Vísir - 15.01.1933, Blaðsíða 4
Matvælaskortnr ?
(ræftaleysi mikið liefir nú
verið hér við suðurströnd
landsins óvenjulega lengi, og
kvarta ýmsir yfir þvi, að
hvergi fáist ný soðning. En
Reykjavík þarf helst að fá nýj-
an fisk daglega allan ársins
hring. Eg, sem þessar línur
rita, hefi reynt að fá nýján
fisk nú daglega að undan-
förnu, en livergi fengið. Ef til
vill veldur ókunnugleiki minn,
að eg hcfi ekki rekist á fisk-
salana eða fisksölustaðina (því
að eg er nýlega sestur hér að),
en sagí hafa mér niargir, að
nýjan fisk væri nú hvergi að
fá. Eg sá þess getið i ]>löð-
uni í liaust, að sauðfjárslátrun
hér á Suðurlandi, og líklega
um laud. ait, hefði verið nieð
langminsta móti. og er það
gleðilegt, að bændur skyldi
geta haldið í þústofn sinn eða
heldur fjölgað fénu, úr því að
verðið var svo hörmulega lágt,
sem raun ljar vitni. — Munu
því kjötbirgðir í landinu vera
raeð minsta móti, og gæti far-
ið svo, að kjöt þryti hér i bæn-
um, þegar fram á kemur. Eg
tel vist, að kjöt sé nú notað
ineð mesta móti cða hafi verið,
síðan erfitt varð að ná í soðn-
ingu, og' hjálpa þá illviðrin
beinlinis til j)ess, að kjölið
gangi fyr til þurðar en venju-
lega.
Vonandi slotar nú þessum
veðraham bráðlega, svo að
bátum gcfi á sjó, og allir geti
fengið nóg af nýjum fiski. —
Saltfiskur kann að fást — og
fæst sjálfsagt — en sumum
þykii" fullþurkaður saltfiskur
ekki eins góður og „blautfisk-
ur“, það er saltfiskur upp úr
pækli. Blautfiskur er lierra-
mannsmatur, en verkaði salt-
fiskurinn nokkuð þur að mín-
um dómi.
Eins og allir vita, lifa Reyk-
víkingar ákaflcga mikið á kjöt-
meti (óþarflega mikið munu
sumir segja), en þetta mikla
kjötát er orðin svo rótgróin
venja, að fæstum mun finnast,
að þeir geti verið án kjötmet-
is. Eg held nú, að fiskurinn sé
eins hollur og kjötið, og j)á
ekki síst blessuð síldin, sem
sumir virðast imynda sér, að
sé ekki mannamatur.
Haldi þessum veðraham á-
fram til lengdar, svo að ekki
fáist' uggi úr sjó, þá virðast
mér miklar lioi’fur á, að fljót-
lega gangi á kjötbirgðirnar,
Barnarúm og vöggur. Lægst
ver'ð, Vatnsstíg 3. Húsgagna-
vcfslun Reykjavíkur. (2(59
sem vera munu með minsta
móti hér í bænum, og gæti j)á
jafnvel farið svo, að hér yrði
matvælaskortur. — Eg er nú
að vísu ókunnugur og lít kann-
ske skakt á jiessa liluti. —-
Auðvitað cr altaf hægt að fá
matvæli frá útlöndum, cn held-
ur jiælti mér j)ó óviðkunnan-
legt, ef við. þýrftum að sækja
kjöt til annara j)jóða. Það væri
eitthvað öfugt búskaparlag, en
auk þess er íslenska kjötið vist
heli’a en alt annað kjöt.
Eg orðlengi þetta ekki meira
og bið „Vísi“ að flytja jiessar
meinlausu línur. Þær meiða
engan, en gæli lcannske vakið
menn til umhugsunar.
J. G.
Norskar
loftskojtafregiir.
—o—
—o--
Osló 14. jan. FB.
Inflúensa er nú einnig farin
að breiðast út i Noregi. í Osló
er bún úthreiddust meðal póst-
manna og sporvagna-starfs-
manna. Yfirleitt er veikin væg.
Norsku fulltrúarnir lögðu
af stað'i gær áleiðis til Ilaag.
Ilefst málflutningurinn á ný á
mánudag. Búist er við, að mál-
flytjendur Dana verði viku-
tíma a'ð svara ræðum málflytj-
enda Norðmanna.
Feiring flugkapteinn tók i
gær . þátt i leitinni að lýðhá-
skólanemunum. Flaug haun
yfir svæði það í Dofrafjöllum,
sem hélst er von lil að leitin
beri árangur. — Vonlitið er nú
talið, að nemarnir séu á lífi.
Á rikisráðsfundi i gær kom
frain tillaga um breytingar á
lögum um Bouvetöya, þannig,
að lögin nái einnig yf'ir „Peter
förstes öva“. Sömu ákvarðanir
eiga að gilda um báðar ejrj-
arnar. „Eyja Péturs l.“ var áð-
ur, samkvæmt konungsboð-
skap, lögð undir norsk yfirráð.
Skautahlaup til undirbún-
ings landsmótinu, sem fram
áttu að fara í Osló, fara fram
i Gjövik, því að skautasvell
fyrirfinst hvergi nálægt Osló
um þessar mundir.
V I S I R
VERÐLÆKKUN!
VERÐLÆKKUN!
" Wlijjjj||lH| -
PERUR fyrir bíla liafa lækkað mjög i verði:
Framljósa perur, 2 þráða ...... 90 aura stykkið.
— I þráðs ...... 75 —
Afturljósa — 1 — ....... 30 —
Perurnar eru frá einni af stærstu og þektustu verk-
smiðju í sinni grein og full ábyrgð tekin á hverju
stykki. Þetta eru þó watts perur, og þess vegna lýsa
þær sérlega vel og cyða sára litlum straum frá geym-
inum. — Höfum fyrirliggjandi pcrur í nær allar teg-
undir bíla, sem til eru á landinu.
Jóli. Ólafsson & Co*9
Hverfisgötu 18, Reykjavík.
Rafmapsperur
15 og 25 watt á 0.90, 40 watt á 1.00,
að elns nokfear bonðrað stykkl.
E. Einarsson & Bjðrnsson.
Kanpmenn I
Tlvelti R. R. R., í 5 kg. og 63 kg. pokum, er
ódýrt en þó mjög gott hveiti tii bökunar. —
H. Benediktsson & Co.
Sírni 1228 (3 línur).
Erlendar fréttir.
—O—■
Chicago, 29. dcscmber.
United Press. - FB.
Chicago-sýningin.
Að fimm mánuðum li'ðnum
hefst sýningin mikla i Chicago
og er stöðugt imnið af kappi
að undirbúningi hennar. Sýn-
ingarsvæðið er 421 ekrur lands
og hafa verið reistar þar fjölda
margar fagrar hyggingar. All-
ur kostnaður við sýninguna er
áætlaður $ 25.000.000, en verð-
ur sennilega meiri. — 900.000
menn geta verið á sýningar-
svæðinu i einu, en á eirium degi
er hægt að taka á móti 1.500.-
Ö00 gestum. Á lieimssýningunni
1893 voru sýningargestir flest-
ir á einum degi 762.000, en á
Parísar-sýningunni árið 1900
602.000. — Chicago-sýningin
verður opin 150 daga og er gert
ráð fyrir, að sýningargcstir
verði 50 miljónir talsins. Má
geta um í jiessu sambandi, að
á Parisarsýninguna aldamóta-
árið komu 48 miljónir gesta, en
38 miljónir á Parísarsýninguna
(nýlendusýninguna) 1931.
Tvö herbcrgi og eldliús til
leigu á Bárugötu 32. (265
3—4 lierbergi og eldhús með
baði og stúlkulierbergi óskast
frá 14. maí, helst í nýju húsi. 3
l'ullorðnir í heimili. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Harald
Faaberg. Símar: 1550—4564.
(163
VXNNA
Stúlka óskast nú l>cgar
á ágætis heimili í Borgarfirði.
Má hafa með sér barn. — Uppl.
Bergstaðastr. 82. (267
Stúlka óskast á fáment lieim-
ili í Fljótshlíð. Uppl. i Tungu.
Simi 3679. (266
Sníð og máta kjóla og kápur.
Sauma einnig. Saiunastofan.
Ingólfsstræti 9. (262
-FUNDIÐ I
Gylt næla, merkt, hefir fund-
ist. Réttur eigandi vitji hennaiv
Vesturg. 33 B. (263
KAUPSKAPUR
Vanti yður eitthvað að lesa,
Jiá lítið inn í Fornbókaverslun
II. Helgasonar, Hafnarstræti 19.
(268
Píanó, eikarborð og 2 stórir
plusstólar til sölu og sýnis frá
7—8 e. h. A. v. á. (264
Búðarinnrétting til sölu.
Einnig gufuketill. Tækifæris-
verð. Simi 3524. (223
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
*
HEPNDIR.
,,Basil,“ greip hún fram i fyrir honum, „ef ásl
okkar væri ekki lengur lcynileg, heldur lögleg lijú-
skaparást, og eg flýði brott með þér, áður en faðir
minn kemur héim, þá myndi hin göfuga móðir j)ín
verða glöð mín vegna, — glöð yfir að l'á inig í fjöl-
skylduna. Ef eg nú gerði Jjetta því ástin eykur
hugrekki manns. —“
Gregory varð æ óltaslegnari; en hann stilti sig;
það var J)að minsta, sem liann gat gert fyrir liana.
„Vesalings harn!“ sagði hann og kysti hana. Það
var bliða i kossum hans og ástríða og sár sjálfs-
ásökun. Hún fann ástríðuna og blíðuna. Síðan los-
aði hann sig mjúklega úr örmum hennar, gekk
nokkur skref frá lienni og leit hugsandi á lótus-
blómin, sem fölnuðu i lunglsljósinu, sorghitinn og
óhamingjusamur; öll hin' áhyggjulausa hamingja
hans þessar síðustu vikur, þegar hann liafði að cins
hugsað um sjálfan sig, var liorfin að eilífu. „Nang'
Ping,“ sagði hann iðrandi, „Jiað hefði verið betra
að þú hefðir aldrei bitt mig.“ Og bann gekk eirð-
arlaus fram og aftur.
En hún vildi ekkert heyra, ekkert skilja. Hún
reis á fætur, gekk lil lians og lagði handleggina
utan um hann. „Nei,“ sagði bún blíðlega og með
áherslu, „})ví að eg er svo hamingjusöm,“ bg hún
hætti við — það var næstum kolniðamyrkur —
nokkurum orðum, sem henni lágu mjög á hjarta,
og liún varð að segja nú: „Hinni göfugu móður
Basils myndi geðjast að mér, ef — ef og færðj henni
son, sem gæti beðist fyrir við grafir forfeðra þinna.“
Gregory lirökk aftur á bak úr faðmlögum hinn-
ar ungu stúlku — hrökk undan með bræðsluóp á
vörum — Jietta æfagamla óp mannanna, Jiegar þcir
standa augliti til auglilis við sjálfa sig! — En með-
áumkunin blossaði líka upp i liuga lians með-
aumkunin með henni, sem á engan hátt kvartaði.
Hann harkaði því af sér, kom lil liennar, tók um
handleggi hennar, og hélt henni frá sér: „Nang
Ping,“ sagði hann og reyndi að vera léttur og ró-
legur i máli — „en sú dæmalaus vitleysa, sem Jn’i
hefir talið sjálfri J)ér trú um!“
„Nci,“ sagði hún lígulega, „littu ekki á það frá
Jæssari hliðJ Hlustaðu nú á mig: Allar kinversk-
ar konur biðja innilegrar hænar í musterinu“ —
hann slepti höndum -hennar og krepti sinar eigin
„Inðja Kwan Yiu J)ess, að liún gefi þeim son!“
Elskliugi hennar sneri s-ér undan, hryggur og i
sárustu vandræðum. Hann gekk frá henni og
Nang Ping flýtti sér til lrans: — ,,Eg elska þig, —
elska þig, Basll.! Eg vildi óska, að eg gæti fylt
tilveru J)ína með hamiilgju — stráð henni á veg
Jhnn — umvafið þig sannri hamingju til æviloka.
Veistu hvernig mamma mín dó? — Hún lét líf-
ið þegar eg fæddist — þegar hún gaf mig liúsbónda
sinum og herra — föður mínum. Eg hefði ekki
á móti Jiví, að deyja cins og hún gerði, ef Iiarnið
mitt væri drengur, sem gæti beðið við gröf þína
og kent sonum sínum og sona-sonum að gera slikt
hið sama!“ — Hin unga, yndislega smámey vafði
sig að honum í kvenlegri fegurð sinni og þrýsti
höndunum að brjósti sér í. fögnuði. — „Eg vildi
óska, að eg gæti safnað dögginni af blómum kirsi-
berjatrjánna' og baðað mig í lienni, svo að eg yrði
enn J)á fegurri í þinum augum.“
„En kæra mín,“ — sagði liann og laut lilýlega
að henni, ■ „þú ert eins fögur og sjálf kirsiberja-
blómin, Nang Ping.“ —
Hún hcygði sig aftur á hak og horfði á liann
andartak. Svo sleit hún sig lausa og liljóp frá hon-
um. Var líkast J)ví, sem hún gæti ekki haldið kyrru
fyrir af eihtómri gleði. ..Eg er svo takmarkalaust
hamingjusöm!“ sagði hún. — „Þegar J)ær horfa
á mig — skyldi þeim J)á ekki delta eittlivað i
hug —
„Þú mátt ekki láta þær komast að neinu ekki
með nokkuru móti,“ sagði hann og bar ört á.