Vísir - 09.03.1933, Side 2

Vísir - 09.03.1933, Side 2
v f .S I H Fypirliggjandi: Netakúiur. Notið tækifærið þar eð lítiö er óselt. Sími: Einn — tveir — þrír — fjórir. ææææææææææææææææææææææææææ æ æ 1 „Norwalk" 1 æ ” æ ® bifreidagúmmí, 32x6, fyririiggjandi. 88 | Þórðnr Sveinsson & Co. 1 'æ æ ææææææææææææææææææææææææææ Símskeyti Stokkhólmi 9. mars. United Press. FB. Sjómannaverkfall í Svíþjóð. Sjómannaverkfalli hefir ver- ið lýst yfir, þar eð sjómanna- félögin liafa hafnað tillögum um 10% launalækkun. 12 þús. sjómenn taka þátt í verkfall- inu. Wasliington, 8. mars. United Press. FB. Bandaríkjamenn auka seðla- útgáfuna. Woodin fjármálaráðherra hef- ir tilkynt, að hætt verði við áform um útgáfu bráðabirgða- ávísana, en í þess stað verði seðlaútgáfan aukin til þess að þjóðin geti unnið sigur á banka- erfiðleikunum. Jafnframt er búist við, að Roosevelt búi sig til að taka sér einræðisvald i hendur í þessum málum, ef engin lausn önnur er fram- kvæmanleg. Aukin seðlaútgáfa er talin nauðsynleg lil þess að koma nýju fjöri í viðskifti þjóð- arinnar og hafa tólf helstu Fe- deral Reserve bankarnir fengið fyrirskipanir um samvinnu við aðra banka í landinu til þess að ráða bót á ástandinu. féiagsins, EgiII Gr. Thorarensen kaupfélagsstjóri og var haim endurkosinn. — Varaformaður Jason Steinþórsson bóndi i Vorsabæ í Flóa. Endurskoðandi var endurkosinn Valdimar Bjarnason bóndi i Ölvisholti, til vara Eiríkur Jónsson odd- viti í Vorsabæ á Skeiðum. Akureyri, 8. mars. FB. Inflúensan er komin hingað. Hafa þrjátíu nemendur í menta- skólanum lagst undanfarna tvo daga. Annarstaðar hefir henn- ar ekki orðið vart liér um slóð- ir. Ætla menn, að liún hafi bor- ist hingað frá Norðfirði með Súðinni. Leikfélag Akureyrar leikur á föstudagskveld tvö leikrit, Frö- ken Júlíu, eftir Strindherg, og frakkneskan gamanleik, Henrik og Pernillu. Frú Regina Þórðar- dóttir og Ágúst Kvaran leika aðalhlutverkin í fyrnefnda leik- ritinu. Blöðin Islendingur og Al- þýðumaðurinn liafa birt útdrátt úr norsku samningunum. Mæl- ast þeir mjög illa fyrir hér og hafa ýms félög í bænum sam- þykt mjög ákveðin mótmæli gegn samþykt þeirra. Almenn- ur borgarafundUr er í undir- búningi til mótmæla samning- unum. var til andsvara, og tók með köflum allomjúkum tökum á vaðli flutningsmanns. — Að lokum var þó frv. vísað til 2. umr. og nefndar. v Neðri deild. Þar voru 11 mál á dagskrá. 1. Frv. til stjórnskipunar- laga um breylingu á stjórnar- slcrá konungsríkisins Islands. Forsætisráðherra (Á. Á.) fylgdi frv. þessu úr hlaði og byrjaði ræðu sína með því, að gera grein fyrir tildrögum þess, að samsteypustjórnin var mynduð. Sagði hann að Sjálf- stæðismenn liefðu í fyrstu gengið inn á að styðja lireina framsóknarstjórn, gegn því að þeir fengi kröfur sínar upp- fyltar í kjördæmamálinu. En samkomulag náðist ekki á þann hátt, og endirinn varð sá, að stjórn sú, sem nú situr við völd, var mynduð, og þá um leið ákveðið, að hún skyldi á næsta þingi leggja fram frv. til stjórn- skipunarlaga, sem miðaði að viðunanlegri lausn kjördæma- málsins. En höfuðverkefni jiessarar stjórnar kvað ráð- lierrann vera það sama og höfuðverkefni þessa þings, að greiða úr vandræðum kreppu- málanna, eins og þann sagði í fjárlagaræðu sinní, þegar fjár- lfcgin voru til 1. umr. í þinginu. Þá vék ráðherrann að frum- varpinu. Hann kvað það nauð- synlegt, að koma á meiri jöfn- uði á kosningarrétti þegnanna i landinu, en nú væri. Höfuð- atriðið til þess kvað hann vera það, að réttlætistilfinniiígin sameinaði menn svo, að þeir kæmist að skynsamlegum á- lyktunum og réttum niðurstöð- um. Og kröfuna um jafnrétti lcvað liann vera svo réttmæta, að hún myndi sigra að lokum, jafnvel þó að baráttan jtÖí löng og erfið. Núverandi kosn- ingafyrirkomulag væri þannig, að nokkurir þingmannanna væru kosnir hlutfallskosning- um og væri það fyrirkomulag til þess, að jafna með nokkru órétt þann, sem sumir flokk- arnir yrðu fyrir við kjördæma- kosningarnar, enda væru þær lieppilegastar, ef um aðeins tvo stjórnmálaflokka væri að ræða í landinu, en óréttlátari eftir því, sem þeir væru fleiri. Þar sem allir landkjörnir (hlut- fallskosnir) þingmenn ættu nú sæti i efri deild þingsins, kvað hann það ráða úrslitum allra mála í þinginu. Hinsvegar væri það svo, að Framsóknarflokk- urinn, sem ætti nú 36% allra kjósenda í landinu, væri fjöl- mennasti þingflokkurinn og skipaði meiri hluta sameinaðs þings, gæti ekki ráðið úrslitum mála án aðstoðar hinna flokk- anna. Hann kvað það því ekki vera keppikefli fyrir þenna flokk, að halda núverandi kosningafyrirkomulagi, þar eð hann þyrfti að eiga 28 þingsæti til þess að liafa algerðan meiri hluta í báðum þingdeildum, enda ætti meirililutavaldið að ríkja í þjóðfélaginu, þó á þann hátt, að málefni og réttur minni hlutans væru verndað „á þeirri samkomu, sem úrslitum mál- anna veldur“. Hann gat þess einnig, að hann hefði i sam- ráði við fulltrúa Sjálfstæðis- manna í stjórninni (M. G.) lagt þetta frv. fyrir þingið, og kvað hann það vera „samkomulags- tilraun", sem færi sem næst vilja beggja flokkanna í þessu efni. Hann sagðist ekki geta sagt um það, hvort tekist hefði að gera allar þær breytingar, sem nauðsynlegar væru, en liér miðaði samt í rétta átt, enda væri á valdi þingsins, að breyta frumvarpinu eftir vild. Að lok- um gat liann þess, að með frv. væri komið á samræmi milli deilda þingsins. Þá vakti liann athygli á því, að frv. mælti svo fyrir, að fjár- lög og fjáraukalög skyldi rædd í sameinuðu þingi, og mundi af því leiða talsvetðan sparn- að, sem myndi nema meira en því, sem fjölgun þingmanna kostaði. Einnig sagði hann, gð kosningarréttur væri rýmkað- ur, aldurstakmarkið fært nið- ur i 21 ár, og ýmiskonar rétt- indamissir feldur niður, sem skilyrði fyrir kosningarrétti. Að lokum óskaði liann þess, að þingið bæri gæfu til þess að leysa mál iþetta á iviðunandi hátt. 2. þingm. Rvíkur (H. V.) tók næstur til máls. Hann sagði, að frv. þetta væri íangt frá þvi, að fullnægja ítrustu kröfum jafn- aðarmanna. Hann spurði for- sætisráðh. um það, livort liann hefði trygt sér nægilpgt fylgi síns flokks i þinginu, til þess að málið næði fram að ganga, en lét hinsvegar ekkert uppi um afstöðu sinna samflokks- manna til málsins. Tryggvi Þórhallsson kvaðst ekki geta greitt frv. atkvæði ó- breyttu. 3. þingm. Rv. (Magnús Jóns- son) sagði, að töluvert brysti hér á, að kröfum Sjálfstæðis- manna væri fullnægt í þessu efni, en liinsvegar væri þetta spor i rétta átt, og vafalaust yrði a'ð* telja, að stjórnin liefði nægilegt fylgi á þinginu til þess að koma málinu fram, því að öðrum kosti myndi hún ekki geta setið við völd, þar sem samsteypustjórnin væri bein- línis til orðin fyrir þetta mál, og þeir þingmenn, sem ekki treystu sér til þess að styðja liana að lausn þess, yrði að bera ábyrgð á því sem af því leiddi. Forsætisráðlierra lagði til, að sérstök stjórnarskrárnefnd yrði kosin þegar á þessuin fundi, og var það gert. I nefndina voru kosnir: Ól- afur Thórs og Magiiús Jónssoii (S.), Bergur Jónsson, Bernharð Stefánsson, Bjarni Ásgeirsson og Tr. Þórhallsson (F.), og héð- inn Valdimarsson (J.). Málinu var síðan vísað til 2. umr. með 18 samlilj atkvæð- um. 2. mál, frv. til l. um brcyt. á l. um sjúkrahús, var tekið út af dagskrá. 3. mál, frv. til hjúkrunar- kvennal., var einnig tekið út af dagskrá. 4. mál var frv. til l. um al- þýðutryggingar. 1. flm., H. G., gerði stutta grein fyrir efni frv„ og var því síðan visað til 2. umr. og allsherjarnefndar. 5. mál var frv. til l. um sjúkrahús. Frv. var samþ. eins og það nú lá fyrir og umræðu- laust vísað til 3. umr. 6. mál var frv. til l. um nátt- úrufriðun, friðun söguslaða o. fl. Flm. frv., Magnús Jónsson, gerði grein fyrir efni þess og var þvi síðan umræðulaust að öðru leyti vísað til 2. umr. og allslierj arnef ndar. 7. mál, frv. til l. um lögreglu- stjóra í Kcflavík (flm. Öl. Tliórs). Flutningsmaður sagði, að frv. þetta væri fram komið eftir ósk hreppsnefndar Kefla- vikur, þar eð störf oddtita væri orðin svo víðtadc, að nauð- synlegt þætti, að fá þangað lög- reglustjóra. Málinu var vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar. 8. mál, Frv. til l. um. greiðslu víxilskulda Síldareinkasölu Is- lands á Austfjörðum (flm. Sveinn Ólafsson). Frv. var eft- ir stutta greinargerð frá flutn- ingsm. vísað til 2. umr. og fjár- veitinganefndar. 9. mál, frv. til l. um heimild fyrir landsstjórnina til að tak- marka eða banna innflutning á óþörfum varningi, var tekið af dagskrá. 10. mál var till. til þál. um breyt. á leyfisbréfi um sæsíma- samband (hvernig ræða skuli). Samþykt var að hafa eina umr. skv. till. forseta. 11. mál var till. til þál. um innfl. Karakúlsauðf jár (hveni- ig ræða skuli), og var samþ. að liafa eina umr. Viðskifti íslendiiiga og Nordmanna. Norski sammngurinn. —o— Stjórnin hefir nú lagt fyrir Alþingi „frumvarp til laga um lieimild fyrir rikisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæð- in í samkomulagi um viðskifta- mál milli íslands og Noregs“ (flm. Ásgeir Ásgeirsson). Samningurinn eða „sam- komulggið“ er sem liér segir: Undirritaðir, sem hafa til þess fult umboð ríkisstjórna sinna, hafa orðið ásáttir um eftirfarandi samkomulag: I. kafli. Fiskveiðahagsmunir Norðmanna og íslendinga. 1. gr. Hinar norsku sildar- verksmiðjur, sem nú eru á ís- landi, er heimilt að reka áfram. 2. gr. Auk þess, sem íslensk- um síldarverksmiðjum er al- ment heimilt að kaupa við og við nýja sild af erlendum fiski- skipum (að svo miklu leyti sem þetta getur samrýmst 3. gr. fiskiveiðalaganna), er norsku sildarverksmiðjunum, sem nefndar eru í 1. gr., heimilt að gera samninga, er gilda ákveð- Washington 9. mars. United Press. FB. Hátt settir embættismenn liafa í viðtali við United Press lýst yfir þeirri skoðun sinni, að sambandsstjórnin í Banda- ríkjunum hafi ekki horfið frá gullinnlausn, þrátt fyrir bann- ið við að láfa gull af liendi, vegna þess, að ákvæði um gull- magn myntar er óbreytt, og að meiri gullförði er á bak við seðla í umferð, en krafist er i löguin. Utan af landi. FB. 8. mars. Aðalfundur Mjólkurbús Flóa- manna var lialdinn að Skeggja- stöðum þriðjudaginn 28. febr. Árið 1932 hafði búið teldð á móti 1848623 lítrum af ný- mjólk. Meðalfita mjólkurinnar var 3.65%. Selt var á árinu af skyri 105 tonn og af smjöri 26 tonn. — Framleiðslan af ostum nam 60 tonnum. Netíóverð mjólkurinnar var 17,8 aura á lítra. Reksturs- kostnaður að meðtöldum flutn- ingum 7.4 aurar. Starfandi fé- lagar 242. Fjölgun á árinu 40. Á árinu hefir félagið bygt osta- búr 21.5x10 m. á stærð, enn- fremur skyrbúr 9x5 metra. Báðar þessar byggingar kosta 31.000 kr. Samþykt var á fund- inum hentugra fyrirkomulag á flutningum á mjólkinni til bús- ins er verið hefir. Úr stjórninni gekk formaður Frá Alþingi í g æ r. —o— Efri deild. Þar voru þrjú mál á dagskrá. 1. Frv. um heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókum var afgreitt umræðulaust til neðri deildar. 2. Frv. um innlenda tóbaks- vörugerð. Flutningsmaður, Jón Þorláksson, gerði grein fjæir frv., sem er þess efnis, að kom7 ið verði á fót innlendri vindla- og vindlingagerð, í sambandi við tóbakseinkasöluna, og er gert ráð fyrir því, að það fyrir- tæki verði rekið sem hlutafé- lag, er eipstakir menn geti lagt fé í. Frv. var umræðulítið vís- að til 2. umr. og nefndar. 3. mál var frv. Jónasar Jóns- sonar um eignarnámsheimild á býlum á Hvaleyri við Hafnar- fjörð. Tilefnið til flutnings þessa máls erþað, að Hafnfirð- ingar telja sig slcorta land til ræktunar, aðallega grasræktar, og vilja fá land það, sem Jón- as lét vildarmenn sína fá í lok stjórnartíðar sinnar. Þetta vill Jónas ekki fallast á, en vill í þess stað láta taka Hvaleyrar- prasbýlin eignarnámi af þeim Hafnfirðingum, sem nú hafa afnot af þeim, og fá þau í liend- ur öðrum Hafnfirðingum til garðræklar. Talaði Jónas all- lengi fyrir þessari spaklegu til- lögu sinni, og voru ræður hans að miklu leyti svívirðingar um einstakff menn, lífs og liðna, eins og oft vill verða hjá hon- um. — Bjarni Snæbjörnsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.