Vísir - 24.02.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 24.02.1933, Blaðsíða 4
V I S I R Frá erlendu líknarstarfl* —o- Eftir Gísla Sigurbjörnsson. Frh. II. Þar sem eg hefi nokkuð haft með matgjafir að gera, langaði mig a<5 sjá, livernig matgjöfum í skólun- am í Björgvin væri fyrir komið. Sneri eg mér því til umsjónarmanns skólanna í Björgvin. Umsjónarmað- urinn var sjálfur ekki í borginni, — var í Osló á Stórþinginu, — en fulltrúi hans, hr. Ingjald Palmir, veitti mér fúslega allar upplýsingar og fór með mér og sýndi mér stærsta skólann og nýjasta, sem til er i Björgvin, en það er „Ny Krohnborg skóli“. í barnaskólunum í Björgvin eru um 12.200 börn, og var sótt um matgjafir handa 1626, en 62 þeirra var neitað. Verða foreldrar og for- ráðamenn barnanna að sækja um matgjafirnar, og eru í því skyni gef- in út sérstök eyðublöð, þar sem ýmsar sþurningar eru lagðar fyrir þá, t. d.; Hversu stór er fjölskyld- an ? Hvað mörg börn eru fyrir inn- an fermingaraldur ? Hverjar eru tekjur á viku? Aðrar upplýsingar um efnalegar ástæður heimilisins. Fær fjölskyldan fátækrastyrk? Hvernig er heilsa barnsins? Hefir það fengið áður mat í skólanum? Er nokkuð athugavert við fram- ferði þess? Aðrar upplýsingar um barnið. Og siðast er kennarinn spurður að, hvort hann mæli með því, að barnið fái mat ókeypis. — Sérstök nefnd manna hefir ákvörð- unarrétt um, hverjir fá ókeypis inat í skólunum, og eru allar skýrslurn- ar sendár til nefndarinnar. Fer nefndin ávalt eftir tvennu: fjár- hagsástæðum og heilsufari. — Mat- gjafirnar í skólunum hef jast nokkru efíir að skólarnir byrja staríið á haustin, og hætta nokkru fyr en skólar hætta. Matgjafirnar eru tvennskonar: morgunverður og há- degisverður. Til skamms tíma var aðeins veittur hádegisverður, en síð- ar hefir verið að mestu norfið frá því, þar eð reynslan hefir sýnt, að morgunverður er hollari fyrir börnin. Er morgunverður nú gef- inn víðast hvar, en þó ekki í öll- um skólum. — Morgunverðurinn, sem börnin fá í skólunum, er kall- aður „Oslo-frukost“ eða „Schöit- frukost", eftir prófessor Schöit í Osló, sem var aðalfrumkvöðull að því, að morgunverðurinn yrði fram- reiddur i stað hádegisverðar. — Það, sem börnin fá á morgnana, er þetta: ýú hr. mjólk, y2 appel- sína eða hálft epli, skonrok (hart brauð), brauðsneið með smjöri og osti. Er hverju barni skamtað jafnt, en þau geta fengið meira af brauði með smjöri og osti, cf þau vilja. — Mjólkin er í flöskum, og er sogin upp með strái. Á haustin fá börn- in gulrætur í staðinn fyrir ávexti (epli, appelsínur, — stundum bjúg- aldin), og þykir það gefast vel. Morgunverðurinn er framreidd- ur kl. 7)4—8)4» en kenslan hefst kl. 8)4. Er morgunverðurinn og há- degisverðurinn búinn til í stóru veitingahúsi og síðan sendur í skól- ana. Kostar morgunverðurinn um 35—36 aura fyrir barnið, en há- degisverðurinn talsvert meira, eða yfir 50 aura. I skólunum eru maf- gjafirnar í sérstökum sölum eða skólastofum, og er þar mikil og góð regla á öllu. Börnin koma stilt og prúð, og mega ekki tala neitt sam- an. Er sýnilegt, að þau eru vön að hlýða, og að þau bera virðingu fyr- ir kennurum sínum. — „Ny Krohnborg skólinn", sem hr. Palmir sýndi mér, var fullgerður 1924, og kostaði um 1 miljón og Íicmísfe og iitun 'i.fiujjeutfq 34 i«ui 1300 etjííiatsifa Við endurnj'jum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað, sem þess þarf með, fljótt, vel og ódýrt. Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send- um aftur, ef óskað er. æflistú ásamt meðfylg jandi mýri og heyhlöðu er tii leigu frá 14. maí n. k. — Upplýsingar gefur Valtýr Blöndal cand. jur. LANDSBANKI ÍSLANDS. Bankabyggsmjöl (mala'ð hér). Bankabygg fæst í Nýtt nautakjöt. KLEIN, Baldursgötu 14. — Sími 3073. 400 þús. krónur. Er það mikill og stór skóli, með 1868 börnum. Af þeim fá 280 hádegisverð, — morg- unverður er ekki enn þá kominn á þar i stað hádegisverðar. — Börn- in fá morgunverð eða hádegisverð (ekki hvorutveggja). í öðrum skóla i fátækrahverfum borgarinn- ar eru 300 börn, og íá 170 þeirra mat í skólanum. Eg ætla ekki að fara að reyna að lýsa öllu því marga og merki- lega, sem eg sá í „Ny Krohnborg skólanum", heldur aðeins minnast á eitt, sem mér þótti sérstaklega hentugt og vert til eftirbreytni. í búningsherbergjunum við leik- fimissalina voru margar raðir af leikfimisskóm, sem börnin fá að nota ókeypis. Þurfa foreldrarnir því ekki að kaupa neina leikfimis- skó handa börnum sínum, — og er það gott fyrir marga fátæka fjöl- skylduna, sem ekki hefir úr miklu a'S spila. Einnig lætur skólinn í té þurkur handa börnunum, þegar þau fara í bað, svo að þau þurfa ekki að koma með þær með sér. Þótti mér afar merkilegt að sjá allan skólann, sem er sá mesti, sem eg hefi ennþá séð, — og þakkaði hr. Palmir fyrir ágætar viðtökur og upplýsingar. — Leiðin frá Bergen til Osló er mörgum kunn, svo að ekki þarf eg að þreyta menn á að lýsa henni, — enda myndi mig skorta orð til þess, þar eð landslagið er svo mikilfeng- legt og hrikalegt, elcki síst um há- vetur. (Frh.) Delicious epli afbragðs góð, fást í Yersl Vísir Rykomið: Hveiti á kr. 14.50 pokinn. — Norskar kartöflur á kr. 8.00 pokinn. — irtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. TÁMALIT óbrothættu vörur: Bollar, Bikarar, Diskar, Staup, o. fl. TÁMALIT er henlugt tilferða- laga, til heimilisnotkunar fyrii börn, fyrir skólabörn o. m. fl. Sportvöruhús Reykjavíkur. Bankastr. 11. Varpaukandi hænsnafóöup. Spratt og Columbus í smá- pokum. Einnig Rank’s fóður- blanda á 12,50 pokinn. Maís- mjöl, kurlaður mais, heill maís. Páll Hallbjörns. (Von). Simi: 3448. ísiensk kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Símí 4292 Mjólkurhn Flóaraanna Týsgötu 1. — Sími 4287. Reynið okkar ágætu osta. Kuldar í Bandaríkjunum. Miklir kuldar voru i Banda- ríkjunum fyrri hluta þessa mánaðar. Samkvæmt simskeyti frá New York 10. febr. höfðu 150 menn beðið bana af völdum ltuldanna. K.F.U.K. A.—D. lieldur útbreiðslu- fund i kveld kl. 8V2 i húsi K. F. U. M. — Öllum ungum stúlkum er boðið á fundinn. Síra Friðrik Hallgrimsson flyl- ur erindi. Söngflokltur stúlkna með gítarlcvartett, harmoníum og flygeli. Er höð yðar slæm? Ef þér hafið saxa, sprungna íúð eða filapensa, notið þá Rósól Glycerine, sem er hið full- comnasta hörundssmyrsl er strax græðir og mýkir húðina og gerir hana silkimjúka og i’agra. Varist eftirlíkingar. Gæt- ið þess að nafnið Rósól sé á umbúðunum. I7æst í Laugavegs Apóteki, yf jabúðinni Iðunni og víðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. I HUSNÆÐI íctsctiíscoísaíicíscotiíscsötisiísíjíiív. K Göð íbúð st Góð 5—6 herbergja íbúð >5 ll með öllum nútíma þæg- íl indum, óskast nú þegar sl ít eða 14. mai. >t Tilboð, merkt: „Góð ;5 o íbúð“, sendist Vísi sem 5 fyrst. | g SCCCCt StSOCC 3ÍSCÍSC ststsct soctst sccct 1 herbergi og eldunarpláss óskast í austurbænum. A. v. á. (494 Lítið herbergi til leigu fyrir stúlltu. Þórsgötu 7. (493 Lítið eins manns herbergi óskast í vesturbænum strax til lengri tíma. Tilboð, merkt: „11“ sendist Vísi. (492 Húsnæði, 4 herbergi og eld- hús með öllum nútimaþægind- um, í nýju steinhúsi og á skemtilegasta stað i bænum, til leigu. — Uppl. í síma 2036 og 2440, eftir kl. 8. (491 SCCCCt StSOCSC StSf Sf >t StSíStSí SCCCt SCSCSCC g Lítil íbúö j$ g óskast 1. mars. Tilboð « g sendist Visi, merkt: „Vél- Jj ít smiður". ij ./'.nr.f .r.r.í 4 herbergi og eldhús til leigu á Bergstaðastíg 71. Leiga 160 kr. (490 Sólrík íbúð til leigu 14. maí, 4 lierbergi, með nútima þæg- indum, fyrir barnlaust fólk. Tilboð, merkt: „G“, sendist Visi fyrir 1. mars. (488 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí eða fyr. Tilboð, merkt: „22“, sendist Vísi. (486 2 herbergi fyrir feinhleypa óskast 14. maí i eða við miðbæ- inn. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Maí“, leggist inn á afgr. þessa blaðs. (485 2---3 herbergi og eldhús, með þægindum, óskast 14. maí. Til- boð, merkt: „S.“, til afgr. blaðsins fyrir 1. mars. (507 Tvær bjartar og rúmgóðar stofur og eldhús óskast 14. mai. Uppl. í síma 2404 milli 12 og 1 og 7 og 8 síðd. (505 Biartur og rúmgóður kjallari í miðbænum til leigu frá 14 maí n.k. Sannaiörn leiga. Til- boð, merkt: „Kiallari“, sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. (504 Til leigu 14. maí n.k. 4 stof- ur og eld^ús, með mxtímaþæg- indum. Sími 3664. (503 Herbergi óskast til leigu nú jegar. Sími 3814. (499 Tvö herbergi og eldhús, með xægindum, óskast í austurbæn-- um. Tilboð merkt: „Skilvís jorgun“ sendist afgr. Visis. (497 Framííðaratvinnu trygga og góða getur sá fengið. sem leggur fram alt að kr. 10' júsund í gott og trygt atvinnu- fyrirtæld. Góð trygging. FuB jagmælska. Tilboð, merkt: Góð trygging", leggist á afgr. jlaðsins. (483 Stúlka óskast mánaðar tíma. Kirkjutorgi 4, uppi. (509 Fullorðin kona, vön mat- reiðslu, óskar eftir ráðskonu- stöðu á litlu heimili, lielst hjá einum manni, nú þegar eða 14. maí. Til viðtals i kveld og ann- að kveld kl. 8 á Óðinsgötu 13, uppi. (501 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Uppl. á Framnesv. 36A. (500 Góður unglmgur, 14—16 ára, óskast i létta vist. Uppl. Hverf- isgötu 53, Hafnarfirði. (498 Kvenúr fundið. Vitjist í Lækjargötu 10, kjallarann. (489 Svartur vetrarfrakki, merkt- ur Hálfdán, tapaðist á Tjörn- inni þriðjudagskveldið. Skilist á verkstæði Jóh. Ólafssonar, Hverfisgötu 16, gegn fundar- Iaunum. (484 Tapast hefir skinnvetlingur í Vesturbænum. Holtsgötu . 16 Sími 2163. (510 KAUPSKAPUR | „Columbia“-grammófónn til sölu með tækifærisverði. UppL á Njálsgötu 11 eða í síma 1868 frá 7—8 síðd. (506 Af sérstökum ástæðum er til sölu sem nýtt K. A. Anderssons harmonium, Stockliolm, ineð tækifærisverði. — Uppl. i sima 4436, kl. 5—8. (495 3 kýr til sölu. A. v. á. (487 TÆKIFÆRISKAUP. — Kartöflur, sem orðið hafa fyrir lítilsháttar frosti, verða seldar í dag og á morgun í Eimskipafé-- lagspakkhúsinu fyrir 3—4 kr. sekkurinn gegn staðgreiðslu. (508 2 sýningarkassar með spegil- gleri, 145 cm. langir, 48 cm. breiðir, til sölu. A. v. á. (502 Hvað gefum við á morgun? Verslunin Esja, Grettisgötu 2. Sírni 4752. (496 Nýkomið: Blátt Cheviot, þri- ]>ætt. Mjög ódýrt. Sömuleiðis fleiri tegundir af úrvals, svört- unx efnum. Ódýrast gegn stað- gi’eiðslu. Fötin saumuð fljótt og vel. H. Andersen & Sön, Aðal- str. 16. Sími 3032. (457 LÍKKTSTUVTNNUSTOFAN ÓÐINSGÓTU 13. Sjáum um jarðarfarir. Kistur altaf fyrirliggjandi, málaðar, fóðraðar og skreyttar. Simi 4929. Ólafur og Halldór. (201 FÉLAGSPRENTSMIÐ JAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.