Vísir - 28.12.1932, Side 1

Vísir - 28.12.1932, Side 1
Gullfalleg og hrífandi talmynd á dönsku, samkv. kvæði Holgers Drachmann. Mín góða og göfuga kona og móðir, Guðrún Ó. Bene- diktsdóttir, fædd Waage, verður jarðsett á morgun, fimtu- daginn 29. þ. m. Húskveðjan hefst kl. 1 e. h. á heimili henn- ar, Laugaveg 59. GuðjónEinarsson prentari og hörn. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, Sigurðar Gunn- arssonar járnsmiðs, fer fram föstudaginn 30. des. kl. 1 e. h. og liefst með bæn á heimili hins látna, Laugaveg 51. Börn, tengdabörn og barnahörn. Leikhúsiö Á morgun kl. 8: Æfintýri á göngnför. SjónJeikur með söngvum í 4 þátium, eftir Hostrup. KRISTJÁN KRISTJÁNSSON og JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR meðal söngfólksins. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (siini 3191) í dag kl. L 7 og eftir kl. 1 á morgun. Vélstjðrafélag íslands Tilkynnir: Jólatrésskemtun félagsins verður baldin í Iðnó fyrir börn og félagsmenn þess föstudaginn 30. desember 1932 kl. 5 síðd. Stundvíslega verður skemtunin sett. Aðgöngumiðar séu sóttir til imdirritaðra það allra fyrsta. Bjarni Jónsson, Hamri. Vérslunin G. .1. Fossberg, Hafnarstræti 18. Frú Elín Guðmundsson, Klapparstíg 18. Frú ína Jóliannesdóttir, Nýlendugötu 17. Frú Sigrun Hallþjarnardóttir, Klapparstig 10. Frú Magnea Magnúsdóttir, Laugaveg 48. N e f n d i n. Guðmunda Nielsen, Tjarnargötu 3, hefir nfi fengið síma nr.2477. Gleymið ekki Nýjárslögunum, Lögunum úr „SIGURVEGARINN“ (Nýja Bíó), sungnum af Comedian Harmonists og á Polydor, og úr „IÍIRKJA OG ORGEL“ (Gamla Bíó). Hijöðfærahnsið Austurstræti 10, sími 3656, og ATLABÚÐ Láugaveg 38, sími 3015. „Gulifoss“ fer héðan á þriðjudagskveld 3. janúar kl. 8 (um Vestmanna- eyjar og Austfirði: Fáskrúðs- fjörð, Reyðarfjörð, Norðfjörð og Seyðísfjörð) til Kaupmanna- hafnar. Vörur afhendist og farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. lest aö angljsa f ffSI. Kjólaefni Crepe de Chine. Georgette. Bfúndustoff. Röndótt Crepe, í punt á kjóla Ullartau, margar tegundir. Rósótt flauel. Verslun Ámonda Árnasonar. Hverfisgölu 37. Afar ódýr Ostur kg. 1.00 Nýja Bíó Sigurvegarinn ljómandi skemtileg tal og söngva. kvikmynd, leikin af þýskum leilv- urum, þeim þektustu og bestu er Þjóðver jai hafa á að skipa, tii dæmis: Káthe von Nagy Julius Falkenstein Hans Albert Hans Brausewátter Frieda Richard og fl. Nú meö áramótnnum hættir præp. lion. Skúli Slcúlason að liafa á hendi útsendingu Prestafélagsritsins og innheimlu fyrir félagið, en við því starfi tekur emeritprestur Pétur Helgi Hjálmarsson, Hringbraut 144 hér í bænum, og bcr þyí að snúa sér til lians með alt, sem þella varðár, frá 1. janúar næsta árs. Utsendingu á „Kvöld- ræðum í Kennaraskólanum“ og innheimtu fyrir þær, annast sira Skúli sem að undanförnu. Reykjavik, 27. desember 1932. t Stjórn Prestafélags íslands. JólatrésskemtQD heldur félagið i húsi sinu fyrir alla yngri meðlimi sína og gesti þeirra að kveldi þess 2. janúar 1933. Margt verður til skemtunar og börnunum veitt mjólkogkök- ur, ávextir og margskonar munngæti. Aðgöngu- miðar (alt innifalið) kosla að eins 2.00 og verða þeir seldir í þessari viku i verslun Háraklar Arnasonar og hjá Guðm. Ólafssyni, Vesturgötu 24. Ath. Rf mjög mikil þátttaka verður, þá verður skemtunin endurtekin þann 3. janúar fyrir alla þá, sem ekki komast að fyrra kveldið. Að eins 250 seðlar verða gefnir út fyrra kveldið, (jg verða jjeir seldir jjeini börnum, sem fyrst koma. M Knattspyrnufélaö Reykjavíkur. 8 Dregið var um happdrættió hjá lögmanni í gær. Dpp kom nr. 769. Básgagnaverslnnln viS Dónikirkjuna er sú rétta.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.