Vísir - 04.01.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1933, Blaðsíða 1
Ritst jóri: pAll stetngrímsson. Simi: 4600. Prentsmiðjusinii: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, miövikudaginn 4. janúar 1933. 3. tbl. Gamla Bíó Kvikmyndaæöið. Sprenghlægilegu r gam- anleikur og talmynd í 10 þáttum. xVðalhlutverkin leika HAROLD LLOYD og Conítance Gummlngs. Þetta er skemtilegasta myndin sem Harold Lloyd hefir leikið í og skemtilegri mynd hefir varla verið sýnd hér áður. Jarðarför okkar hjartkæru dóttur, Margrétar Lárusdóttur, fer fram frá frikirkjunni föstudaginn 6. þ. m. og hefst kl. 1 með húskveðju að heimili hennar, Bergstaðastræti 33 B. Guðríður Pálsdóttir. Lárus Jónsson. Leikhúsid Á morgun kl. 8: Æfmtýri á gönguför. Sjónleikur méð söngvum í 4 þáttum, eftir Hostrup. KRTSTJÁN KRISTJÁNSSON og JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR meðal söngfólksins. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðrió í dag 4. janúar frá kl. 4—6 og á morgún eftir bl. 1. er símanúinerið sem þér skulið velja ef þér viljið fá skóna yðar sótta heim og' senda aftur samdægurs. Viðgerðir við yðar hæfi, fyrir sanngjarnt. verð. GOBM. ÓLAFSSON skósmiður, Vesturgötu 24. Geymid og ávaxtið fé yöar í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Hverfisgötu 21, hjá Þjóðleikhúsinu. Opið 10—12 og 5—7Y«. — Fljót og lipur afgreiðsla. Mitniö sparimerkin Iianda börnimnm! Stúdentafélags Háskölans verður haldinn að Hótel Borg föslud. (i. þ. m. og hefst kl. 9 að kveldi. Aðgöngumiðar verða seldir i lesstofu háskólans á morguu kl. 3—5 og á föstudag kl. 3—6. Stjórn Stúdentafélags Háskólans.1 Nýja Bíó Geta ango Onnn Ingið? Afburða góð og skemtileg þýsk tal og söngvakvik- mynd i 10 þáttnm. Aðal- hlutverkin leika af miklu fjöri og glæsileik þýsku eftirlætisleikararnir Anny Ondra Hermann Thiemig Erna Morena og Ralph Arthur Roberts. Sími 1544. ill8lfillil!fiiliSS!IlS!ISIfiSlllilE3l!BKlllIIIIBIIiBilBIIIKIfiil!iEIIIIIIIKIIEilIIIIKIlllIi Umsöknir um styrk tii skálda og lista- tnanna, sem veittur er á fjárlögum ársins 1933 (kr. 5000.00) sendist Menta- málaráði ísiands á skrif- stofu ritara þess, Austur- stræti 1, hér í bæ, fyrir 1. uar i vto. I>aim 10. þ. m. hyrjar nýtl 8 vikna námskeið í hökfærslu. Þátttaka 30 kr. Kenni einnig allskonar reikning. Notið tækifærið ungir jafnt og eldri. Brávallagata 4, 3. jan. 1933. ÁRNIBJÖRNSSON cand. polit. Ú tger ðapmenn. Allir þeir, sem einu simri hafa reynt Rendalls fiskilínur, kaupa aldrei aðrar. — Reynslan er ólygnust. Leitið tilboða hjá umboðsmanni okkai- G. Albertssyni, Hafnarstræti 5, Reykjavík. Sími: 4023. Virðingarfylst RENDALL & COOMBS, RRIDPORT. (England). Vísis kaffid gepip alla glada. ilIlllfllifilSillfilllllSIIIIISIIfilflfiKllllllIHIIIIIIIIIllKillIlflSKIIIIIIIIlllfillllIIIIII Frönskunámskeið. Listar liggja frammi i eftirtöldum verslunum fyrir þá, sem ilja laka þátt í væntanlegu frönskunámskeiði hjá prófessors- frú Jolivet: — Versl. „París“, Bókav. Sigf. Eymundsen og Snæbjarnar Jónssonar. Lýsistunnup. Margarineföt og' stálföt undir meðalalýsi altaf til á lager hér, sanngjarnt verð. Bernh. Petersen. Sími: 1570. Tilkynniiii g. Um leið og úndirritaður óskar öllum viðskiftavinum Wienar- bakarisiris gleðilegs nýárs með þökk fyrir viðskiftin á liðna ár- inu, tilkynnist, að eg nú einnig hefi opnað brauðsölubúð á Laugavegi 65. Virðingarfylst. Gudjón Runólfsson. tekur aftur til starfa föstud. (>. jau. ()g verðu æfingar fram- vegis á þriðjud. og' föstud. á venjulegum tínnuii, heirna á laugav. 12. Nokkurar ungar stúlkur geta komist að í „L)“ flokki á þriðjud. og föstud. kl. 8. — Nánari upplýsingar í siina 3159. Einkatimar í saihkvæmísdansi daglega á Laugavegi 42. - Simi: 3159. 8. G. T. Eldri dansamir. Laugard. 7. jan. Áskriftar- listi i G. 'l'. iuisinu. Sími: 3355. STJÓRNIN. Karlmanna- fot, Frakkap, Ryk- og Regnfrakkai>. Yðrahfisið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.