Vísir - 28.02.1933, Síða 4

Vísir - 28.02.1933, Síða 4
v I s I H Lillu bökanarðropar reynast með afbrigðum bragðgóðir, og þvi vinsælir hjá liúsmæðrum og brauðgerðarhúsum um land alt. Vaxandi sala sannar þetta. ' Nýja Bíó hefir nú tekið til sýningar þýska kvikmynd, sem hér er kölluð ,Kvennaskólastúlkurnar‘. í Þýskalandi var hún kölluð „Mádchen in Uniform“. Sagan gerist, eins og xíafnið bendir til, í kvennaskóla, þar sem nútíðar- stúlkur búa við stjórn gamla timans og strangan aga. í kvik- myndinni er snildarleg lýsing á viðkvæmri, göfugx'i stúlku, en yfirleitt eru sálarlífslýsing- arnar í kvikmyndinni snildar- legar, að dórni erlendra blaða. Þessi kvikmynd er verk kvenna. Hún er leikin af konum og leik- stjórnina hafði kona á hendi, Leontine Sagan, og telja erlend blöð, að henni liafi farið hún snildarlega úr hendi, þótt efn- ið sé erfitt meðferðar. Kvikm. telja erlend blöð mikilfeng- Iega í einfaldleik sínum. „Þrátt fyrir að þekking vor á þýskri tungu er ófullkomin, dró ekk- erí úr hrifni vorri frá byrjun kvikmyndarinnar til enda“, — segir gagnrýnandi eins blaðsins. Blöðin hæla mjög leiklist þeirra Emila Unda, Dorotheu Wich og Herthu Thiele, en telja érfitt að finna nokkurn meðal leikend- anna, sem leysi hlutverk silt þannig af hendi, að að þvi verði fundið. Y. Fundur í Kvennadeilcl Slysavarnafélags íslands annaS kvöld kl. 8J4, í K. R.-húsinu, uppi. Fundarefni: Fé- lagsmál og skemtiatriði. Allar kon- ur, sem styðja vilja starfsemi deild- arinnar og gerast meðlimir henn- ar, eru velkomnar á fundinn. K. R. heldur næstsíðasta dansleik sinn næstkomandi laugardag 4. mars. Alliance Fran^aise heldur fund í Oddfellowhöllinni i kveld kl. 8]/2. Pellissier ræðismað- ur Frakka flytur fyrirlestur á fund- inum. Hjálpræðisherinn. Miðvikudagskveld kl. 8,30 stjórnar majór H. Beckett sam- komu fyrir hermenn og nýliða Allir félagar eru hvattir til að íxxæta. — Fimtudagskveld kl. 8 stjórnar aðjútant D. Holland hljómleikasamkomu. Aðgangur 50 aurar. Gengið í dag. Sterlingspund.......kr. 22.15 Dollar ................— 6.49% 100 ríkismörk.......— 155.56 — frakkn. fr....— 25.76 — belgur ..........— 91.35 — svissn. fr.......— 126.69 j — lírur ...........— 33.36 , — pesetar .........— 54.29 — gyllini .........— 262.96 — tékkósl. kr...— 19.45 — sænskarkr.....— 117.66 — norskar kr....— 113.71 — danskar kr. .... — 100.00 Gjafir til nýrrar kirkju [ i Reykjavík: Frá Klemens Jóns- syni kennara 1 kr. Frá Önnu Guð- í mundsdóttur 10 kr. Frá Jóni Sverr- i issyni 10 kr. Afh. síra Bjarna Jóns- ‘ syni. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Al- ; menn samkoma í kveld kl. 8. Útvarpið. 10,00 Veðurfrcgnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 18.40 Erindi: Hvers vegna eg er bindindismaður. (Sr. j Árni Sigurðsson). 19,05 Þingfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. S 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Mentun alþýðu. , (Jón Sigurðsson í Ysta- felli). 21,00 Tónleikar: Píanó sóló j (Emil Thoroddsen). Grammófóntónleikar: Sarasate: Introduction et j tarantelle. Danza Espan- j ola. Zigeunerweisen Op. ( 20, No. 1 og 2 (Jascha Heifetz). NýKomíð: Hinir margeftirspurðu mislitu silki- Kaifldðkar koinnir aftur. Vörohúsiö. Bankðbyggsmjðl (malað hér). Bankabygg faist i Delicious afbragðs góð, fást í Versl. Vísir «M5aaflKBBMaz VINNA 1 Stúlka óskast í vist á fáment heimili. Uppl. í síma 3815. (576 Stúlka óskast í vist á Fram- nesveg 9 A. (567 Stúlka óskast á sveitaheimili nálægt Keykjavík. Uppl. 1 versl. „Varmá“, Hverfisgötu 90. Simi 4503. (571 Ung, barngóð stúlka óskast i vist nú þegar. Oddgeir Hjart- arson. Simi 1500. (570 Góð og siðprúð stúlka óskast í létta vist á bamlaust heimili. Uppl. Hverfisg. 35, eftir kl. 8- (580 Vanur bílstjóri óskar eftir at- vinnu. Uppl. Frakkast 13, uppi, eí’tir kl. 7. (586 rúulka óskast. Urðurstig 5. (587 Lindarpenni tapaðist. Fund- arlaun. A. v. á. (577 Lítil taska tapaðist í gær- kveldi. í töskunni var smekk- láslykill og gleraugu. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Óðinsgötu 11. • (566 Kvenveski fundið. — Uppl. í Fiskbúð vesturbæjar, Vcstur- götu 16. (584 Peningar töpuðust á Ægis- götu í gær. Finnandi skili í versl. Guðbj. Bergþórsdóttur, Laugavegi 11. (583 r TILKYNNIN G r KAUPSKAPUR Fallegur barnavagn til sölu með tækifærisverði á Vestur- götu 17 (uppi yfir versl. Flóra). ! (581 Barnavagn til sölu. Uppl. á Laugaveg 118. (569 j Falleg svefnherbergishús- gögn til sölu fyrir hálfvirðL Fjölnisveg 1. 565 I Lí KKl STU VINNU STOFAN ÓÐINSGÖTU 13. j Sjáum um jarðarfarir. Kistur ' altaf fyrirliggjandi, málaðar, fóðraðar og skreyttar. Sími 4929. Ólafur og Halldór. (201 Sultutausglös og hálfflöskur kaupir Sanitas hæsta verði. Sími 3190. (535 Notaður barnavagn til sölu fyrir hálfvirði. — Uppl. í síma 4596. (588 1 )ÍRXÖ?TILRYNNI ST. EININGIN. Öskudagsfagn- aður annað kveld. Systurnar geri svo Vel að koma méð öskupoka og kökur. Ýmislegt til skemtunar ásanit dansi til kl. 3. Allir templarar fjöl- menni því skemtanir St. Ein- ingin eru viðurkendar þær bestu. Sjúkrasjóðsnefndin. (585 SPEGILLINN kemur út á morgun. (tvöfalt blað). (568 Einlileyp lijón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. inaí, helst i vesturbænum. Fyrir- fram borgun. Lokastíg 8. (579 2—3 herbergi og eldhús, í nýju húsi í Austurbænum til leigu 14. maí, fyrir einhleyp hjón. Tilboð merkt: „Sólrikt" sendist á afgr. Vísis. (578 Hjón með átta ára gamla telpu óska eftir tveim herbergj- um og eldhúsi frá 14. maí. Þarf lielst að vera loft-íbúð. Fyrir- fram greiðsla. Uppl. í síma 3726. ' (575 1 forstofuherbergi Dívanar, dýnur. Vandað efni, vönduð vinna, lágt verð. Vatns- stíg 3. Húsgagnaversl. Reykja- vikur. (317 Vörubíll í góðu standi óskast keyptur strax. Uppl. Skóla- vörðustig 22 C. (572 Gott píanó óskast til kaups. A. v. á. (574 til leigu með hita og ljósi á Lokastíg 7, niðri. (573 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Húsnæði. Til leigu: 3 herbergi og eld- hús 14, mai. Magnús Stefáns- son, Spítalastíg 1. (582 Góða sólríka 4ra herbergja íbúð, ásaint eldhúsi og stúlkna- lierbergi hefi eg til leigu í húsí mínu, Laugavegi 76. Þórarinn Kjartansson. Simi 3176. (590 Gott húsnæði nálægt mið- bænum er til leigu frá 1. maí til 1. okt. Mjög ódýrt. 5—6 her- bergi og bað. Umsóknir sendist afgr. þessa blaðs, merktar: „Gott húsnæði“. (589 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. H E F N D I R. von á þvi, að Basil kæmi heim til min bráðlega, til þess að halda áfrapi umræðum um málefni, sem ekki varð útkljáð, er við hittumst síðast.-----“ „Var það málefni um — um stúlku?“ „En eg furðaði mig iiú raunar ekki svo mjög á því, þó að koma hans drægist. Við höfðum ekki ákveðið neinn sérstakan tíma. — Og Basil var aldrei sérlega nákvæmur — jafnvel þó að eitthvað væri ákveðið. Kvenmaðurinn, sem til min lcom, veit ekki hvar hann er niður kominn eða livað við kann að liafa borið. Það er áreiðanlegt. Hún fullyrti það og eg efast ekki um, að hún hafi skýrt satt og rétl frá. — Eg læt ekki bleklija mig. Eg lieyri æfinlega ■-— já, þér skuluð ekki efast um það — eg heyri æfin- lega, hvort fólk segir mér satt eða skrökvár að mér. — En lnin hafði einhvern sérstakan grun — eg veit ekki hvað það .vár eða hvort grunur liennar var á rpkum reistur. Hún var ófáanleg til að segja mér annað cn það, að liún hætti lífi sínu, ér hún kæiiii' á i minn fund með þessum liælti og skýrði mér frá þessu. Og í annan stað fullyrti hún, að fjölskyldan Grcgory yrði að fara úr landi þegar í stað. „Og láta vesalings Basil eiga sig — hvað sem lians kynni að bíða?“ Bradley ypti öxlum i ráðaleysi. — Skrifarinn brosti. — „Þér hafið víst ekki mikið álit á gáfum minum.---------Eg veit þetta alt saman — alt, sem þér vitið — og alt sem þér þykist vita.“ „Þá vitið þér ekki mikið,“ svaraði Bradley stuttur i spuna. „Nei — að visu ekki,“ svaraði Holman kuldalega. — „Eg veit ekkert með neinni vissu — eldcert, sem hægt er að reiða sig á. — Ah AVong kemur til yðar á miðnætti — það var nefnilega Ah Wong. — Hún er lilýðin og trygðin sjálf, þegar frú Gregory er annars vegar. Henni er nákvæmlega sama um Basil. Hún hugsar ekkert um það, hvort hann muni vera dauð- ur eða lifandi. Hún segir yður — eða þá einhver ann- ar morguninn eftir — af heimsókninni í garðinum og þér leggið þegar af stað til Kowloon. — Þér sögð- ust fara þangað til þess, að fá Wu — vin yðar — til þess að skifta sér af málinu, vegna þess, að liann er eini maðurínn í Kína, sem nokkurt gagn er að fá í lið með sér.-------Nei, hægan, herra minn — þér fóruð ekki til Kowloon i þeim tilgangi, að fá lierra Wu til þess að skifta sér af málinu —. Þér fóruð til þess, að hafa upp á herra Basik“ Bradley lagði frá sér hattinn og tök sér sæti á ný. — „Yður skjátlast,“ mælti hann — „eg er sömu skoð- unar og þér um það, að Basil muni ekki finnast. Eg fór til þess eins, að reyna að fá Wu Li Chang til að ganga i málið — reyna að vekja áhuga hans á máli, sem liggur mér þungt á hjarta af mörgum ástæð- um. Eg veit að liann er nálega almáttugur hér í Kína — og eg ber traust til hans og mér þyliir vænt um hann —“ „Einmitt það! — Svo að þér berið traust til Wu Li Chang og yður þykir vænt um hann!“ „Já.“ — Hann svaraði mjög rólega. „Eg hefi kynst Wu talsvert, síðan eg kom hingað til lands. Hann er heiðarlegur maður — maður, sem óhætt er að treysta. — Eg ber ekki meiri virðingu fyrir nokk- urum manni, og eg virði mjög fáa landa mina jafn- mikils. — Við erum vinir — gerið yður það ljóst — og eg tel víst, að hann hafi mætur á mér heldur en hitt. r— Eg fór hingað til þess að biðja hann að gera mér greiða.“ „Já — aldeilis! — Og hann vildi ekki sjá yður?“ „Eg fekk ekki að koma inn í húsið. Og þó liefi eg komið þangað fjölmörgum sinnum og ætið lilotið bestu viðtökur. — En í gær fekk eg ekki einu sinni að koma inn fyrir girðinguna. — Mandaríninn neit- aði ekki að eiga tal við mig. Eg gat blátt áfram ekki fengið að koma í nánd við íbúðarhúsið." „Mér virðist nú eins og það sé svoná hér um bil það sama.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.