Vísir - 24.02.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 24.02.1933, Blaðsíða 2
V i .$ I H te) INlHTMaM 2 OtSIEM fKM Höfum fyrirliggjandi: NETAKÚLUR ódýrar. Símskeytí London 24. febr. United Press. FB. Kröfur breskra útgerðarmanna ræddar í neðri málstofunni. Að lillögu Howard Gritten’s befir neðri inálstofan rætt erf- iðleikaástand fiskiveiðaútgerð- arinnar. Hvatti Gritten til þess, að auka enn innflutnings- toll á fiski, sem lagður væri á land í breskum höfnum af erlendum fiskiskipum. Eíliot, fiskveiða- og landbúnaðarráð- herrann, kvaðst viðurkenna hve útgerðin ætti erfitt upp- dráttar, eins og ástatt væri, en ef til vill væri erfiðleikarnir búnir að ná hámarki. Nú yrði að gæta þess, að viðskiftaum- leitanir Breta og ýmissa ann- ara þjóða yrði til lykta leidd- ar fljótlega. Ríkisstjórnin myndi hafa í huga, að ráða bót á erfiðleikum útgerðarinnar, eftir því sem unt væri, en þeir væri svo miklir, að ekki mætti flana að neinum ákvörðunum. Detroit, 23. febr. United Press. FB. Bankarnir í Michigan opnaðir á ný. Heita má, að allir bankar í Miehigan hafi verið opnaðir aft- ur. Leyfðar eru úttektir af inn- stæðum, sem nemur 2% í sum- uin borgum, en alt að ]iví 10% í öðrum. Utan af landi. Gunnólfsvík, 23. febr. FB. Utlit er fyrir að enski botn- vörpungurinn Sicyion náist úl með góðum tækjum. Björgun- arskip er á leiðinni hingað frá Englandi. Fór frá Færeyjum fyrir viku, að þvi er frést hefir hingað, en er ókomið á strand- staðinn. Sogsmálifl. Bæjarstjórnin heldurfast við fyrti áform sín um að auka Rafmagnsveitu bæjarins með virkjunum fyrir reikning henn- ar sjálfrar, og felur bæjarráð- inu að undirbúa tillögur um næstu aukningar, sem bæjar- stjórnin telur æskilegt að geti bvrjað sem fyrst eftir að lokið er þeirri stækkun á Elliðaár- stöðinni, sem ákveðin er á fjár- hagsáætlun yfirstandandi árs.“ Atkvæðagreiðsla um tillögur þessar í bæjaráðinu féll þann- ig, að með tillögu St. Jóh. St. var greitt 1 atkv., en 3 á móti. Með till. borgarstjóra voru greidd 3 atkv., en 1 á móti. Á bæjarstjórnarfundinum gerði borgarsljóri grein fyrir afstöðu sinni og meiri hluta bæjarráðs, þeirri, að livika hvergi frá þeirri stefnu, að full- nægja raforkuþörf bæjarins með virkjunum fyrir eigin reikning. Þó að fyrsta tilraun til aukningar í stórum stíl hefði mistekist, þá væri með öllu á- stæðulaust, að gefast upp við svo búið. Hann kvaðst ekki ef- ast um góðan vilja þeirra manna, sem beitt liefðu sér f jrr- ir þeirri lausn málsins, sem fælist í tilboði h/f. Sogsvirkj- un, en aðgerðir þeirra í mál- inu mundi stafa af því, að þeir óttuðust, að bænum væri ofvax- ið að koma fullnægjandi aukn- ingum i framkvæmd. Slíkur ótti væri þó ástæðulaus. Sam- kvæmt áætlunum, sem gerðar befðu verið um aukningu raf- magnsveitunnar, væri um svo fjárhagslega örugt fyrirtæki að ræða, að óhugsanlegt væri, að fé reyndist ekki fáanlegt til þeirra. Gerði liann síðan grein fyrir því, hvernig auka mætti rafveituna. Ódýrasta aukningin yrði vafalaust fullvirkjun Ell- iðaánna, virkjun efra fallsins. Framleiðslukostnaður á þeirri 2000 kw. orku, sem hefðist upp úr þeirri virkjun, vrði ekki nema kr. 32.50 á kw., saman- borið við 122.50 í áætlaðri fyrslu virkjun í Efra Sogi. Virkjun Sogsins gæti ekki gef- ið verulega ódýrt rafmagn á fyrsta stigi. Þá fyrst, þegar Efra Sogið er fullvirkjað, kæm- ist framleiðslukostnaðurinn niður i 54 kr. á kw. En í til- boði h/f. Sogsvirkjun er bæn- um gerður kostur á rafmagni fyrir 169—200 kr. á kw. Taldi borgarstjóri, að óþarft ætti að vera að ræða lengi um það, livort bærinn ætti að taka til- boði um 2500 kw. ó 169 kr., þegar hann gæti sjálfur veitt sér 2000 kw. á kr. 32.50. En vildi bærinn hraðari aukningu, þá ætti liann kost á miklu ó- dýrari orku úr Soginu, með eig- in virkjun, heldur en liér væri í boði. Þá vakti borgarstjóri at- bygli á þeirri niðurstöðu raf- magnsstjóra, að með fullvirkj- un Elliðaánna mundi afkoma rafmagnsveitunnar verða sú á næstu 8 árum, að eignaaukn- ing bennar yrði 5 milj. og 200 þús. kr., en ef tekið jrrði tilboði h/f. Sogsvirkjun, yrði eigna- aukningin að minsta kosti 2 milj. kr. minni. Loks lagði hann áherslu á það, að í til- boðinu fælist engan veginn það, sem Reykvíkingar gerðu ráð fyrir i sambandi við virkj- un Sogsins, því að hér væri að eins um bráðabirgðavirkjun að ræða, sem væri hvergi nærri fullnægjandi. Urðu síðan talsverðar um- ræður og þrátt um afgreiðslu málsins, og virtist þó ágrcin- ingur litill á yfirborðinu. Að lokum voru tillögur St. .T. Sf. og borgarstjóra báðar feldar, eftir að feld hafði verið dagskrár- till. frá Jakob Möller. — Var síðan sjálft tilboð h/f. Sogs- virkjun borið undir atkvæði og það felt, með öllum greiddum atkvæðum. Frá Alþingl í gær. ■—O-- Neðri deild. Þar var aðeins eitt mól á dag- skrá og var það frv. um fram- lengingu á lögunum um dýr- tíðaruppbót embættismanna um eitt ór. Var því visað til 2. uinr. og fjárhagsnefndar með samhljóða atkvæðum. Efri deild. Þar var eitt mál á dagskrá, frv. til 1. um breyt. á 1. um bann gegn dragnótaveiðum i land- helgi. Dómsmrli. gerði grein fyrir frv. og sagði, að vegna fjölda áskorana hefðu bráðabirgöalög um þetta efni verið gefin út 6. júlí s. 1. á. Fjöldi sjómanna óskaði eftir að fá leyfi til þess að stunda dragnótaveiði i land- helgi þar eð þeir liöfðu enga aðra atvinnu og sóu enga mögu- leika til þess að fá neitt að gera. Næstur tók til máls þingm. Noróur-Þingeyjars. (B. Ivr.). Iívaðst liann vera mótfallinn öllum breytingum, sem mið- uðu að rýmkun veiðileyfis ineð dragnótum frá því sem nú væri, og vildi álita að stjórnin hefði gert rangt i þessu efni. Því næst kvaddi sér hljóðs þm. Borgf. (Pétur Otlesen). Lagði hann til að þingið sam- þykti engar breytingar i þessa átt og kvaðst á hvaða stigi sem væri greiða atkv. á móti laga- breytingunni. Þá kvaddi sér hljóðs þingm. Vestm.éyja (Jóh. Jós.). Ilann sagði að rýmkun sú, sem gerð hefði verið á veiðileyfi með dragnótum hefði verið gerð til þess að „auka lífsbjargarmögu- leika“ og þar sem meiri bl. sjávarútvegsn. og meiri hl. þingsins hefði verið breyting- unni fylgjandi, hefði stjórnin með öllu gert rétt þegar liún breytti lögunum. Dómsmrh. tók það aftur frarn, aö tilgangurinn hefði að eins verið sá að útvega atvinnu- lausum sjómönnum eitthvað að gera, og var málinu síðan visað til 2. umr. og sjávarútvegsn. Ný þingmál. 1. Frv. til hjúkrunarkvenna- laga. (Flm. Vilmundur Jóns- son). 2. Frv. til 1. um læknishéraða- sjóði. (Flm. Vilmundur .Tóns- son). Sjóslysið. —o— Þegar Brigitte Sturm kom að vestan var á skipinu Gisli Ey- land f. skipstjóri, en hann er nú umboðsmaður Sölusambands íslenskra, fiskframleiðenda við fisktöku á höfnum út um land. Þegar fyrstu aðvörunarmerki með eimpipunni voru gefin á Brigitte Sturm fór Gisli þegar á þilfar. Sá liann þá tvö hvít ljós á fiskiskipinu, sem reynd- ist vera Papey, en engin siglu- ljós. En sigluljósin segist Gísli Viðskifti Breta og Dana. Danska viðskiftanefndin kom hingað í gær, fimtudag, og er fjármálaráðherra Dana forseti hennar. Nefndin kemur til lokaumræðna við bresku stjórnina um viðskiftamálin. Nanking, 23. febr. UmteJ Press. - FB. Erjur Japana og Kínverja. Rikisstjómin hefir tilkynt, að hún ætli að snúa sér til þjóða- bandalagsins enn á ný og fara fram á það, að það þegar í dag geri ráðstafanir til þess, að með alþjóðavaldi verði komið í veg fyrir blóðuga styrjöld milli Japana og Ivínverja. Ætla Kin- verjar að skora á þjóðabanda- lagið að hefjast handa í nafni mannúðarinnar, en ef Kínverj- um verði engin Iijálp veitt verði þeir að verjast og muni þá, ef þörf krefji, leggja alla þjóðina í sölurnar. Nanking, 23. febr. United Press. FB. Ulanríkismálaráðuneytið tók á móti orðsendingu Japana um úrslitakosti kl. 5 f. b. Nanking, 23. febr. Urnted Press. - FB. Kinverjar hafa sent svar sitt við orðsendingu Japana um úr- slitakosti. í svari sinu endur- taka Kínverjar að jieir séu að eins að verja sig fyrir ágengni Japana, en ef til frekari ágengni og árása komi af hálfu Japana, verði þeir að leggja á- herslu á rétt sinn til þess að verja land sitt og þjóð. Að síð- ustu taka þeir fram, að ábyrgð- in hvíli öll á Japönum. Tokio, 23. febr. United Press. FB. Nippon Dempo fréttastofan tilkynnir, að Japan segi sig úr þjóðabandalaginu þ. 1. mars ef bandalagið fallist á álit 19-full- triia nefndarinnar. Bæjarstjórn hafnar tilboði frá H.f. Sogsvirkjun um rafmagn frá ráðgerðri rafmagnsstöð við Sogíð. —o— Aukafundur í bæjarstjórn var haldinn í gær, samkvæmt kröfu 7 bæjarfulltrúa, til þess að ræða og taka ákvörðun um tilboð frá bf. Sogsvirkjun um sölu til bæjarins á raforku frá stöð við Sogið. — Tilboð þetta hafði verið lagt fyrir bæjarráð nýverið og fól bæjarráð þá borgarstjóra og rafmagnsstjóra að athuga það og leggja síðan fyrir bæjarráðið rökstuddar til- lögur um afgreiðslu þess. Álits- gerðir þeirra voru lagðar fram á aukafundi bæjarráðs i gær, cn höfðu verið sendar bæjar- fulltrúum ásamt tilboðinu i fyrralcvöld. Tími var því all- naumur fyrir bæjarfulltrúa til að athuga málið. En borgar- stjóri og rafmagnsstjóri lögðu báðir til, að tilboðinu vrði hafnað. í bæjarráðinu liöfðu komið fram tvær tillögur um af- greiðslu málsins. Stefán Jóh. Stefánsson bar fram svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórnin telur það bestu og sjálfsögðustu leið til þess að bæta úr raforkuþörf bæjarins, að bærinn sjálfur eða rikið, virki og reki raforkustöð við sogið. En út af tilboði því, er fyrir liggur frá li/f. Sogsvirkjunin, um sölu á rafmagni til bæjar- ins, þá telur bæjarstjórnin það ekki aðgengilegt, en álítur þó rétt, að frekari samningstil- raunum verði haldið áfram við félagið, og að þess verði jafn- framt farið á leit við félagið, að það láni eða tryggi bænum fé til virkjunar Sogsins.“ Borgarstjóri bar fram eftir- farandi tillögu: „Út af þessu máli leggur bæj- arráðið til að bæjarstjórn geri svohljóðandi ályktun: TEOFANI CIGARETTDR 20 stk. 1.25 Seldar hvarvetna. líflfflHI-LBIiBOíl hafa séð rétt áður en árekstur- inn varð. Þetta bar Gísli fyrir réttin- um á þriðjudagskveld og kemur þessi framburður lians heim við framburð skipstjórans á Bri- gitte Sturm, en hann var aftur fyrir rétti í gær. Hófust réttar- höldin kl. 4 e. h. og stóðu til kl. 7. Staðfesti skipstjórinn fram- i burð sinn í öllum greinum. — Réttarhöldin hófust kl. 10 í morgun og var lokið laust fyr- ir liádegi. Var frekari réttar- höldum þar með frestað að sinni. í 0 0 F 1. = Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 3 st., ísafir'ði g, Akureyri io, Seyð- isfir.ði i, Vestmannaeyjum 2, Gríms- ey 4, Stykkishólmi 5, Blönduósi 10, Raufarhöfn 8, Hólum í Hornafirði 3, Grindavík 1, Færeyjum 1, Juli- atiehaab — o, Jan Mayen — 7, Hjaltlandi o, Tynemouth 2 st. (Skeyti vantar frá Angmagsalik). Mestur hiti hér í gær— 1 st., minst- ur — 4. Úi'koma 0,2 nxm. — Yfir- lit: Háþrýstisvæði og hægviðri um ísland og Grænlandshafið. Alldjúp lægð. yfir sunnanverðum Bretlands- eyjum. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland, norðausturland, Aust- firðir, suðausturland: Hægviðri. Úrkomulaust og bjart veður. Inflúensan. Þ. 2i. ]). m. fékk landlæknisskrif- stofan skeyti frá héraðslækninum á Noi'ðfirði. Var inflúensan bá komin í 14 hús, en 35 höfðu tekið veikina. Á saltfisksveiðar fóru í gær Hannes ráðherra og Baldur. Margir hotnvörpungar hú- ast nú á saltfisksveiðar. Höfnin. Belgiskur botnvörpungur kom hér i gær og tók fiskilóðs. Spænsk- ur botnv. kom hér einnig og tók fiskilóðs og nokkra háseta. I>r. Max Keil flytur fyrirlestur í háskólanum í kvekl kl. 8 uxii „Wir und die Tech- nik“. Öllum heimill aðganguv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.