Vísir - 28.12.1932, Side 2

Vísir - 28.12.1932, Side 2
V 1 S I R AKRANESS- EYRARBAKKA- ÚTLENDAR fyrirliggjandi. Sími: eiin - tveir - Jirlr - fjörir. —o-- Berlín i gær. FÚ. Matvælaskömtun í Rússlandi. Sovjet-rússneska stjórnin hef- ir gefið út nýja rcglugerð uni úthlutun matvælakorta. Er því opinberlega lýst yfir, að þgtta sé gjört til þess að koma í veg fyrir, að mjög margir verði al'- skiftir um matvæli. Johannesburg, 27. des. United Press. FB. Útflutningur gulls bannaður í Suður-Afríku. Ríkisstjórnin í Suður-Afriku- sambandsríkjunum hefir haldið fund og ákveðið á lionum, að hanna útflutning á gulli. Madrid, 28. desemher. United Press. - FB. Frá Spáni. Fundur var haldinn í þjóð- þinginu í gter fil loka-afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 1933 og stóð atkvæðagreiðslan fram á íiótt. Er hér um að ræða mestu fjárlög, sem um getur í sögu Spánar. Gert er ráð fyrir útgjöldum, sem nema 4.727.- 283.292 pappírspesetum, ' en tekjum, sem nema 4.722.156.- 870 pesetum. — Þegar atkvæða- greiðslunni var lokið, var þing- fundum frestað fram í febrúar. Moskwa, 14. des. United Press. FB. Flugslys á Novaya Zemla. Nákvæmar fregnir um flug- slys, sem varð fyrir nokkurnm mánuðuin, við Novaya Zemla, hafa fyrst nú borist hingað, með einum flugmanninum, sem af komst, V. S. Checliin véla- manni. Rússnesku blöðin fengu stutta tilkynningu um'það fyrir nokkurum mánuðum, að flug- vélin Komseverpul III hefði far- ist nálægt Matoclikin sundi. Flugmennirnir liöfðu verið þarna sex vikna tíma við at- huganir á isreki í Karahafi. Þegar flugmonnum bárust fregnir um, að. skip Kara-leið- angursins svo kallaða væri farin frá Igarsk-höfn, var ákveðið að gera fullnaðarísreksathuganir og senda skeyti til skipanna. Þégar flugvélin liafði verið i lofti uppi alllengi var ákveðið að fljúga til Matochkinsunds, síaldra þar við, og lialda svo áfram til Franz Jósefs lands. Flogið var meðfram ströndum Novaya Zemla og fór veður brátt að breytast lil liius verra. — Chechin segir, að þcir hafi flogið í 60 metra hæð og vcrið í þann veginn að lenda í Tulen- vík ,þar í sundinu, þegar flug- vélin skyndilega hrapaði 30 metra og varð öllum flugmönn- mium þegar ljóst, að eitthvað var í ólagi. Stýrimanninum tókst tvivegis að liækka flug- vélina, en er hún hrapaði í þriðja sinni liðast vélin í sund- ur, framhluti hennar sökk jieg- ar, en í honum voru stýrimað- ur, loftskeytamaður og aðsloð- armaður þeirra. Druknuðu þeir, en vélamaðurinn og tveir aðrir gálu synt að þehn hluta vélar- innar, er á floti var. Náðu þeir i gúmmíbát, er á flugvélinni var, gátu pumpað hann upp, og náð landi á Iionum. Þeir voru allir kaldir og votir og urðu að ganga 20 kílómetra, seinni hluta göngunnar í náttmyrkri, til næstu stöðvar. Er ganga þeirra þangað talin mikið þrekvirki. Lík tveggja jieirra, sem druknuðu, rak daginn efíir, en þriðja líkið fanst nokkuru seinna af kal'ara frá ísbrjótn- uni Lenin, sem þá kom á þessar slóðir til ]æss að sækja flug- mennina, sem af komust. Prtoria, 28. des. United Press. FT3. Frá Suður-Afríku. Ákvörðunin um að hanna gullútflutning frá sambands- ríkjum Suður-Afríku mun, að sögn, e.kki leiða af sér, að ríkin hverfi frá gullinnlausn seðla. Ríkisstjórnin er talin fastákveð- in i að gera engar breytingar i því efni. Tilkynt hefir verið, að bankarnir hafi nægjanlegan gullforða fvrir liendi. ------- ----------------- Alþjðublaðið er að barma sér yfir þvi i gær, að til séu blöð, hér á landi og erlendis, sem ekki taka undfr lofgerðarvælið um paradísar- sæluna í Sovét-PSússlandi, þar sem alt, að sögn „sovét-tin- anna er í besta gengi, ekkert at- vinnuleysi, engin atvinnuskift- ing, engin kauþkúgun, engin „arðræningjastétt“ o. s. frv. Þær fregnir, sem „sovét-vinirnir“ flytja eru vilanlega allar af sama toga spunnar. Þær fregn- ir eru frá rússneskum komm- únistum og þarf ekki að fara í neinar grafgötur urn það, að í slikum fregnum er að sjálf- sögðu reynt að gylia ástandið i Rússlandi sem mest. Nú veit Alþýðublaðið vel, að heimsblöð- in, ,,auðvaldsblöðin“ sein það kallar, hafa aflað sér mjög í tarlegra upplýsinga um ástand- ið i Rússlandi, og þótt mörg þeirnu hafi skrifað óvægilega um ástandið þar, stendur meginhluti þess, sem Jiau hafa flutt til sÖnnunar þvi, að ástandið þar í landi sé i ýmsu slæmt, algerlega óhaggað. Vísir hefir stöku sinnuih gert að um- talsefni álit erlendra blaða um ástandið í Rússlandi, m. a. hef- ir verið vikið að áliti verlcfræð- inga, sem Rússar Iiafa falið á hendur að annast framkvæmd- ir verklegra fyrirtækja, eða áliti blaða, sem senl hafa menn til Rússlands, til ]>ess að kynna sér ástandið ]>ar. Nú er það öll- um vilanlegt, að í Rússlandi er það tiltölulega fámennur flokk- ur, sem öllu ræður, kommún- istaflokkurinn, og það því clcki rétt, sem Alþbl. segir, að verka- lýðurinn fái að stjórna atvinnu- fyrírtækjunum til hagsmuna fyrir sjálfan sig í Rússlandi. Það eru kommúnistar, sem stjórna atvinnufyrirtækjunum, og það er jafnvist og' að verkalýðurinn gerir það ekki, að alþýða manna : Rússlandi lofar ekld einliuga stjórn kommúnistanna. Miklu merkari blöð cn Alþýðublaðið og miklu merkari menn en nokkuru sinni hafa skrifað í Alþýðublaðið, menn, sem viður- kenna hve mörg merk fyrir- tæki hefir verið i ráðist i Rúss- landi, eru þeirrar skoðunar, að ]>að sé mjög vafasamt hver verði árangurinn af þeim fram- kvæmdum, sem unnar hafa verið ]>ar í landi. Kommúnist- arnir rúsnesku hafa ekki sýni heiminum, að hið kommúnist- iska fyrirkomulag, sem þar hefir verið upp tekið, sé betra en fyrirkomulagið i auðvalds- ríkjunum, þeir liafa elcki eim sýnt heiminum, að þeirra fyrir- komulag fái slaðisl áfram, þeir liafa þvert á móti slakað til á sínum u])]>haflegu kröfum og þar með gefið í skyn, að hug- sjónir þeirra séu ekki allar framkvæmanlegar. Og þeir skyldu nú ekki eiga eftir að slaka til enn meira? AlþbJ. minnist ekkert á nauðungar- vinnu, matvælaskömtun o. fl., sem crlend blöð fullyrða að eigi sér stað ' i Rússlandi. Blaðið minnist ekki á það, að neitt fari aflaga i Rússlandi. Islenskri al- þýðu er ætlað að trúa því, að þar sé hin mikla fyrirmynd. Eu Alþýðublaðið á eftir að sanna lesendum sínum að svo sé. Og það er hætt við, að þvi mundi ganga það jafnerfiðlega og að sanna að íslenskir jafnaðar- menn hafi stjórnað atvinnufyr- irtækjum með miklum ágætum, ]>ar sem þeir hafa öll ráð. Játning ungrar konu. Úli á hinni víðlendu bók- mentaflatneskju 20. aldarinnar, ]>ar sem fjöldi manna steingerv- ist af lestri ósæmilegra, and- lausra óg tilgangslausi'a reyf- ara, hlasa við tvö nöpurleg sjón- armið: iÞolinmóður pappír og dottandi lesendur í járnbrautar- vögnum og allavega hæginda- stóluxn. Og manni verður á a‘ð spyrja: Ætlar reyfurununi að takast að drekkja liinum æðri bókmentum fyrir silt leyti, eins og jazzmúsikin kæfir klassisku tónverkin, bæði i samkvæmis- sölum og á kyrlátum heimil- um? — Yiðhurður, eins og útkonía ævisögu Eíhel Mannin, bendir til, að svo muni ckki verða. Les- andinn þarf ekki að lesa nema átta fyrstu blaðsiðurnar, þar sem höfundurinn dregur upp ógleymanlega inynd af foreldr- um shnun, til þess honúm lilýni um hjartaræturnar og hann gleymi reyfurunum. Yrfir þess- um linum er andlegt heiði, les- andinn sér meira en atburð- ina, sem sagt er frá, hann sér sína eigin foreldra og æsku í nýju ljósi. v Ethel Mannin er ensk kona, rúmlega þritug að aldri, sem hefir nýlega sent frá sér ævi- sögu sína. Þegar bókin kom út í Englandi, vakti liún mikla at- liygli og liópar manna risu upp með og móti. Nú liefir hún ver- ið þýdd á dönsku og nefnist: Elhel Mannin: En moderne Kvindes Rekendelser. Mit Liv. Má búast við, að bókin eigi eft- ir að verða lesin mikið um öll Norðui'lönd. Þessi litla bók stingur í stúf við allan ]>orra þeirra ævisagna, sem úrlega koma út, en sú teg- und bókmenta er geysimikil að vöxtum. Eins og gefur að skilja eru æýisögur venjulega1 eftir aldrað fólk, sem getur litið yfir langa ævi. Ýmsir ritliöfundar dunda við það i elli sinni, eft- ir að þeir eru liættir að yrkja kvæði eða skrifa sögur og leik- rit, að segja frá ævi sinni og getur farið svo, að slfkar ævi- sögur sé bráðskemtilegar. Oft hafa þær einnig talsvert lieim- ildargildi. Ævisaga Etliel Maimin’s er af öðrum togxi spunnin en flestar aðrar bækur með því nafni. Hún er ádeilurit og skrifuð íif þörf lil ]>ess að ryðja frjáls- lyndum liugsunnm braut. Mað- ur þarfá ekki að íPsa lengi til þess að skynja, að það cr andi Bertrand Russels, sem svifur yfir þessari bók, og ýmislegt i liugsun og stíl minnir á glæsi- leik Oscars Wilde, svo að manní kemur ekki á óvart, er liöfund- ur segir á bls. 82, að Dorian Gray hafi vcrið sér einskonar biblía, þegar hún var um férm- ingu. Hispursleysi er einkenni þess- arar bókar. Að því levti má skipa Etlxel Mannin á hekk með konum eins og Gnia Lombroso. Það má vera, að sumt fóllc hér á landi þoli ekki að heyra alt það, sem stendur í þessari ævi- sögu. En vafalaust mun þó allur ]>orri manna lesa hana með at- liygli. Frásögnin er glæsileg og afsakar það, þó að höf. sé óþarf- lega æst ú köfhun. Það er lílii sanngirni að firlast við rithöf- unda, þó að þeir sé ekki altaf að leggja sig í líma við að hlífa lesendum sínum á koslnað þess efnis, sem þeir liafa að flytja, einkum eí' þeir taka jafnan hörðustum Iiönduili á sjálfum sér og bak við játningarnar stendur persóna, sem lxafin er yfir klúran stíl og ódrengilega hugsun. 'S. Sk. -------——----------------- Otan af landL —o--- FB. 2i. des. Framfaraíélag Austur-Húnavatns- sýslu tilkynnir: Dagana 9. og 10. des. 1932 liélt Framfarafélag' Austur-FIúnavatns- sýslu umræSufund á Blönduósi. Yar þar teki'fi fyrir: 1. Rafveitumál héraðsins. Máls- hefjandi Jón Jónsson alþm. í Stóradal í Iok umræðna um máliíS koin fram tillaga um aS kjósa þrigg'ja mánria nefnd, er hafi á hendi a'ð láta fara fram áfram- baldandi rannsókn um mögnleika fyrir sveita-rafveitum. Var tillag- an samþykt. Kosningu hlutu: Flaf- steinn Pétursson, Helgi Konráðs- son og Jón Pálsson, Akri. 2. Aðstaða bænda til atvinnu- ínála nú. Málshefjendur voru Haf- steinn Péturssop og síra Gunnar Árnason. Miklar umræður ur'ðu um ])essi mál og komu margar til- lögur fram. Vegna takmarkaðs fundartíma var ekki unt að ræða þær allar. Þessar tillögur voru samþyktar : A). Funduritm skorar á al- menning og húnað a r s a mb and sýslunnar að heita kröftum sínum til þess, að styðja aukna garðrækt og matreiðslu garðjurta á næsta sumri. Nokkrar heiltannar af spaðsöltuðu dilkakjöti til sölu. — Verð ,92 kr. Magnús Tli. 8. Blönúahi h f. Sími 2358. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. B) . Fundurinn telur heppilegt ,ráö til bjargar þjóðfélaginu frá fjárhagslegu hruni, að . styrkja landbúnaðinn með verðuppbót á útf luttum landbúnaðarvörum, einkurn kjöti. C) . Fundurinn telur, aö eitt a£ þeim ráðum, senf almennast kæmu a'S haldi til hjálpar atvinnuvegun- um, væri, ef hægt væri, aö lækka vexti stórkostlega af öllu lánsfé, ])annig', að þeir svari sem næst til þess, hvernig gengur að ávaxta féð í atvinnuvegunum. Skorar þvi á hina nýskipuðu nefnd í land- búnatSarmálum, aö vinna að því við þing og stjórn að lækka inn- lánsvexti Ixanka og annara láns- stofnana, sem mest að fært þykir D) . Fundurinn beinir því tit ríkisstjórnarinnar, hvort ekki sé hugsanlegt að skipa söluráð, er á })essum neyðartímum greiði fyrir sölu landbúnaðaraíurða og nýjum sölusamböndum, jafnvel með vöru- skiftum. Ennfremur komu fi'arn eftirfar- audi tillögur, sem ekki gafst tími til að ræða til fullnustu: A) . Vegna þess, að fundurinu. telur mjög varhugavert að íslend- ingar bindi gjaldmiðil sinn við út- lendan gjaldmiðH og gullfót, skor- ar fundurinn á þing og stjórn ai vannsaka ítarlega, hvort ekki sé rétt að taka upp'innléndan gjald- miðil miðaðan við verðmæti fram- leidd hér á landi. B) . Fundurinn álítur brýna nauðsyn á ])ví, að rannsaka hvoi-t ekki væri mögulegt að lækka til muna þá opinberu skatta, sem á þjóðinni hvila til ríkis, héraðs og sveita og hrinda því áleiðis sv» fljótt, sem kostur er á. \

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.