Vísir - 08.12.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1932, Blaðsíða 2
V I S 1 R Heimsins besta hveiti er: „Millennlum‘í Fœst hvarvetna i smápokum. Besta liveitid til bökunap. „Det flager i Byen og ]jaa Havnen“. — í dag fer gleði- straumur um allan Noreg og hvert norskl lijarta fagnar end- urminningunni um hinn ókrýnda konung,' sem l'æddist fyrir 100 árum og bar liróður Noregs iit um víða veröld. Allir þættir norsks þjóðareðlis virt- ust sameinast i Björnstjernc Björnson. Hann var alt í senn: istjórnmálamaður og leiftrandi ræðuskörungur, fríhyggjumað- ur og Grundtvigssinni, hlaða- maður og siðapostuli sinnar þjóðar. Hann var eldheitur föðurlandsvinur og barðist fyrir endurbótum i uppeldismálum og kvenrcttindamálum og hverskonar framförum. Hann unni lítilmagnanum og veitii kúguðum og undirokuðum lið, þjóðum og einsíaklingum. Ör- ustugnýr lék um hann mestan liluta ævinnar, en glæsimcnska hans og málsnild lögðu þjóðina um endilangan Noreg til fóla honum hvar sem hann fór. Um gervalla Evrópu var nafn hans kunnugt og aragrúi af blaða- greinum hans birtist viða um lönd. Björnson var ennfremur stór- skáld. Hann unni norskri hændamenning og skildi hinar djúpu og viðkvæmu tilfinning- ar þeirra, er fólust bak við þögla framkomu og ófágaða siðu. Björnson var bjartsýnn, og unni öllu fögru, en lýsti þó einkum þrótti æskunnar og trúnni á lífið i hinum vndislegu sögum sinum svo sem „Synnöve Solbakken1, „Arne“ og „Baa Guds Veje“, sem talin er full- komnasta sáldsaga hans og boð- ar umburðarlyndi í trúmálum, en er um leið vafin Ijómandi og unaðslegum mannlýsingum. ís- lenskar fornsögur meitluðu mál hans og gerðu það kjarii- yx*t. Gætir þess ekki síður i leikritum hans. „En Fallit“ er Iýsing á nútímalífi og viðfangs- efnum, en í leikritum hans bcr einkum á cinstökum mannlýs- ingum og ljóðrænum at- riðum, þvi að Björnson var ljóðskáld framar öllu öðru. Þríleikur hans „Sigurd Slem- be“, sem er umfangsmest sögu- legra leikrita lians, ljómar í skini Ijóðrænna hugsana. „Over Ævnc“ er talið ágætast leikrita lians, einkum meðal erlendra þjóða, og er hliðstætt „Brand“ Ibsens. Presturinn í „Over Ævne“ setur einnig fram kröf- una um alt eða ekkert, og miss- ir sjálfsveru sína. En léttur and- vari jrorsks fjallalofts og angan ungra blóma leikur um allar lýsingar Björnsons. Hjarta hans er þrungið af tilverunni, af öllu því, sem lifir og lirærist í kring- um hann. „Jeg maa opleve fuldt ud det, jeg skal digte om“ sagði hann, er leikrit hans „Paul Lánge og Tora Parsberg“ kom út. Ljóð hans munu lifa lcngst allra skáldrita lians og til þeirra ber að telja „Arnljot Gelliue“ og „Sigurd Slembe“. Bjartsýni hans birlist einkum í Ijóðum hans. Hann vissi, að liimininn er ætíð blár fyrir of- an skýin. Ljóð hans eru mörg cins og ljúfur íuglasöngur, en hann kunni einnig þá list að stilla hörpu sína eins og blásið væri til atlögu („Ja, vi elsker dettc Landet14) og slá á við- kvæmustu strengi mannlegra tilfinninga („Lyt nu, du luden- de Sanger“) eða töfra fram þróttug og hljómmikil kvæði (,,Bergljdt“). Hið mikla vold- uga haf lyfti hug hans og sciddi („Længsel mod Havet“). Bjartsýni Björnsons, sem er í ælt við ást hans á norskri sum- arsól og fjallalofti, olli þvi, að liann átli ekki samleið með frönskum raunhyggjuskáldum, sem um hans daga lögðu undir sig bókmentir Evrópu. Hann á hcima í háfjöllum eins og örn- inn, sem beinir hvössum augum til gullbryddra skýja. En gullið skein einnig í hjarla Björnsons, eins og iMatthías Joehumsson komst að orði: Ei var þítt i dvergagil að grafa, gullið skein i sjálfs þín hjarta- rót. íslentlingar samfagna norsku þjóðinni i dag. Noregur er í dag stærri en endranær. Endur- minningin um hinn mikla mann og hið mikla skáld lyftir í dag norskri þjóðsál upp í fögnuð norskrar þjóðarsamvit- undar og ættjarðarástar. Það er eins og um endilangan Noreg hljómi þúsundfaldur söngur: „Ja, vi elsker dette Landet“. Símskeyfi —o-- Washington, 7. des. United Press. - FB. Boðskapur Hoovers. 1 hinum árlega boðskap sín- um til þjóðþingsins lagði Hoov- er forseti til, að útgjöld fjárlag- anna væri lækkuð um 250 milj. dollara: Hvatti liann mjög til ítrustu varfærni, þegar til álcvörðunar um íitgjaldaliði kæmi. Fjárveitingar samkvæmt fjárlagafrumvarpinu nema alls $ 4,208,000,(X)0. New York 7. des. United Prcss. - FB. Bannmálið vestra. Tillaga um afnáip bannlag- anna hefir verið feld á þjóð- þinginu í Washington. Það var búisl við, að tilraun yrði gerð í þessa átt, enda þótt afnám bannsins gæti fyrirsjáanlega ekki náð samþykki þjóðþings- ins fyrr en þeir þirigmenn hafa tekið þar sæti sín, er kosningu náðu i nóv. s.l., en ]ieir taka ekki til við þingstörf lyrr en að ári. Bæði hér og víðast livar i borgum Bandaríkjanna er nú hafinn mikill undirbúningur undir framleiðslu bjórs, t. d. liafa bjórframleiðendur i New York búið sig undir að geta framleitt 4 milj. tn. af bjór ár- lega, og hefja bjórframleiðsl- una þegar er lög leyfa. Mikl- ar umræður fara nú fram tim væntanleg kauji og sölu á létt- um vínum, sem kunna að verða lögleyfð. Frakkland, ítalía og nokkur ríki i Suður- Ameríku gera sér vonir um mikil vínviðskifti við Banda- ríkin, söiriuleiðis Þýskaland, er áður liafði mikinri markað fyrir Rinarvin og bjór i Banda- ríkjunum. Þrátt fvrir Jjéssar at- liafnir er engan veginn víst, að afnám bannlaganna gangi eins greitt og menn gera sér i lnig- arlund. Víst er, að bannmenn munu gera alt, sem i þeirra valdi stendur, til þess að tefja afnám laganna. Wasliington 7. des. United Press. - FB. Skuldamálin. Skuldir Evrópuþjóða við Bandaríkin, sem nú eru svo mjög ræddar, eiga að greiðast á 02 árum, og eru vextir 3.3%, en skuldaupphæðirnar samtals .$ 11.000.000.000. — Þjóðþingið ameríska félst að lokum á þcssi greiðslukjör, en þjóð- þingsmenn voru þeirrar skoð- unar, að kjörin væru mjög góð, og liafa upp frá þvi verið mótfallnir frekari tilslökun- um. Hoover forseti og aðrir stjórnmálamenn hafa verið frjálslyndari i þeim efnum. h'yrir einu ári, er þjóðþingið kom saman, benti Hoover á nauðsyn þess, að frekari til- slakanir væri gerðar. Lagði Hoover þá til, að endurskipuð væri sérstök nefnd i skulda- málunum, cn sú tillaga fékk ekki byr á þjóðþinginu. Andr. Mellon, fyrv. fjármálaráð- hcrra, nú sendiherra Banda- ríkjanna í London, liefir sagt, að Bandarikin geti ekki kom- ist bjá því, að endurskoða samningana við Bretland, vegria gengismála Breta. Castle undirfjármálaráðherra segir, að ólijákvæmilegt sé að endur- skoða samningana, en þjóð- þingsmenn liafa ekki enn tek- ið undir þessar skoðanir, og þvi síður skattgreiðendurnir i landinu. Washington 8. des. Unitcd Press. - FB. Orðsending Breta og svar Bandaríkjamanna. Stimson utanríkismálaráð- herra afhenti breska sendi- lierranum Lindsav svar við seinni orðsendingu Breta, seint i gærkveldi. Orðsendingin lief- ir ekki verið birt, en sam- kvæmt góðum heimildum er því hafnað, alð desember- greiðslunum verði frestað. íslenska málverkasýniDgin í Osló. —o— Hingað liafa borist tvatr greinar úr norskum Oslóar- blöðum um sýninguna. Fyrri greinin var um opnun sýningar- innar. Konungur Norðmanna var viðstaddur opnunina. Með lionum var aðstoðarforingi hans. Dansk-íslenski sendiherr- ann, Kaufmann, hélt ræðu; ýmsir úr erlendum sendisveit- um (Svía, Finna og Brasilíu) voru viðstaddir. Þar var Mun- the, yfirbókavörður, Jynge, járnbrautaforstjóri, Lindbo rík- isráð, Páll Berg dómstjóri, von Tangen konungsritari, og fjöldi af listamönnum og voru þeirra helstir prófessorarnir Revold og Ström. Hin greinin er dómur um verk málaranna, sem sent liafa mjmdir á sýninguna. Þegar slept er formi Blöndals (segir i greininni) en það er fremur áhrifamikið, en sannfærandi, er mismunurinn á formsldið málverkanna, sem send hafa verið, ekki sérlega mikill. Og munurinn á afstöðu þcirra lil náttúrunnar kemur eklci sér- lcga fram, því að listgáfa mál- aranna er furðulega jöfn. 1 rauninni eru þeir allir lands- lagsmálarar, sem nota sér auð- legð islcnsku náttúrunnar til þess, að sýna hugnæmar lands- lagsmyndir í einfaldri gerð. — Guðmundur Einarsson sýnir líklega best jafnhæðina með dökkum málverkum, gerðum með þægilegum litum. Ójafnari er Jón Stefánsson. Málverk hans „Útigangshestar44 á sér meiri „málmhljóm44 af íslenskri náttúru. —- Guðm. Thorsteins- son kemur næst því að vera skreytandi, en hefir ekki fylgt lönguninni til að fara alla leið. Þorvaldur Skúlason gerir cinna mest ineð litunum, en hjá Finni Jónssyni veður lundernið upp vfir uppeldið stöku sinn- um, en það skemmir oft form hans. Sýningin öll minnir á hóp af líkum málverkum, og ]iað er skiljanlegt, þegar litið er á upp- lýsingarnar í formálanum fyrir sýningarskránni. Með tveimur undantekningum er öll íslensk málaralist orðin til á vorum eigin dögum. En eg hygg að sá maður verði fyrir vonbrigð- um, sem álítur að liöfundur formálans tali mjög alvarlega, þegar liann segir: „í hinni til- tölulega auðugu framleiðslu (á islenskum málverkum) taunu finnast allflestar listastefnur erlendra málara44. Vér förum á mis við þau eld- gos listarinnar, og liinar mörgu mótsetningar, sem vér búumst við lijá íslenskuni listamönn- um. En sé litið á það Irve ungt islenska málverkið er —- 20 til 30 ára — þá sýnist þessi stað- festa í rauninni benda til ann- ars sem meira er um vert. Hún gerir listina áreiðanlcgri síðiu', og það sýnist vera verulegt af- reksverk, að þessi málaralist liefir orðið til á svo stuttum tíma. Afleiðingin af málverka- sýningunni er sú, að margur óskar sér þess, að geta fylgst með þróun islenskra lista. Johan H. Langaard.44 Af bréfum, sem borist liafa frá Osló má sjá, að töluvert af íslensku málverkunum liafi verið selt fvrir skömmu. Ög erii það góð tíðindi. I. r».r ».r«vr trvfsr vrvrvrvr vrvrvrvr urvrvr t*r Smekklegast hjá HARALDI caœiiBaragaBsaani fflatiaJZZuxfóumðm S000í5ísri00í5risí0í>00»5i0íittíi000í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.