Vísir - 17.12.1932, Page 2

Vísir - 17.12.1932, Page 2
V 1 S I R MmWÍM g ÖL' Eftirtaldar sósutegundir fyrirliggjandi: Pan Yan — Peter Pan — Worchester Libby’s Tomat — Ormon Brand Tomat. Sími: Einn—tveir—þrír—í'jórir. Símskeyti Barcelona, l(i. des. United Press. - FB. | Frá Spáni. Tijkynt hefir verið að Alcala Zamora, forseli spánverska lýðveldisins, sé væntanlegur til Barcelona, liöfuðborgar Kata- j loníu, í janúar næstkomandi.. j London, lö. des. \ United Press. - FB. • Konungshjónin á heimieíð. | Konungur og drotning ís- lands og Danmerkur Jogðu af stað lieimleiðis i Itveld. Kon- ungsltjónin l>resku og prinsinn af Wales voru viðstödd brott- j för beirra. í Tom Mann handtekinn. Einn af lielstu leiðtogum öfgaflokkanna, Tom Mann, 7(5 ára að aldri, sem telur sig nú í flokld kommúnista, hefir verið Jiandtekinn. Er liann sakaður um að vinna að því að spilla friðinum og livetja menn til þáttöku i landráðastarfsemi. Paris 17. des. United Press. - FB. Stjórnarskiftin í Frakklandi. Cliautemps misliepnaðist til- raunín lil stjórnarmyndunar. Hefir liann tilkvnt Lebrun rík- isforseta, að eigi tjái fyrir sig að lialda áfram þeim tilraun- um, þvi að Herriot neiti alger- lega að taka þátt í nokkurri stjórn, sem ekki telji Frakk- land skuldbundið til þess að greiða Bandarikjamönnum af- borgun þá og vexti, sem féll i gjalddaga 15. þ. m. Lel>run forseti hefir ált tal við Poul Boncour hermálaráð- : lierra Herriolstjórnarinnar, og falið lionum að mynda stjórn. Boncour liefir fállist á það, að gera tiiraunina, svo fremi að Jiann sjái fram á, að .nokkrar líkur séu til, að liún hepnist. Ætlar Jiann að þreifa í'yrir sér og afhuga horfumar, og mun að líkindum geta gefið rílcis- forsétanum fullnaðarsvar við því í dag', livort liann. geri tiJ- raunina, Enn eru margir þeirrar slíoð- unar, að Herriot sé eini mað- urinn, sem geti inynduð stjórn, og ætJa, að liann muni aftur vinna marga tii fylgis við sig, er frá l>uri'u, vegna stefnu lians i sk'dd'igreiðslumálinu. London, 14. dés. Unitcd Press. - FB. Hjálparstarfsemi í Bretlandi. Víðtæk hjálparstarfsemi er hafin í Bretlandseyjum með það fyrir augum, að komið verði í veg fyrir, að börn liði skort í vetur. Það er talið vist, að fjöldi atvinnulausra for- eldra í Bretlandi liafi nú um skeið átt við svo þröngan kost að búa, að þeir svelti liálfu hungri til þess að börn þeirra geti fengið fylli sína. Þeir, sem fyrir lijálparstarfseminni l>örn- unum lil lianda gangast, lialda því fram, að fylsta nauðsvn krefjist að börnum og ungling- um verði hjálpað á mjög stór- feldan Jiátl á vfirstandandi vetri. StyrJcveitingar til allra trygðra verkamanna i iðnuðun- iim liafa verið lældcaðar um 10% og vera má, að styrlcveit- ingarnar verði enn lælckaðar i mörgunx tilfellum, og jafiivel, að margir verði sviftir atvinnu- leysisstvrkjum. -— Aðstæður Jrreskra atvinnuleysingja, sem nú eru 2,750,000 talsins, Iiafa versnað til stói’mikilla rauna. Áður voru ]>eir nokkurn veginn öruggir um að geta liaft i sig og á, en nú eiga þeir á hættu að svelta — í fyrsía skifti frá því er atvinnutryggingar Jcomu til söguimar 1911. Bretar eiga lieiður skilið fyrir það, að liafa haí't forgöngu í því að koma á atvinnutryggingum. Hitt er annað mál, að uppliaflega var eldci gerl ráð f37rir varanlegu atvinnulejrsi i stórum stíl, eins og verið hefih undanfarin ár, enda fór svo, að gera varð breytingar á fyriricomulaginu, og hefir opinber nefnd nú liaft ]>essi mál til íJiugunar, og legg- ur liún til, að þessi tryggingar- starfsemi verði í framtiðinni á sama grundvelii og upphaflega var til ætlast, að tryggingarald- urinn verði lækkaður niður i 14 ár, þ. e. tryggingatímabilið Jrefst, er skólagöngualdri Jrarna lýkúr o. s. frv. — I>að er l>reslc kona, sem liefir forgöngu í barnalijálpinni, Susán Lawrence, ein af leið- togum verlíalýðsins og liefir slcorað á floldc sinn að bgrjast með oddi og egg fyrir þvi, að börmmum verði bjargað frá slcorli. — Styrkur sá, sem at- vinnulausir foreldrar nú fá á hvert barn á ómagaaldri, er 2 sln'IIings á viku. Samband iðn- aða kvenfélaganná lrefir slcipað nefnd til þess að hafa forgöngu i barnaverndármálunum. Yinn- ur nefndin m. ai að því, að öll skólájbörn, sem þurfa, fái a. m. k. fimm góðar máltíðir á vilcu liverri. í gömlu símastöðjnni. Vísi er ]>að ljúft, þó að lion- um sé það á engan lrátt skvlt, að Jrirta eftirfarandi: Athugasemd frá A. S. V. Hinn 14. þ. m. lrirlisl i „Visi“ ritstjórnarklausa með fyrir- sögninni: „Þjófnaðurinn í gömlu símstöðinni“. Þar er það „mjög ótvírætt gefið i slcyn“, að varaJögreglan muni ekki vera völd að þjófnaðinum i gömlu símstöðinni aðfaranótt 1. desemlxT — heldur þeir menn, sem að ASV standa (!!), því „t. d. er þar Jrækistöð stofn- unar, sem kölluð er A. S. V., og er enginn vafi á þvi, að þcir menn, sem að þeirri stofnun standa, hafa aðgang að liúsinu i bæði á nóttu og degi ........“ j Vil eg í því sambandi leyfa ' mér að benda á eftirfarandi slaðreyndir: « 1. Að starfsmenn A. S. V. ■ lrafa enga lykla að útidyrum j hússins og því engan aðgang að liúsínu' á nóttunni og liafa jafn- vel alls eklci liaft frjálsan að- gang að ]>vi á daginn cftir að varalögreglan lcom. 2. Að á göngunum eru altaf einhverjir varalögreglumenn tíl þess að njósna um það, Iiverjir fara þar uin. 3. Að lögreglan liefði elcki þurft að sofa á málinu í liálfan mánuð, ef raunverulega hefði verið noklcur mögulciki á að flælcja A. S. V. i þáð. Beykjavik, 15. <ies. 1932. Erling’ Eílingsen, ritari A. S. V., íslandsdeildai’innar. Úr þvi nú að.birl lieíir verið þessi atliugasemd sem algerlcga að ástæðulausu gerir úr uin- mælum \risis ]>. 14. þ. m. ]>jófn- aðaraðdróttun lil „þcirra manna, sem að A. S. V*. standa“, ]>á telur Vísir sér skylt að rifja ]>að upp, að í uinmælum lians 14. þ. m. var í raun og veru að eins verið að finna að því, að Alþýðublaðið skyldi liyggja þjófnaðaraðdróttun til varalög- reglumanna á þcirri staðreynd einni, að varalögreglan liefði að- setur i liúsinu, sem þjé>fnaður- inn var frammn í. í því sam- bandi var þess getið, að auk varalögreglunnar, Iiefði A. S. V. aðsetur í þessu húsi, og það að eins „gefið i skyn“,, að eitt og sama .gilti um báðar þessar stofnanir, að þessu leyti, og því eklci frernur ástæða til að Jiendla aðra þeirra, fremur en liina, við þjófnaðinn. Nú hefir ritari A. S. V. ber- sýnilega slcilið þessi meinláusu ummæli Visis sem aðdróttun um, að þeir menn, sem að A. S. V. standa, Jiafi framið þjófn- aðinn. Ef sá skilningur Jians byggisl á þvi, að svo var látið ummælt, að þessir menu mundu „liaía aðgang að hús- inu bæði á nóttu og degi“, þá Jiggur í augum uppi, að með því átti að eins að sýna, að al- veg eins væri óstatt iim báðar þessar stofnanir, og hafi þeir 1 A. S. V.-mennirnir ekki lykla að útidyrum liússins og því engan aðgang að liúsinu á nóttunni, þá er það líklcga algerl eins- dæmi um leigjanda húsnæðis, Iivort Iieldur er um íbúðir, skrifstofur eða annað liúsnæði að ræða. Hins vegar gerir það hvorlci til eða frá' um það, Iiverjar líkur séu til þess, að þeir liafi getað framið þennan þjófnað, því að maður, sem býr í liúsi og Jiefir aðgang að því' á daginn, getur auðvitað verið i því að nóttu til. Út af 2. tölulið í atliugasemd ritarans, virðist ekki úr vegi, að spyrja liann um það, hvernig hann hafi komist að því, að „altaf séu einhverjir varalög- reglumenn á göngunum, til þess að njósna um það, hverjir fari þar um, einnig á nóttunni? Jén 3. liður gefur clcki tilefni til annarar atliugasemdar en þeirr- ar, að ]>að er augljósl, að ef „raunverulega liefði verið nolclc- ur möguleiki á að flælcja“ ein- hvern við þjófnaðinn fyrr, þá hefði eklci ]>urft að „sofa á mál- inu“ degi lengur! En að lokum skal að eins vik- ið að því, hvort meiri Jílciu’ muni nú vera til þess, að vara- lögreglumennirnir séu -valdir að gripdeildum þeim, sem liér er um að ræða, heldur en þeir menn, sem að A. S. V. standá, svona frá „almennu sjónar- miði“! ' Menn beir, sem að A. S. V. standa, munu flestir vera kom- múnístar og miklir aðdáendur liinna rússnesku brautryðjenda konmiúnistastefnunnar. N ii er það kunnugt, að þessir braut- rj’ðjendur kommúnismans í Rússlandi liafa sjálfir, meðan þeir voru að undirliúa l>ylting- una, framið og látið aðra fremja rán og gripdeildir og margs- konar spellvirlci, ýmist til að afla fjár til starfsemi sinnar eða þá lil að veikja álit og traust ríkjandi stjórnarvalda og skipu- lags. —j- Hins vegar er varalög- reglan sett á stofn til þess að hjálpa lil að lialda uppi lögum og rétti í landinu og liafa þeir, sem í liana Iiafa gengið, slculcl- bundið sig til þess. Frá „almennu sjónarmiði“ verður þvi tæjilega litið svo á, að varalögreglumennirnir séu einmitt líklegri til þess, að vera valdir að gripdeildunum á gömlu símstöðinni, heldur en hinir. Nemi — bvað! „Jafnaðarmannafélag lslands“ mun lieita ein deild Alþýðu- ílokksins hér i bænum. Mun þessi deild uppliaflega haíá ver- ið stofnuð fyrir mentamenn flokksins og aðra, sem hvorlci geta talist til verlcamanna eða sjómanna og ekki heldur til lcvenmanna, sem tækir eru í „Framsókn“. Félagið er þannig einskonar ruslakista flokksins, ef svo mætti að orði kveða. Þetta merlcilega félag heíir nýlega samþykt „mótmæli gegn varalögreglunni“ í mörgurn lið- um. Virðist svo, sem i því fé- lagi þyki það mestu máli skifta, að hafa sem flest orð um alla hluti. Einn liður sainþyktarinn- ar, sem birt hefir verið í Alþbl., er á þá leið, að varalögreglunni er mótmælt, þar sem: „engin heimild er til fyrir því, að eyða opinbeíú fé i þvi skyni, að auka Jögregluliðið, ncma yfir- völd landsins hafi i hyggju aö sljórnu landslýðnum með of- beldi“/ Þá virðist félagið telja heimilt, að nota fé til þess- ara þarfa! Það mim nú engin heimild vera til þess i lögum, að stjórna landinu með ofbeldi og þá held- ur eklci til þess, að verja fé rík- issjóðs til lögreglu í því sk\'ni. Þessi kenning Jafnaðarmanna- félagsins, að ríkisstjórn, sem ællar að stjórna með ofbeldi, liafi. heimild til að halda up]>i lögreglu, sem þingræðisstjórn hafi eklci, á sér þannig vafalaust engan stað í islenskum löguni! Éæjarfréttir fi o<s>c8 Messur á morgíÚi. ( I dómkirkjunni. kl. ] r sira Hálf- dan Helgaspn; kl. _> (l>arnaguðs- þjónusta),’ síra Friðrik Hallgrinis- son; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. I frikirkjunni i Reykjavik, kl 5, sira Árni Sigurðsson. I Landakotskirlcju: Lágmessur kl. 614 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Guðþjónusta með prédikun kl. 6 siðd. Guðsþjónusta í Aðventkirkjunni kl. 8 síðd. Allir velkomnir. Bethanía: Samkoma annað kveld kl. 8Jeus Jensson talar. — All- ir velkomnir. Hjálpræðisherinn: Samkomur á mörgun; Kl. 10 árd. bænasam- koma, kl. 11 helgunarsamkoma, kl. 2 barnasamkoma, kl. 4 hallelúja- samkonxa og kl. 8 síðd. hjálpræðis- samkoma. Strengjasveitin og lúðra- sveitin aðstoða. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík — 1 st.. ísafirði — 2, Akureyri — 1Seyðisfirði 1, VeStm.eyj.um. 2, Stykkishólmi — 1, Blönduósi — 6, Hólum í Horna- firði — o, Grindavík o, Færeyjuni 5, Juiianehaab — 12, Jan: Mayen 2, Angmagsalik — 5, Hjaltlandi 9 st. (Slceyti vantar frá Grímsey, Raufarhöfn og Tyneinouth). Mest- ur hiti hér í gær 6 st., iminstur 1 ■st. Úrlcoma 6,1 mm. Yfirlit: Storni- sveij>ur um Jan Mayen. Ðjúp lægð yfir Grænlandshafi. Önnur milli Skotlands og Færeyja, á hraðri hrevfingu norðaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Austan og norðaustan gola eða kaldi. Snjóél i dag, en léttir senni- lega til i nótt. Breiöaf jörður, Vest- firðir, Norðurland, norðausturland: Hægviðri- í dag, en vaxandi norð- austan kakli í nótt. Dálítil snjókoma. .Austfirðir. suðausturland: Vaxandi norðaustan kaldi. Snjokoma öðru hverju. Árni Á. Þorkelsson fyrriun bóndi á Geitaskarði í Langadal er áttræður í dag. Hann bjó á Geitaskarði ínilclu rausnarbúi á sjötta tug ára, en lét af búskap fyrir fáum miss- erum og dvelst nú á SauÖár- króki bjá dóttur sinni og tengdasyni. — Árni var injög við sveitarstjórn og héraðsmál- efni riðinn meðan hann bjó að Geitaskarði. M. a. var lianja fulla liólfa öld samfleytt sýslu- nefndarmaður fyrir Engihlíð- arhrepp. Árni á Slcarði var himi mesti búhöldur, allra manna glaðastur, höfðingi heim að sækja og skemtinn í viðræðnm. Barnaguðsþjónusta i frakkneska spítalanum á morgun kl. 3. — Öll börn vel- komin. Höfnin. Olíuskipið Brilisli Pluek ícr héðan í dag, áléiðis lil útlanda. Botnvörpungúrinn Ver er nú um það bil tilbúinn að lara á veiðar. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss fór. frá N.orðfirði í fyrrinótt áleiðis til Hull. Brúarfoss cr í I.ojxlon. Væntanlegur hingað io. jan. Lagarfoss er L Kaupmanna- höfn. Dettifoss er á ísafirði. Sel- fo.ss er í Keflavík. Gullfoss er Iiér. Fer 3. jan. Leint til Kaupmanná- hafnar. Hjúskapur, 1 dag verða gefin saman í bjónáband ungfrú Sígríður Benedilcz og Óslcar Norðmann stórkaupmáður. Sendiherrafregn hermir, að tvær íslenskrar konur hafi fengið verðlaun úr hetjusjóði Carnegié. Önnur þeirra er Ólöf Sig- urðardóttir, verkakona, Akureyri. Hlaut hún 1600 kr. verðlaun. Hin er K. Jónsdóttir, kenslukona, Hraunkoti í Lanclbroti. Hún hlaut 400 kr. verðlaun. Trúlofun. Nýlega hafa opinberáð trúlofun sína ungfrú Sigurfljóð Olgeirsdótt- ir og Erlcndur Guðjónsson. Kristur vort líf, prédikanasafn eftir dr. Jóa Helgason bisknp, er nýlega ut komið. Bókin er lilvalin jóla- gjöf. Hennar verðnr nánara get- ið síðiii’ hér í blaðiiíu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.