Vísir - 09.03.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavik, fimtudaginn 9. mars 1933. 67. tbl. lþróttaskölinn ð Álafossi 1933 tekur til starfa 28. maí næstkomandi. Kent verður: — Sund — Björgun — Lífgun — Leikfimi - æfingar — Göngur — Hlaup — o. m. fl. Miillers- . Fyrsta námskeið í júni, fyrir drengi 9—14 ára. Kennarar: — Annað námskeið í júli, fyrir stúlkur 9—14 ára. Sigríður Sigurjónsdóttir, i Þriðja námskeið í ágúst, fyrir drengi 9—14 ára. Vignir Andrésson, íþróttafcennari. Nánari upplýsingar gefur Sigarjón Pétnrsson, Sími 3404, Rvík. Álafossi. AV. Að eins nokkur pláss ólofuð fyrir júní og júlí. Gamla Bíó Ast og iþróttip. (Go home and tell your mother). Afar skemtileg tal- og söngvakvikmynd í 10 þátturn. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Jordan — Robert Montgomery. Galv.Baiar 1 þvottapottar og fötur. Einnig f jölbreytt úrval af eldhúsáhöld- um. Kynnið yður verð á þess- Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Bjargar Ó- J- Jónsdóttur, fer fram frá þjóðkirkjunni föstudaginn 10. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Þórsgötu 21 A. Id. 11/2 e. h. Börn og tengdasynir. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Unnar, er andaðist á i Landspítalanum 28. f. m., fer fram frá dómkirkjunni föstu- daginn 10. mars kl. 4 e. h. Jarðað verður i gamla kirkjugarðinum. Ólafur Einarsson. Ingileif Guðmundsdóttir frá Þjótanda. Innilegasta þakklæti mitt og barna minna, öllum þeim, fjær og nær, sem sýndu mér samúð og hluttekning við frá- fall mannsins míns, Skúla Skúlasonar præp. hon. Reykjavik, 9. mars 1933. Sigríður Helgadóttir. Magnús Magnússon, gestgjafi í Flatey á Breiðafirði, and- aðist í gær, '8. þ. m. F. h. aðstandenda. Kristján Ó. Skagfjörð. ...... : Elsku -litli drengurinn minn andaðist í gær. Fyrir íaönd mína og fjarverandi mannsins míns. Þorhjörg Kristjánsdóttir. m w p J>cikrit i 5 jþáctnin efíir Matthúis J-odtmmsscm. verður Ietkinn í K. R - húsinn langardaginn og snnnudaginn II. og 12. ]i. m. ö. 8 siíd, stnndvfslega. - Aígðngnmiíar seldir frá II. 1-7 daglega. - Sími 2130. Verð.: Sæti kr. 2.50 og 2.00, stæði 1.50. ATH. Hin vinsælu kvæði leiksins eru nú seld með JeikskránnL Fást eirinig sérstök á aðgöngumiðasöl- unnt Trawtgarn 3 og 4 þætt — ágætis tegund. Ódýrast í heildsölu. Veiöaríærav. GEYSIR. um vorum í „Berlin", Austurstræti 7. Sími 2320. og Félag matvSrnlanpmanna halda á morgun (föstudag) — sameiginlegan skemtifund að Hótel Borg, er hefst kl. 8x/2 síðdegis. Til skemtunar verður: Einsöngur, gamanvísur, dans- Aðgangur ókeypis fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra- Komið stundvíslega. Ms Dronning Alexandrine fer föstudaginn 10. þ. m. kl. 6 síðdegis til Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu Ieið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. — Slipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. - Sími: 3025. ÍOÍJOÍÍOÍSOÍSÍÍCÍOÍSÍSOÍÍÍSOOOÍÍQÍÍÍÍSSÍ § Veitingapláss ! « til leigu. Á sania stað lít- g il sölubúð. — Símar 2200 í; og 4511. 8 2 » SOOeQÍSQOQSSeOQCSGQQíSQQQíiCöíSÍ Nýja Bíó Maðurinn, sem týndi sjálfum sép. Spennandi og skemtileg þýsk tal- og liljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur ofurliuginn Harry Piel, ásamt Anni Markart- — Harry Piel hefir ávalt hlotið lirós fyrir þær myndir, sem hann hefir samið og leikið í sjálf- ur. tlm þésSa mynd hefir hann sjálfur sagt, að hér hafi hann látið frá sér fara sina best leiknu og mest spenn- andi kvikmýnd til þessa dags. —— Börn fá ekki aðgang. Sími: 1544 Félag útvarpsnotenda heldur fund i Kaupþingssalnum föstud. 10. mars kU SV^ síðd. Dagskrá: 1. Útvarpstruflanir. (Erindi: G. Briem). 2. Skipulag Félags útvarpsnotenda. 3. Önnur mál. Félag sstj órnin. Unglingast. Unnur heldur afmælisfagnað í G. T.-húsinu næstkomandi iaugardag M. 71/2 e. h. — Til skemtunar: Upplestur, kórsöngur, kveðskapur, sjón- leikur, skrautsýning, dans. Aðgöngumiðar afhentir á morgun kl. 6y> e. h. í G.T.-hús- ilnu og kosta fyrir félaga 25 aura, en gesti 1 krónu. Besta ungmennaskemtun ársins. Bernburgs hljómsveitin spilar. Steypuskóflur ágætls tegund-fyrirliggjandi. Mjög ódýrar. IVeidarfærav. Geysir, Nýkomiö: íslenskt smjör á 1.65 V2 kg., íslensk egg á 18 aura stk., — bökunaregg á 15 aura stk. — Kartöflur á 10 aura y> kg. Sekk- urinn á 7 krónur. Jóhannes Jóhannsson Grundarslíg 2. Simi 4131. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Ullarflanel svart og mislitt, mikið úrval nýkomið. Mýi Bazarinn, Hafnárstræti 11. Sími 4523. tiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniiiiiBiii VtSIS KAFFIÐ gerlr alla glat. iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.