Vísir - 26.11.1932, Page 3

Vísir - 26.11.1932, Page 3
V í S I R Messur á morgun. í dómkirkjunni: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 2 barna- guðsþjónusta (sr. Fr. H.); kl. 5 sira Fr. Hallgrímsson. I fríkirkjunni: Kl. 2, síra Arni Sigurðsson. í þjóðkirkjunni i Hafnarfirði: Kl. 1 y2, síra Garðar Þorsteins- son. í Aðventkirkjunni kl. 8 siðd. Allir velkomnir. Kveldsöngur verður í fri- kirkjunni í Hafnarfirði á morg- un kl. 8,30. Sr. Jón Auðuns. Landakotsldrkja: Lágmessa kl. 6V2 og kl. 8 árd. hámessa kl. 10 árd. guðsþjónusta með pre- dikun kl. 6 siðd. Veðrið í morgun. Frost um land alt. 1 Reykja- vik 8 stig, ísafirði 5 ,Akureyri 10, Seyðisfirði 3, Vestmanna- eyjum 4, Stykkishólmi 7, Blönduósi 13, Raufarliöfn 4, Hólum í Hornafirði 3, Grinda- vík 6, Grímsey 5, Færeyjum hiti 3 stig, Julianehaab -f-2, Jan Mayen h-9, Angmagsalik -:-12, Hjaltlandi 3 stig. Skeyti vantar frá Tynemoulh og Kaupmanna- höfn. Mest frost hér í gær 9 st., minst 4. Sólskin 0.6 stundir. — Yfirlit: Djúp lægð milli Færeyja og Skotlands á lireyfingu aust- ur eða norðaustur eftir. Horfur: Suðvesturland: Slinningskaldi á norðaustan. Hvass undir Eyja- fjöllum. Úrkomulaust. Faxa- flói, Breiðafjörður: Norðaustan kaldi, þurt og víða bjart veður. Vestfirðir, Norðurland: Norð- austan kaldi. Sumstaðar dálítil snjóél. Norðausturland, Aust- firðir, suðausturland: Allhvass og sumstaðar hvass norðaustan. Nokkur snjókoma. Knud JZimsen borgarstjóri hefir sókt um lausn frá embætti, sakir lieilsu- brests. Guðmundur Ásbjörns- son, settur borgarstjóri, mun gegna embættinu til áramóta. Leikhúsið. Hinn ágæti leikur, „Réttvisin .gegn Mary Dugan“, verður sýndur í Iðnó annað kveld. — Leikurinn fær góða dóma. Þyk- ir leikritið sjálft merkilegt og meðferð leikandanna á því ágæt. Bruggarar teknir. Þann 18. þ. m. var gerð lms- rannsókn hjá tveimur mönn- um í Keflavík, Karli Eyjólfs- «yni er fanst hjá ca. 120 lítra tunna með bruggi, nærri 12% •uð styrkleika, og hjá Aðalsteini Hannessyni og fundust hjá NÝ BÓKT Skemtileg og fróðleg. BORGIN EILÍFA O G AÐRAR PERÐAMINNINGAR bóaAVBBSLOU SIOUSOAR KBISTJAMSSONAS Tilvalin tækifærisgjöf. | honum þrjár flöskur, i tveimur | af þeim slatti af nokkuð sterku ! bruggi, kringum 55%. — Þá var leitað í Stórliólmi í Leiru og fanst flaska með bruggi í 35,5% að styrkleika. (Sókn). Heimdallur lieldur skemtikveld á Café Vífli, miðvikudaginn 30. þ. m. — Auglýst síðar. Erfiðleikar bænda. Eins og kunnugt er eiga bændur hvarvetna við mikla erliðleika að stríða, sem orsak- asl af verðfalli á landbúnaðar- afurðum o. fl. Hefir víða orðið að grípa til sérstakra ráðstafana bændum til aðstoðar og nú er einnig svo komið hér, að eigi verður lengur komist hjá þvi að gera það, sem hægt er, til þess að koma i veg fyrir að bændur flosni upp af jörðum sínum. Hefir ríkisstjórnin nýlega slöp- að þriggja manna nefnd til þess að athuga kjör bænda og livernig unt verði að lijálpa þeim. Mun nefnd þessi safna ýmsum gögnum og starfa i samráði við þing og ríkisstjórn. í nefndina hafá verið skipaðir Pétur Ottesen, alþm., Tryggvi Þórliallsson, bankastjóri og Sigurður Kristinsson forstjóri. Höfnin. Enskur boLnvörpungur kom í gær að leita sér aðgerðar. — Ingerto fór héðan i nótt, áleið- is til útlanda. — Suðurland kom frá Borgarnesi í morgun. Gs. Island kom hingað í gærkveldi frá útlöndum. Sjómannakveðja. FB. 25. nóv. Farnir aS fiska fyrir Austur- landi. Óviss heimkoma. Vellí'ðan • _ allra. Kærar kveðjur. Skipverjar á Garðari. Gullverð isl. krónu er nú 54.14. Gengið í dag. Sterlingspund....... kr. 22,15 Dollar ............. — 6.891/4 100 ríkismörk.......— 164.42 — frakkn. fr......— 27.04 — belgur .......... — 95.36 — svissn. fr......— 132.60 — lírur.............— 35.28 — pesetar ..........— 58.50 — gyllini ........277.31 —- tékkósl. kr......— 20.85 — sænskar kr...... —- 119.74 — norskar kr. ... — 113.86 — danskar kr .... — 115.30 Farsótti og manndauði í Rvík vikuna 13.—19. nóv. (í svigum lölur næstu viku á undan) : Háls- bólga 52 (52). Kvefsótt 84 (101). Gigtsótt 1 (2). ISrakvef 13 (27). Skarlatssótt o (2). Hlaupabóla 2 (4). Munnangur 2 (6). Kossageit 0 (3). Þrimlasótt 1 (o). Manns- lát 6 (5). Frá landlæknisskrif- stofunni. FB. Borgin nefnist nýtt tímarit, sem far- ið er að koma út hér í bænum, sjá augl. hér i blaðinu í dag. „Vísir“ hefir ekki séð tímarit þetta og getur því ekki að svo stöddu borið um innihald þess. Knattspyrnufélagið Valur heldur aðalfund á morgun (sunnudag) kl. 4 í húsi K. F. U. M. — Félagar eru beðnir að fjölmenna á fundinn. Gestamót U. M. F. I. Hið árlega gestamót fyrir ungmennafélaga verður haldið um næstu helgi. Mót þessi hafa verið talin með bestu skemtun- um sem hér hafa verið haldnar, svo mun og verða i þetta sinn, iví sérstaklega verður vandað iil þessa móts, þvi það verður það eina sem haldið verður á ]>essum vetri. x. Kvennadeild Merkúrs heldur skemtun í Iðnó 1. des. Nánara auglýst siðar. Ctvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Barnatimi. (Ragnh.Jóus- dóttir). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Leikþáttur. (Haraldur Björnsson o. fl.). 21,00 Tónleikar. — (Útvarps- kvartettinn). Grammófóntónleikai': Kórar. Danslög til kl. 24. Bethanía. Samkoma sunnudagskveld kl. Jón Jónsson trésm. talai'. All- ir velkoimiir. Hjálpræðisherinn. Sanxkomur á morgun: Morgun- . bæn í litla salnunx kb 10 árd. Helg- i'narsamkoma kl. m. Barnasam- koma kl. 2 síðd. Óslitin samkoma kb 3—9/2. Ymsir ræSumenn. All- ii velkomnir! Áheit á Barnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn), afhent Vísi: 20 kr. frá S. Aheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá X., 5 kr. frá B., 15 kr. frá Siguröi, 5 kr. frá K. E„ 5 kr. írá N.. í. Erleadar fréttir. Wasliington í nóv. United Press. - FB. Flotamál Bandaríkjanna. Fyrir nokkru tóku báðar aðal- deildir herskipaflota Bandaríkj- anua, Atlantshafsflotinn og Kyrrahafsflotinn, sameiginlega þátt i flotaæfingum i Kyrrahafi. Nú liefir verið ákveðið, að At- lantshafsflotinn hafi áfram bækistöð sína í liöfnum við Kyrrahaf til næsta vors, og verður þar þvi alls lieilt ár, því að liann kom til Californíu í mars síðastliðnum. Ýmsum get- um hefir verið að því leitt í Jap- an, og einnig i Bandaríkjunum, að þessar ákvarðanir mun hafa verið teknar, vegna þess hve stjórnmálahorfur liafa verið ískyggilegar i Austurliluta Asíu. Flotamálaráðunevtið ameriska neitar því þó, að ákvörðunin um að hafa Atlantshafsflotann i hafnarborgum Califomiu, standi á nokkurn hátt í sam- bandi við stjórnmálaliorfur í Asíu. Samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins hafa flotadeild- irnar verið sameinaðar til þess að geta æft þær saman uin langt skeið. — Jafnframt og um þetta hefir verið rætt liefir bor- ist mjög á góma, að Bandarík- in verði að efla lierskipaflotann sem mest, ef afvopnunarráð- stefnan nær ekld tilgangi sín- um. Er því haldið fram, að þeg- ar árið 1936 verði Bandarikin komin í þriðju röð sjóveldauna, þar eð lítið sé gert að herskipa- smíðum þar, en Japanar og jafnvel Frakkar, hafi smíðað herskip, eftir þvi sem gerðir samningar frekast leyfa. Hef j - ist Bandaríkjamenn ekki lianda um smíði nýrra herskipa, að æfintýri handa börnum og fullorðnum, nýútkomið. Inn- bundið og með fjölda mynda. Eru til sölu á afgr. A. S. V., gömlu símastöðinni, niðri. Yerð kr. 3,50. Foreldrar, gefið börnunum ykkar bestu barnabókina sem út liefir komið. Meðlimir A. S. V. eru beðnir að koma í dag og á morgun að selja bókina. Góð sölulaun. iví er flotaaulvningarsinnai’nir lalda fram, verður tundur- spillasmálestatala Japana 1936 96,298, Breta 76,776 og Banda- ríkjanna 16,500 (að eins þau skip talin, sem gert er ráð fyrir að verði í orustufæru ásig- komulagi 1936), kafbáta-smá- lestatala Japana verði þá 63,972, Breta 44,159 og Bandaríkja- manna 27,070, smálestatala léttra beitiskipa: Japana 103,- 895, Breta 104,960, Bandaríkj- anna 70,500, en stórra beiti- skipa, Japana 108,400 smál., Bretlands 144,260 og Banda- rikjamanna 152,900. Loks, að smálestatala skipa, sem notuð eru fyrir bækistöðvar flugvéla, verði þessi: Japana 68,870, Breta 115,350 og Bandaríkja- manna 79,800. Dagleg stfllka vön matreiðslu, óskast í vist m* þegar. — Franska konsúlatið. Skálholtsstig 6. Viðtalstími 10— 12 og 2—4; Sími 366. Sunnud. 196. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræii 10 (Inngangur um austurdyr). Sími 871. Viðtalstími 10—12 árd. H á r við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. Utvarpsfréttir. London kl. 5 í gfær. FÚ. Frá þingi Breta. í neSri málstofu breska þings- ins fóru fram ákafar unxræSur um jafnaöarstefnuna í dag, sem hófust með jxeim hætti, a‘5 þmgmaður einn úr Verkamannaflokknum, kom meS breytingartillögu viS stefnuskrárræSu stjórnarinnar. KvaS hann stjórnina itafa brttgS- ist loíorSum stnum um aS ráSa bót á ástandinu, enda væri engrar far- sældar aS vænta á meSan auSvalds- skipuiagiS fengi aS haldast. Iiann skoraSi á stjórnina aS taka upp stjórnmálastefnu jafnaðarmanna, og ráSast af alefli á íátækina. — Hann kvaS stefnuskrána hafa ver- iS þrungna af svartsýni, en snauSa aS bjartsýni, og virSist afstaSa stjórnarinnar vera vonleysiS eitt, enda væri þaS ekki aS furSa, vegna þess aS ástæSurnar í dag ættu rætur sínar aS rekja til auS- valdsskipulagsins, og yrSu ,aS eins bættar meS endurskipulagningu á grundvelli jafnaSarstefnunnar. Eittn af stuðningsmönnum stjórnarinnar svaraSi á þessa leiS : Stjórnin hefir nú meS höndutn frumvörp og tillögur sem miSa aS jiví, aS bæta úr öllu þvt sent ræSit- maSur taldi vera ábótavant í þjóS- félagiim, svo sem húsnæSismál og styrktarstarfsemi. Þá hélt hann því fram, aS undir auSvaldsskipu- laginu hefSi lífshagir mánna batn- að miklu meira en unt hefði ver- iS undir jafnaSarskipulagt, og bæri mönnum í því1 efni aS hafa dæmi Rússlands í huga. Engum dytti í hug aS líta svo á, aS Rússar hefSu útrýmt fátæktinni; hásakynni manna, fatnaSur og fæSi væri þar af skornum skamti. Sá einasti jcfnuSur sem unt væri aS koma á undir sliku skipulagi væri jöfnuð- ur örhirgSarinnar. Beriin kl. njl í dag. Hindenburg hefir ekki enn tek- iS neina ákvörSun um stjómar- myndun og mun ekki gera þaS í dag. SjálfboSaliSavinnan í Þýska- landi mun verSa mjög takmörkuS eftir nýáriS, þar sem fjárframlag- K.F.U.K. Fundur á sunnudagimi W. 5%. Allar stúlkur velkomnar, 12—16 ára. — Fjölmennið. Mjdlknrbú Fldamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Reynið okkar ágætu osta. stjórnarinnar mun vera að þrot- um komiö i lok desember. TaliS er aS eftir nýár verSi tala þeirra, sem taka þátt í þessari vinnu lækkuS ofan í af því sem nú er. Fréttaritari Reuters Bureau hef- ir þær fréttir aS segja frá Was- hington, aS mi tnuni koma fram miölunartillaga af hálfu Banda- ríkjanna í stríSsskuldamálinu og tnuni veröa gert hvorttveggja aS lækka upphæS j)á, sem þjóöirnar eiga aö greiða og aS leyfa greiSslú í erlendum gjaldeyri og er þetta gert sökum Jtess, hve pundiS hef- ir fallið t gildi. Norskar loftskeytafregnir. Oslo 25. nóv. NRP. FB. Á ráðherrafundi í dag var á- kveSið, aS ríkiS tæki forráS bæjar- félagsins í Kristianssund í sínar hendur, samkvæmt lögum um for- ráS bæjarfélaga (kommune- administrasjon). ASalfundur Sambands norskra útgerðarmanna hófst í Oslo í gær. í ræöu, sem Arthur Mathiesen, formaSur félagsins, hélt er hann setti fundinn, komst hann aS orði á jtá léiS, aS útgerS NorSmanna hefði oröiS íyrir miklum erfiðleik- um af völdum þeirrar viðskifta- stefnu, sem nú sé uppi meSal vold- ugustu þjóSanna. Tekjur NorS- manna af skipaútgerðinni verði 100 milj. króna minni í ár en í fyrra. Eyvind Bödker, prófessor í efna- fræSi viS háskólann í Osló, er lát- inn, 65 ára að aldri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.