Vísir


Vísir - 29.11.1932, Qupperneq 2

Vísir - 29.11.1932, Qupperneq 2
V I S I R )) feimi I ÚLsm M S- R- F I- Heildsölubirgðir: KARTÖFLUR — LAUKUR — CÍTRÓNUR. Jðnas bljngar? Siðasta tölublað „Timans“ hefir vakið allmikla atliygli þeirra, sem lítilsliáttar eru kunnugir valdastreitunni innan framsóknarflokksins. Það er kunnugt, að siðan Jónas Jóns- son veltist úr valdasessi, hefir blaðið verið mjög fjandsamlegt Ásgeiri Ásgeirssyni. Svo að segja í hverju blaði, hafa lion- um verið sendar linútur fyrir „friðar“-starfsemi hans, og greinum hans, sem blaðið hefir birt, hefir venjulega verið svar- að jafnharðan með ónotum og útúrsnúningum. Og flestar rit- stjórnargreinar hlaðsins hafa miðað að þvi að gera liann tor- tryggilegan í augum flokks- manna hans. Nú virðist blaðið algerlega ætla að „snúa við blaðinu“. I ritstjórnargrein á fyrstu síðu, syngur það Ásgeiri lof og dýrð, fyrir aðgerðir hans í varalög- reglumálinu, og ber af honum allar sakir, sem kommúnistar og jafnaðarmenn liafa á hann boríð út af því máli. Þar er Ás- geir svo að segja i liverri línu og jafnvel Tryggva Þórhalls- syni skýturþar upp öðruhverju. Og á annari síðu blaðsins birt- ist grein eftir J. J„ þar sem hann talar um sig og Ásgeir eins og bræður, sem aldrei geti skilist hvor frá öðrum. Menn vita það, að Jónas og vikapiltar hans hafa, frá því er þingi sleit í sumar, farið eins og landafjandar um allar sveitir til að rægja Ásgeir og fylgis- menn hans innan þingflokks framsóknarmanna. Menn vita það líka, að þetta starf þeirra hefir lítinn árangur borið. Og menn vita það, að nú nýlega leiddu þeir Ásgeir og Jónas saman hesta sína á flokksfundi framsóknarmanna í Árnes- sýslu og að Jónas varð algerlega undir í þeirri viðureign. Sagt er líka, að Jónas hafi verið „hrópaður niður“ á fundi aust- ur í Rangárvallasýslu fyrir skemstu. Það er líka kunnugt orðið, að á fundi, sem nýléga var haldinn í félagi framsókn- armanna hér í Reykjavík, vítti Ásgeir harðlega ritsljóra „Tímans“ fyrir skepnuskap hans í blaðamenskunni. En er það þá svo að skilja, að þeir Jónas og Gísli séu nú loks farnir að láta sér skiljast það, að islenskir bændur séu búnir að fá nóg af skepnuskap þeirra, og að þeir félagarnir liafi þess vegna séð sér þann kost vænst- an, að krjúpa auðmjúkir að fótskör Ásgeirs Ásgeirssonar? — Menn efast ekki um það, að sá verði endirinn, þegar læim er orðið það alveg ljóst, að róg- burðarherferð þeirra hafi mis- tekist, að þeir komi þá og biðji um leyfi til þess að fá að kyssa á vöndinn. Menn efast mcira um hitt, að þeir séu bún- ir að missa vonina um að geta sigrað með sínum gömlu bar- dagaaðferðum, og trúna á það lakasta i fari sinna gömlu fylg- ismanna, sem þeir hafa reist vonir sinar á. imskeyt Berlín 28. nóv. United Press. - FB. Frá Þýskalandi. Viðræður og samkomulags- tilraunir um stjórnarmyndun halda áfram. Er nú helst hú- ist við, að von Schleicher lier- málaráðherra verði útnefndur kanslari. New York 28. nóv. United Press. - FB. Gengi. Gengi sterlingspunds var skrásett liér í morgun á $ 3.19Vs er viðskifti liófust, og var lægst $ 3.17% eða lægra en nokkuru sinni. Er viðskift- um lauk, var það skrásett á $ 3.1834. Washington 28. nóv. United Press. - FB. Skuldamálin. Að afloknum viðræðufundi við Iloover forseta lét Ogden Mills fjármálaráðherra svo um mælt, að ekkert hefði enn fram komið, sem réttlætti breytta afstöðu amerísku rík- isstjórnarinnar til skuldamáls- ins. London 29. nóv. United Press. - FB. Samkvæmt áreiðanlegum lieimildum ræddu fjármála- sérfræðingar rikisstjórnarinn- ar í gær við stjörn Englands- banka. Mun bankastjórnin hafa lagt áherslu á það, að ef ekki væri staðið í skilum með greiðslur af ófriðarskuldunum myndi það gerspilla láns- irausti Bretlands. Briissel 29. nóv. United Press. - FB. Þingkosningar í Belgíu. Fullnaðarúrslit í þingkosn- ingunum i Belgiu eru nú kunn. Af 187 þingsætum í fulltrúa- deild þjóðþingsins fengu í- haldsmenn (kaþ. fl.) 79, unnu 3, jafnaðarmenn 73, unnu 3, frjálslyndir 24, töpuðu 4, flæmski flokkurinn 8, tapaði tveimur, kommúnistar 3, áður ekkert. Mótmæli gegn „píltislögpeglu“. Alþýðublaðið skýrir frá þvi 25. þ. m„ að stúdentar hafi mót- mælt „ríkslögreglunni" og er sett fcit fyrirsögn yfir frétt um þetta efni, eins og utn einhvern stórvið- burð væri að ræ'ða. Það kemur nú raunar í ljós, að á fundi þeirn, sem mótmælin voru samþykt á, voru að eins 25 menn, en þar af greiddn að eins 12 mótmælatillögunni at- kvæði, og var þvi ekki fullur helmingur fundarmanna sam- þykkur henni. — Annars má það furðulegt heita, að stúdentar skuli hlaupa til að satnþykkja slik mótmæli sem þessi. — Það er furðulegt, að þeir menn, sem eiga að bera uppi menninguna 5 landinu, m. a. gæta laganna, Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund í Iðnó, miðviku daginn 30. nóv. kl. 8% siðd. Síra Kristinn Danielsson f'lvt- ur erindi: Frá reynslu minni. S í j ó r n i n. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. skuli mótmæla því, að gerðar séu ráðstafanir til þess, að ekki verði framvegis traðkað lögum og rétti í þessum bæ. það er einnig furðulegt, að stúdentar skuíi hlaupa eftir lygaþvaðri Alþýðu- blaðsins og forsprakka jafnaðar- manna og slá því föstu, að „sýnt er, að hlutverk hennar (þ. e. vara- lögreglunnar) er einungis (auð- kent hér) að gæta hagsmuna at- vinnurekenda í hagsmunabaráttu verkamanna.“ Svo fjarri sannleik- anum er þetta, að allir vita, að hlutverk hennar er einungis að gæta þess að lögunum sé hlýtt, m. a koma í veg fyrir, að uppivöðslu- seggir og byltingasinnar taki völd- in af þeim, sem fulltrúar borg- aranna hafa falið að fara með þau. En það er engu líkara, en að mót- stöðumenn varalögreglunnar telji það, að gæta þess að lögum 'sé hlýtt, vera hið sama sem að ráð- ast á verkamenn, eins og það liggi á íbak við, að verkamenn ætli sér að brjóta lögin, ef til kaupdeilu kemur, en það kemur verkamönn- unum sjálfum ekki til hugar, cn hvað forsprökkum þeirra hefir dottið í hug er annaö mál. Ætía jxeir að taka við aí kommúnistun- um og spana fólkið upp til þess að halda út á byltingarbrautina ? Er svo komið, að þeir sjái enga leið til þess að halda fylkingunni saman, nema þessa, nú er við- reisnarhugur þjóðarinnar í’er eins og alda unx allar sýslur landsins, og sameinar kjósendurna unx þá menn, sem vilja hefja atvinnu og viðskiftalífið úr rústum. For- sprakkar jafnaðarmanna, ait þeirra lið, Jónas og fækkandi fylgismannahópur hans, vilja við- reisnarstefnuna feiga, og alt sem þeir leggja til þjóðmálanna rni, er framkomið til þess að spilla fyr- ii samheldni viðreisnarmanna. — Eyðslumennirnir og angurgaparn- ir eru að sameinast í mótstöðu gegn viðreisnarmönnunum. Þeir standa nú fremstir í flokki and- stæðinga hinnar nýju, hollu stefnu, sinn á hvorum meiði, Jónas Jóns- son og Héðinn Valdimarsson, en svo skamt er rnilli, að það mun ekki taka langan tíma að hefja samskonar samvinnu og þá, er Jónas var við völd, en þá var H. V. senx aörir jafnaðarmenn stuðn- ingsmaður hans. Nú þykir þeim þó ráðlegra, að afneita hvor öðrum. en hinum óbreyttu liðsmönnum er skipað að „ynótmæla ríkislög- reglunni.“ Verkamenn hafa mót- mælt, og það er skiljanlegt, ef þeir trúa orðum forsprakka sinna, að nota eigi vara-lögregluna til þess að berja á verkamönnum. En það er ósatt. Það er ekki hlutverk vara-lögreglunnar. Það ætti verka- menn að vita og þessir tólf stúd- entar líka. En báðunx er vorkunn. verkamönnum vegna þess, að þeir ciga ekki betri foringja en allir vita stúdentunum af því, að þeir eru ungir menn og óreyndir. * Minningarorð. Ekkjan Sigurbjörg Sölvadótt- ir, er andaðist hér í bænuni 21. þ. m. var fædd á Reynhólum í Miðfirði 2. september 1854. Voru foreldrar hennar Sölvi Jónsson, af góðri bændaætt í Húnavatnssýslu og kona lians Guðrún Jónsdóttir frá Norð- tungu Vigfússonar. Sigurbjörg heit. ólst upp í æsku lijá liinni alkunnu sæmdarkonu jómfrú Sigriði Árnadóttur (systur Hannesar prestaskólakennara) fyrst á Ytriey á Skagaströnd, og síðar á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Ivallaði Sigurbjörg hana jafnan „fóstru“ sína, og hafði miklar mætur á henni. Var hún þar samtíða frú Sig- ríði Hjaltadóttur, ekkju Jóns Jenssonar yfirdómara. Bar Sig- urbjörg heit. i mörgu menjar þess, að liún liefði í æsku alizt upp á reglu- og myndarheimili. Rúmlega tvítug giptist hún Halldóri Guðmundssyni og bjuggu þau á Botnastöðum í Svartárdal við lítil efni, en gestnauð þar mikil og gestrisni efnum framar. Mun húsmóðir- in liafa átt þar marga örðuga daga í fátækt sinni, maðurinn optast mjög heilsuveill, og ómegð allmikil, þvi að þau lijón eignuðust 7 börn. Dó elzta dótt- ir þeirra Sigriður uppkomin, gipt Sigurði S. Skagfjörð húsa- smið hér í bænum, önnur (Guð- rún) dó misseris gömul, en liin 5 hörnin eru enn á lífi: Margrét gipt Aage Frederiksen véla- meistara hér í bænum, Ingi- björg og Að^lheiður, báðar i Kaupmannahöfn, önnur gipt dönskum manni, Guðmundur verzlunarmaður þar og Jón Valdimar kvæntur i Hafnar- firði. Öllum börnum sínum var Sigurbjörg hin bezta og um- hyggjusamasta móðir og lét sér mjög.annt um liag þeirra. Ept- ir lát manns síns fluttist hún norður á Sauðárkrók, og var þar optast ráðskona hjá ýms- um borgurum kaupstaðarins, því að það var sótt eptir lienni til þeirra starfa öðrum framar. Árið 1915 fluttist hún hingað til bæjarins og árið eptir (1916) kom liún fyrst á lieimili mitt og dvaldist þar upp frá því, full 16 ár, og vann jafnan öll verk sin vel og dyggilega með þeim myndarskap og snyrtilegum frágangi, sem henni var laginn. Hún var fremur lítil vexti, en sómdi sér vel, létt og kvik í öll- um hreyfingum, hafði ágæta lieym og sjón til dauðadags og heilsugóð jafnan, nema allra síðustu árin, er heilsan tók að hröma en kjarkurinn og álrag- inn var hinn sami. Hún var glaðlynd að eðlisfari, fróð og minnug um margt, trúrækin mjög og sótti kirkju hvern helg- an dag meðan kraptar entust til útivistar. Þá er lifsþrótturinn er tekinn að þverra er gott að ganga til liinnstu hvíldar á gamalsaldri, eptir marga mæðu- sama og erfiða æfidaga, eptir langt og trúlega unnið æfistarf í þarfir þjóðfélagsins, sem er jafn mikilsvert, þótt það sé ekki Eldtryggir járnskápar til sölu í Heildverslun Garðars Gíslasonar, (Nýi síminn 1500) . . unnið á liinum svokölluðu efri þrepum mannfélagsstigans. Aðalatriðið er að hafa rækt skyldur sínar í lífinu með dyggð og trúmensku i hverri stöðu sem er, liafa ávaxtað vel það pund, sem manni er í liendur fengið, og það gerði Sigurbjörg lieitin betur en margir aðrir, sem hærra eru settir og eiga við minni erfiðleika að stríða i líf- inu en hún átti. Hannes Þorsteinsson. Alþýdufrædsla safnaðanna. Forstöðunefnd mötuneytinu hefir stofnað til fræðslustarf- semi í sambandi við mötuneyt- ið, i því skyni, að þeim, sem mötuneytið sækja og öðrum at- vinnulausum mönnum eftir á- stæðum, gæfist kostur á að verja kveldstundum sinum, sér að kostnaðarlausu til gagnlegra námsiðkana. Vakti það fyrir nefndinni, að þannig yrði ein- hverjum forðað frá lélego skemtanahfi og illum félags- skap í atvinnuleysinu. Þetta starf er nú hafið fyrir nokkuru. Barnaguðsþjónustur eru lialdnar i franska spítalanum á sunnudögum kl. 3, og hafa ver- ið vel sóttar. En aðalfræðslu- starfið fer fram á kveldin, alla virka daga, með kenslu í ís- lensku, munnlegri og skriflegri, og rcikningi, og auk þess erind- um og fyrirlestrum. Stundataflan er þannig: Mánud. kl. 7%—8%: Upplestur úr ísl. bókmentum: Haraldur Björnsson. Mánud. kl. 8y2—9%: íslenska: Hallgrimur Jónsson. Þriðjud. kl. 7%—8y2: Reikn- ingur: Jón Pálsson. Þriðjud. kl. 8%—-9y2: Erindi. Miðv.d. kl. 734—8%: Islenska: Hallgrímur Jónsson. Miðv.d. kl. 81/2—91/2: Reikn- ingur: Jón Pálsson. Fimtud. kl. 734—81/2: Reikn- ingur: Sigurbj. Á. Gíslason. Fimtud. kl. 81/2—91/2: Erindi. Föstud. kl. 734—81/2: Isl. bók- mentasaga: Arngrimur Krist- jánsson. Föstud. kl. 8%—9y2: Islenska: Ásmundur Guðmundsson. Laugard. 7%-—8%: Islenska: Hallgrímur Jónsson. Laugard. kl. 8y2—9%; Erindi. Þessu starfi hefir verið vel tekið, kenslan og erindin verið vel sótt eftir ástæðum, og við ahnenna ánægju þátttakenda, bæði nemenda og kennara. Eru atvinnulausir menn velkomnir til þessarar ókeypis fræðslu, meðan rúm leyfir. Nemendur þeir, sem þegar njóta kenslunn- ar, eru á ýmsum aldri, frá ferm- ingaraldi-i og til fimtugs. Ætla iná, að námsfúsir menn, sem ekki sækja skóla, og nú liafa ekkert að starfa, noti sér þetta tækifæri sem best. I sambandi við þetta efni, dettur mér í hug „Sjómanna- skpli Árnessýslu“, fræðslustarf, sem haldið var uppi í flestum verstöðvum austanfjalls árin 1890—1902, i því skyni, gð veita vermönnum i frátökuna og landlegum tilsögn i íslensku, munnlegri og skriflegri, reikn- ingi og dönsku. Frumkvöðull og forstöðumaður þessarar starfsemi, Jón Pálsson, fyrv. bankagjaldkeri, er nú einn af kennurunum við Alþýðufræðsla safnaðanna. Ýmsir þeir, er Jxess- arar kenslu nutu, og þar á með-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.