Vísir - 17.12.1932, Page 3

Vísir - 17.12.1932, Page 3
V I S I R Msgagitasýningmmi á Mótel ísland. Ólceypis adgang— ur, opid állan daginn. KFónan ydap vepður dpjng ef þép ^es»slid viö Revkborð, íeikna úrval. Húsgagnaversluiiina við Dómkipkiuna — sem er sú rétta. — Finnur Jónsson liefir opnaS sýningu á mál- vcrkum i Bankastræti 7 (Iiinu nýja liúsi Helga Magnússonar <k Co.). Á sýningunni, sem verð- ur o]>in kl. 10-10 daglega, verða 70—80 myndir frá ýjpsum stöð- um á landinu. Aiþýðufræðsla safnaðanna. í kveld kl. 8% flylur Ásm. Guðmundsson háskólakennari erindi i frakkneska spítalanum. Aliir velkomnir. Skautafélagið. Fnunhalds-stofnfundur Skauta- félagsins verður haldinn á morgun kl. 2 e. h. á Hótel Slcjaldbreið. Gengið verður endanlega frá lög- um félagsins, og er þess vænst, að allir ])eir, sem áhuga hafa á skauta- iþróttinni. mæti á fundinum. og stundvislega. B. Næturlæknir er i. nótt Halldór Stefánsson. Síini 2234. Jólakort hefir Barnavinafélagið Sumar- | gjof gefið út til ágóða fyrir félag- ið. Kortið er smekklega gert, með mynd af húsi félagsins, Grænu- borg, og börnum frá uagheimilinu i sumar. Sumargjöf liefir unnið mikið og þarft^ verk á undanförn- um árum. Þess er að vænta, að gott fóllt muni eftir þessu korti, er það sendir vinum sínum jólakveðju. ÞaÖ fæst hjá hóksölum. .r. fíullverð isl. krónu er nú 55.40. Karlakór íteykjavíkur. hiður vinsamlegast konur þær, sem i f)rrra lofuðu aðstoð sinni við söng á grammófónplötur, að koma til viðtals í K. R.-húsinu uppi á morgun kl. 2 e. h. Nýjar barnabækur. Jólin koma, heitir kver, sem nýlega er út komið. í því eru nokkur kvæði handa börnuin. eftir Jóhannes úr Kötlum. — „Jólin koma“, „Grýílikvæði“, „Jólasveinarnir“, „Jólaköttur- inn“ og „Jólabarnið“. í kvæð- inu „Jólasveinarnir" eru víða smellnar hendingar. „Jólabarn- ið“ er laglegt kvæði. — Kver þetta er ])rýtt mörglxm mynd- um, eftir Tryggva Magnússon. Flestar myndirnar eru alveg ágætar, t. d. jóíasveinamynd- irnar. — Pórhallur Bjarnarson gaf kverið út. Tveir vinir lieitir saga handa unglingum, sem nýlega er komin út. Höfundur sögunnar er R. Friis, en þýðandi Þorvald- ur Kolbeins, en hann hefir pfM |fS| allap stæpöir af hiímm vidapkendu ,VIR“ pafmagnsperum. ODYRASTáR. BESTAR. — ilöeins 1 styk;k;iö„ — e I •- 7 wm Bisson Hafrsax’stræti 19. — O o® heiðra minningu lians. DetreuiL var fæddur í þessum mánuði fyrir 86 árum. í tilefni af þvi eru nú, að tilhlutun frakkneskra vísindamanna, haldnir fyrir- lestrar um hann viðsvegar um Frakkland, og á að reisa minn- isvarða yfir hann fyrir fé það, sem inn kemur, í Saint-Etienne, en þar var hann í þennan heim horinn. Þótt einkennilegt sé þá hefir miklu meira verið ura De- treuil og afrek hans skrifað á ensku, í Bandaríkjunum og i einnig gefið hana út. Myndirn- j Bretlandseyjum, en í Frakk- ar í bókinni eru gerðar af Rik- iandi. Detreuil fór lil Mexico á arði Jónssyni. — Saga þessi er dögum Maximilans, tók þátf í ágætlega við unglinga hæfi og.j styrjöldinni 1870—71. Árin Gengið í dag. Sterlingspund .. Dollar ......... 100 ríkismörk . — frakkn. fr. — belgtir .... — svissn. fr. . — lírur ...... jiesetar ... — gyllini .... — tékkósl. kr. — sænskar Iýt. — norskar kr. — danskar kr kr. 22.15 6.72% 160.10 26.40 93.08 129.40 34,54 55.09 270.39 20.14 120.73 114.19 114.77 Þessi bóf er ágæt Jólagjön Skemtileg aflestrar og- fróðleg. Skoðið hana hjá bóksölum. — Hún er auðþekt, því hér að of- an er mynd af kápusíðu hennar. þýðingin vel af hendi levst. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisutvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Barnalími. (Arngrimur Kristjánsson, lcennari). j 19.30 Veðurfrégnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. j 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Um jökla, II. (Jón Eyþórsson). 21,00 Tónleikar. (Útvarps- kvartettinn). Grammófónkórsöngur: Nordraak: Ja, vi elsker! Halfdan Kjerulf: Brude- færden i Hardanger (Guldberg akademiske Kor); Prins Gustav: Sjung 0111 studentens lyckliga daT; Kulilau: O, lmr liárligt majsol ler; Wennerherg; Ilör os Svea; Alfvén: Sveriges flagga (O. D. kórinn). Danslög til kl. 24. Erleadar fréttir. Paris, 12. des. Deírueil. Frakkneskir vísindamenn og' landkönnuðir minnast í þessum mánuði landkönnuðarins Jules- Leon Detruil de Rhins sem að vísu um langt skeið liefir verið flestum gleymdur, þótt liann að margra áliti hafi verið cin af þjóðhetjum Frakka.Detrueilvar hermaður, ófriðarfregnritari, landkönnuður og kortagerðar- maður. Þótt liann liafi lengi verið flestum gleymdur hefir nú landfræðifélagið frakkneska tekið að sér forgöngu í að 1871—1876 var hann i Annam, Austur-Indlandi sem ITakkar náðu undir sig. Hami tók þátt í Vestur-Afriku leiðangrinum 1882 og' skrifaði ágætar ritgerð- ir í Le Temps um leiðangurinn. Næsta hlutverk hans var korta- gerð í Turkestan og fór hann þangað einn livítra manna. Síð- ar ákvað liann að fara í ferða- lög um Tibet, „land leyndar- dómanna“. Var hann kominn til Tong-Boumdo i austurhlúta landsins, er íbúarnir fyltust heift af þeirri ósvifni lians, að ferðast um hið helga land þeirra. Réðust'þeir á liann og myrtu liann. Er talið að það hafi veríð þ. 3. júni 1894. Gerð var tilraun iil þess að ná líki hans og plöggum lieim, sem hann hafði meðferðis, en það tókst ckki. Hinsvegar hafði liann jafnóðum, altaf er liann fekk því við komið, sent heim- leiðis uppdrætti og fróðlegar ritgerðir. Detreuil átti mikinn þáít i bví, að Frakkar eignuðust nýlendur í Austur-Indlandi. Með skrifum síhum ’^1-- De- treuii mjög þekkingu saihtíðar- manan sinna á þá lítt kunnum löndum. — Það er sagt um Frakka, að þeir gleymi sjaldan eða elcki þjóðhetjum sinum, én svo vár um Dutreuil, þótt frakk ueskir visindamcnn séu nú að bæta fyrir ])að. Norskar loftskeytafregnir —o— Osló, 16. des. NRP. — FB. Björgunarskipið Sigyn náði út eimskipinu Trojan frá Bergen, sem strandaði á „Middelgrun- ncn“. Málshöfðanir hafa verið til- kyntar út af Randsfjorddcil- unni. Hafa atvinnurekendur íöfðað mál gegn landssambandi verkalýðsfélaganna og gera cröfur um skaðabætur, vegna vinnubannsins. Norskur verksmiðjueigandi í Vesturheimi, sem nýlega er lát- inn, arfleiddi æskusveit sína, Eidsberg, að 1 miljón króna, og á að verja fénu til hússbygging- ar þar i sveit. Yo-Yfl'Valsmn er besíi vals ársins. Gefið hann í jólagjöf. — Fæst í hljóðfæraversl. bæjarins. Aðalútsala: Hljóðfærahðsið. Ötvarpsfréttir. Berlin kl. 11%. FÚ. Franska fréttastofan Havas flytur þá frétt frá Wasliington, að komið hafi fram miðlunar- tillaga i utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna um skuldamál- ið. Fer tillagan i þá átt, að Frakkar greiði nú þá afborg- un, sem þeim her að greiða, en að Bandaríkin. taki gill aðal- skilyrðið, sem sett var um greiðslu í orðsendingu Herriot. sem sé, að þetta yrði síðasía afborgunin, sem fram fari, áð- ur en ráðstefna hefir verið lialdin um málið. — Ef ráð- stefnan verður lialdin, er talið víst, að þeir, sem nú hafa greitt, hafi ólíkt betri aðstöðu og muni sæta betri meðferð af Bandaríkjanna liálfu, en hinir, sem liafa neitað greiðslu. — Hoover liefir frestað hoðskap sinum til þingsins, þangað til útséð er uin, hvort Frakkar muni greiða eða ekki. Japönslcu blöðin birta tölur um mannfall Japana í Man- sjúríu síðan herlið þeirra var sent þangað. — Iiafa 1160 raenn fallið ög 2700 særst. Spánska hermálaráðuncytið leggur tillögu fyrir þingið, um að hækka(?) útgjöldin til víg- húnaðar fyrir árið 1933uin 10%, og munu útgjöldin þá nema sem svarar 145 miljónum marka. — Á fundi þingsins i gær lýsti hérmálaráðherraun því yfir, að stjórnin gæli ekki fallist á tillögu, sem komið lief- ir fram, uni að stytta lier- skvldutimann úr einii ári i 5 mánuði. Kúldar miklir ganga nú í Bandaríkjunum, og hafa um 20 manns orðið úti í fylkinu Tex- as. — Mikil neyð ríkir meðal húsnæðislausra manna, og geta hælin fvrir húsnæðislaust fólk ekki rúmað þá alla, sem að vilja komast. (Drossía, ekki stöðvarbíll) ósk- ast keypi. Tilboð sendist í póst- h.ólf 732, í dag- eða á morgjm. —o— T o v e K j arval: „Martha og Maria“. Frú Tove Kjarval er þekt seni rithöfunclur í Danmörku; þó að hér sé hún lítt kunn sem slík. Hún hef- • ir geíið út eftir sig 4 skáldsögur. Hét hin fj'rsta:' „Af Stöv er du komrnet" (1917), önnur „Mor“ (1918), þriSja „Fredlös“ (1919) og fjórða „Lille Madonna“ (1928). Allar hlutu sögur þessar góSa dóma, sérstaklega þó „Af Stöv er du kommet“ og „Mor". Nú birtist á bókamarkaðiirúm fimta bók frú- arinnar, er hún nefnir „Maríha 017 Maria“. Það er einskonar helgi- saga i nútíðárbúningi. Segtr hún frá tveimur mæðrum, þeim Mörthu og Maríu. Martha óskar þess, að sonur sinn verði mikill maður á veraldlegan mælikvarða, umsvifa- og athafnamaður, er standi föstum fótum á þessari jörð. Hún er h. við allar skýjaborgir .... Flenni verður að ósk sinni. Sonur hennar verður viljasterkur athafnamaður, aðsópsmikill á ýmsa lund, öruggt til sóknar og varnar í atvinnumál- um — og strangur við aðra. Hanit er barn þessa heims. María óskar þess cinnig, að sonur sinu verði mikill maður á verald- legan mælikvarða; •— hún óskar þess, að hann verði konungur, er leiði þjóð sína til frama'ög frægð- ar, en untfram alt óskar hún þess lionum til handa, að hann verði konungur. í hjörtum mannanna. Og

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.