Vísir - 01.12.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 01.12.1932, Blaðsíða 4
V I S I R milllllllIIIIIIP^ KOLAVERSLUN SIGURÐAR ÓLAFSSONAR hefip síma 1933. <ÍIIHIIIIIIIIIIU Kolaverslun Guðna & Einars heiii* síma 1595 (2 línur). SÍMANÚMER: Sígnrþór Jónsson, úrsmiðnr 3341 Sportvöruliúsið Reykjavik verslun. 4053 SjóTátryggingorfélog Islands 1700 Sesselja Sipríanlóttír versl. Snót 2284 Tómas Jónsson verslun. Laugaveg 2 (2 línur). Útbú, Laugaveg 32...... 2112 — Bræðraborgarstíg 16. 2125 1112 THTJX.E, lífsábyrgðarfé'ag 2434 Útvegsbanki íslands, h.f. """"" '060 Víxlar og gjaidkeri... 1061 Skrifstofan (bréfritun) .......... 1062 Lögfræðingur.......... 1063 Helgi Guðmundsson, bankasíjóri 1064 Jón Baldvinsson, bankastjóri . . . 1065 Jón Ólafsson, bankastjóri. 3495 Vitinn, versl. 079*7 Kjöt- og nýlenduvörur. ö I I Vigfús Guðbrantlsson ldæðskeri. 34TO VersiuniÐ Vísir 3555 Skrifstofan............... 4700 Útbú, Fjölnisveg 2 ...... 2555 — Hverfisgötu 40 ....... 2390 VERSLTJNIN HLÍÐ i Kjartan Stefánsson. 1 1985 Viðtækjaverslun ríkisins O O O& O Forstjórinn heima 2828. . O Valdemap F. Norðfjörð, umboðsverslun, skrifstofa. 2170 Vífill, veltiugahfis 3275 VöruMsiö. 2600 2601 Þórðiii* Þórðarson Q Q Q 9 frá Hialla. O 0 Ú U Þorieifur Þorleifssou ljósm., Amatörverslun. 4683 emnniui ibjílwikii ðja 41 161 s s Hii B| 1111 ■ Í ■ Mikið Ijdsmagn er fyrsta skilyrðið fjrir góðri birtu. Auknar kröfur síðari ára til betri birtu, hafa einnig aukið kröfuna um spameytni glólampans. Hinir heimskunnu OSRAM lampar, gasfyltir og hrýfðir innan (með gasfyllingu og hrjúfu gleri að innan) fulhiægja þessum kröfum, því að þeir breyta rafstraumn- um í mest Ijósmagn- Þessi sparneytni er ákaflega mikilsverð notöndunum .og þess vegna eiga þeir ávalt að biðja um OSRAM lampann. SðCíd ^ÍJW'V) u-9~l iSctstisb fötajjtemsrííö íitun Caucjaacg 54 ^íaut 1500 jitctjbiaotk Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað, sem þess þarf með, fljótt, vel og ódýrt. Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send- um aftur, ef óskað er. FlSnrhrelnsHB Islands gerir sængurfötin ný. LátiB okkur sækja sængurfötin yöar og hreinsa fiöriö. Verö frá 4 kr. fyrir sængina. AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 1520. af svívirðingum Á. Á. • Allir ungir menn, sem þektu P. H., vissu, aÖ þar var á ferð maður vel dreng- lundaður, sem ekki mátti vamm sitt vita, maður, sem þoldi ekki kúgun né fjötra á skoðanafrelsi, maður, sem í fám orðum sagt var í raun drengur góður. Þeir, sem þckkj a Árna Ágústs- son, þurfa ekki lýsingar við á hon- um, en hinir sem ekici þekkja hann, fá hana með því að lesa greinarn- ar hans. Eg gæti vel tekið upp ó- menskuhátt h;fn s og sagt að þessi og hinn látinn jafnaðarmaður hafi í sínu insta eðli verið ihaldsmaður, en slíkt kemur mér ekki til hugar. Það vita allir, sem mig þekkja, að slikt skítmenskubragð er ekki að mínu skapi. Þá minnist Árni, vesalingur, á skemtisamkomu, er félagið hélt á „Café Vífill“. Segir hann ræður manna þar hafa verið gagnsýrðar af uppreisnarhug gegn höfðingja- klíku íhaldsins. Árni Ágústsson hefir oft leitað skjóls undir þaki unga fólksins i Heimdaili, og eg get sagt það hér, vegna þess að eg hefi séð um nokkrar skemtanir fyr- ir Heimdall, að eg hefi ekki verið svo harðbrjósta, að eg hafi getað horft á aumingja manninn standa úti skjálfandi í frosthörku og nátt- myrkri, biðjandi um húsaskjól, að neita honum um það. Við eitt slikt tækifæri lýsti Á. A. því yfir, í á- heyrn nokkuð margra manna, að hann væri reiðubúinn, hvenær sem væri, til þess að ganga í lið með Sjálfstæðismönnum, ef þeir létu sig hafa nóg til þess að lifa af, þ. e. stefna hans er þessi: „Ef eg fæ nóg hjá þér, þá er eg þinn, en bjóði annar betur, þá er eg hans.*‘ Árni Ágústsson er því ávalt til sölu hæstbjóðanda. Nú, þegar hann hef- ir getað leitað skjóls annars stað- ar og þarf ekki að vera, kominn upp á húsaskjól hjá ungum Sjálf- stæðismönnum, hlífist hann ekki við að ljúga og fara miður góðum orð- um um skemtifund þeirra. Það sannast á honum máítækið : „Sjald- an launar kálfur ofeldi.“ Um auðmannakliku get eg verið fáorður. Lausamannshöll olíusalans talar sínu máli, og höll sú, sem nú er verið að reisa við Tryggvagötu tala máli aumingja öreigans Sig- urðar Jónassonar, forstjóra Tóbaks- einkasölu rikisíns. Loks skal eg láta þess getið, að dráttur sá, er orðið hefir á að svara aurkasti Á. Á., stafar af því, að eg hefi öðru meira og betra starfi að sinna, en að eiga orðastað við götuvaltarann Á. Á., sem eg nú vil kveðja i hinsta sinn, með orð- VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. um, sem kveðin voru af samherja hans: „Sama er mér, Árni, hvert guðlast þú gjammar. Það glepur ei nokkurn þitt óvitamál. Þú dregur fram lífið lýðnum til skammar og ljúgandi flakkar þín hundslega sál.“ 27. nóv. ‘32. Þ. Þ. mskeyt Washington, 30. nóv. United Press. - FB. Þjóðþing Bandaríkjanna. Þjóðþing Bandaríkjanna kemur saman á mánudag næstkomandi og verður slitið aftur fyrir jól, en á næsta ári kemur saman þing það, er á eiga sæti þingmenn þeir, er kosningu náðu í haust. Fyrir þjóðþinginu nú í næstu viku liggja mörg merk mál, m. a. verða skuldamálin rædd á því, og fjárhagsmál ríkisins. Mun verða reynt að afgreiða tekju- hallalaus fjárlög. — Allar lík- ur benda til, að hallinn á rikis- búskapnum á fjárhagsárinu, sem endar 30. júní næstkom- andi, .verði $ 1,000,000,000. Er ágiskun þessi bygð á skýrslum frá ríkissjóði. Á fyrsta fjórð- ungi yfirstandandi fjárhagsárs, er lauk 30. sept. s. 1. voru út- gjöldin $ 833,900,000, en tekj- urnar $430,957,000 eða tekjur minni en gjöld $ 402,943,000 og er þessi óhagstæði munur meiri en í fyrra (þá $ 380,495,- 000). Hér eru ekki með talin lán vegna kreppuráðstafana. — iÞ. 30. sept. var þjóðskuld Bandarílcjanna $19,749,000,000, en á sama tíma i fyrra $ 16,- 717,000,000. Hámark þjóð- skuldarinnar fyrir stríð var $ 25,478,000,000. London, 30. nóv. United Press. - FB. Afvopnunarmálin. Ramsay MacDonald, forsæt- isráðherra Bretlands, mun að Iíkindum fara með Sir John Simon utanríkismálaráðherra, til Genf í dag. Verða nú gerðar tilraunir til þess að hefja af- vopnunar-umræður á ný. Búist er við, að MacDonald ætli að beita sér fyrir því, að fimm- veldaráðstefna verði haldin, ef þörf krefur, til þess að ræða um þátttöku Þjóðverja á ný i af- vopnunarráðstefnunni. Jd'Jö egta 99. Höfum nú fengið hið egta Jó- Jó 99, er við seljum á 1.50; hvert stykki er stimplað „99“ og fæst að eins í svörtum lit. Jó-Jó 55 kostar 85 aura. Hið svarta Jó-Jó 99 mun ef- laust vinna í Jó-Jó kepninni, reynið það, Fæst að eins í heild- sölu og smásölu hjá i íiosrsson l ijlssos. Bankastræti 11. Elllheimlllð 00 gamllr einstæSicgar —o— Stjórn Elliheimilisins hefir ákveðið, að bjóða gömlu fólki,. sem erfiðlega gengur „að eign- ast kol i ofninn“, að dveljast í Elliheimilinu daglega, frá kl. 11 árdegis til kl. 5 siðdegis. Þar er vinnustofa, sem karl- menn geta setið í, t. d.. við tó- baksskurð eða annað smá dutl,. og þar er stór stofa, sem kon- urn er heimil til afnota. Geta þær setið þar með prjóna sina eða aðra handavinnu. Gamalt fólk, sem þessu vildí sinna getur og fengið ókeypis miðdegisverð í heimilinu, ef það' hefir „meðferðis ávísun þar að' lútandi, frá framkvæmdar- nefnd mötuneytis safnaðanna“" og sýnir hana forstöðumanní hælisins. Stjórn Elliheimilisins vill stuðla að bættri líðan allra gamalmenna, og er þetta boð einn liðurinn i þeirri viðleitni. Gamalt fólk, sem býr við ó- hægar ástæður heima fyrir,. ætti að sinna þessu. Það er af' góðum lmga gert, og allir eru velkomnir, meðan Iiúsrúm: leyfir. - Hitt og þetta. Olíuframleiðslan í Texas. 120.000 menn hafa atvinnu við; olíuframleiÖslu i ríkinu Texas í Bandarikjunum,' en auk þess hafa 500.000 manns óbeinlínis lífsviður- væri af oliuframleiðslunni. í Texas- er framleiddur þriðjungur þeirrar olíu, sem framleidd er í Bandaríkj- unum. — (UP. FB.). Hermálaráöherra Frakka, Paul Boncour, hefir tilkynt, að: á fjárlagafrumvarpinu fyrir árið- 1933 verði áætluð hernaðarútgjöld 851 milj. franka minni en á fjár- lögum yfirstandandi árs. Árið 1928^ voru hernaðarútgjöldFrakka 9.729.- 000.000 franka, en 1932 voru þau: komin upp í 13.877.000.000. (FB). I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.