reýkjavík, 12. nóv. 1932. ' Björn Þórðarson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.