Vísir - 09.03.1933, Page 4

Vísir - 09.03.1933, Page 4
VISIR ilcmiðUfataíiremstm 09 (ttun laugavij 34 J&taui 1300 J^ejkiaotk Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað, sem þess þarf með, fljótt, vel og ódýrt. Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send- um aftur, ef óskað er. Mnnið að kanpa ödýra fiskion í: Fiskbnð Testurbæjar. Sími 2371. KÍOOOOOOCKKSOOÍSOOOÖOOOOOOOOÍlOÍKÍCOaoeOOÖOOÍiOOOOííOOOQOOqs 99 útungunarvélar og fósturmæður eru óðum að ryðja sér til rúms á Norðurlöndum, sökum framúrskarandi vand- aðrar smíði og efnis, og yfirgnæfandi útungunarmögu- leika. Útungunarvélar þessar hafa olíugeymi, sem endist allan útungunartimann, og sjálfsnúara, sem snýr öllum eggjunum í einu. Mjög lítil olíueyðsla. — Stærðir fyrir 100 til 10000 egg. — Höfum nokkrar vélar til sýnis og sölu. — Biðjið um verðlista. — Jóh. Ólafssom & Co. Aðalumboðsmenn á Islandi fyrir: „K ILDEB ©“ C. F. Skafte, Sor0. KSOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOQOOOíSOOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOO<i að ýmsum stöðum, mönnum til ynd- is og ánægjuauka. Erum vér og þess fullvissir, að alþjóð manna mundi una því illa, og engar þakk- ir kunna þeim mönnum, er vilja festa með lögum, að svanir skuli réttdræpir. Og eflaust mun þjóð- in heimta, að fulltrúar hennar á hinu háa Alþingi finni sér ljúfara að leita annara arðbetri möguleika til eflingar búum bænda, en þeirra, sem felast í hagsmunum þessara gæða landsins, sem látið er í veðri vaka að felast eigi í frumvarpi þessu. Þess vegna leyfum vér undirrit- aðir oss, fyrir hönd Dýraverndun- arfélags íslands, að skara á Alþingi, að fella tafarlaust frumvarp það, er að ofan getur. Virðingarfylst. 1 stjórn Dýraverndunarfél. íslands : Þorleifur Gunnarsson, formaður. Leifur Þorleifsson, gjaldkeri. Hjörtur Hansson, 1 ritari. 1 Samúel Ólafsson ( f átækraf ulltrúi). Si'g. Gíslason (lögregluþjónn). Norskar loftskeytafregnir. Osló 8. mars. NRP. FB. Mowinckel forsætisráðherra las upp stefnuskrá ríkisstjórn- airnnar i Stórþinginu í gær. I stefnuskránni er svo að orði komist, með skirskotun til um- mæla leiðtoga vinstri flokks- ins, er umræður fóru fram um hásætisræðuna, hvaða stefnu bæri að fylgja í helstu málum: Rikisstjórnin mun byggja starfsáætlun sína á þessum skoðunum og leita samvinnu við , Stórþingið og allar stéttir þjóðfélagsins, til þess að draga Alt til havenl Velledonde kataloo erholúes p& anmodninQ gratis tilsondt ^ berlotson’s Frghandel, Oslo. Heidrudix húsmæður Biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag ávalt um: Vanillu j Citron I búðingsduft Cacao Rom frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur r. u. m. A.D. fundur í kveld kl. 8 V2 - Skógarmenn sjá um fundinn. Kaffi. Ó fundinum verða boðn- ir upp kökuböglar með kaffinu. Ágóðinn rennur í Skálasjóð. — Allir karlmenn velkomnir. úr þeim erfiðleikum, út á við sem inn á við, er stafa af heimskreppúnni einnig fyrir land vort og þjóð. Að því er þetta snertir, mun ríkisstjórn- in sérstaklega beina athygli sinni að hag bæjar og sveitar- félaga, og leitast við að efla hag sjómannastéttarinnar og bænda. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir þvi, að lög landsins verði virt og haldin, og kveða niður sérhverja tilraun, sem kann að verða gerð í gagnstæða átt. Ennfremur er því lýst yfir, að rikisstjórnin áformi að bera fram breytingartillögur við lög um vinnudeilur. Dollar var ekki skrásettur í dag. London 19.54. Hamborg 133.00. París 22. 25. Amsterdam 226.00. Stokkhólmur 103.00. Khöfn 87.25. Útgerðarmenn, skipstjórar. Við bjóðum yður prisma-sjón- auka, stækkun: 10x32 fyrir kr. 125. Sportvöruhús Reykjavíkur. VöruMsið KSOOÍÍOOQÍÍOOOÍJOOOÍÍOOOíiGOOOt •hefir fallegasta úrvalið o af allskonar a Í SokkDm « fyrir konur, karla ;; og börn. o SCOQOÍSCGQÍSÖQÖSSÖÖÖÍSQQÖÍSOOOÍ Hár við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári Versl. Goðafoss. Laugavegi 5. Sími: 3436. Hefi alíaf til hamarbarinn steinbítsrikling, freðýsu, freðtekinn harðfisk og hákarl. Páll Hallbjörns. (Von). Sími: 3448. Matskeiðár og gafflar 2.25 Desertskeiðar og gafflar 2.00 Teskeiðar 0.75 Köku og áleggsgafflar 1.75 Iiökuspaðar 2.50 Tertuspaðar 5.75 Ávaxtaskeiðar 5.00 Sultutausskeiðar 1.75 Rjómaskeiðar 2.65 Sósuskeiðar 4.65 Ávaxtahnífar 3.75 Súpuskeiðar stórar 17.40 og margt fleira i 6 gerðum ávalt ódýrast lijá K. Einarsson a BjOrnsson. BankabyggsmjDl (malað hér). Bankabygg fæst í ^iv-erpoo^ I \ LEIGA Salur 8x8 m. eða þar yfir, sem lientugur er til fundar- eða samkomuhalda, óskast til leigu. Tilboð, merkt: „8x8“, sendist Vísi fyrir 15. þ. m. (224 r TILKYNNIN G 1 MRV^Í/TíLRÝNW St. „Dröfn* nr. 55 heldur fund. i kveld kl. 8%. Frú Brekkan flytur erindi. (233 P B Æ K U R. \ Glensbróðir og Trölla-Elín. Bestu barnasögurnar. Verð ein króna. Hjá bóksölum. (247 Ferðabók Þor\r. Thoroddsen, ágætt eintak; Orðabók S. Blön- dal, eitt Mð prýðilegasta eintak, sem hér hefir sést, við lágu verði. — Skáldsögur koma og fara fvrir litið. — Fornbóka- verslun H. Helgasonar, Hafnar- stræti 19. KAUPSKAPUR Tómar fíöskur, % og V2, kaupir hæsta verði Sælgætis- gerðin Svala, Öldugötu 17. (242 | HÚSNÆÐI | jjj 3ja til 4ra herbergja íbúð til | leigu á Grettisgötu 20 B. Sími 4274. (232 Litið herbergi óskast. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lítið her- bergi“. (228 2 stór herbergi, lítið eldhús og smáherbergi til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Tilboð, merkt: „íbúð“, sendist afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (226 h 3—4 herbergja íbúð, með öll- j uin þægindum er til leigu 14. _ maí, við góða götu í austur- bænum. Uppl. í síma 3787., eft- þ ir kl. 6. (222 g 0 ÍBÚÐ ÓSKAST 14. mai næst- Œ s komandi, 2 herbergi og eldhús, helst í austurbænum. Tilhoð, inerkt: „Vélstjóri“, leggist inn á afgr. Vísis. (246 b þ Lítið, ódýrt herbergi, til leigu. ^ Þar er einnig ferðagrammó- fónn til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Laugaveg 132. (245 ” 2—3 herbergi og eldhús til ( leigu á Fálkagötu 2. (241 ^ Saumakona óskar eftir for- s stofustofu ásamt eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi, 14. maí n. 1 k., lielst á neðstu hæð, sem | næst Laugaveginum. Tilboð, merkt: „Saumakona“, sendist þ afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (178 s 3 herbergja íhúð i Vestúr- bænum, helst niðri, óskast 14. maí, af einhleypum manni, sem t býr með móður sinni. Uppl. i p síma 3275 eftir kl. 2. (170 5 2 lierbergi og eldhús til leigu 14. maí. Uppl. í sima 3252. (251 þ § Litið herbergi óskast til leigu strax. Uppl. í síma 3781. (250 I TAPAÐ - FUNDIÐ | 1 V % s Karlmannsarmbandsúr tap- aðist seinast i janúar. A. v. á. (225 1 Kventaska úr svörtu lakk- skinni þefir tapast. í henni var gullúr og fleira. Skilist í Al- þýðuprentsmiðjuna gegn fund- ' arlaunum. (223 Tóbaksbaukur, merktur J. * G., tapaðist frá verslun Sig- s úrðar Ólafssonar að Bjargar- f stíg 3. Skilist Bjargarstíg 3. (244 ^ Taska með skólabókum hef- f ir tapast. Finnandi beðinn að s skila lienni að Bárugötu 11, 1 gegn íundarlaunum. (243 Tapast hefir silfurkápuskjöld- f ur, merktur: „J. G.“. Finnandi * vinsamlega beðinn að skila hon- , um á Hverfisgötu 83, ibúð 20. (237 Kaupum: ’/o og % flöskur. Soyjuglös. Sultutausglös. MaoDós III. S. Blondalh 1.1. Vonarstræti 4 B. íslensk frimerki kaupir jarni Þóroddsson, Urðarstíg l. (468 Til sölu nýtt, lítið hús með (238 Lítil „Villa“, á góðum stað í ,299“, fyrir sunnudag. (249 BARNAVAGN, lítið notaður, (247 Stúlka óskast til sauma nú (231 Get bætt við mig nokkurum ömuhöttum. Nýjasta tíska, innig breytt um lit. Miðstræti annari hæð. (230 Stúlka óskast í vist fyrri luta dags. Vinaminni, Mjó- ræti 3, uppi. (229 Duglegur maður sem kann ^ra með bílvél, óskast strax 1 Sandgerðis. Uppl. Baróns- :íg 18. (227 Stúlka óskast á fáment heim- i til 14. maí. Uppl. á Sæbóli, sltjarnarnesi í kjallaranum, (221 Stúlka óskast í vist. Uppl. esturvallag. 5. (240 Athugið! Peysuföt og upp- Alls- ágangur. — Prjóna og sauma- ofan, Smiðjustig 6, uppi. NB. ður Klapparstíg 27. (64 Stúlka óskast i vist með ann- (239 Stúlka óskast í vist nú þegar. vallagötu 20. (236 2 sjómenn vantar til Grinda- víkur. — Uppl. á Aðalstöðinni. (235 Stúlka, vön húsverkum, má vera eldri kona, óskast hálfan eða allan daginn. Þrent í heim- ili. Sérherbergi, ef óskast. — A. v. á. (234 Sendisveinn óskast fyrri part dags. Uppl. Frakkastíg 13. (248 Stúlka óskast hálfan daginn. Guðrún Ólafsdóttir, Laugaveg 87. — (252 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.