Vísir - 10.02.1933, Page 2
VlSIR
soðin ínymjó/k verða á
Sminútum að ágsstum txehefnðqMut
Da/ni barnicí ekki.gefið
þvi Cerena qrdutáhverjum
deqi, þá for það faliegan
rauðar KÍnnac
Alið upp lirausta syni og dæt-
ur, gefið börnum ykkar
CERGNA
bygogrjún.
Símskeyti
Amsterdam, 10. febrúar.
United Press. - FB.
Uppreistarmennirnir
á hollenska herskipinu gefast
upp skilmálalausi.
Uppreistarmenn á lierskipinu
„Zeven Provincien“ gáfust upp
kl. 9.30 á föstudagsmorgun,
samkvæmt loftskeytum, sem
borist hafa frá skipum i liöf-
unum eystra. Flugvél flaug yf-
ir skipið og varpaði sprengju
á þilfar þess, sem gerði lit-
iun usla, enda ekki til þess ætl-
ast, að hún yíii tjóni á skipinu.
!Þó kviknaði í því, en eld-
urinn var fljótlega slöktur. —
Uppreistarmenn fóru úr skip-
inu mótþróalaust og skipulega.
Skipherrann hefir tekið stjórn
skipsins i sinar. hendur. Fer
lierskipið nú, ásamt beitisldp-
inu .Tava, til hafnar sinnar.
dómstóla og jafnmarga héraðs-
dómstóla, í sparnaðar skyni. —
Rikisstjórnin scgir ekki af sér.
New York, 10. febrúar.
United Press. - FB.
Kafbátsför Wilkins.
Sir Hubert Wilkins hefir til-
kynt, að lafði Wilkins verði
með lionum í kafhátsferðinni
til norðurskautsins. Ivafbátur-
inn, sem Sir Hubert á í smíð-
um, á að heita Nautilus II. — I
ráði er að taka með matvæli til
tveggja ára.
Varsjá, 10. fehrúar.
United Press. - FB.
Pólverjar auka seðlaútgáfu
sína.
Vegna breytinga, sem gqrðar
hafa verið á lögum um seðla-
útgáfu Póllandsbanka, verður
seðlaútgáfan sennilega aukin
um sem svarar til 15 miljóna
sterlingspunda.
Rerlin, 9. febrúar.
United Press. FB.
Atvinnuleysið í Þýskalandi.
Tala atvinnuleysingja í
Þýskalandi jókst um 241,000 í
janúarmánuði síðastliðnum og
er nú 6,014,000. í janúar í fyrra
var tala atvinnuleysingja i land-
inu 6,042,000.
Tokió, 9. íebrúar.
United Press. - FB.
Beiiur Japana og Kínverja.
Hermálaráðuneytið hefir
gefið út tilkynningu, sem bend-
ir lil að jajtanska herliðið i
Mansjúríu muni nú hefjasí
lianda og leggja Jeholhéraðið
undir sig þá og þegar. I tilkynn-
ingunni segir, að Japanar
áformi ekki að segja Kína strið
á hendur, en þannig sé ástatt,
að herlið Chang-hsue-liangs
skorti mjög matvæli og fleiri
nauðsynjar, og taki slíkt með
valdi frá íbúunum. Ennfremur,
að hið fyrirhugaða hernám
Japana í Jehol standi í engu
sambandi við athurðina i
Shanghaikwan, sem heyri und-
ir Kína. Vitanlega verði Japan-
ar að gæla liagsmuna japanslcra
þegna þar, en þar eð Jeholhér-
að að réttu heyri undir Mansjú-
riu, verði Japanar að koma í
veg fvrir, að herlið Chang-
lisue-liangs komi þar fram með
yfirgangi, og muni Japanar því
halda uppi reglu ]iar, eins og i
Mansjúríu.
Amsterdam, 10. febrúar.
United Press. - FB.
Stjórnarfrumvarp felt á Hol-
lands-þingi.
Fulltrúadeild hollenska þjóð-
þingsins hefir felt frumvarp,
sem ríkisstjómin bar fram, um
að leggja niður fjóra borgar-
Gætni
í Cjápmálnm.
Pað er augljóst mál, að hér á
landi eru alveg sérstakar ástæð-
ur til þess að fara gætilega í
fjármálum rikisins næstu árin,
vegna þess live f jármálaóstjórn-
in var mikil allan þann tima,
sem þeir voru við völd Tryggvi
Þórhallsson, Einar Árnason og
Jónas Jónsson. Þeir menn, sem
við tóku af eyðslumönnunum,
hafa farið gætilega í fjármálun-
um, a. m. k. héfir skift alveg
um að því leyti, að í e liefir ekki
verið eytt lieimildarlaust í
þeirra tíð, og fjármálunum yf-
irleitt verið stjórnað af ráð-
vendni ; og samviskusemi. Nú
má segja, að það sé ekki þakk-
ar vert, það sé ekki nema sjálf-
sagður hlutur, að stjórn lands-
ins fari gætilega með fé þess,
hugsi fram i tímann og ekki
að eins um stundarhag sinn og
flokks síns, eins og fyrverandi
stjórn, en flestum mun nú finn-
ast það hafa verið þakkar vert,
að fá sæmilega menn, ráðvanda
og öfgalausa, i stáð þeirra, sem
frá fóru. En ýmsum finst, að
þeir, sem við tóku, hafi ekki
sýnt nóga rögg af sér þann
tíma, er þeir liafa verið við
völd, og má vera að það sé mik-
ið til i því. En rétt er að taka til-
lit til erfiðrar aðstöðu stjórnar,
sem tekur við af eyðslusamri
og ábyrgðarlausri ofsóknar-
stjóm, sem í raun og veru hefir
komið i veg fyrir það með at-
ferli sínu, að viðtakandi stjóm
geti komið í framkvæmd ýms-
um fyrirtækjum, sem þjóðin
heimtar af henni. Þvi að þjóðin
heimtar atvinnu og að öllu sé
haldið gangandi, en það er erf-
iðara að verða við slíkum kröf-
um á krepputímum en þegar
alt leikur i lyndi, sérstaklega
þegar fyrri valdhafar sýndu
enga skynsemi i neinu valda-
tima sinn, er nóg var til af öllu,
nema framsýni í kolli fram-
sólcnarráðherranna.
Samsteypustjórnin fær þó
sennilega aðfinslur fyrir áð
gera ekki það, seni hún hefði
gert, ef liér liefði verið önnur
og betri sljórn við völd á und-
an lienni, stjórn, sem hefði skil-
að i hendur henni eins og henni
bar, en samsteypustjórnin þarf
ekki að hafa áhyggjur af slík-
um aðfinslum. Engir réttsýnir
kjósendur munu áfellast hana
fyrir það, að hún hefir ekki get-
að framkvæmt meira, né yfir-
leiít fyrir það, að liafa farið
gætilega í fjármálum ríkisins.
Kjósendurnir vænta þess, að
með gætilegri fjármálastjórn
samsteypustj órnarinnar, haf i
verið lagður grundvöllur að
gæíilegri fjármálastjórn fram-
vegis, og menn vænta þess, að
samsteypustjórnin sýni það
með frumvörpum þeim, er hún
leggur fyrir næsta þing, að liún
vilji stuðla að þvi, að haldið
verði spart á rikisfé, og niður
feldir óþarfir útgjaldaliðir.
Hvort sem samsteypustjórnin
verður áfram við völd eða ekki,
ætlast sjálfstæðismenn til þess,
að framvegis verði farið gæti-
lega i fjármálunum, ]>ví að þeir
vila og skilja manna best hvert
ógæfuverk eyðslumennirnir
unnu, er þeir voru við völd, og
þeir sjá því hættuna, sem yfir
vofir, ef þeir ætti aftur að kom-
ast til valda í náinni framtíð.
Sjálfstæðismenn munu þvi
vinna að því, að framvegis verði
farið gætilega í fjármálunum
og vinna gegn því, að nokkurir
öfgamannanna komist í stjórn
landsins, og þeir munu gera það
án þess að slaka til i öðrum
mikilvægum málum, sem þeir
berjast fyrir, t. d. kjördæma-
málinu.
Sjálfstæðismaður.
------—---------------
Sitt af livepjM
—o—
III.
Nú er þar til máls að taka, er
við vorum staddir að Slaðar-
bakka í Miðfirði. Við vorum
orðnir af samfylgdinni og urð-
um nú að treysta á eigin spýt-
ur. Líklega liefðum við nú náð
i Miðfirðirigana, ef einn okkar
manna liefði ekki þurft að
bregða sér fram i Víðidalinn,
en við lrinir beðið hans hálfan
dag eða meira á Lækjamóti. —
Pilturinn átti unnustu þarna
frammi i dalnum og vildi ckki
fara suður, án þess að kveðja
haria. Kvaðst hann mundu verða
svo sem tvær eða þrjár klukku-
stundir í mesta lagi og þótti öll-
um sjálfsagt, að doka' við á
meðan. En svo teygðist þetta
h'lla úr kossunum, að hann kom
ekki aftur fyrr en í vökulok.
Og þá var svartasta hríðar-
mugga, svo að ekki þótti ráð-
legt, að leggja á Miðfjarðarháls
undir nóttina. — Við lögðum
þvi ekki af stað fyrr en með
birtu daginn eftir, hreptum
verstu færð á hálsinum og mist-
um því af samfylgdinni. Við
komumst þó að Grænumýrar-
tungu um kveldið, allir meira
og minna uppgefnir, og lágum
]>ar um nóttina.
Klæðið yðiir vel I kaldanam.
MEST ÍJRVAL AF:
Ullarsokkum — Nærfatnaði — Legghlífum —
Vetlingum — Húfum — Treflmn o. fl.
Enn fremur verða allir
V etrapfpakkap
sem eftir eru, seldir með afslætti.
Japanskir sjálfbieknngap
með glerpenna. Kostá að eins kr. 1.60. Komið, sjáið og reyn-
ið þá. — Hinir márgeftirspurðu „Luxor“ skrúfblýantar, sjálf-
hlekungar og ritsett, er komið aftur. Nýjar gerðir og nýir lil-
ir! Einnig hinir góðkunnu „Pelíkan“ sjálfblekungar.
'P E M M I M M,
Pappírs- og ritfangaverslun.
Ingólfshvoli.
Daginn eftir var sæmilegt
veður og var þá lagt af stað
fyrir birtu. Færðin var þung á
heiðinni norðanverðri, en létt-
ist mjög, er komið var suður
um Hæðarstein. Við náðum að
Fornahvammi og sváfum þar
næstu nótt.
Segir nú ekki af ferðum okk-
ar fvrr en komið er að Deildar-
tungu í Reykjadal hinum
nyrðra. — Kemur þá upp úr
dúrnum, að einn okkar á skyld-
fólk á bæ einum í Skorradal
framanverðum. Og nú vildi
liann óður og uppvægur koma
við hjá þessu skyldfóllci sínu.
— Við tökum þvi þunglega. En
samt verður það úr, að okkur
kemur saman um, að fara þvert
yfir hálsa og niður hjá Fitjum
í Skorradal. Fanst okkur þetta
tilíaikilegra, en að fara sem leið
lá að Grund í Skorradal og það-
an fram dalinn. Var okkur sagt,
að sú leið væri löng, en „hálsa-
leiðin“ mun styttri. Þar væri
og engar torfærur, hálsarnir
lágir og vel fært i einsýnu veðri.
— Tókum við því þenna kost-
inn og lögðum af stað. -— Veð-
ur var kyrt, mikil lausamjöll
og dimt í lofli. Gekk nú vel yf-
ir i Lundarreykjadalinn, én
ekki man eg livar við komum
]iar niður. -r— En er komið var
ujip á liálsinn, sem skilur Lund-
arreykjadal og Skorradal, fór
að fjúka og livessa. Og áður en
varði, var skollin yfir ösku-hrið
af norðri. Nú voruiii við illa
komnir: Allir bráð-ókunnugir
og staddir í óbygð. Við reynd-
um að halda stefnunni, en bráð-
lega varð ágreiningur um það,
hvert Iialda skyldi. Við ]x)tt-
umst vita í hvaða átt bæja
mundi að leita, en nú voru
menn ekki á einu máli um það,
hvaðan vindurinn blési. Sumir
töldu þetta útsynning, en lrin-
ir voru þó fleiri, sem þóttust
sannfærðir um, að þetta væri
norðanhrið. Og þeir réðu, eftir
nokkurl þjark.
Eftir góða stund fór að halla
undan fæti. Og bráðléga urð-
um við þess varir, að stórar
hrislur eða trjágreinar stóðu
upp úr fönninni. Sumir liöfðu
heyrt þess getið, að skógur mik-
ill væri i Skorradal og þótti
þá sýnt, að við mundum
komnir þar i sveit. — Enginn
skógur er til i Húnavatnssýslu
og vorum við þvi óvanir öllu
skóglendi. Þótti okkur ilt, að
Baðvogir
eru hverjum manni ómissandi,
í sem ant er um heilsu sína og
! vellíðan.
j Nýtísku gerð. -— Burðarmagn
\ 125 kg. — Afar ódýrar.
Versl. B. H. Bjarnason.
i
| Tagavogir
I 250 kg. bnrðarmagn.
I
Beranger Borðvogir 10 & 15
kg. með látúnsplötum og mar-
marapíötum.
Vogarlóð, allar stærðir. Lóða-
kassar, lokaðir.
Búrvogir og Fjaðravogir.
0®^“" Alt selt langt undir verði
annara.
Versl. B. H. Bjarnason.
j vaða snjóiim i kluf og liafa að
í auki þessar hríslur, til þess að
tefja okkur. Þær stungust i
! ókkur, rifu jafnvel fötin og
bölvuðum við þeim sáran. —
Skömmu síðar rofaði ofur-
litið til. Við vorum ])á komnir
út úr skóginum. Þá sáum við
móta fyrir kotbæ einum litlum
á vinstri hönd. Voru hús öll ær-
ið lágkúruleg, svo sem á léleg-
ustu kotum nyrðra. Samt
urðum við glaðir við, því að nú
| mundum við ekki þurfa að
grafa okkur i fönn.
Við drápum á dyr og var
seint til liurðar gengið. En
hnndur gó ákaft inni fyrir og
skömnui siðar var hurð tekin
I frá stöfum. Gaus þá kófið inn
í dyrnar og ruddumst við i
| skjólið hver af öðrum. —
; Hundur einn móstrútóttur lét
' ófriðlega, gjammaði og glefs-
j aði, en lnirðarinnar gætti kona
| ein, þreytuleg og nokkuð við
aldur. Þegar sá siðasti var inn
í kominn, lét konan hurðina
falla að stöfum og rak loku
fyrir. Gerði þá myrkt i dyrun-
um og sá vart handa skil. Við
spurðum hvar við værim að
komnir eða hvað sá bær liéti.
„Bærinn heitir í Sarj)i“, mælti
konan, „en eg heiti Barbára
(Barbrá) og ræð hér húsum að
nafni til.“ —
Okkur }x')tti hvorttveggja