Vísir - 24.02.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 24.02.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prenlsmiðjusími: 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, föstudaginn 24. febrúar 1933. 54. tbl. Hið heiinæma J loftslag á íslensku hálendi veitir yður ÍY ’fn’t betri Iíðan, ef þér klæðið yður í „ALRr U OÖ ^IUl Verslið við Á L A F O S S, Laugaveg 44. ÁLAFOSS Ú TIB U, Bankastr. 4. Gamla Bíó Fluggappar, Heimsfræg flug- og tal- mynd i 12 þáttum, og tvímælalaust lang besta flugmyndin er hér hef- ir sést. Aðalhlutverkin leika: Wallace Beery — Dorothy Jordan — Clark Gable. Myndin er tekin meðan stóð á æfingum Kyrrahafsflota Bandaríkjanna, og er með afbrigðum „spennandi". SERVUS rakvélarnar nýju, sem hlutu gullmedalíu alþjóðasýn- ingarinnar fyrir nýjar uppfundningar í Lundúnum í liaust, eru nú komnar hér á markaðinn. Allflestar gerðir þessara rakvéla, ásamt liinni löngu heimsfrægu „SERVUS“-slípivél fyrir rakblöð, og hinum flugbeittu og þunnu „SERVUS GOLD“ rak- blöðum fást hjá: Bruun, Laugaveg 2 og Marteini Einarsyni, Laugav. 31« Vélarnar eru til sýnis í gluggum þessara verslana. Suæfellinga-, Bnappdæla- Mýramannamót er ákveðið að halda föstudaginn 3. mars n. k. að Hótel Borg. Allir, fæddir eða ættaðir úr þessum sýslum, eða þeir sem liafa dvalið þar langdvölum, fá aðgang að mótinu, meðan liúsrúm leyfir, og mega taka með sér gesti. Síðar verður auglýst í Vísi skemtiskrá og önnur tilhögun mótsins svo sem verð aðgöngumiða og afgreiðsla. Áskriftarlistar liggja frammi í Skóbúð Reykjavíkur og hú’s- gagnaversluninni Áfram. — Tryggið yður aðgöngumiða með því að skrifa ykkur á í tíma. Reikningum frá árinu 1932 á Vífilsstaðahæli, Klepps- og Laugarnesspítala, óskast framvísað fyrir 7. n. m. Síefán Jðnsson. Hannes Gamalíelsson. BOLLUR. Bæjarins bestu heimabakaðar bollur fást hjá olckur. Margar tegundir. „FREIA“, Laugaveg 22 B. — Simi 4059, Alúðlega þökkum við öllum er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Jóhanns Hallgrímssonar. Aðstandendur. ðskudagsfagnaOur með Grímuðansleik verður haldinn hjá okkur á öskudag og hefst kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 3,50 fást hjá olckur. Að eins 100 miðar verða gefnir út. 5 manna hljómsveit spilar. Café Vífiil. Litla leikfélagið. Alfafeil Sjónleikur með vikivakadönsum verður leikinn i Iðnó sunnudaginn 26. þ. m. kl. 3,30 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó laugardaginn kl. 4—7 og sunnudaginn kl. 10—12 og eftir kl. 1. Haraldur Á. Sigurðsson leikur Krans. Lækkað verð. em Hessian, Bindigarn, Saumgarn, Mjölpokar, Kola- og Saltpokar, Pre- seningar, Kaðlar, Seglastrigi, Fiskilínur fyrirliggjandi og útvegað frá fyrsta flokks framleiðendum. H.f. EIliöi, Kafnarstræti 15. Sími 4288. Símnefni: „Elliði“. Nýja Bíó Cirknsstólkan. Þýsk tal- og hljómkvik- mynd i 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin bráðskemtilega leikkona ANNY ONDRA ásamt WARNER FUETTERER Sími 1544. Skrifstofa- hertjergl til leigu nú þegar eða 14. mai. Edinbo-g. Hafnarstræti 10—12. Simi: 3300. Karímanna'SkóliIifar, a'gætar. Kveii'Bomsnr, afar ddýrar. Barna-Búmmístígvél, 5 kr. parið. Telpu-gúmmístíBvól, kr. 7,50. Dfengja-gúmmístígvél, kr. 10.80. Skóverslun B Stefánssonar. Laugavegr 22 A. Sírni 3628. ■HM Leikhúsið ««i— Æíintýri á göngoför verður leikið í kveld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í dag eftir kl. 1. --- Sími 3191. - Nýtískmi steinliás með öllum þægindum, óskast til kaups, milliliðalaust. — Til- hoð, merkt: „Steinhus", með upplýsingum um stærð, legu, verð, útborgun, og áhvílandi skuldir, leggist inn á afgr. Vís- is fyrir 1. mars n. k. Skriflarnámskeið Get tekið fleiri nemendur. Einnig í cinkatima fyrir einn eða fleiri saman. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. Nýkomiö: * || Hinir ^ M margeftirspurðu ^ M .rt .... U mishtu silki- ^ S Kalfldúkar I M M » tomnir af,ur- jj 1 Vörtiliúsið. Dðnsku spilin frá Adolph Wulff endast best. Fást í SkermabúðiDDl, LauQaveg 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.