Vísir - 24.01.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1933, Blaðsíða 1
fRitstjóri: S’ÁLL 'STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12'. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. ReykjwHc., þriðjudaginn -24. jsmúar 1933. 23. tbl. Kolaverslan Sigurðar heflr framvegis 2 síma: 1933 og 1360 'Kaifpirðu göðaa hlut — þá mundu hvnr þú fekst hanu.—— FH sauffloð á eianm degi. 1 dag öginæstu daga er best að kaupa ný föt — tilbúin eftir niáli. Verð frá kr. 75.00. -— Nýtt efni. — Nýtt snið. AFGR. ÁLAFOSS, Laugaveg 44. Sími 3404. Uppskipun stendur yfip í dag, Gamla Bíó Syndabrautin* Efiíisrik og'.j^iinaridi talmynd í 8 þáttum. Aðalhlut- verkin leika: — Cou stance Bennett — Áriitsi. P«ge.—ítóbert Montgemery — Matloiie Rambeau Aá<o íphe Menjou — Clark Gable. Afar skeaatfilkeg aukamynd í 2 þáltum. leikin af Charlie Chase. BENSÍN. A NAFTA bensínstöðvuin vorum við Kalkofnsveg og Ölfusá, .seljuin vér hið ágæta og ódýra rússnesba, bensin. Einnig bestu tegundir af smurningsolíu. — Verð hvergi lægra. — Fleiri taákstöðvar verðri \ ^reistar innan skamms. — Revnið viðskiftrá. H.f. N A F T A. .Reykjíw ík-.Simar: 2368 og 3529. Lelkhúsið Á morguaa (mið.vikudag) kl. 8: Æfintýri á göoguf Aðgöngjimiðar seíldir í ISinó (tíími 3191) í dag 11. 4—i7 og efíár ití. l i morgun. ■«. Frá Landssímanum Innheimtu símngjalda í Reykjavík verður hagað þanmig frá næstu mánaðamótum, að tekið verður við greiðslum í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar við Thorvaldsensstræti 4, eftir að símanotendum hefir ver- ið tilkynt upphæðin í pósti. Greiðslutími fyrir símskeyti og símtöl er fyrst um sinn 5.—20. hvers mánaðar, alla virka daga kl. 9—19. Afnotagjöld til bæjarsímans, sem greíðast eiga fyrirfram ársfjórðungslega, greiðist á sama tímabili hins fyrsta mánaðar í hverjum ársfjórðungi. Afnotagjöld til bæjarsímans fyrir yfirstandandi ársfjórðung, sem kynnu að vera ógreidd um næstu mánaðamót, greiðist á sama stað 5.—20. febrúar. Reikningar frá fyrra ári, sem enn eru ógreiddir, verða innheimtir á sama hátt og áður. Reykjavík, 23. janúar 1933. loráíiegl iþakklæti til allra tnær og fjær, sem sýnt hafa okkur hlutídkMngn vyið i frófall og jarðarför Eyjólfs Jóhannssonar í Sandgerði. Aðstandendur. Lík kom. minnar, ÖmmíGeirsdótíur (frá Múla), verður jarSsMHgið frá dómkirkjunni fimtudaginn 26. J). m. Athöfnin befsí með luiskveðju að SóIvallagötU 18, kl. 1 e. h. Jarðað werðnr í gamla kirkjugarðinum. Ásgeir L. Jónsson. Umbúðir - pappír í rúllum, fleiri litir og gæði 20, 40, 57, 75, 90, 100, 125, 150 cm., í rísum fl. teg., bréfpokar allar stærðir, garn margar teg., teygja fl. stærðir. Guðni & Einar Kolaversinn síml 1595. Nýja Bíó Reimieikarnir á herragarðinum. Amerísk tal- og hljóm- leynilögreglumynd í 10 þáttum, tekin eftir hinu alþekta leikriti, The Bat. Aðalhlutverk leika: Chester Morris, Mande Eburne, Richard Tacker o. 11. Myndin er bijnnuð fyrir börn innan 16 ára. Sími 1544. Simi 1500. Sjálf blekungar. Garters sjálfMektmgar eru pennateguud sem treysta má full- komlega. Endast 'htnga æfi og eru við hvers manns hæfi - Fást í Bðkaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar (og Ijókábúð austnrbæjar BSE, Laugavegi 34). Kftnpmenn I Munið eftir, að OTA og GYLDEN AX haframjölið, sem eru heimsþekt fyrir gæði, seljum við mjög ódýrL ---Reynið það. H. Benedlktsson & Co. Simi 1228 (3 línur). S. R. F í. Sálarrannsóknafélag íslands heldur aðalfund sinn í Iðnó fimtudagskveídið 26. jan. næst- komandi kl. 8%. Reikningar lagðir fram. Stjómarkosning. Kosning endursfeoðanda. Sigurður H. Kvaran, læknir flytur erindi uM eitt af allra merkilegustu fyrirbrigðum sál- arrannsóknanna: Tungumálatal og tungumála- skrift (Xenoglossis), sem er i því fólgið, að talað er cða ritað á erlendum tungumál- um, er miðillinn kann ekkert í. Skirteini fyrir 1933 fást í af- greiðslu Alafoss, Laugaveg 44, og við innganginn á fundinum. Stjórnin. Neðsta hæðin í Aðalstræti 18 er til leigu frá 14. mal. Jarðarberja saft útlend, fæst í Get bætt við nokkuruin dömuhöttum. Nýjasta tíska. Einnig breytt um lit. Miðstr. 5, 2. liæð. K.F.U.K. Etdri deitdin. Saumafundur í kveld kl. 8V2. div^rpoo^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.