Vísir - 26.11.1932, Page 4

Vísir - 26.11.1932, Page 4
V I S I R fflES![IEiEIIIflllIllllllllðlfiÍlfílSIII9lil3ll8EIR8IIB!II8IIIIIIBIIIIIIIIIIIII8IIIII!|ll ;3000<5«0000O»ÍSO0ÍSO0ÍÍ»O55í5íiíí<;K}í>C«O0«CC0tt0Wi;i00O!KÍ0!50»00OÍ Þad er ekki langur § tími eftirl 1 Munið Altjfyrir kr. 3.75 Vér höldum áfram okkar einstaka kostaboði, eins lengi og vér möguíega getum. En hvaðanæfa fáum vér tilkynn- ingar um, að birgðimar séu að þrjóta. Enda ekki að furða, þegar menn rejma sjálfir, að nýju, langskornu GILLETTE-blöðin, sem búin eru til i London, eru iang- bestu rakvélablöðin, er nokkru sinni bafa verið biiin til í nokkuru landi. Þér getið enn fengið ekta GILLETTE-rakvél, þrjú Gillette- blöð, smíðuð í London með nýju aðferðinni, alt í smekk- legum kassa, ásamt stórri túbu af rakkremi, fyrir að eins kr. 3.75. — Kaupið yður eitt sett, áður en birgðir þrjóta. aö Urvalsrikliny, — harðfisk og kákarl er altaf best að kaupa hjá mér. PÁLL hallbjörns. (Von). — Sími 448. EILKTNHíNG tURntRV^TILKYNNIHtaH UNGLINGAST. UNNUR. 900. fundur á morgun í Good- templarabúsinu, kl. 10 f. b. Fjölbreytt skemtun. (591 ST. ÆSKAN nr. 1. Fundur kl. 3 á morgun. — Einingarfé- lagar sýna gamanleikinn; Dalbæjarprestsetrið o. fl. (592 STIGSTÚIvAN beldur fund n.k. sunnudagskveld 27. þ. m., kl. 81/2 síðd. Br. Helgi Sveinsson flytur nafnlaust erindi. Albr templarar velkomnir. (593 Stofa til leigu. Skólavörðustig 5. Aðgangur að eldhúsi getur komið til greina. (589 Herbergi með Ijósi og hita óskast, helst við miðbæinn. Til- boð, ínerkt: „S. B.“, sendist Visi. (587 Slofa og eldbús til leigu á [ Bjarnarstig 1. (581 Herbergi óskast strax i aust- urbænum. Tilboð, merkt: „Her- bergi“, leg'gist inn á afgr. Vísis fyrir mánudagskveld. (586 n™ VINNA Állskonar fatnaður, lierra og dömu, er saumaður á Frakka- stíg 12, uppi. (571 Roskinn maður óskast til skepnuhirðingu í Dal við Reykjavík. Uppl. í Verka- mannaskýlinu. (565 Stulka óskast í vist sökum forfalla annarar. Uppl. í Lækj- argötu 4, uppi. (585 Stúlka sáumar. Klapparstíg 40, ódýrt. (583 I iiiiiuiiiiiiiiiiiiiimuiiimiHiimiimiiHiiiiiiiiiiiiiiHiuiiiiiiHHiiiiiiiiii Alt á sama stað. Sniðkeðjur á bíla. 475X18. 475X20. 525X19. 525X20. 550x19. 550X20. 600X18, 600X20. 700X19. 700X20. 30X5 32X6. 34X7. 36X6. 32X6. Broddkeðjur. Hvergi betri kaup. Efiill Tilhjálmsson, Laugaveg 118. Sími 1717. Allt með islensttom skipum! Fjallkonu- skúéduftið reynist betur en nokkuð annað skúriduft, sem Iiingað til liefir þelcst hér á landi. Reynið strax einn paklca, ög látið reynsluna tala. Það besta er frá M.f. Efnagerð Reykj avíkur. Ísíensk kaupi eg áyalt hæsta veröi. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími 1292. Lítið herbergi með liita ósk- ast nálægt miðbænum, Tilboð merkt: „Ódýrt“, sendist Vísi. (572 Lítið berbergi með miðstöðv- arbita og rafmagni en án bús- gagna, óskast 1. dcs. Tilboð, merkt: „7“, sendist Visi. (569 2 herbergi og eldbús óskast. Mikil fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Tilboð sendist afgr., merlct: „100“. (564 Agætt berbergi Laugavegi 41 A. til leigu. Lítið herbergi með hita, ósk- ast til leigu austan til í bænum. Tilboð með verði óskast sent Visi, merkt: „13“. (561 2 berbergi og eldbús lil leigu á Freyjugötu 15. Uppl. í síma 1921. (577 Góð stofa til leigu með eða án húsgagna við miðbæinn. A. v. á. (372 Til leigu: Stór íbúð í miðbænum. Lítil íbúð i miðbæ, 2 herbergi og eldhús í miðbæ. Tilboð auð- kent: „300“, sendist Visi. (530 Húsnæði það, sem Café Höfn i Hafnarstræti 8 befir baft, fæst leigt nú þegar. Uppl. í síma 2061. (584 Tapast hefir armbandsúr. Skilist gegn fundarlaunum á skrifstofu Hamars. (566 Armbandsúr fundið. A. v. á. (579 Hjá Reinli. Andersson, Lauga- vegi 2, fást föt fyrir bálfvirði. 2 smókingklæðnaðir lítið not- aðir, 4 kjólkl., lítið notaðir. 6 jalckakl. nýir. 1 nýr yfirfr. á ungling. 1 notaður yfirfr. á meðalmann. 1 jalcetkl. á litinn mann (notað) gjafverð. Notið nú tækifærið. — Reinh. Andersson. (578 í versluninni „Paris“ fást enn nokkurir jólaplattar frá fyrri árum, verða þeir mjög mikils virði með tímanum, þareð engir nýir munu koma. (576 3 ofnar til sölu. Uppl. Óðins- götu :i___________________(573 Alifuglabú nieð allri áhöfn, húsum o. fl. til sölu. Góðir borgunarskilmálar ef samið er strax. Nánari upp- lýsingar í síma 31, aðeins milli 10 og 12 f. h. (568 Ritvél, notuð, í góðu standi, óskast keypt. Sími 1799 eða 278. (567 Sænsk orgel, ,,A. G. Rálins"., sem nýtt, til sölu fyrir bálfvirði. Laugavegi 101, niðri. (570’ Húsgögn Og eldhúsáhöld til sölu með tækifærisverði á. ■ Ránargötu 3 A. Nýtíslcu kjólablúndur fást í „París“. (575 Amerískur Davenport svefn- sófi, tveggja manna, og tveir bólstraðir stólar, lítið notað, til sölu með tækifærisverði sölcum brottfarar. Uppl. i síma 897, frá. klukkan 4—6. (562 Krónu máltiðir allan daginn. 2 heitir réttir og kaffi. Fjall- lconan, Mjóstræti 6. (560 Verslunin „París“ hefir ávalt ágætar og ódýrar bjúkrunar- vörur. (574 HÓTEL HEKLA. Smáveislur geta menn pantaö meö stuttum fyrirvara. Leigjum einn- ig húsnæöi til fundarhalcla. (1391 Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Daglega allar fáanlegar tegund- ir afskorinna blóma. Mikið úr- val af krönsum úr tilbúnum blómum og lifandi blómum. — Margskonar tækifærisgjafir. (474 Sultutausglös og hálfflöskur lcaupum við liæsta verði. Sani- tas. Sími 190. (548 Tækifæri. Nýr klæðaskápur kr. 60. Skápskrifborð kr. 90. — Miðstræti 5 (niðri). (582 Ofn og eldavél og' nokkrir •olíubrúsar til sölu. Óðinsgötu 7. (580 Grammófónn til sölu með lækifærisverði á Laugavegi 136, niðri. (590 Tækifærisverð. Ein komm- óða, stóll, eins manns rúm- stæði, grammófónn „Colom- bia“. Alt nýtt. Uppl. Öldugötu 18. (588 LÖGBERGS-SÖGUR, neöan- málssögur úr Isafold, Fjall- konunni o. fl. blöðum, Sögu- safnssögur o. fl., við afarlágu verði. — Mikið af fræðiritum og ljóðmælum. FORNBÓKAVERSLUN II. HELGASONAR, Hafnarstræti 19. I FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. ÖRLÖG. hissa á því, að þau. skyldu geta stilt sig um aö hlæja. Honum datt helst í hug, að þau hefðu komist aS raun um, aS jafn skemtilegri sögu sæmdi ekki neitt smáfliss og myndu þau geyma sér hláturinn, þar til í sögulok, en þá myndu þau líka hlæja svo rnjög, að alt ætlaði um koll að keyra. En svo kom að ]iví alt í .einii, hann gat ekki sagt beinlínis hvenær, að hann fékk eitthvert hugboð um, að sagan féll ekki í jafn góðan jarðveg og hann hafði haldið. Hann þóttist jafnvel verða var við- einhvern kulda, og andúð áheyrandanna. Bodesham gamli var á að sjá ekki ólíkur áhyggjufulhun þorski og eitthvað var augnatillit dóttur hans skrítið. Þegar hann haíði lokið máli sínu, varð löug þögn. Þau feðgin, Bodesham og dóttir hans, litu hvort á annað á víxl. ,,Eg skil ekki almennilega hvernig í þessu liggur, Friðrik“, mælti Margrét að lokum „sagðirðu ekki að stúlkan hefði verið þér ókunnug ?'“ „Jú. hún var það“, mælti Frikki. ,,Og þú ávarpaðir hana samt úti. á götu?“ „Hvað þá? Já, það gerði eg“. „Svo“, sag*ði Margrét. „Eg kendi í brjósti um hana“, mælti Frikki. „Svo“, sagði Margrét. „I rauniuni maetti segja, að eg hafi sárkent i brjósti um hana“. „Svo“, sagði Margrét, jafn kuldalega og þau hefðu verið stödd á Norðurpólnum. „Þú verður að gæta að því, pabbi, að þessi stúlka hefir líklega verið ákaflega fríð sýnum, eins og margar af þessum New York stúlkum eru, Það gæti auðvitað skýrt framkomu Friðriks“. „Það- var hún ekki,“ hreytti Friðrik út úr sér. „Hún var afskræmi.“ „Svo“, mælti Margrét. „Hún var gleraugnaglámur, og vantaði allan kven- legan yndisþokka". „Svo“, mælti Margrét. „Mér hefði þótt sennilegt, að eftir að þú hefir nú heyrt aðalatriði málsins, myndirðu hrósa mér fyrir þá ridd- aralegú framkomu, sem ég sýncli, tneð því að hjálpa stulkunni, þegar hún var að sligast undir þessari gríð- arþungu tösku“. ,,Svo“. sagði Margrét. Nú varð þögn. ,,Eg verð að fara, pabbi“, sagði Margrét. „Eg þarf að fara í búðir“. „A eg að koma nieð þéf“, sagði Frikki. „Eg verð' að fárá“, sagði Bodesham gam-li. ,,Eg þárf að hugsa um dálítið“. „Hugsa!“ hváði Frikki. „Um dálítið“, sagði Bodesham. „Alvarlegt umhugsun- aréfni. Verulega alvarlegt umhugsunarefni. Vissulega verulega alvarlegt umhugsunareíni“. „Við skulum skilja 'Friörik eftir, svo aö hann geti lok- ið við vindlinginn sinn“, sagði Margrét. ,,Já“, sagði Bodesham gamíi. „ViS dkulum skilja FriSrik eftir, svo að ha'nn geti lokið við vindlinginn sinn“. „Hlustiö á mig“, mælti Friðrik í bænarrómi, „Eg legg við drengskap minn, að hún leit út eins og fugla- hræða á kornakri!“ „Svo!“ sagði Margrét, ,,Svo!“ sagði Bodesham gamli. „Komdu pabbi“, sagði Margrét. Og þau skildu Frikka einan eftir og var nú líðan hans ekki sem best. — Nú er að segja frá því, aö' Frikki var vanur að geynia í „rassvasanum“ pelafiösku fulla af áfengi. Kunningjar þeir, er hann hafði eignast, eftir að hann kom til New Yorkborgar, höfðu bent honum á, að það væri einkar þénanlegt að hafa slikan pela til taks, þegar mikið lægi við. — Eftir að hinir tvei-r meðlimir „íshús- félagsskaparins“ (en þannig mætti ef til vill nefna feðg- inin, eftir þær viðtökur, er Frikki hafði fengið hjá þeim) voru farnir á brott, beið Frikki ekki lengur boðanna, en tók upp pelann sinn og saup á.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.