Vísir - 12.12.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 12.12.1932, Blaðsíða 4
V I S 1 fl nákvæmlega, en ekki spunnir inn- an í heilir mumimælaþættir eins og í Hómerskvæöum, scm samin hafa veriö mjög löngu eftir viö- buröina sjálfa. í augum skálds- ins er Pompeius frelsishetja, en Sesar valdránsmaöur, og ber því meira á því sem lengra líöur á kvæöiö, svo aö úr því veröur óbein árás á Neró. Höfundar þeir, sem nefndir hafa veriö, tilheyrfSu heifSnum sifS cða játufSu goí5atrú þá, sem tíökaSist mefS Rómverjum, þótt sutnir jteirra héldu fram nýstárlegum kenning- um í trúarlegum efnum, eins og Seneca, cfSa væru trúleysingjar, eins og Lúkanus. En einmitt á þessu tímabili barst kristin trú til Spánar og var j>ar vel tekifS, eink- um af lægri stéttum, enda breidd- ist hún ófSíluga út, þrátt fyrir of- sóknir sumra keisara. McS henni sköpufSust smám samán, eins og gefur afS skilja, nýjar hugmyndir og andlegt líf, sem lýsti sér brátt t bókmentunum og geröi þær aö sumu leyti frumlegri og fráhverf- ari hinum fornu stefnum. Samt var þess langt aÖ biöa, aö meöal kristinna manna risu upp miklir andans menn, er legöu skerf til bókmentanna. Og þaö var ekki fyrr en á 4. öld aö jteir eignuðust tvö skáld, setn orð fór af um alt Rómarveldi og síöan hafa verið taldir meö fremstu rithöfundum kristninnar á þeim tímum. Það voru þeir Juvenco og Prudencio. Sá fjTnefndi liföiá ríkisstjómar- árum . Konstantíns mikla. Eftir hann liggur kvæðasafn, er hann orti út af guðspjöllunum, og stæl- ir hann svo vel Virgil í máli og kveðandi, að hann var lcngi kall- aður „hirui kristni Virgill“. Prudencio Clemente fæddist i Zaragoza eða Calahorra eins og Quintilianus. Hann var af tignu bergi brotinn, átti auðuga foreldra og fékk ágætt, uppeldi. Við hirö Þeódósíusar mikla, sem einnig var Spánverji, var hann í miklum metum og tókst á hendur trúnaðar- störf fyrir keisarann, Um skeið ’stundaðí hann málaflutnings- störf við góðan orðstír, og öðru sinni var hann landstjóri. En 57 ára gamall settist hann aftur aö á Spáni og lifði það, sem eftir var æfinnar — eða í mesta lagi 5 ár —- í klatistri nokkru. Skrifaði hann bækur sinar á latinu — fyTÍrsagnirnar ]>ó á grisku —- og liggur feikna mikiS eftir hann, mest sáhnar og bænir, sögukvæði um píslarvotta og helga menn og ádeilur trúarlegs efnis, þar sem hann ræðst mjög á skoðanir „arríana" (sértrúarflokks iiman kristninnar, sem m. a. neitaði guð- dómi Krists). Margir kristnir menn gátu sér mikla frægð fyrir mælsku sem kennimenn og boðberar trúarskoð- ana sinna. Einn þcirra sem mest orð fór af í j>ví tilliti, var Priscili- ano. Hann var ættaöur frá Galisíu, fékk ágæta mcntun og skorti, hvorki fé né hæfileika. A j>eim slóðum, þar sem hann ólst upp, lifði enn i glæðum gamals átrún- aðar af keltneskum uppruna, og varð hann fyrir áhrifum j>aðan. Tók hann að [irédika nýja trú inn- an vébanda kristninnar, og var hún mjög frábrugöin kenningum páfans og kirkjuþinganna. Hann triiði ekki á heilaga þrenningu; hahn áleit, að heimurinn væri • skapaöur af djöflinum, og væri al- veg á hans valdi, að sálin væri hluti guðdónrsins og erfði þvi alla eiginleika hans, cn likaminn væri algerlega háöur stjömunum. Hann neitaði upprisu holdsins og verð- mæti gamla testamentisins t trúar- lógum skilningi. Hann hélt fram sálnaflakki, að hægt væri að vekja ææææææææææææææææææ IPROBAK <4 «T* «v« «vi M rabvélablöðin eru götuð þannig, að jxtu liæfa öll- um gerðum tíillette rak- véla, eistu og nýjustu. Flest önnur blöð er að eins hægt að nota í gömlu tegundimar. PROBAK bíta allra blaða best, bitið endist lengi, og svo má brýna þau í það óendanlega. PROBAK blöðin eru þannig gerð, að þau brotna ekki í vélunum, hversu mikið sem þau eru beygð. PROBAK blöðin eru hæfilega þykk, svo að eggin lætur ekki undan stífu skeggi. Þess vegna eru þau ósár og flumbra ekki húðina. — Þeir, sem raka sig ineð PROBAK blöðum, fa slettari og mýkri húð en annars. Þegar þér náið eklci til rakarans, er rétía leiðin að nota PROBAK, það kemst næst rakstri á rakarastofu. PROBAK fást i ílestum verslunum. Efnalaug og viðgerðavinnu- stofa V. ScliFam, Frakkastíg 16-- sími 2256, tekur föt til lireinsunar. Litun, viðgerð og breytingar. — Mót- tökustaðir og afgreiðsla utan Reykjavikur eru: Andrés Jóns- son, rakari, Hafnarfirði og Edinborgarhúsið, Keflavik. Blandað ávaxta mauk. - Fœst nú í öllum matvöruverziunum. - HÚSMÆÐUR! Kaupið eitt glas strax í dag, og eftirleiðis munið þér ekki nota annað. Nýkoniið: Postulínsvörur ýmiskonar. — T. d. Barnadiskar, Bollapör og Könnur með myndum. Köku- diskar. Sykursett. Mjólkurkönn- ur. Ávaxtasett. Kaffistell, 12 manna. Japönsk 24.75. Japansk- ar rafmagnsperur 15 w. og 25 w. á 90 au., 40 w. 100 aura. Margt gott til jólag.jafa. í EiairssoB | irai Bankastræti ll. U[>p framliöna o. fl., sem benti á hjátrú sveitunga hans. Eftir hans kenningu var öllum trúuöum heim- ilt aö halda guösþjónustu, þótt ekki væri j>eir prestvígðir, og i stað víns lét hann nota mjólk eöa vinber viö altarisgöngur. Skoðanir Priscilianos dreifðust mjög út á me'ðal samlanda hans læröra og leikra. Sjálfuú var hann krýndur til hiskups yfir Avilalx>rg. En svo fór aö lokum, aö keisarinn snérist öndveröur gegn skoðunum hans fyrir ácggjan annara kirkju- höfðingja, og lct drepa hann og nánustu vini hans. Þó liföi kenn- ing hans eftir þaö á Spáni i rúmar }>rjár aldir. Prisciliano skrifaði m. a. skýringar á bréfum Páls postula, og. ii rit.gcröir um trúarleg efni. Þórh. Þorgilsson. Batík. Tek áð mér áð mála á göm- ul og ný slifsi, helst hvit, sófa- púða, lampaskerma, puntu- klúta og dúka. Hatta-fiðgerSarstofan, Bánargötu 13. Saltkjðt frá Hólmavík. — Hangikjöt. — Viktoriuhaunir. — Grænar baunir. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). — Sími 3448. íslensk kaupi I eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Simi 4292. Perlttgrjtin j Semnlegrjtin Mannagrjðn Bækigrjðn fást í M verp Heiðmðn Biðjið nm skósvertuna i læssam umbúöuni. — Þér sparið tíma og erfi'ði, þvi Fjallkonu skósvertan cr fljótvirk. — Þá spariö þér ekki síð- ur peuinga, þvi Fjallkonu skósvert- an, skógulan og skóbrúnan, cru i mikið stærri dósum en aðrar teg- undir, sem seldar eru hér með svip- uðu verði. — Þetta hafa hyggnar húsmæður athugað, og nota þvi aldrei annan skóáburð en Fjallkon- una — frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Mjólknrbú Flðamanna Týsgötu l. — Sími 4287. Reynið okkar ágætu osta. VINNA Stúlka óskast í vist. Uppl. Bræðraborgarstíg I5 (kjall- ara). (234 Stúlka óskast strax. Uppl. Laugaveg 157. (225 Jóla-kíippingin. Arlega höf- um vér mint bæjarbúa á, að koma tímanlega með jóla- klippinguna. Verið hyggin og komið í þessari viku og fram- an af næstu viku, svo að þér losnið við óþægilega bið síðustu dagana. Ágætt að koma á morgnana. — Rakarastofan í Eimskipaíelagshúsinu. Sími 3625. (217 Tek að mér bókhald og er- Iendar bréfaskriftir. — Stefán Bjarman, Aðalstræti ll. Sími 657. (1312 Blindra iðn. Brúðuvagnar, liandkörfur, bréfakörfur og burstor. Banka- stræti 10. Sími 2165. (201 TILKYNNING IIR’NÖXTlDmíN! ÍÞAKA og „1930“ heimsækja „Röskvu“ í Hal'narfirði í kvöld. Farið frá Goodtempl- arahúsinu kl. 8. (232 Hestar verða baðaðir í Tungu þriðjud. 13. des. kl. 1—4 e. m. 4 kr. verða að fylgja með hverj- um hesti. (230 Hjörtur Hjartarson hefir síma 4256. (93 r TAPAÐ -FUNDIÐ Fundist hafa lóbaksdósir. Uppl. Nönnugötu 5. (233 Blá kventaska tapaðist í H'afnarstr. í gær. Skilist gegn fundarlaunum á Barónsstíg 65. (231 { gærmorgun tapaðist blár köttur (læða). Skilist á Amt- mannsstíg 2. Simi 3171. (224 Tapast hefir gullannband. Finnandi er beðinn að skila því á Laugaveg 35. (223 I | KENSLA Ensku, þýsku og dönsku kennir Stefán Bjarmán, Aðal- stræti 11, sími 657. (1311 r KAUPSKAPUR Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna ER SÚ RÉTTA! JÓLAVERÍÐ. Hveiti 17 J/a eyri þó kg. 5 kg. hveitipoki á 1.90. Bökunaregg á 14 aura. Þetta er aðeins lítið sýnishorn af mínu lága verði. Magnús Pálmason, Þórsgötu 3. Sími 2302. (235 Sérstaklega vönduð og falleg dömukápa til sölu. Verð 130 kr. Lindargötu 38. (229 Jólagjafir er ÍK‘st að kaupa hjá okkur, vegna þess, að við höfum fallega og nytsama hluti fyrir lágt verð. Vatnsstíg 3. Hús- gagnaversl. Reykjavik- Góður grammófónn til sölu. Uppl. í síma 2405. (227 Gott vetrarsjal til sölu. Verð 40 kr. Þórsgötu 5, uppí, bak- dyramegin. (222 Jólatré, meter há, á aðeins 4.00. Versl. Jóns B. Helgasonar. (221 Stórir trékassar seldur í versl. Jóns B. Helgasonar. (220 Frystikassi, sem tekur 5—10 tunnur síldar, óskast keyptur. — Uppl. i sima 4771 og 1431. (219' Armbandsúp, borðklukkur og margt fleira.. hentugt til jólagjafa. Úrsmíða- vinnustofan Baldursgötu 8. — Sími 2239. — Jóhann Búason. JÓLATRÉ. Höfum fengið» okkar fallegu og limasferku jólatré, sem að undanförnu. Allar stærðir til. Einnig þurk- uð ti-é (gervitré). Verða seld í Pósthússtræti 7 og Austurstræti 6. Þorl. I>orleifsson. (183 Skógarreykt kjöt af fyrsta flokks sauðum frá 8 bæjum, úr bestu fjárplássum Arnessýslu. cr til sölu i stórum stil. Ef guð- lofar sæmileg afgreiðsla alla virka daga hjá Ingvari Sig- urðsyni, Vegamótastíg 9. (237 Munið Freyjugötu 8. Dívanar, fjaðramadressur og strigama- dressur. (209 HÚSNÆÐI 1 Eitt stórt herbergi, eða 2 minni og eldhús, óskast. A. v. á, (236 Tvö góð herbergi og eldhús eða eldunarpláss, i góðu húsi í Austurbænum óskast 1. jan. Tvent í heimili. Tilboð auðk, „2586“ sendist afgr. (228 Forstofustofa, mót sólu, með baði, til leigu. Sjafnargötu 10. (22f> Herbergi með húsgögnum óskast nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: „Her- bergi“, sendist afgr. Vísis. (218 2 herbergi og eldliús og 1 herlærgi og eldhús, eða aðgang- ur að cldhúsi, óskast strax.- Tilboð sendist Bergstaðastræti 8. — (237 FÉL AGSPRENTSMIÐ J AN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.