Vísir - 17.12.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON. '
Sími: 4600.
Prentsmiðjusimi: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
22. ár.
Reykjavík, laugardaginn 17. desember 1932.
Tli. ibl.
Náttúran er hagvirkari og forsjálli en alt annað.
Hún klæðir skepnur sínar ULLU, og hún hefir hana silt með hvorum hætti eftir lands og veðurháUum. ÍSLENSK'A'ULLIN er sniðin
við íslenskt veðurlag, og þvi halda menn hérlendis best heilsu með því að Idæðast henni instri fata. Hún er ogódýrarien erlend ull,sem
vonlegt er. ÍSLENSKA ULLIN er því jafnholl heilsu manna sem pyngju.
ULLARVERESMIÐJAN
IÐIN‘‘
i’rakkastíg 8, Reykjavik. Síinaf: 30(50 og 30(51. — ÚTIBÚ verksmiðjunnar er í Austurstræti 5. — SÖLUDEILD verksmiðjunnar,
Frakkastig 8 og ÚTIBÚ hennar, Austurstfæti 5, hafa allaf fyrirlig'gjandi allskonar iirjónavörur úr íslenskri ull. —
PÚÐURDÖSIR, gyltar og emaileraðar, i mjög miklu úrvali. Hárgreiðslustofan „Pcrla“, Bergstaðastr. 1. Sími: 3895.
amiBfil!IIIfifðlgil3SI!I&!eHf§imgIliSSiSI!B13l- GÓÐ JÓLAG.IÖF er hár við íslenskan búning. Hárgreiðslustofan „Pefla“, Bergstaðastr. 1. Sími: 3895.
»► BESTA JÓLAGJÖFIN er kort uppá permanent krullun hjá okkur. Hárgreiðslustofan „Perla“, Bergstaðastr. 1. Sími: 3895.
Hálsfestar, armbönd og eyrnalokka höfum við enn í miklti úrvali, þrátt fyrir innflutningshöftin. Hárgrst. „Perla“, Bergststr, 1. Simi: 3895.
Höfurti flestar teg. al' frönskum ilmvötnum. Hárgreiðslustofan „Perla“, Bergstaðastr. 1. Simi: 3895.
Gamla Bíó
TrsimMH og soiiiip.
Gullfalleg og efnísrik talmynd i 9 páttum. Aðalhlulverk-
in leika:
GEORGE BANCROFT.
.HJLIETTE COMPSON. — FRANCES DEL.
Mynd, sem allir æltu að sjá.
Ekkjan Guðlaug' Jónsdóttir, Bræðraborgarstíg 26, andaðist
15. þ.'m. Jarðarförin fcr fram miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 1
frá heimili hinnar látnu.
Jón Björnsson.
Dóttir mín elskuleg, systir okkar og tengdasystir, Sólveig
Árnadóttir, sem andaðist 11. þ. m., verður jarðsungin í Hafnar-
firði mánudaginn 19. þ. ni. Athöfnin hefst með bæn á Landa-
kotsspítala, kl. 12,45 og fer síðan fram frá þjóðkirkju Hafnar-
fjarðar kl. 1,30.
Jófríðarstaðavegi 9, Hafnarfirði.
Guðbjörg Loftsdóttir, systkini og tengdasystkini.
Jarðai-för móður mimiar elskulegu og tengdamóður, Hann-
esínu Regínu Hannesdóttur, hefst með húskveðju á Njálsgötu
10, kl. 1 e. li., mánudaginn 19. þ. m.
Hersveinn lAirsteinsson. Margrét Helgadóttir.
KÖKS! KOKS!
Með es. Selfossi komu bestu tegundir af stóru og smámuldu
ensku koksi. Koksið geymt í húsi. Einnig ensk og pólsk koi
fyrirliggjandi. — Sími 3807.
Kolaversl. G. Kristjánssonar
Efnalaug og vidgepðavinnu-
stofa V. Seliram,
Frakkastíg 16 -
sími 2256,
tekur föt til hreinsunar. Litun, viðgerð og breytingar. — Mót-
tökustaðir og afgreiðsla utan Reykjavíkur eru: Andrés Jóns-
son, rakari, Hafnarfirði og Edinborgarhúsið, Keflavík.
Hið íslenska kvenfélag
lieldur jólafagnað sinn mánudaginn 19. des. n.k. kl. 8 hjá
Theodóru Sveinsdóttur, Marargötu 4.
Sýning á jólamat.
Félagskonur megá taka með sér gesti.
S t j ó r n i n.
Jólatrésskemtnn
skipstjóraíéL „AIdan“
verður Imldin að Hótcl Borg þriðjud. 27. des. 1932. — Aðgöngu-
miðar fást hjá: Guðbjarti Ólafssyni, Laugav. 30 B. Kristni Magn-
ússyni, Nýlendugötu 22, Símoni Sveinbjarnarsyni, Vesturgötn
34, Kristni Brynjólfssyni, Ráðagerði, Jóni Bjömssyni, Ana-
naustum, Jóni Iíristóferssyni, Ránargötu 22 og Versl. Geysi.
Tilbod
óskast í að leggja inn rafleiðslur í nýbyggingu, fiskhús, í
Keflavík, ca. 72 lampastæði með tilheyrandi efni. Verkinu skal
lokið fyrir 1. januar n.k. — Tilboðum sé skilað til
G. Kristjánssonar,
Keflavík eða Vesturgötu 17, Reykjavík.
Góð kaupl
Þeir, sem vilja gera sérstaklega góð kaup nú íýrir jólin,
ættu að koma sem fyrst og seinja við þessar verslanir:
VersL HOFN,
HÖFN, úttlú,
Vesturgötu 45. — Sími: 2414.
Framnesvegi 15. — Sími 2814.
Nýja Bíó
Hreystiverk
Scotland Yard’s.
Þýsk leynilögreglu tal- og
Idjómkvikmynd í 9 þátt-
um, er sýuir hvernig liið
heimsfræga leynilögi-eglu-
félag sigrast á allskonar
erfiðleikum í baráttunni
við sakamenn stórborg-
anna. Aðallilutverk leika:
Charlotte Susa og
Hans Albers.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Síðasta sínn.
Námskeð
f netaviðfleríum.
Þeir, sem ætla að taka þátt
i námskeíðinu endurgjaldslausf.
tali við
Jóhann Gfslason.
Laugaveg 58 B.
Pottpðnnnr
Stálpönnur
Aluminiumpönnur
Steikarpottar
Pönnukökuhnífar.
Ætíð ódýrast hjá
Johs. Hansens Enke.
H. BIERING.
Laugavegi 3.
Sími: 4550.