Vísir - 15.01.1933, Page 2
V 1 S I R
IMmmMÖL
Handa bökurum:
Hveiti „Cream of Manitoba‘\
— „Canadian Maid“ og „Gilt Edge“.
Flórsvkur, danskur og beigískur. — Svínafeiti.s
Pressuger væntanlegt með e.s. „Iirúarfoss“.
Sími: einn - tveir - Jrír • fjörir.
Utan af landi.
,—o—
Siglufirði 14. jan. FB.
Rannsókn- ut af grun um að
tilraun hafi verið gerð til þess
að kveikja í gömlu kirkjunni,
lauk á föstudagskveld. Fjölda
mörg vitni voru yfirheyrð og
mörg eiðfest. Einum hinna
ákærðu var nærri strax slept
úr gæsluvarðhaldi, en hinum
tveimur að rannsókn lokinni.
Heyrst liefir, að sakamál verði
höfðað gegn tveim liinum síð-
artöldu, en lögreglustjóri neit-
ar að veita aðgang að réttar-
prófunum eða lála blöðunum
i té nokkrar upplýsingar um
rannsóknina. >
Rosátíð siðustu dagana.
M.s. Dronniug Alexandrinc
lestar hér síld og fer héðan í
nótt.
Guðlaug Sveinsdóttir, gift
kona um þrítugt, lésl i fyrri-
nótt af barnsföriun.
Veslm.eyjum 11. jan.
Saltskipið „Örn“ slitnaði frá
hafskipabryggjimni í morgun
og sleit tvo stóra vélbáta frá
legufærum sínum og l)raut
bæði möstrin og stýrishúsið af
þeim þriðja.
Bátarnir lentu upp i norð-
ur- og suður-hafnargarðinum,
og eru sennilega brotnir.
Skipið stendur nú um fjör-
una í miðjum bátaflotanum og
getur enn valdið miklum
skemdum.
Hér licfir ekki gefið á sjó
frá þvi löngu fyrir jól fyrir
stöðugum illviðrum.
Breskur botnvörpungur ligg-
ur á innri höfninni í sóttkví,
vegna þess að skipverjar eru
veikir af inflúensu. Þeir eru
nú i afturbata.
Yfirlýsing.
Frá Vík í Mýrdal liefir F.B.
borist eftirfarandi bréf, dag-
sett 2. janúar:
„Oss hefir verið falið að fara
þess á leit við yður, fyrir hönd
félags vors, „Verkamannafé-
lagsins Víkingur“, vegna um-
mæla „Verklýðsblaðsins“ í
Reykjavík, að þér vinsamleg-
ast létuð blöðunum, scm að
fréttastofunni standa, eftirfar-
andi fregn eða jdirlýsingu í té:
„Að gefnu tilefni ályktar
Verkalýðsfélagið Víkingur að
lýsa yfir því, að ])að tekur
enga afstöðu að svo stöddu til
væntanlegrar kaupdeilu milli
atvinnurekenda og verkalýðs i
Vestmannaeyjum á komandi
vertíð.“
Ályktun þessi er fram kom-
in vegna ummæla Verklýðs-
blaðsins 29. f. m. þar eð sam-
þykt sú, sem þar er höfð eftir
félagi voru, hefir aldrei átt sér
stað siðan það var stofnað.
F. h. Verkalýðsfél. Vikingur.
Ocldur Jónsson, form.
(Sign.)
Óskar Jónsson, rit.
(Sign.)
Síðasta Grænlandsför
Alfreds Wegener.
—o—
Nýlega er komin út bók um
þennan mikla leiðangur, all-
mikíð rit i vandaðri útgáfu,
gcfið út af hinu þekta forlagi
F. A. Brockhaus í Leiþzig.
Eins og lesendum blaðsins er
kunnugt, lést foringi leiðang-
ursins, Alfred Wegener próf„
uppi á Grænlandsjökli i nóv.
1930, og gat hann því elcki
samið ferðaspguna. Snemma
næsta sumar kom bróðir hans,
dr, Kurt Wegener, til Græn-
lands, og tókst á héndur stjórn
leiðangursins.'Ritið er þó ekki
sámið af lionurn, lieldur hefir
ekkju hins látna foringja, frú
Else Wegener, verið falið að
sjá um samningu ritsins. Ilefir
hún látið ýmsa af leiðangurs-
mönnum semja lcafla um það,
er lielst féll í þeirra hlut að
annast um. Það liefir ekki ver-
ið auðvelt verk áð skipa svo
fyrir verkum um svo marg-
liáttuð störf, scm þarna voru
unnin, að hókin hcfði að
geyma samfelda frásögn af
þessúm mikla leiðangri. En
svo vel liefir það tekist, að það
er eins og liver frásögnin bindi
áðra bókina út. Eg liefi aldrei
lieyrt þessarar konu getið fyrr,
en þetta starf liennar fyllir
mig aðdáun á henni. En fyrir
]>að, að höfundarnir eru marg-
ir, hver með sinum einkennum
í stíl og frásögn, verður bókin
miklu skemtilegri aflestrar, en
ef einhver einn liefði skrifað
hana. Eg liefi varla lesið bók
með méiri athygli og ánægju
en þessa, enda hefir liún líka
frá mörgu merkilegu að segja.
Við íslendingar höfum fylgt
þessum leiðangrí með meiri
atliygli en flestum öðrum, ekki
livað síst vegna þess, að við
hann störfuðu þrír landar
okkar, þeir V'igfús Grænlands-
fari, félagi minn á Gottu, Jón
Jónsson frá Laug í Biskups-
tungum, og Guðmundur Gísla-
son, læknis Péturssonar á Eyr-
arbakka. Tveir hinir fyrr-
nefndu hafa sagt nokkuð frá
leiðangrinum i fyrirlestrum,
en þá var enn nokkuð á huldu
með hann. Hér er nú komið
skýrt yfirlit yfir leiðangurinn
og árangurinn af honum, og
eftir tilmælum ritstjórans, ætla
eg að segja lesendum Vísis of-
urlítið af þvi, sem mér liefir
])ólt merkilegast í bókinni.
Eg gat um aðdáun mína á
ekkju Wegeners heitins fyrir
það, hvernig henni hefir tekisl
að gera bókina úr garði. Hún
skrifar sjálf inngang að bók-
inni, lýsir aðdraganda þess, að
leiðangurinn var hafinn, og get
eg ekki síður dáðst að lienni
senv konu. Maður hennar'
liafði verið i stríðinu „frá
fyrsla til síðasta dags,“ eins og
hún kemst að orði. Að því
loknu varð liann prófessor við
háskólann í Graz á Þýskalandi
og lifðu þau þar rósömu lífi
með börnum sínúm. Uörm-
imgar ófriðarins mikla voru
liðnar, örvæntingin l’rá fyrri
Grænlandsleiðangrinum 'haus
var gleymd, en eins og ,menu
eflaust rnuna, var iiann i lcið-
angri Kochs 1912—13, ásamt
Vigfúsi Grænlandsfara, fór ])á
yfir Grænlandsjökul þveran
og fréltis.1 ekkert af þeim fé-
lögum í meira en ár. Þar áður
var liann i liinuni svonefnda
Danmerkur-leiðangri á austur-
strönd Grænlands 1906—1908,
ásamt Ivocli.
A páskum 1928 kemur á
hcimili þcirra hjóna próféssor
cinn frá Göltingen og innir
eftir því við Wegener, hvort
haun vildi ekki taka að sér
stjórn á dálitlum leiðangri til
Grænlands að sumri til, til
þess að framkvæma þyktar-
inælingar á jöklinum. Græn-
landsjökull er sem sé ckki að
cins „jökull“, ]). e. snjór sem
sal'nast fyrir á háfjöllum
vegna lofllculda, lieldur liafa
menn þar fyrir sér „ísöld“ eins
og allur norðurhluti Evrópu
bjó við ekki alls fyrir löngu í
jarðsögunni. Þar er því hægl
að rannsaka ísöldina áþreifan-
lega, en ekki að eins eftir
merkjum eftir hana í jarðlög-
unum, og er Grænlandsjökull
því ómetanlpgt viðfangsefni
fyrir vísindamenn í þessum
greinum.
Við þessa heimsólcn blossar
upp í Wcgener áform, sem
hann hafði lengi búið yfir, en
sem um langa liríð liafði ekki
bært á sér lyjá honum. Jökul-
ferðin 1912—13 hafði lagt und-
‘irstöðuna að því áformi. Hann
vildi gera út svo rækilegan
leiðangur og með svo full-
komnum rannsóknartækj um,
að liægt yrði að láta ísauðnina
miklu svara ýmsum þeim'gát-
um, sem enn ])á voru lítið eða
ekki ráðnar. Okkur, sem stönd-
um utan við slíka starfsemi,
hættir við að telja slikt gagns-
lausar eða jafnvel barnalegar
visindamanna-tiktúrur, en við
ættum þó að skilja einn liðinn
i þessu, og það er rannsóknin
á áhrifum jökulsins á veður-
farið. Það er leyndardómur.
sem kemur okkur við bein-
línis.
Með eldmóði hin.s ódrepandi
áhuga gengur Wcgener nú að
þessu starfi og verður það
ágengt, að stofnun ein i Þýska-
landi, „Notgemeinschaft der
deutschen Wissenschaften“,
býðst til að kosta ranusókn-
ina. Og til undirbúnings þess-
um fyrirhugaða leiðangri fer
Wegener,- ásamt þrem mönn-
um, er störfuðu svo i leið-
angrinum mikla, þei'm dr. Ge-
orgi, dr. Loewe og dr. Sorge,
til Grænlands. Mcðal annars
fara þeir 200 km. inn á jökul
— álíka og héðan austur að
Kirk j ubæj arklaustri — auk
ýmislegs fleira, sem hvert um
sig mætli lcalla þrelcvirki.
Þegar heim kemur, hafa
peningaástæður „Notgemein-
schaft“ versnað svo, að hún
telur sér ekki fært að kosta
leiðangurinn næsta ár. Maður
getur hugsað sér, hve mjög það
hefir fengið á slikan áhuga- og
atliafnamann eins og Wegener.
Máður getur líka hugsað sér,
að kona hans Jiafi orðið fegn-
ust því í hjarta sínu. En hún
skilur mann sinn. Og nú er
það.hún, sem leggur fram alla
krafla sina til aðstoðar manni
sínum. Og með óþreytandi at-
orku beggja þessara fágætu
hjóna tekst að koma þessu
stórfenglega áformi í fram-
kvæmd.
Sildapnætup.
Þcir, sem hafa i hyggju að kaupa síldarnætur fjTir
næsta sumar, ættu hið fyrsta að leila tilboða hjá um-
boðsmönnum' vormn,
Þðrður Syeinsson & Co.
Vér búum til nætur af öllum gerðum, samkvæmt
tyrirsögn kaupanda, úr liinu besta efni, sem fáanlegt er,
og alt unnið af fagmönnum með margra ára reynslu í
verksmiðjum vórum, sem fengist hafa við nótagerð í
heilan mannsaldur.
JOHAN HANSENS SÖNNER,
Fagerheims Fabrikep.
„Hann cyddi mörgum árum
æfi sinnar og rniklu af lífs-
þreki sínu til rannsóknar á
því landi, sem heillaði lianu
strax ungan með hinni stór-
fenglegu fegurð og hinum ■
miklu leyndardómum, sem |
vísindin áttu eftir að ráða. i
Jiann lilaut þar að lokum ■
hinsta livíldarstað sinn. Iiann
lag'ði alt í sölurnar fyrir vís-
indin og félaga sina. Eg iðrast
þess ekki, þó að eg styddi liann
að þ'ví, að koma þessu mikla
áfo'rmi i framkvæmd,“ segir
frúin i ritgerð sinni.
Við dáumst að Wegener,
sem má, en eg held að við
megum ekki siður dást að
konn hans.
Arsæll Árnason.
Bvert stefair?
—o—
Ensk og amerísk blöð ræða
mikið á síðustu. tímum um
„Technocraci)“. Það er nýtl orð
í ensku máli, búið til af Wal-
tcr Rautenstrauch, ])rófessor
við Columbiaháskólann í New
York. Rautenstrauch segist hafa
fengið hugmyndina um nafn-
ið við íliugun á orðinu dcmo-
cracy, sem þýðir þjóð- cða lýð-’
ræði, eða þjóðveldi. En það orð
i ensku máli, sem keinst næst |
þvi að hafa sömu merkingu og
fechnocracij, er technology, sem
á íslensku er iðnfræði. í liinu
enska orði, sem eg eftirlæt mál-
fræðingunum að finna lieppi-
legt íslenskt nýyrði yíir, felst
hin mikla út])ensla og aukning
framleiðslunnar, sem er til
komin vegna bættra og nýrra
véla og aukinnar aflnotkunar,
en einnig innifelur merking
orðsins liina miklu hæfileika
ínannanna til þess að búa lil og
láta vaxa ])að, sem þeir þarfn-
ast cða geta notað, með því að
nota vélar í stað handafls i iðn-
aði og við landbúnað. En loks
felur merking orðsins einnig
í sér framtíðarhorfurnar, enn
aukið vélavald óða vélaiðju-
ræði og minkandi þörf rnann-
legrar viiinuorku.
Við athugun þessara mála
kemur i ljós, segja „technokrat-
arnir“, að fyrir 1 öld gat 1 mað-
ur með tvo hesta fyrir plógi
sínum plægt ekru lands á 6 klst.
og 40 min. Nú á döguin plæg-
ir einn maður með tveggja
plóga dráttarvél ekru lands á
1 klst. og 10 mín. „Teclino-
cracy“ spáir því, að í framtíð-
inni verði notaðár sjálfstýr-
andi dráttarvélar, sem plægi
ekruna á fimm minútum. Fyr-
ir 100 árum, segja „technokrat-
arnir“, var það klukkustundar
verk 710 manna að búa til 40
þúsund múrsteina. Nú á dög-
Gúmmístimplar ;
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
um framleiða nýtisku múr-
steinavélar, sem einn mann
þarf til að stjórna, 40 þúsund
múrsteina á klukkustund.
Um 12 ára skeið hefir hóp-
ur vísindamanna verið að
starfa að athugun á þessum
máluin, safna gögnum og upp-
lýsingum, og reyna að ráða
gátuna um, hvert stefni fyrir
þjóðunum, ef enn verði lengra
haldið á þessari braut. Það
eru þessir menn, sem tekið
hafa sér nafnið „technocrats".
Og þessir visindamenn géta
ekki, að því er þeir segja, gef-
ið hughreystaiidi svör, nema
bráðlega verði gert eitthvað til
gagngerðra breytinga. Þeir
segja, að ef lialdið verði áfram
að finna upp nýjar vélar til
þess að spara mannaflið, þá
geti svo farið, að innan tveggja
ára liti þjóðirnar á yfirstand-
andi krepputíma sem vel-
gengnistíma, og þeir segja enn-
fremur, að eins og horfi, verði
tala atvinnuleysingja i Banda-
ríkjunmn að minsta kosti 7
miljónir manna árlega, tala
atvinnuleysingja í Bandarikj-
unum lækki ekki niður fyrir 7
miljónir. Atvinnuleysi 7 mií-
jóna manna verði varanleg
þjóðarbyrði í Bandarikjunum.
Ilér er um rannsókn að ræða
á notkun og aukningu véla-
aflsins annars vegar og manns-
aflsins hins vegar, og gerður
samanburður á, til þess að
þeir, sem mestu eru ráðandi i
heiminum, geti áttað sig betur
á, hvert stefni. En eins og liorf-
ir eru allar líkur til, að þess
verði eigi neinn óratíma að
• bíða, að flest verði gert með
véluni, það verði svo lítið
að gera fyrir mennina, að
fjögrá stunda" vinna fullorð-
inna manna tvisvar í viku
nægi til þess að inna af hendl
alla nauðsynlega vinnu í
Bandaríkjunum. Sú er að
minsta kosti skoðun „techno-
kratanna“, er einnig segja,
að livorki með sósíalisma,
kommúnisma eða einræði eða
yfir höfuð neinu geti verið um
lausn þessa vándamáls að
rseða. Ekkert gagni nema vis-
indalcg lausn þess. En — tekst
þeim að finna þessa vísinda-
legu lausn? Og vilja þjóðirn-
ar, eða þeir, sem ráða mestu
með þjóðunum, hlíta ráðum
vísindamannanna? Hvert
stefnir?
a.