Vísir - 03.12.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
t»ÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTUR^TRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
22. ár.
Reykjavik, laugardaginn 3. desember 1932.
330. tbl.
■ r
öfj eignlst happdrættismiða með
hverinm 10 krúna kiöpam
BetristofuMsgðgn, ókeypis, ef hepnin er meö.
VI
Dom
ími 2139
Gemla Bíé
pámaðuFinn.
Þýskur söngva- og gamanleikur i 8 ’þáttum. Aðalhlut-
verkin leika:
Max Ádalbert. — Jóhannes Riemann.
Trude Berliner — Ernst Verebes
Bise'ði ungir og gamlir bafa skemtun af að sjá þessa fjör-
ugu mynd.
Leikhúsið
Á morgun kL 8:
Réttvísin gegn Mary Dagan.
Sjónleikur í 3 þáttum, eftír Bayard Veiller.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag kl. 4—/7<og
á morgun eftir kl. 1.
■■j> Síð&sta sinn! ......
Esm
Málverkasýningu
opnar Ólafur Túbals í dag, laugardag 3. desember, í Kirkju-
torgi 4 (salnum fyrir ofan húsgagnaverslunina). — Sýningin
verður opin daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 9 e. h.
Karlakór Reykjavíkur.
Sðngstjðri: Signrðnr Þðrðarson.
Samsöngur í Gamla Bíó sunnudaginn 4. desember kl. 3 e. h.
Einsöngvarar: Bjarni Eggertsson. Daníel Þorkelsson.
Erling Ólafsson. Sveinn Þorkelsson.
Aðgöngumiðar seldir í Bókav. Sigf. Eymundssonar og í
Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og við innganginn i Gamla
Bíó eftir kl. 1 á sunnudaginn.
Fágæt skemtun
í Nýja Bíó kl. 3 e. m. á sunnudaginn. Húsið opnað kl. 2,30.
SKEMTISKRÁ:
Upplestur: Kvæði; þar á meðal minningar frá Landakoti, eftir Krist-
jón skáld Jónsson, sérstakt að efni og snilli. Iíafli úr nýju lcikriti.
Ákvæðaskáldið o. m fl. Kveðskapur: Þektustu kvæðamenn borgarinn-
ar kveða úrvalsvísur, flestar nýjar. — Læknum, sem vinna við Landa-
kotsspítala, sérstaklega boðið. — Alt nýtt á skemtiskránni. — Aðgöngu-
miðar á 1 kr. seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, á laugar-
dag, og eftir kl. 1 í Nýja Bíó, á sunnudag. — Skemtunin verður ekki
endurtekin.
!teMiB_^Einkatíraar|
' dagisoa Lauyöveg £?* 6^$
1 síat; 3ÍS9 f
^lBalletsköSinni
*nw ÞriSjmiaB í
i. æfing veröar
Skemti-
dansæfing
Á mánudaginn
kemup
í IÐNÓ
kl. 4 og 5 og kl. 9-1.
3ja manna hljömsveít.
®8
O
er 8ímanúmer mitt
Kolarersinn
G. Kristjánssonar.
Útsala
á kjólum, silkiundirfötum, pils-
um, silkiblússum o. fl. selst fyr-
ir liálfvirði til 11. desember.
VERSLUNIN HRÖNN,
Laugaveg 19.
Aiil meb Islensknm skipnro! ffif
Nýja Bíó
Himi hræðilegi spádömar.
Tal- og hljómkvikmynd, er gerist að nokkru leyti i Mar-
okkó í liinum undursamlegu og einkennilegu arabisku
bæjum, Tanger og Fez. —- Leikin af:
Camilla Horn, Adolf Wohlbröck, Jack Trevor o. fl.
Mynd þessi er sérstaklega fróðleg. Hún sýnir manni lifn-
aðarhætti og gamlar siðavenjur innbyggjandanna á þeim
slóðum. — Jafnframt er fléttað inn í myndina spennandi
leynilögreglu-æfintýri.
Aukamynd:
The Six Brown Brothers Saxophone
Sextetl og Orcestra.
Verslvinarmannafélagið
„Merkúp“.
Framhaldsaðalfundur verður haldinn næstk. mánudag þ.
5. þ. m. kl. 8% í K. R.-húsinu, uppi. 1
Fundarefni: Lagabreytingar o. fl.
Á skrifstofu formanns, Lækjargötu 2, liggja lagabreyt-
ingamar frammi til sýnis.
Merkúristar! Fjölmennið á fundi stéttarfélags yðar.
Stjórnin.
—
Hafliði Baldvinsson
liefur sima
4456
Refir til sölu.
Refabúið í Svignaskarði er tii sölu, einstök dýr eða búið
í heild. I Svignaskarði eru nú um 200 dýr af ágætu kyni og
eru dýrin flest öll heimafædd.
Kaupendur snúi sér til undirritaðrar skilanefndar „Is-
lenska Refaræktarfélagsins h.f.“.
Nokkur tófuskinn eru og til sölu; um kaup á þeim bei'
að snúa sér til Konráðs Stefánssonar, framkvæmdarstjóra,
Hafnarstræti 8, Reykjavík.
Reykjavík, 30. nóvember 1932.
Skilanefnd „Islenska Refaræktarfélagsins h.f.“
M. Jðl. Magnðs,
læknir.
Uankur Thðrs, Einar B. GDðmucdsson,
framkvæmdarstjóri. cand. jur.
NECCH I-sauma véla r
hinar margeftirspurðu, nýkomnar í miklu úrvali.
Vei*s1umxi Fálkinn. Sími 3670.
Sími 3670.