Vísir


Vísir - 28.12.1932, Qupperneq 4

Vísir - 28.12.1932, Qupperneq 4
raiklir landskjálftar stæði yfir og að þessu sinni. Tónskáldið Eyvind Alnæs er látinn í Osló sextugur að aldri, eftir langa vanheilsu. Bojer verkfræðingur, sonux Johans Bojer, er fyrir nokkuru var handtekinn í Detroit fyrir koramúnistiskan undirróður, hefir verið látinn laus gegn 2000 dollara tryggingu fyrir því, að hann fari þegar úr landi. Kaupmannasamband Noregs hefir sent ríkisstjórninni mót- mæli út af hinum fyrirhugaða söluskatli. í Osló voru rauð jól og við- ast hvar í Noregi. Dtvarpsfréttir. Osió i gær. FO. Ameríski öldungaráðsmaður- inn, Hayden, hélt ræðu i út- varpið nýlega, og har fram þá tillögu, að Englendingum yrði leyft að greiða allar stríðsskuld- ir sinar í silfri i stað gulls, og ætti þá liver únza af silfri að jafngilda einum dollar. Skilyrð- ið fyrir þessu kvað hann þó það, að Englendingar liækkuðu lilut- fallstöluna í skiftimynt sinni, svo að það væri eins og fyrir stríð. Ennfremur, að af silfur- framleiðslu Indlands yrði ekk- ert sélt til annara þjóða, í öðru augnamiði en þvi að búa lil skiftimynt. Berlín í morgun. FÓ'. I Saloniki á Grikklandi hefir komið snarpur jarðskjálfta- kiþpur, og urðu íbúarnir svo felmtraðir, að þeir þustu út úr húsum sínum, yfirgáfu þau með öllu, og fóru að hreiðra um sig á víðavangi. Breska stjórnin hefir nú skip- að sendiherra sínum í Washing- ton að reyna að hefja sanlninga við Bandaríkjastjórn um skuldagreiðslumálið, og ganga svo frá, að ekki sé annað eftir, þegar hinn nýi forseti Roosevell taki við, en að leggja á það smiðshoggið. Sendiherra Frakka í VVas- hington átti í gær samlal við iitanríkisráðherra Bandarikj- anna um skuldagreiðslumálið. Lýsti Iiann eindregnum áhuga frönsku stjórnarinnar á því, að finna cinliver ja þá leið í niálinu, sem báðir aðiljar mætlu vel við una. , London 27. des. FÚ. í viðrájðu þeirra Roosevelt forsetaefnis Bandarikjanna, og Norman Davies fullfrúa Banda- rikjanna á afvopnunarráðstefn- unni, á Norman Davies, að liafa sagt, að hugur F'rakka gagnvart Þ'jóðverjum væri að breytast tii batnaðar, og að sér þætti senni- legt að takast mætti að afnema kafbátanotkun í stríði, þrátt fyrir ]>á mótspyrnu sem Frakk- land og Japan hafa sýnt i því máli. Jðlaræða páfans. --O— Píus páfi 11. flulti 24. des. Id. 10.15 ræðu til heimsins í útvarp sitt i Vaticanska ríkinu. Var ræðan flutt á ítölsku, og licfir Fréttastofa Útvarpsins látið taka bana upp. Fyrst ávarpaði forseti Kardí- jiálaráðsins, Granito di Bel- mönte kardínáli, páfa, með áma'ðaróskum fyrir komandi ár. Pius páfi svaraði síðan, og V I S I R ÍÍÍSÖöCíSOÖÍ50;SG!iC3tSOt>ÍSOCOOC!SOOÍÍÖOCÍÍÖOOCÍÍÍÍOÍÍÍSOSÍí5CÖOíS!ÍOÍÍÖOOÍ5ÖÖ?>ÖC»«OÍÍ«SOöaO!Íö;iOC»ÍS« § Valet vörurnar eru þess verðar, að þeim sé gaumur gefinn. Valet rakvél með blöðum, slípól og brýnslutækjum. Valet rakvélablöð. Valet rakvélin í góðum og snotrum kassa kostar að eins kr. 3,75 ásamt 3 blöðum og slipól. Blöðin eru brýnd á ólinni án þess að laka þau úr vélinni. Hvert blað er hægt að nota i marga mánuði, og menn kom- ast hjá að kaupa dýr slípunar- tæki, sem kosta miklu meira en Valct rakvél. Gagnleg jólagjöf og fæst í flestum versluniun. Valet rakkremið góða og ódýra. Valet slipólin til að brýna blöðin á. Valet áburður á ólina lil að lialda henni mjúkri. Valet vasahnífur er einkar henl- ugt áhald. Notið gömlu blöðin í hann. Valet rakkústur, sem er óslítandi. r KAUPSKAPUR Litið steinhús, rétt. við mið- bæinn, fæst keypt með lítilli út- borgun og góðum skilmálum. Tilboð, merkt: „Hús“, sendist Vísi fyrir nýársdag. (455 Nýr og' vandaður klæðaskáp- ur til sölu fyrir að eins 55 kr. Mlðstræti 5 (niðri). (452 Kaupi ísl. frímerki hæsta verði. Karl Þorsteins, Asvalla- götu 29. (395' 5 manna bill i góðu standi óskast keyptur. — Tilboð, með upplýsingum, merkt: „Drossía“, sendist Vísi fyrir laugardags- kveld. (450 Nýr ferðafónn til sölu á Lauf- ásveg 2, uppi. (44S f VINNA 1 Barngóð stúlka óskast strax. Óðinsgata 32 B. (445 Stúlka óskast til að liugsa um einn mann. Uppl. Lindargötu 43, kjallaranum. (460 Stúlka óskast í visl til Ás- gríms Sigfússonar, Hafnarfirði. Sími 9088. (457 Stúlka óskast í sveit. Uppl. hjá Simoni Jónssyni, Laugaveg 33. — (453 HÚSNÆÐI scööococcoccctsocoöooccooeoetscíicaocíscasiootsoooöoöoíscöaíiísocoooooooöcctsotsoccoooooootso þakkaði kveðjurnar, og bað guðs náð yfir alla .kennimenn kirkjunnar, og kristna menn um allan heim. Hann mintist þeirra ofsókna, sem kaþólskir menn og kristnir yfirleitt mættu líða í Rússlandi, Spáni og í Mexieo, og lcvað ])að liryggja sig, en setja það cins og alt ann- að ráð sht, til óendanlegrar náð- ar guðs. Hann mintist með sorg á alt það sundurlyndi sem nú þjáði heiminn, á heimskrepp- una, og atvinnuleysi og örbirgð þeirra sem minst mættu sín, og bað guð að veita það, að ríkis- stjórnirnar litu nú til þeirra mála mcð góðum skilningi á þjóðfélagslegum anda og bróð- urlegu réttlæti við þá sem væru minni máttar. Hann baö og að almáttugur guð vildi binda enda á þær deilur, sem væri milli Suður-Ameríkuríkjáuna Bolivíu og Paraguay, sem væru þó tengdar böndum sömu trú- ar. Hann þakkaði öllum þeim, lærðum og leikum, sem hefðu reynt að breiða út fagnaðarer- indið, tryggð þeirra við Ivrist, sig, og heilaga kirkju. Hann bað enn fremur öllum þjóðjum, hverrar trúar sem væru, friðar, rósemi og samlyndis, bróðernis og ti’austs, og öllum mönnurn atvinnu, sem þeim yrði greidd að fullu. 1 upphafi kvað liann skykli endirinn skoða. Nú væri burðar- tið Krists, en að ári, 1933, væri liðin 1900 ár frá andláti hans, og því skipaði liann svo fyrir, að frá 2. apríl 1933 til 2. apríl 1934 skyldi vera minningarár um dauða lausnarans, og skyldu hiennirnir þá í minningu þess, sem hann gerði fyrir þá, reyn- ast hverir öðrum vel, iðka sann- an náungans kærleika, en gleyma skuldum og skaðabót- um, og reisa heiminn ti'l friðar í nafni lians. Síðan lýsti páfinn með venjulegum hætti blessun F. U. M A. D. fundur annað kveld kl. 8i/2. Ingvar Árnason talar. Allir karlmenn velkomnir. Stormup kemur út á morgun, auglýs- ingalaus. Efni: — Svívirðingarnar um Hæstarétt. — Hvað gerir hann og livað gerir landsstjórnin. — Hjalti og Sigurður Jónasson og fjöldi annara greina. Krakkai komi ó Norðursfíg 5 á fíifitu- dagsmorgun. SIRIUS SÚKKULAÐI og kakaóduft er tekið fram yfir annað, af öllum, sem reynt hafa. Síldartannnr. yfir Rómaborg og lieiminn,/óg viðstaddir kennimenn undir. tóku yestur-Islendingur ferst. í Hkr. þ. 23. nóv. er birt eft- irfarandi fregn: „Tveir menn, er stunduðu fiskveiðar á Young Lake í Ontario, eigi langt frá Port Arthur, hafa sennilega far- ist i hríðarvcðri þ. 3. þ. m. Þann 11. nóveinber kom maður að kofa þcim, er þeir bjuggu í, og varð þess brátt var, að þar höfðu menn ekld verið nokkurn tima. Hundar voru bundnir úti hjá kofanum, nær dauða en lífi af hungri. Á borði í lcofanum var skrifað á miða: - „Við sliruppum á póslliúsið. Komum heim innan skamms.“ Á ]ióst- liúsið, sem nefnt er Welcoinb, koniu þeir ekki, og lil þeirra hefir ekki frést síöan. Smábát- ur (canoe), er þeir áttu, lá nið- ur í flæðarmálinu á ströndinni. Virtist bátinn hafa rekið á land. Mennirnir hétu Hörður Bcrg- vinsson og Ollie Lafrolh. Allar likur benda til, að þeir hafi drukiiað i vatninti. Hörður kvað hafa verið frá Manitoba.“ TAPAÐ -FUNDIÐ \ Dagana fyrir jólin tapaðist karlmannsveski með peninguni i. Uppl. í síma 3572. Mikil fund- arlaun. (444 íslenskt kvenveski tapaðist á aðfangadag jóla frá Laugavegs- apóteki að Nönnugötu 8. Skilist á Nöiinugötu 8. (442 Rauðleitur lindarpenni og karl- mannsúr með keðju tapaðist á Þorláksmessukveld. Skilist á Óðinsgötu 6, gegn fundarlaun- um. — I 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast lil leigu nú þegar. A. v. á, (447 Stofa og eldhús til leigu. •— U])pl. Óðinsgötu 32 B. (456 3—1 herbergi, eldliús og haðr óskast. Tilboð, merkt: „400“. sendist afgr. Vísis. (437 Til leigu nú ])egar 2 herbergí og eldliús. Uppl. á Óðinsgötu 26 (niðri). " (448 1 LEIGA 1 Húsnæði fyrir vinnustofu. stærð 3V2X.4 V2 ni,- til leigu á bcsta stað í miðbænum. Leiga 35 kr. Uppl. i sima 3592. (443 Notaðar síldartunnur, lirein- Mjólkurbúð til leigu strax. ar og i góðu standi, verða keypt- Simi 3664. (459 ar lil áramóta. Jón Bergsveins- Stórt verkstæði til leigu. — son, erindreki Slysavarnaféiags- Uppl. í síma 3902. (454 ins. vísar á kaupándann. Símar 1897 og 4497. | TILKYMNXNG Einingin nr. 14. I kveld kl. 9 stundvíslega flytur síra Árni Sigurðsson jólahugleiðingar i G. T.-liúsinu. AlUr velkomnir og liafi með sér sálmabækur. (449 Stúkan Dröfn. Fundur annað kveld kl. 8y2. Inntaka. (462 Hattasaumastofan, Ránargötu 13, er flutt í Hafnarstræti 17. uppi. (374 I Blússa úr blúnduefni tapað- ist á aðfangadagskveld frá versl. Þingholt, að Vatnsstíg. Skilist í Versl. Þingholt, gegn fundarlaunum. (439 Skíðasleði, merktur, í óskil- um á Grettisgötu 29. (451 KENSLA Iíenni börnum sem eru á eft- ír í skólúm. Njálsg. 23. Sími 3664. (446 Undirrituð tekur að sér að kenna börnum innan skólaald- urs. Guðný Gúðnadóttir, Ný- lendugötu 13. (441 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.