Vísir - 26.11.1932, Side 1

Vísir - 26.11.1932, Side 1
Riístjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: ALSTURSTRÆTl 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 26. nóvember 1932. 323. tbl. KOLAVERSLUN ÓLAFS BENEDIKTSSON AR liefip síma 1845. Garnla Bíó Eftirtektarverð kona. Þýsk kvikmyndatalmvnd í 10 þáttum. ASalblutverkin leika: Mady Clipisíiasis. — Hans Síúwe. Það er skemtileg mýnd, efnisrílc og vel leikin. Böpn fá ekki adgang. Fataefni nýkomið. Fallegt úrval. Reinh. Andersson, Laugav. 2. Karlakór K. F. U. M. Söngstj.: Jón Halldórsson. as Hérmeð tilkynnist, að jarðarför systur minnar, Sigurbjarg- ar Jakobsdóttur, fer fram mánudaginn þ. 28. þ. m. frá fríkirkj- unni. Athöfnin hefst kl. l J/2 með bæn á heimili minu, Berg- þórugötu 20. Guðm. H. Jakobsson. Móðir okkar elskuleg, Margrét Sveinsdóttir Dallioff, er and- aðist á heimili sínu, Bergstaðastræti 50, miðvikudaginn 2,3. nóv., verður jarðsungin þriðjudaginn 29. þ. m., kl. 2 frá dömkirkj- tmni. Gróa og Torfhildur Dalhoff. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, Sigrúnar Ólafsdóttur. Dætur og tengdasynir. | í Gamla Bíó á morgun kl. 3. ! Einsöngvarar: Einar B. Sig- j urðsson, Garðar Þorsteinsson, | Kristján Kristjánsson, Óskar j Norðmann. j | Undirleik annast Emií og I Þorvaldur Thoroddsen. j Aðgöngumiðar seldir í dag i Bókaverslun Sigfúsar Ey- i mundssonar og Hljóðfæra- verslun Katrínar Viðar og á morgun eftir kl. 1 í Gamla Bíó og kosta kr. 2.50, 2.00 og 1.50. Sídasta sinnl Nokkrir r af ágætu nýslátruöu ærkjöti fást i dag. Slátnríélagið, Sími 249. Frekar stór, blár köttur með Iivitá bringu og Iivítar lappir (til liægri á myndinni) tapaðist að heimán. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila honum á Fjölnisveg 20, gégn fundar- launum. (A. Friðriksson). Leikliúsid Á morgun 3d. 8 : Réttvísin gep Mary Dugan. Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Bayard Veiller. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (simi 191) í dag kl, 4—7 og á morgun eftír kL 1. Lækkað verð! Lækkað verð! Bók fyrir kaupinenn og versliinarmenn: Hirschspmgs Hanðelshaandbog kom út i sumar. — Ritstjóri Carl Thalbitzer sá um útgáfuna. Bókin er mjög gagnleg og fróðleg fyrir alíá þá menn, sém stunda verslun og viðskifti. Kostar i baridi kr. 21.00. Fa^t í Bdkaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar (og Bökabúð Austnrbæjar BSE, Laugaveg 34). Hafiðhérfandiðyðnr á forsiðu „Borgarinnar“ ? Hver veit nema það sé eirinig mynd af yður þar! Leitið og þér munuð að minsta kosti finna meira og fjölbreyttara lesmál en dæmi eru til fyrlr eioa hrónu! Fæst hjá bdksOIum! VERÐ FJARVERANDI lil 19. desember. Martha Kaiman. VlSIS KÁFFIÐ gerir alla gíaða. Nýja Bíó Skipnin mikla, Norsk tal- og hljónikvikmynd í 10 þáttum. Samkvæmt samnefndu lcikriti eftir Oskar Braaten, sem leikið hefir verið oftar en flest önnur leikrit á þjóðleikhúsinu norska. Síðasta sinn I nvkomnar á markaðinn. Vorgyðjan kemur. — Vor og haust. Þess bera menn sár. — Móðurást. Hún kysti mig. — Minning. Bergljót. — Sofðu unga ásíin mín. Hærra minn guð til þín. — Klukknahljóð. Láttu ekki guð minn. — Faðir andanna. Kvöldvers. — Dauðsmannssundið. Vögguljóð. — Ástarljóð. Syng mig heim. — Sýn. Litla skáld. — Tárið. Atfeygli skal vakin á því, ad flest af þessum logum liafa ekki komið út á plötum feép áðup. Plötur þessar eru aliar sungnar inn með hljóm- sveit og betur uppteknar en aðrar íslenskar plöt- ur sem Iiér hafa komið á markaðinn áður. Yerksmiðjan FÁLKINN. Ath. Plöturnar fást einnig í Hljóðfæraverslun Helga Hallgrímssonar. ísson, Nýjnstu íslenskar pldtur Kan pmexm I K A R D O U er það besta sem fáanlegt er tii að halda W. C.-skálum hreinum. Hafið það ávall lil i verslunum yðar. H. Benediktsson. & Co. Sími 8 (4 línur). Maður sem séð hefir um útgerð i mörg ár og er vánur allri fisk- verkun og einnig hefir sldp- stjóra- og vélapróf, óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða ann- arsstaðar. Tilboð, merkt: „Út- gerð“, leggist inn á afgr. blaðs- ins fvrir 30. þ. m. fást besta F

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.