Vísir - 29.11.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 29.11.1932, Blaðsíða 3
al dugandi menn og þjóðkunn- ir, minnast hennar með þakk- læti og telja sig hafa liaft af henni mikið gagn. Er það jafn- an svo, að þeir menn, sem eitt- hvað er í varið, vilja grípa hvert tækifæri til að nema það, er að gagni má koma. — Vonandi verður Alþýðufræðsla safnað- anna, þótt hún láti lítið yfir sér, einhverjum að gagni í þessu tilliti. Þess er og að vænta, að við- leitni þessi auki vinsældir mötu- neytisins lijá bæjarbúum, og verði mörgum góðum manni hvöt til að styrkja starfsemi 'þess í orði og verki. Á. S. Tannlæknanámið. (Leiðrétting). Það er villandi, sem þróf. <Guðm. Tlioroddsen segir, að læknum notist eins vel að sínu 1% árs námi eins og öðrum að þriggja ára námi, af því að læknar fái að sleppa ýmsum námsgreinum, sem aðrir nem- endur tannlæknaskólanna verði að læra. Þetta kemur þeim að sama sem engum notum, nema til að gera námið léttara, vegna þess, að kensla í flestum bók- legu námsgreinunum fer fram á þeim tíma dags, sem verklegu námsdeildirnar eru lokaðar, svo þeir geta alls ekki notað sinn frítíma til náms þar. Annars mun eg við fyrsta tækifæri senda prófessornum skrá yfir námsgreinir og náms- tilhögun við tannlæknaskólann i Kaupmannaliöfn. Getur hann þá vonandi áttað sig betur á málinu. Það er rangt að tillögum próf. Haggquist hafi verið liafnað aðallega vegna þess, hve námið yrði dýrt, heldur — eins og gögn málsins sýna — fyrst og fremst vegna þess, að með þeim yrði tannlæknastéttin gerð óhæfari til að rækja starf sitt. Reykjavík, 27. nóv. 1932. Hallur Hallsson. í.0.0 F. 3 S 114113011 Rh. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík -f- o, ísafirði -f- i, Akureyri 3, Seyðisfirði 0, Veestmannaeyjum 1, Stykkishólmi O O A8HAR FERÐ A:HI INNINOAR BÓKAVERSLUN SIOURÐAR KRISTJXNSSONAR Er bókin, sem allir kaupa. Þvi hún er skemtilegasta ferðasaga, sem nokkurn tíma hefir verið -------1—- rituð. — FÆST HJÁ BÓKSÖLUM. -4- 2, Blönduósi -4- 2, Raufarhöfn —r- 1, Hólmn í Hornafirði 1, Grindavík 1, Færeyjum 5, Juliane- haab -4- 8, Jan Mayen -4- 2 stig. (Skeyti vantar frá Grímsey, Ang- magsalik og Hjaltlandi). Mestur hiti hér i gær 6 stig, minstur -4- 1. Úrkoma 1,9 mm. Yfirlit: Storm- sveipur milli Jan Mayen og Lofoten, hreyfist norðaustur eftir. Alldjúp, en nærri kyrstæð lægð yíir vestan- verðu íslandi. — Horfnr: Suð- vesturland: Suðvestan átt, stundum allhvass og snjóél. Faxaflói: Breyti- leg átt. Snjóél. Breiðafjörður, Vest- firðir, Norðurland, norðausturland: Norðaustan átt. Sumstaðar allhvass og snjóél. Austfirðir, suðaustur- land: Breytileg átt og hægviðri. Sumstaðar dálítil snjóél. Slökkviliðið. var kvatt inn á Hverfisgötu í gær kl. liðlega 3. Flafði kviknað ];ar í kjallara hússins nr. 44. Var Trausti Ólafsson efnafræðingur þar, við annan mann, að búa til þurkefni, en þriðja mann, B. Jós- efsson efnafræðing bar þar að. Var Trausti og hinn maðurinn, Helgi Vigfússon, að sjóða sanian trjákvoðu og terpentínu þar í kjallaranuin. Mun vatn hafa lek- ið niður í ])Ottinn af rakri vatns- leiðslupípu, en við það kviknaði í því, sem í pottinum var, og gaus blossi mikill upp úr honum og um alt herbergið. Brendist Trausti tals- vert, en hár Bjarna og augtiabrún- ir sviðnuðu. Helga sakaði ekki. Komust þeir allir út. Slökkviliðið, sem var nýkomið frá Skildinganesi, kom fljótt á vettvang og tókst greiðlega að slökkva eldinn. Skíðamennirnir, sem frá var sagt i Vísi í gær, voru þrír, þeir Jón málari Björnsson, Þórarinn bróðir hans og mágur þeirra, 0. Erd- man, sænskur maður. Þeir fóru ekki frá Laxnesi að Kolviðar- lióh, eins og fyrst fréttist. Ætl- uðu þeir að Norður-Gröf, en hættu við það, veðurs vegna. Höfðu þeir þá í huga að ganga á Esju, en eigi varð af þeirri ráðagerð. Varð það úr, að þeir fóru um Svínaskarð og komu að Eilífsdal í Kjós á sunnudags- kveld kl. 7. Skömmu eftir að skátar lögðu af stað liéðan að Kolviðarhóli í gær, barst sím- fregn frá Eyri í Kjós, um að ekkert hefði orðið að skíða- mönnunum og að þeir myndi koma hingað í mjólkurflutn- ingabifreið. Varð þvi eigi úr leit skátanna, en skíðamenn- irnir komu hingað í gærkveldi. Úr minningarsjóði Eggerts Ólafssonar og „Gjöf dr. Helga Jónssonar“ verður út- hlutað nokkru fé til útgáfu vís- indalegra rita náttúrufræðilegs efnis. Sá nánara í augl. Höfnin. Enskur botnvörpungur kom í gærkveldi með veikan mann. Enski botnvörpungurinn Fiat, sem strandaði vestra á dögun- um.og Óðinn náði út, fór héð- an í gær áleiðis til Englands. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun frú Rannveig Ólafsdóttir og Ásbjörn Pálsson, Öldugötu 52. E.s. Brúarfoss er væntanlegur liingað í kveld frá útlöndum. Aflasölur. Gulltoppur seldi ísfisksafla i Cuxhaven s.l. laugardag fyrir 15.675 ríkismörk (brutto), en Snorri goði í gær fyrir 12.000 rm. (brutto). Mai seldi í Bret- landi nýlega fyrir liðlega 1100 stpd. Arinbjörn liersir, Surprise V I S I R og Max Pemberton selja nú i vikunni, allir í Þýskalandi. Sjómannakveðja. 28. nóv. — FB. Farnir áleiðis til Englands. Kærar kveðjur. Vellíðan. Skipverjar á Karlsefni. E.s. Ljnra er væntanleg hingað seint í kveld. Kvæðakveld heldur breiðfirskm’ maður, H. Alexandersson i Varðai’hús- inu kl. 8(/> annað kveld. Sjá augl. Gengið í dag. Sterlingspund....... Dollar ............. 100 ríkismörk....... — frakkn. fr..... — belgur ........ — svissn. fr..... — lírur.......... — pesetar ....... — gyllini ........ — tékkósl. kr.... — sænskar kr..... — norskar kr. ... — danskar kr .... Gullverð ísl. krónu er nú 53.73. Sjúkrasamlag Reykjavíkur minnir menn á þa'Ö, að í dag og á morgun eru síðustu dagar til að tilkynna læknaskifti. Það er áríð- andi, að samlagsmenn athugi þetta, sérstaklega þeir, sem hafa haft M. Pétursson héraðsl. eða Jón Hj. Sigurðsson próf., þvi þeir hætta báðir að gegna almennum læknis- störfum um næstu áramót. Sam- lagsmenn, munið að tilkynna lækna- skifti fyrir 1. des. næstk. Heimdallur efnir til skemtisamkomu á Vífli annað kveld. Sjá augl. Aðalfund hélt Knattspyrnufélagið Valur í fyrradag. í stjórn fél. voru kosn- ir: Pétur Kristinsson, formaður, meðstjórnendur: Ólafur Sigurðs- son, Frímann Helgason, Ágúst Thejll og Axel Þorbjörnsson. End- urskoðendur voru kosnir Sveinn Zoéga og Ragnar Hjörleifsson. C. S. R. F. í. Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund í Iðnó annað kveld. Síra Kristinn Daníelsson flytur erindi. Dansleikur stúdenta 1. des. Aðgöngumiðar verða seldir i les- stofu Háskólans á morgun kl. 3—7. Þeir, sem ætla að taka þátt í borð- haldi kl. 7, segi til þess um leið og þeir vitja aðgöngumiðanna. Borð- haldið verður ekki sameiginlegt. Frá rakaranemum. Frestað verður að draga í happdrætti iðnnemasjóðs Rak- arafélags Reykjavíkur til 15. júlí næstkomandi. Alþýðufræðsla safnaðanna. Magnús Runólfsson stud. theol. flvtur erindi í franska spítalanum í kveld kl. 8M>. — Allir velkonmir. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Fyrirlestur Fiskifélags Islands. (Sveinbjörn Eg- ilsson). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: —- Bjömstjeme Björnson, I. (Ágúst H. Bjamason). kr. 22,15 — 6.941/2 — 165.09 — 27.23 — 96.04 — 133.53 — 35.47 — 56.82 — 278.89 — 20.65 — 120.32 — 114.21 — 115.36 írni Kristjánsson: Pianó-hljómleikar í Gamla Bíó annað kveld (miðvikudag) kl. 7(4. Aðgöngumiðar eftir kl. 4 í dag hjá Katrínu Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. M u n i ð, þegar sjálfvirka símastöðin tekur til starfa, breylist síma-nú- mer mitt og verður 4 4 4 3. Fisksalan, Nýlendugötu 14. Kristinn Magnússon. Sími 4443. Sími 4443. 21,00 Tónleikar: — Celló-sóló (Þórh. Árnason). 21,15 Upplestur. (Herdís Andrésdóttir). 21,35 Grammófóntónleikar: Beethoven: Tríó í li-dúr. Dtvarpsfréttir. Berlín, kl. 11,30 i dag. FÚ. Ameríski öldungaráðsmaður- inn Harrison hélt ræðu i út- varpið í gær um stríðsskulda- málið. — Hann krafðist atliug- unar á þvi áður en menn gengi að því að strika út skuldirnar eða að leyfa greiðslu þeirra í gjaldeyri Evrópulandanna, — livort þau, sér í lagi England, mundu ekki geta greitt skuld- irnar i liráefnum. Út af fransk-rússnesku versl- unarsamningunum, sem nú standa yfir hafa þeir menn í Frakklandi, sem eiga útistand- andi skuldir í Rússlandi frá því fjTÍr stríð, farið fram á það við frönsku stjórnina, að hún taki þeirra mál að sér um leið og samningarnir verða gerðir. — Áskoranir af hku tagi hafa eig- endur fasteigna í Rússlandi, sem Sovét-stjórnin hafði tekið eignarnámi, fært frönsku stjórninni. Blóðugir bardagar urðu í gær í borginni Lemberg í Póllandi, milli pólskra stúdenta og Gyð- inga-stúdenta. Var einn pólsk- ur stúdent stunginn til ólífis með rýtingi. Hafa siðan verið óeirðir um alla borgina og hafa Pólverjar ráðist á verslanir Gyðinga og misþyrmt eigend- unum. — Pólska stjórnin hefir bannað að senda fréttir frá Lemberg og er það í Warschau álitið merki þess, að eitthvað mikið sé á seiði. Frá Olyrapínleiknnnm í Los Angeles. —o— 5000 m. hlaup (úrsht). Þetta lilaup hefir verið á leikskrá Olympíuleikanna síðan á Stokk- hólmsleikunum 1912, og frá byrjun verið eitt af þeim hlaupum, sem mest hefir hrif- ið áliorfendur. Fyrsta sinn sem lilaupið var þreytt á Olympíu- leikum, var Jiáð eittlivert hið mesta kapphlaups-einvígi, sem háð liefir verið af íþróttakyn- slóð nútímans. Háðu það Finn- inn Kolehmainen og Frakkinn Bouin (sem síðar féll í stríð- inu). Hlupu ]x;ir alt hlaupið næstum því samliliða, Frakk- inn þó oftast fyrri, og varð að eins ]/, o sek. mismunur í marki. En þriðji maður var rúmri i/o mín. á eftir. Finninn sigraði á Goðafoss fer á miðvikudagskveld (30. nóv.) til Breiðafjarðar og Vest- fjarða (í staðinn fyrir Brúar- foss), til Siglufjarðar og Akur- eyrar og kemur aftur liingað. Bróaíoss fer liéðan væntanlega á fimtu- dag 1. desember síðdegis vestur og norður um land til London og Kaupmannahafnar. — Við- komustaðir: Isafjörður, Borð- eyri, Hvammstangi, Blönduós, Sauðárkrókur, Kópaskei^ Vopnafjörður, Reyðarfjörður. E.S. „Lyra“ fer héðan fimtudaginn 1. des. kl. 6 síðdegis til Bergen, unt Vestmannaeyjar og Thorshavn. Fylgibréf >Tir flutning afhend- ist fyrir kl. 6 á miðvikudags- kveld. Farseðlar sækist fyrir sama tima. Níg. Bjarnassn & Sraith. Kvæðakvalá liefir breiðfirskur maður, Helg mundur Alexandersson, í Varð- arhúsinu 30. þ. m. kl. 8i/> e. h, — Verða þar kveðnir nokkrir | flokkar af sprenghlægilegum gamanvísum. 14 mín. 36,6 sek — % mínútu. betur en það heimsmet, sem þá gilti. A Antwerpen-leikunum varð einnig einvígi milli Finna og Frakka, en þá sigraði Frakk- inn (Guillemot) Finnann (Nur- mi) og hefndi svo ósigurs landa síns á fyrri leikunum. Síðan liafa Finnar sigrað; á Parísar- leikunum Nurmi og á Amster- damleikunum Ritola. Finnar hafa því unnið hlaupið altaf utan einu sinni, og það þvi búið að fá þá hefð á sig, að teljast „finskt“ hlaup, bæði í auguui Finna sjálfra og annara íþrÓtta-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.