Vísir - 10.02.1933, Síða 3

Vísir - 10.02.1933, Síða 3
y i s i r Nú er Mokka og Java-blandað Svana-kaffi komið á markaðinn. HÚ8MÆÐUR T Smjörlíkisgerðin Svanur hefir nú starfað í rúm tvö ár. Á þessum tíma liefir Svana smjörlíki náð svo mikl- um vinsældum meðal neytenda, að einsdæmi mun vera um nýja framleiðslu. Nú er komin ný vara frá oss á markaðinn, þ. e. nýbrent og malað Svana-kaffi ”^£2 Þetta er framúrskarandi gott kaffi, blandað úr mörguin hinum bestu kaffitegundum. Það er laust við remmubragð og er sérstaklega ljúffengt og drjúgt. Til þess að kynna Svana kaffi, gefum vér verðlaun, sem koma öllum kaupendum til góða. í hverjum pakka af Svana kaffi og hverjum pakka af Svana smjörliki er miði. Gegn 10 kaffimiðum fæst 1 stykki % kg. Svana smjörlíki og gegn 20 smjörlíkismiðum fæst 1 pákki y& kg. Svana kaffi. Reynið þessa nýju vöru. Njótið hinna miklu verðlauna. Berið Svana kaffi og Svana smjörlíki saman við annað kaffi og smjörlíki og notið síðan ]iað, sem vður líkar best. H. f. 8VANUR, Reykjavík. Sími 1*1-4 (3 línur). ótrúlegt. -— En einn okkar var þó svo fróður, að hann kannað- ist við bæjarnafnið. Hann liafði lesið Islendingasögur og rnundi eftir nafninu úr Laxdælu. Og nú sagði hinn fróði maður, að við mundum komnir að hinu forna seli Helga Harðbeinsson- ar. — „Og hér féll liann, garp- urinn, fyrir þeim Þorgilsi Höllusvni og Bollasonum," sugði hinn sögufróði maður. — „Ekki veit eg það,“ sagði konan, „en kotið heitir i Sarpi. — Það getur vel hafa verið sel einhverntíma áður, og þá lík- lega lielst frá Vatnshorni.“ „Og þú lieitir Barbára?“ „Já, og á víst eklci margar nöfnurnar. — Eg hoki'a hér ineð börnum mínum.“ Hún gaf okkur kaffi af fá- tækt sinni og bauð okkur að „liggja inni“ unx nóttina. — Við vorum þar fram á kveld, en þá birti til og við fórum leiðar okkar. Eg hygg mig fara rétt með það, að konan hafi sagst vera ekkja, en ekki man eg það þó með vissu. —- En góðar voru viðtökurnar hjá henni og oft hefi eg hugsað um ]xað, að lik- lega hafi hún gefið af litlunx efnum. Bar svo ekki til tíðinda það sem eflir var ferðarinnar suð- ur. — Eg reri af Seltjarnarnesi og var svo sjóveikxir, að til vandræða horfði. Samt liélt eg út til vertíðarloka, en hét því, að fara ekki oftar sxiður þessara erinda, og það heit hefi eg efnt. I 0.0 F í. = 1142108 Vs -Jarðarför Mariu Clementiu, St. Jósefssyst- ur í Lándakoti, sem andaðist 5. þ. jn., fer fránx þriðjudaginn 14. ]). m. og hefst kl. 10 árdegis. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavik 2 st., ísafirði i, Akureyri 3, SeyÖ- isfirði 7, Vestmannaeyjum 2, Stykk- ishólmi 1, Blönduósi 3, Hólum í HomafirÖi 5, Grindavík 2, Juliane- haab hiti 2 st., Hjáltlandi frost 1 og Tynemouth hiti 4 st. (Skeyti vantar frá Grímsey, Raufarhöfn, Jan Mayen og Angamagsalik). Mestur hiti hér í gær— 1 st., minst- ur — 9. Sólskin i gær 6,8 st. Yfir- lit: Stormsveipur við SuÖur-Græn- land á.hreyfingu norÖaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, Breiðaf jörður, Vestfirðir, Norðurland : Hvessir á suðaustan og sunnan. Stormur eða rok með lcveldinu, ásamt snjókomu og síÖ- an rigningu. Norðausturlánd, Aust- firðir, suðausturland: Stilt og bjart veður franx eftir deginum, en hvess- ir á sumxan i nótt, með snjókomu og siðar þíðviðri. Maður druknar. Síðastliðinn þriðjudag féll mað- xir fyrir borð á botnvörpungnum Geysi, og druknaði. Hann hét Brandur Þorsteinsson og átti heima i Hafnarfirði. Var um tvítugt og ókvæntur. Mikill mannsöfnuður var á tjörninni í gær, enda var veður hið ákjósanlegasta. Gjallar- horni var komið fyrir í glugga á efri hæð hússins Tjarnargötu 20, og sett í samband við grammófón, sem leikið var á til kl. 11%. — Æskilegt væri, ef hægt væri að stækka skautabrautina að mun. Skautamaður, Störf við Alþingi. Umsóknir um störf við Alþingi 1933 ber að senda skrifstofunni í síðasta lagi næstkomandi Jxriðju- dagskveld, 14. febr. Sjá nánara í auglýsingu í Ixlaðinu 5 dag. Við slysi lá á tjörninni i gær, að því er bláðinu hefir verið tjáð. Drengur, 12—13 ára, datt niður unx ísinn, þar sem fyrir nokkn.t var höggvið við ístöku, og lenti undir skörinni, en fékk þó bjargað sér af sjálfs- dáðum, enda syndur vel og ódeig- ur. — Það er nú svo nxargt manna daglega á tjörninni, og mikið af þeinx fjölda börn og unglingar, áð hafa verður eftirlit með því, að börixin fari ekki út á ótraustan ís. Foreldrar ætti að áininna börnin uixx að fara varlega og renna sér á skautabrautinni. Höfnin. Þýskiir botnvörpiingur koxn í nótt nieð annan í eftirdragi, sem hafði brotið stýri. Baldur kom frá Englandi í nótt. Es. Kari konx í morgun nxeð se- mentsfarm til H. Benediktsson- ar & Co. og J. Þorlákssonar & Norðmann. Es. Suðurland kom úr Borgarnesi í dag. I)r. Max Keil flytur fyrirlestur um „Dr. Eckc- ncr und „Graf Zpppelirí‘ kl. 8 í kveld i háskólanum. Öllum heimill aðgángur. Söngskemtun Jóhönnu Jóhannsdóttur er í kveld í Iðnó og lxefst kl. 8J4. Frú Val- borg Einarsson verður við hljóð- færið. „Álfafell" verður leikið næstkomandi sunnu- dag kl. 3. Aðsókn að leiknum hefir verið ágæt, og skemta börnin sér hið besta, því að leikurinn er mjög við þeirra hæfi. Almennan kvennafund heldur Kvenréttindafélag Islands i Nýja Bíó sunnudaginn 12. febr. Sjá augl. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á útleið. Goðafoss fer frá Hamborg á nxorgun. Brii- arfoss kom hingað í dag frá útlönd- um. Lagarfoss var á Norðfirði í morgun. Selfoss er á útleið, fór frá Keflavík í gær. Dettifoss er á Ak- ureyri. Farsóttir og manndauði í Rvk. vikuna 29. jan. til 4. febr. (í svigum tölur næstu viku á und- an: Hálsbólga 35 (54). Kvef- sótt 63 (125). Blóðsótt 1 (5). Gigtsótt 2 (0). Iðrakvef 21 (52). Taksótt 0 (1). Hlaupa- bóla 0 (1). Rauðir hundar 1 (0). Munnangur 0 (1). Manns- lát 5 (10). Landlæknisskrif- stofan. (FB). Framfarafélag Seltirninga heldur dansskemtun næstkomandi laugardag 11. þ. 111. í barnaskólan- um. Sjá augl. Hjálpræðisherinn. Helgunarsanxkoma í kvekl kl. 8. Beckett nxajór stjórnar. Inflúensutilfelli í janúar voru samtals 179 á öllu land- inu, þar af í Reykjavík 2(?), Skipaskagahéraði 5, Vest- mannaeyjum 54, Patreksfjarð- arhÓT-oX; 00. Þingeyrarhéraði 4, Flateyrarhéraði 12, Isafjarðar- héraði 37, Sauðárkrókshéraði 3, Norðfjarðarhéraði 33. Land- læknisskrif stofan. (FB). Grímudansleikur Ármanns verður í Iðnó annað kveld kl. 9. Mikil aðsókn verður að dans- leiknum, eins og að undanfömum grímudansleikunx félagsixxs, etxda lxafa þeir jafnan þótt þeir besfu og fjöragustu af þessháttar dansleik- um hér í bæ. Á þessum dansleik verða ljóskastarar um allan salinn og hnettir svifandi í huixdraðatali. Loks leikur hin vel þekta Hljóm- sveit Aage Lorange (6 menn) alla nóttina. Þarf því ekki áð efast um, að góð skemtun verður, senx fyr. Sjá nánara í augl. í blaðitiu i dag um aðgöngumiðasölu. 5. Es. L.yra fór til útlánda i gærkveldi. Kolasalan, Sf., hefir flutt skrifstoíu sína i Póst- hússtræti 7. Farsóttir i janúar. Kverkabólga. Reykjavík 188. Suðurland 70. Vesturland 20. Norðurland 50. Ansturland 24. Alls 352. — Kvefsótt: Rvk. 479. Sl. 271. VI. 68. Nl. 118. Al. 45. Alls 981. -—- Barnaveiki: Rvk. 4. Alls 4. — Blóðsótt: Rvk. 58. Alls 58. Barnsfararsótt: Nl. 1. Alls 1. — Gigtsótt: Rvk. 5. Sl. 4. Nl. 2. Alls 11. lðrakvef: Rvk. 392. Sl. 68. VI. 8. Nl. 16. Al. 27. Alls 511. — Inflúensa: Rvk. 2? Sl. 59. VI'82. Nl. 3. Al! 33. Alls 179. — Hettusótt: Nl. 1. Alls 1. — Kveflungnabólga. Rvk. 15. Sl. 1. VI. 4. Nl. 6. Al. 5. j Alls 31. — Taksótt: Rvk. 7. Sl. 6. VI. 2..N1. 4. Alls 19. — Skar- latssótt: Sl. 52. Nl. 12. Al. 19. Alls 83. — Heimakoma: Rvk. 1. Alls 1. —- Mænusótt 1. Alls 1. -— Umferðargula: Rvk. 1. Sl. 2. VI. 2. Nl. 3. Al. 1. Alls. 9. — Hlaupa- bóla: Rvk. 14. Sl. 15. VI. 2. Nl. 3. Alls 34. — Munnangur: Rvk. 3. Sl. 2. Alls 5. — Þrimlasótt: Rvk. 2. Sl. 1. Al. 1. Alls 4. — Ivossageit: Rvk. 5. NI. 3. Al. 4. Alls 12. Stingsótt: Rvk. 2. Alls 2. — (FB.). hakkarorð. Útvarp, Reykjavik! Hr. verkfr. Gunnl. Briem! Kærar þakkir fyrir tónleikana, er þér senduð út yfir skautasvellið 5 gærkveldi. Þér gerð- I uð kvöldið að hátíðarkveldi fyrir skautafólkið! — Mættum við vænta þess sama á laugardagskvöldið, ef veður leyfir? K. 6. Hallgrímskirkjan. Alxeit frá H. H. kr. 5.00. E. Th. Utvarpið. 10,00 Veðurfi-egnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðui'fregnir. 19,05 Fyrirlestur Búnaðarfé- lags íslands. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Klukkusláttxir. Fréttir. 20.30 Kvöldvaka. Tinnufataserð Islands. í siðasta blaði „Tímans“ er grein með þessari fyrirsögn, sem í verulegum atriðum skýr- ir ’ rangt frá starfsemi þessari og viljum vér þvi ekki láta henni ómótmælt. An þess að taka nokkurn inaklegan lieiður af br. Sv. B. Valfells, þá er það i fyrsta lagi ekki rétt, að liann hafi fyrstur byrjað hér á vinnufatagerð, þvi að „Sjóklæðagerð Islands“ Kaopnm tðm sultotausglSs aöeins undan okkar sultutaui Kexverksmiðjan FBÚN, Grettisgötu 16. AS gsfna tilefai vil eg láta þess getið, að undir- ritaður er ekki viðriðinn neina húsasölu á Njálsgötu, sem nú kvað vera ráðgerð. Páll Jónsson frá Hjarðarliolti. var h)Tjuð á lienni fyrir nokk- uru og var farin að selja vinnu- föt til kaupmanna, er hr. Sv. B. Valfells kom til sögunnar og stofnaði hlutafélag til franx- leiðslu vinnufata. Nú þótti það óhyggilegt, að hér væru 2 firmu, sem störf- uðu að þessu og hindu fé í vél- um o. s. frv. Það varð því að samkomulagi, að hf. Vinnu- fatagerð íslands legði til nokkrár nýtísku vélar, og svo l sæi Sjóklæðagerð íslands, hf., j um að sníða, og saumaskapinn. j en Vinnufatagerðin um versl- unarhliðina; jafnframt varð „Sjóklæðagerðin“ liluthafi 1 í Vinnufatagerðinni. Vinnufatagerðin hefir þann- ig ekkert sérstakt verkstæði, heldur eru allar tegundir vinnufata, sem Vinnufatagerð- in hefir á hoðstólum, sniðin og saurnuð á vinnustofum Sjó- klæðagerðarinnar. Auk þess að búa til sjóklæði, sem líka á- gætlega, og fullkonxlega eru samkepnisfær við erlend sjó- klæði, og vinnuföt fyrir Vinnu- fatagerðina, þá býr „Sjóklæða- gerð íslands“ til nokkuð af lxlifarfötum, svo sem ullar- buxur og ullarstakka úr is- lenskum dxikum, aðallega fyr- ir sjómenn. Svo hún getur i margföldum skilningi tekið til sín liin lof- sanxlegu ummæli í lok nefndr- ar „Tima“-greinar: „að þeir, sem brjóta isinn ....... eigi fyllilega skilið þakklæti allra þeirra, sem vilja auka atvinnu og velmegun í landinu“. Stjórn Sjóidæðag. Islands.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.