Vísir - 04.03.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 04.03.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. VI Afgreiðsla: A U STURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavik, laugardaginn 4. mars 1933. 62. tbl. Gamla Bíó Frænka Charles Gamanleikur og talmynd í 9 þáttum gerð eftir gamanleikn- um um Oxfordstúdentinn í kvenbúningnum, og svo skemtí- lega er frá myndinni gengið að áhorfendur mUnu veltast um af hlátri. Aðalhlutverkið, sem frænka Charles, leikur Charles Ruggles, sem i seinni tíð liefir leikið ýms skemtileg hlutverk í Chevalier- myndum. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín og móðir okkar, Jónína Jónsdóttir, Hverfisgötu 92 B, andaðist 3. þ. m. Maríus Runólfsson, vélstjóri og börn. Elsku litli drengurinn okkar, Guðm. Ágúst, andaðist 27. febr. Jarðarförin fer fram frá fríkirkjunni í Hafnarfirði n. k. mánu- dag 6. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 á heimili okkar, Grett- isgötu 19 B. Reykjavík, 3. mars 1933. Elín A. Jóhannsdóttir. Samúel Guðmundsson. Leikhúsið Á morgun kl. 3: Æfintýri á gönguíör. Á morgun kl. 8: Karlinn í kassannm. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Lækkað verð að báðum sýningunum. — Síðasta sinn. — Uppiýsingaskrifstofa atvinnorekenfla í Reykjavík h.f. Hluthafafundur verður haldinn í Kaupþingssalnum i Eim- skipafélagshúsinu miðvikudaginn 8. mars n. k., kl. 8V2 síðdegis. Fundarefni: Breyting á starfsemi félagsins. St j órnin. VÖNDUÐ VINNÁ Nýtt bflaverkstæöi. t dag opnum við undirritaðir bílaverkstæði á Hverfisgötu 93. Reykjavík, 4. mars 1933. írnl Stefánsson. Frlðsteinn Helgason. FLJÓT---- _ AFGREIÐSLA Lokaskemti dansæfing kl. og 9 */2. á mánudag. KemendasýniDpkl 6. ca. 60 nem. sýna undír stjórn ungfrú Asu: Tango — Charlestep — Varsovienna -— Sœnsk Maskerade — Klapdans — Brudevals og Les Lanciers. Undir stjórn fró Rigmor; Quickstep — Vals Mignon — Scott- ish — Wienervals — Rheinlánder — Fingerpolka og „Ballet“. Aðgm. á 1 lcr. fyrir barnanemend- ur og gesti þeirra, börn sem full- orðna, fást við innganginn í IÐNÚ á mánudaolnn tremq^ kt. 4'/a Miistk Aaoe Lo anoe. K1 9V2 s ðatfa skemtldan^ æflno fyrtr alia finloröna nem. fra 7 undanfor»um veirum. Skemtiin og dansleikur Ármanns er í Iðnó í kveld ldukkan 9ý<j. Hljómsveit Aage Lorange (5 menn). Aðgöngumiðar á kr. 2.50 fást hjá Þórarni Magnússyni, Lauga- vegi 30 og í Iðnó frá kl. 4—7. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimtudaginn 9. mars 1933 í Baðstofu félagsins. Ank venj ulegra aðalf undarstarfa verður síðasta atkvæðagreiðsla um lagabreytingar, kosin tíma- ritsnefnd o. fl. STJÓRNIN. KStÍíÍOtSÖCOÍSOOQíiOOOtiOÖÍÍiStíOÖÍ VlSIS KAFFIÐ gerir alla giaða. SOíSOOtSOOOtÍOOOtSOOOtSOÍÍOíSíSOOt Nýja Bíó Evubneykslld. Gamansöm þýsk tal- og söngvakvikmynd i 9 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Hin alþekta og vinsæla leikkona Henny Porten og Ludvig Stöbel. Hin skeintilega saga er mynd þessi sýnir og snildarlegur leikur aðalpérsónanna mun hrifa alla áhorfendur. Sími: 1544 Ffú Guðrún Gudmimdsd.óttii» flytur erindi: Sálræn repsla min! i Varðarhúsinu sunnudaginn 5. mars, kl. 8% síðd. — Aðgöngu- miðar fást keyptir í Blómaversluninni, Laugavegi 37, hjá Ey- mundsen og við innganginn og kosta 1 krónu. opna eg undirrituð laugardaginn 4. rnæ-s í Aðalstræti 18 (Upp- sölum). — Sími: 2744. — Soffía Wedhoim. K. F. U. M. Skógarmenn I Skemtun verður haldin í húsi K.F.U.M. í dag laugardaginn 4. mars kl. 8% e. h. til ágóða fyrir skálabyggingu í Vatnaskógi. Til skemtunar verður: Vilhjálmur Þ. Gislason, skólastjóri: Erindi. Guðm. Símonarson: Einsöngur. Hljóinleikar. Tvöfaldur kvartett. Magnús Runólfsson talar. Það er skorað á alla meðlimi K. F. U. M. og K., að styrkja skálasjóð með því, að sækja þessa skemtun. — Aðgöngumið- ar að eins 1 króna. KsattspyroDfélag Rejkjavíkur. Munið Dansleikinn í kvöið. Hljómsveit frá Hótel Island. Skreyting' sú sama o g á aðaldansleiknum. Aðgöngum. á 2.50 seldir í dag frá kl. 1. MÆTUM ÖLL! Skemtinefndin. 0 í? 3 —■ -- — ií Jeg undirrituö I tf vil biðja mína heiðruðu ;; viðskiftavini að athuga að eg hefi ekki lengur síma « 2070. En framvegis verður 2 5? tekið á móti pöntunum á 3 ;í Smiðjustíg 6 og Prjóna og ;; g saumastofunni, Laugavegi I 24 C. ij P Elísabet Guðmundsdóttir. g íÖOO«OOOtÍCOOÍ>OOÍl«íC005iOOOÓt SOCOCÍiCtÍíSiOQOÍÍOÍiOSÍOOOíKÍOO; Fyririestnr um Frans Schubert flytur Helgi Hallgrímsson í Gamia Bíó sunnudaginn 5. mars kl. 3 siðd. — Aðgöngumiðar fást í Bóka- verslun Sigf. Eymundssonar, Hljóðfæraversl. K. Viðar og Helga Hallgrímssonar. ÍOQOÍÍOOOÍÍOOOÍKSOOÍSOOOÍÍOOOO; ' /.JZ? - •«VJ- -1 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.