Vísir - 28.12.1932, Side 3

Vísir - 28.12.1932, Side 3
y 1 s i r Matr eið slukensla. Næsta námskeið í húsmæ'ðraskóla mínum hefst 4. janúar næstkomandi og stendur yfir í þrjá mánuði, frá kl. 3—7 síð- degis, hvern virkan dag. Kristín Thoroddsen. Frikirkjuveg 3. — Sími 3227. Nýjar harnaliækur. —o— Mér hafa borist alveg nýjar barnabækur : „Tveir vinir“ eftir R. Friis, saga handa unglingum, þýdd og gefin út af Þorvaldi Kolbeins og ,,í tröllahöndum“, æfintýri handa börnum og ungl- ingum, eftir Oskar Kjartansson, útgefandi Ólafur P. Stefánsson. Bækurnar eru alveg nýkomnar á bókamarkaöinn, og eru bá'ðar skreyttar laglegum myndum, sem börnum þykir eflaust mikill kost- tir á þeim. Um þeá'gar sögur mætti segja margt gott, þær eru viö barna hæfi og munu sjálfsagt þykja ,,spennandi“. Tveir vinir er þýdd úr dönsku. Pý'ðandinn gjörir grein fvrir upp- runa hennar í eftirmála bókarinn- ar, og gefur liann sögunni tölu- vert gildi, þvi þannig eiga barna- sögur helst aö verða til, — góð amma situr í barnahópnum og seg- ir börnunum fallegar sögur. A þann hátt hefir oft tekist að sá góða sæðinu í huga barnanna, og glæða hjá þeim það sem gott er og fagurt. — Sagan af vinunum Iveimur er vel til j>ess fallin að vekja samúð barnanna með mun- .aðarleysingja, sem hrjáður er og fer einn síns liðs út í kaldan lieim- iun. — En barnasogur verða að fara vel, eins og Jjessi saga; þvi þó að tárin glitri i augum litlu lesandanna á meðan verst gengur, má brosið til með að bera algjör- an sigur úr býtum, áður en sög- unni lýkur. í tröllahöndum er íslenskt æfin- týri. Það rifjar ósjálfrátt upp í húganum æfintýriu og rökkur- sögurnar, sem cinu sinni opnuðu æíintýraheiminn upp á gátt og og birtu barnshuganum allskonar kynjamyndir. — Börnum ]>ykir ákaflega gaman :að æfintýrum, þau korna vej heim við fjörugt imyndunarafl þeirra. En fögur verða ]>au að vera, ef börnin eiga ekki að haía ógagn af þeim. Söguhetjurnar Mundi og Sigga hljóta að lralda athygli baruanna vakandi og Vala gamla, sem „veit jafnlangt nefi sínu,“ er virkilega hættuleg galdfanorn fyrir jjau. Skröggur gatnli, tröllkarlinn, er aðalviöfangsefnið, eftir að Sigga litla gengur honum í greipar, og aðalatriðið . er hvernig honum iVfunda tekst að hafa SiggU litlu vinstúllcu sína, úr klónum á tröll- 'tnu. Mér kæmi jrað ekki að óvör- ■um jiótt einhvern litinn lesanda langaði til að 'vita hvernig þeirri viðureign lyktar, áður en lokið er .að lesa söguna! En best er j>ó að byrja á upp- 'hafinu og lesa bókina í réttri röð, til þess að missa ekki rúsínumar 't botninum. Óskar Kjartansson, höfundur .æfintýrsins er jtegar orðinn kurni- ur biirnunum, af öðru, seni hann hefir sagt ]>eim og sýnt. Má þar Sil nefna meðal annars „Töfra- ílautuna“, leikrit fyrir börn, sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi í fyrravetur, og þótti fara vel á leik- sviði, sérstaklega i. jiáttur. Og nú segir hann börnunurh skemtilegt æfintýri, sem ]>au ‘kunna honum sjálfsagt bestu þakkir fyrir. Bækurnar fást báðar hjá bók- sölum, og eru snotrar tækifærisgjaf- ir handa börnum, sem þykir gaman að eiga bækur. Guðrún Lárusdóttir. i Bánarfregn. ■ Látin er hér í bænum fyrir skömmu frú Guðrún Ó. Bene- diktsdóttir (fædd Waage), kona Guðjóns Einarssonar, prentara, og móðir Bcn. G. Waage, forseta f. S. í., og Einars kaupmanns. Frú Guðrún var góð kona, glaðlynd, vinnusöm, stjórnsöm á heimili og frábærlega dugleg, ágæt eigin- kona og móðir. Hún verður jarð- sungin’ á morgun. Veðrið 'í morgun: Hiti um land alt. í Reykjavík 2 stig, ísafirði 3. Akureyri 3, Seyðisfirði 3, Vestmannaeyjum 5, Stykkishólmi 1, Blönduósi 2, Hól - um í Hornafirði 4, Grindavík 3, Færeyjum 9, Julianehaab -f- 7, Jan Mayen -f- 4, Hjaltlandi 8, Tynefiiouth 7 stig. Mestur hiti hér í gær 4 stig, minstur 1 stig. ÚTr- koma 6,4 mm. Yfirlit: Alldjúp lægð, en nærri kyrstæð, norður af Vestfjörðum. Önnur lægð fyrir sunnan landið á hreyfingu norð- austur efir. Horfur: Suðvestur- land: Stinningskaldi á austan og rigning í dag, en vestanátt með skúfa- og éljaveðri í nótt. Faxa- flói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Breytileg átt í dag, en vestan eða norðvestan kaldi og éljaveður i nótt. Norðurland, norðausturland, Austfirðir: Breytileg átt. Víðast úrkomulaust i dag, en rigning eða slydda í nótt. Suðausturland: Austan kaldi og rigning í dag, en gengur í suðvéstur með éljaveðri i nótt. Gullbrúðkaupsdag eigá i dag frú Margrét (iotl- skálksdóttir og Guðmuiulur Guðmundsson bókbindari, Bergþórugötu 19. Borgarstjórakosningin. Bæjarstjórnin hélt fund í gær á skrifstofu borgarstjóra. Á dagskrá var m. a. kosning borg- arstjóra, en cr að þeim lið kom, bar Páll Eggert Ólason fram til- lögu þess efnis, að athugað yrði, hvort tiltækilegt væri að skifta borgarstjórastarfinú og kjósa tvo borgarstjóra rþeð hlutfalls- kosningu, enda yrði kösningu borgarstjóra frestað að þessu sinni. Tillaga þessi var samþvkt með 8 atkv. gegn 6; Hjalti .Tóns- son greiddi ekki atkvæði. Jafn- aðarmennirnir 5 og Hermann Jónasson greiddu atkv. á móti tillögunni. Trúlofanir. A jóladag 'opinberuðu trúlof- un sína ungfrú ‘Pálina Páls- dóttir, Amtmannsstíg 3, og Pétur Stefánsson, prentari i Fé- lagsprentsmiðjunni. Nýlega oþinlieruðu trúlofun sína ungfrú María S. Þórðar- dóttir, Grettisgötu 11, og Guð- mundur Breiðdal trésmiðúr, Gretlisgötu 16 B. Á aðfangadagskveld jóla op- inberuðu trúlofun sina ungfrú Hulda Björnæs og' Davíð Jóns- son. Leikhúsið. „Æfintýri á gönguför" var sýnt á annan í jólum við mjög mikla aðsókn og ágætar viðtökur af hálfu áhorfanda. Þótti leikunnn takast vcl að flestu leyti, en dóm- ur um hann verður birtur síðar hér í blaðinu. — Næst verður leikið annað kveld, og verða aðgöngu- miðar seldir síðdegis í dag og á morgun, ef þá verður eitthvað óselt. Mun vissast fyrir fólk að tryggja sér aðgöngumiða þegar í dag. Gengið í dag. Sterlingspund.......kr. 22,15 Dollar ............. — 6.673/4 100 ríkismörk....... — 159.12 — frakkn. fr......— 26.17 — belgur ...........— 92.50 — svissn. fr......— 128.54 — lírur............ — 34.43 — pesetar ......... — 54.63 — gyllini ......... — 268.27 — tékkósl. kr.....— 19.91 — sænskar kr.. .. e — 121.25 — norskar kr. ... — 114.42 — danskar kr .... 114.77 Gullverð ísl. krónu er nú 55.88. Höfnin. Linuveiðarinn Ólafur Bjarnason kom af veiðum í gærkveldi og lagði af stað í nótt áleiðis til Eng- lands. Aflasölur. ’W'alpole sekli ísfiskafla í Eng- landi nýlega fyrir rúm 1200 stpd. Hannes ráðherra seldi 3400 körf- ur ísfiskjar í GrimSby í gær fyrir 1340 stpd. Botnvörpungarnir. Af veiðum* hafa komið Gyllir með 3SOo_ körfur, Baldur með 2200 og Otur meö 2000 körfur. Eru þeir allir farnir áleiðis til Euglands. Egill Skallagrímsson kom frá Englandi í morgun. E.s. Dettifoss fór héðan i g*ærkveldi áleiðis ti! Þýskalands. E.s. Súðin er væntanleg frá Englandi í kveld. ísfiskur sá, setn hún flutti út seldist fyrir 900 stpd. M.s. Dronning Alexandrine. í auglýsingu Sameinaðafélagsins í gær um aðra ferð þess á næsta ári stóö að skipið kæmi við í baka- leiðinni á Skagaströnd í þeirri ferð, en átti að vera nú i næstu íerð í byrjun janúar. Vesturbæjarklúbburinn heldur /lansleik á gamlárskveld kl. 10 í K. R. húsinu. Hljómsveit Hótel íslands spilar. J ólatrésskemtun Hins ísl. prentarafélags verður haldin sumntdaginn 8. jan. 1933 í húsi Oddfellowa við Vonarstræti. Minningaspjöld Elliheimilisins -e«t 'afgreidd i bókaverslun Þór- arjt® B. Þorláksáonar, ritfanga- dfeijid -Björns Kristjánssonar og* í Ellth'eimilinu. V, Ctvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Grammófónlónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 TilkynningÉr. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erind: Hvað er félags- fræði, I. (Simon Ágústs- son, magister). 21,00 Tónléikar: — Fiðlusóló. (Þór. Guðmuiidsson). Grammófón: Einsönguj'- Rússland undir snjó (Ga- maley); Flégier: Le cor; Saint-Saens: Le pas d’ar- mes du roi Jean (Hu- berty). Orgelsóló. (Eggert Gil- fer). Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Frá síra Birni Stefánssyni próf. Auðkúlu kr. 5, G. M. Bergmann kr. 5. E. Th. Sjómannastofan. Hátiðarsamkoma í kveld kl. 8)4 í Varðarhúsinu. Blandaður kór aðstoðar. Allir velkomnir. Jólatrésskemtun heldur K. R. i húsi sínu 2. j^inúar. Að eins 250 aðgöngu- miðar verða seldir, en verið get- ur að skemtunin verði endur- tekin. K. Vcröld, félag til eflingar kristilegri menningu, hefir samkomu í minni fundarsal Templarahúss- ins annað kvehl kl. 8J4. For- maðurinn flytur stutt erindi um tilgang félagsins. Appollo-dansleikurinn. Aðgöngumiðar verða seldir i dag og á morgun kl. 4—7 síödegis. Erlendar fréttir. --O-- Madrid, 15. des. Unitcd Press. - FB. Azana-stjórnin. Önnur ríkisstjórnin, sem Azana myndaði og fyrsta spán- verska rikisstjórnin, sem mynd- uð var þá er stjórnarskráin hafði náð samþykt þjóðþings- ins, halði verið eilt ár við völd í dag. Á þessu ári liefir forsætis- ráðherrann, don Manuel Azana, eflst mjög að áhrifum, en jafn- framt ásaka konungssinnar og hinir íhaldssinnaðri lýðveldis- sinnar liann æ meira um, að liann stefni í einræðisátt, en svo sé ástatt í þinginu, að hann hafi ]>ar að baki sér meiri Wlula, er lilýði hoði lians og bánni í öllu. Miguel Maura, sem yar innan- ríkisráðlierra fyrsta misseri lýðveldisins, en baðst lausnar vegna trúmálaágreinings, held- ur því liinsvegar fram, að jafnaðarmenn hafi öll ráð Azana í hendi sér og hann sé i raun og veru verkfæri í þeirra hendi. Hvorl réttara er verður eigi að svo stöddu um sagt með fullri vissu, en Azanastjómin liefir ált við mikla erfiðleika að stríða og unnið bug á þeim. Þegar í janúar bar á óeirðum (Castilhlanco og Arnedo) og hrátt fór að iiera á því, að ýms- ir höfðu áhuga fyrir þvi, að gera Sanjurjo að einræðislierra. Azana, sem þá var einnig her- málaráðlierra, tók ómjúkum tökum á Sanjurjo, en var þó ekki nógu harðhentur. Sanjur- jo var sviftur yfirstjórn herliðs þess, sem liann hafði liaft á hendi, en settur yfir annað lið. (Samanber þátttöku Sanjur- jo i ágústuppreis(inni). Tvisvar varð Azana að bæla niður uþpreistir. Var hin fyrri i Kataloníu (Manresa-upp- reistin). Leiðtogarnir, 108 tals- ins, voru dögunum saman liafð- ir i haldi á skipinu „Buenous Aires“ og siðan fluttir til Villa Cisneros í Afríku og' hafðir þar i haldi. Uppreisnarmenn þessir voru stjómleysing,jar. Um það bil og þeir voru heim fluttir braust uppreist konungssinna út. Var það þ. J0. ágúst og braust hún út í Sevilla, Jerez og' Madrid. Hún var bæld niður Jðlatrésskemton fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra, verður lialdin að Hótel Borg fimtudaginn 29. þ. m. — Aðgöngumiðar eru seldir í Tó- baksversluninni London, í Aust- urstræti, og i Versl. Brynja, Laugaveg 29. Verð aðgöngumiða hefir lækkað frá í fyrra. Stjórnin. Félag ongra framsðknirmanna heldur fund i kveld kl. 8.30 í Sambandshúsinu. Aríðandi, að félagar mæti stundvislega. S t j ó r n i n. harðri hendi. Ríkisstjórnin kom því þá til leiðar, að gera mætti upptækar jarðeignir stór- eignamanna. Alls var bönnuð um stundarsakir útkoma 115 hlaða, flesl konungssinna, iháldsmanna (kaþ,) og nokkur blöð ílialdssamari lýðveldis- rnanna. En* tvö stórmál voru á ferðinni um þessar mundir, við- reisn landbúnaðarin's og lög- gjöf um það efni og heima- stjórn Eataloniu. Hvorttveggja hafðist fram og er lausn Kata- loníumálsins ef til vill mesta stórmál ársins og það málið, sem Azana mun lengi heiður af hljóta. — í Azanaráðuneyhnu eru 7 ráðherrar, sem voru í miðstjórn pppreistarmanna, er Alfonsó var steypt af stóli, og hafa þeir verið ráðherrar, frá því að lýðveldið var stofnað 14. april 1931. Þeir eru: Azana, Alvaro de Albornoz, Santiage Casares, Fernando de los Rios, Indalicio Prieto, Largo Caball- ero og Marcelino Domingo. Norskar loftskeytafregnir. Osló, 27. des. NRP. — FB. Eimskipið Truls frá Osló strandaði á aðfangadagskveld jóla í þoku nálægt Hermöiandi. Sjór flæðir yfir alt framþilfarið Þó er talið líklegt, að takasi muni að bjarga skipinu. Aðfaranótt 25. des. gai land- skjálftamælirinn í Bergens Mu- seum til kynna, að' rniklir land- skjálftar stæði yfir, sennilega í Asíu. Landskjálftamir munu hafa staðið yfir 3 klukkustund- ir og hefir landskjálftamælirinn aldrei gefið til kynna, að eins

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.