Vísir - 10.02.1933, Síða 1

Vísir - 10.02.1933, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. PrentsmiSjusimi: 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, föstudaginn 10. febrúar 1933. 10. tbl. Gamla Bíó Amerisk harmsasa Talmynd í 10 þáttum, — samkvæmt skáldsogu eftir Theodore Dreiser. Aðalhlutverkin leika: Philips Holmes, Sylvia Sidney, Frances Dee. Lærdómsrík og spennandi mynd, listavel leildn. Börn fá ekki aðgang. SíSasía sinn Jóhanna Jóhannsdóttir. Söngskemtan í Iðnó föstudaginn 10. febrúar, kl. S1/^ siðdegis. Við hljóðfærið: Frú Valborg Einarsson. Aðgöngumiðar á 2 og 3 krón- m- (svabr), seldir i Hljóðfæra- verslun Katrínar Viðar, sími 1815, og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, sími 3135. xiotií Xiíiíií ííxío; sc;;c5 >«««; ;ííoí;í« GrlmDdansíeikur Ármanns verður í Iðnó á morgun, laugardaginn 11. febrúar, kl. 9 síðdegis. 6 Hljómsveit Aage Lorange. fj Pantaðir aðgöngumiðar séu sóttir fyrir bádegi á morgun (laugard.) í versl- unina Vaðnes, Efnalaug 0 Reykjavíkur og í London, 0 annars seldir öðrum í Iðnó p eftir k.l 4 á laugardag. ;; Stjórn Ármanns. J5 ;ocíiíit iootitiSitio; iooot ioootiooot Störf við Alþingi. Umsóknir um störf við Al- þingi 1933 skulu komnar til skrifstofunnar í síðasta lagi næstkomandi þriðjudagskveld, 14. febrúar. Þess skal getið, að óráðið er enn, hvort þingskrifarapróf verður látið fram fara að þessu sinni. Verður úr því skorið að liðnum umsóknarfresti og próf- ið þá auglýst, ef til kemur. Strifstofa Alþingis Viðtalstími út af umsóknuin kl. 2—3 daglega. Vandamönnum og vinum tilkynnist hér með, að mín elsku- leg kona, Guðleif Magnea Ársælsdóttir, andaðist að heimib okk- ar, Rragagötu 21, hinn 9. þ. m. Fyrir hönd mína og barna minna. Agúst Jónsson. Litla leikfélagið. Álf af ell. Sjónleikur með vikivakadönsum verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 12. þ. m. kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir á laugardag k!. I 7 og á smmudag kl. 10—12 og eftir kl. 1. Sími 3191. ' Almennan kvennafund heldur K. R. F. í. í Nýja Bíó sunnudaginn 12. lebr. kl. 2 e. h. Fnndarefni: Mesta nasBspjamál kvenna Konnr fjölmennið! Málshefjendur: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir og frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Ýmsar aðrar konur taka til máls. XiöOöOOOOÖOÖOíÍÖÖOQÖöööööCOÖÍSOOÖÖÖOÖOÖOGOíiaOCOCOOCaGOOÍ Fpamfarafélag Seitipninga h e 1 d u r dansskemtnn laugardaginn 11. þ. m. i barnaskólanum. Félagar vitji að- göngumiða að Nesi og Vegamótum. N E F N D I N. XSOOQÖÖÖÖÖÖÖÖÍÍOÖÖÖÖÖtÍöööööötSÖöGOÖÖÖÖöOÖÖÍSaOOÖÖOööööOÖÍ Seljum cement frá skipshlið i dag og næstu daga. Verðið lækkað. — Hringið í sima 1228 og spyrjið um verð. H. Benediktsson Sími 1228 (3 linur). Notadrýgstu ef ösneytis-kaapin í Kolaverslna Olgeirs Friðgeirssonar. Simi 2255. Nýja Bíó Einkaritari tiankastjórans. Þýsk tal- og söngvakvikmynd i 9 þáttum, er hér hef- ir hlotið mestar vinsældir allra talmynda, er sýndar hafa verið og sem eftir áskorunum og eftirspurn margra verður sýnd í kveld. Aðalhlutverkin leika: Hermann Thiemig, Renate Múller og Felix Bressart. Álaborgar* SEMENT í dag og næstu dagá verður skipað upp sementi xir es. „Kari“ og es. „Brúarfoss“ Verðið mikið lækkað. Sérstaklega ódýrt, ef tekið er frá skipshlið. J. Þorláksson & Norðmann. Sími 1280. Bald.ursli.agi i Mosfellssveit er til sölu. Upplýsingar gefur Einap Þopfiimsson C/o Landsb. Islands. Tilkynnmg. Skrifstofa vor er flutt í Pósthússtræti 7 (Reykjavikur Apótek). Kolasalan sf. Sykur gefins. Með hverjum 5 króna kaup- um látum við á morgun 1 kg. af strausykri gefins. Notið þetta kostaboð og athugið, að við selj- um ódýrast allra. Verslanin Esja. Sími 4752. Grettisgötu 2. H e r r a- H ATTAR, linir og harðir. VÖRUHÍJSID. Kaopið Hvanneyrarskyrið. Nýtt í dag. Sanmastoia: Stúlka óskast i vist, sökum veikinda '>"u<1rar, hálfan eða allan dag- inn. Hátt kaup, Tvent í heim- ili. — A. v. á. Sauma samkvæmis- og dag- kjóla. Breyli gömlum og geri sem nýja. Sauma einnig barna- kjóla. Á sama stað getur lær- lingur komist að. Guðrún Jóns- dóttir, Ingólfsstræti 9.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.